Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1987, Síða 5
MÁNUDAGUR 13. APRÍL 1987.
5
Fréttir
Kosningafundur DV
verður annað kvöld
Nú styttist óðum í kosningafund DV.
Hann verður í Háskólabíói annað
kvöld, þriðjudagskvöld, og hefst
klukkan 20.30. Lúðrasveit Reykjavík-
ur leikur írá klukkan 20.
Flokkamir hafa allir þegið boð DV.
Flestir senda efetu menn lista sinna
en einnig frambjóðendur í baráttusæt-
Menn minnast hins skemmtilega
kosningafundar DV fyrir fjórum árum.
Þá var hörkustemmning í troðfullu
húsinu. Ekki leyndi sér að sumir
flokkamir höfðu sent klapplið sem lét
í sér heyra af og til.
Á fundinum verður tekið við skrif-
legum fyrirspumum frá fúndarmönn-
um til ræðumanna. Fundarstjórinn,
Magnús Bjamfreðsson, mun bera þær
upp.
-KMU
Frá hinum fjöruga kosningafundi DV í Háskólabíói fyrir fjórum árum. Starfsmaður DV tekur við fyrirspurnum.
Sjálfstýringar - stýrisvélar
Eigum fyrirliggjandi hinar frábæru
Wagner stýrisvélar og sjálfstýring-
ar í allar stærðir báta á sérlega
hagstæðu verði.
Atlas hf
Borj’urlúni 24 — Sími 62 11 55
Vaxtaiveikir og 10,8 milljóna króna tap í fyira:
Nýtt bankaráð í
Alþýðubankanum
Nýtt bankaráð tekur nú við yfirum-
sjón Alþýðubankans og var skipt um
alla fimm bankaráðsmennina á aðal-
fundi á laugardaginn með samkomu-
lagi allra aðaleigenda bankans sem
er hlutafélag. Hlutfallslega varð mikil
innlánaaukning í bankanum á síðasta
ári. Á hinn bóginn varð 10,8 milljóna
króna. tap á rekstrinum.
í nýja bankaráðinu em Ásmundur
Stefánsson frá Alþýðusambandinu,
Ragna Bergmann frá Verkakvennafé-
laginu Framsókn, Ólafur Ólafsson frá
Dagsbrún, Amór H. Amórsson frá
Verslunarmannafélagi Reykjavíkur
og Magnús Geirsson af hálfú iðnaðar-
mannafélaganna. Benedikt Davíðsson
var fyrir þau og formaður bankaráðs
og með honum vom i bankaráðinu
„Slík staða getur ekki komið upp,
verði stjóm mynduð með aðild Borg-
araflokksins,“ segir Albert Guð-
mundsson um ummæli höfð eftir Ólafi
Ragnari Grímssyni að hann kynni að
eiga kost á embætti utanríkisráðherra
í ríkisstjóm sem Alþýðubandalag og
Borgaraflokkur ættu aðild að. Albert
Halldór Bjömsson frá Dagsbrún, Teit-
ur Jensson frá Verslunarmannafélag-
inu, Þórunn Valdimarsdóttir frá
Framsókn og Bjami Jakobsson frá
Iðju.
Aukning innlána í Alþýðubankan-
um varð um 70% í fyrra en að
meðaltali varð innlánaauking í bönk-
unum um 35%. Um áramót vom
innlán í bankanum 1.662 milljónir
króna. Innlánaaukningin varð að
hluta til vegna hárra innlánsvaxta
sem Alþýðubankinn hefur haldið allt
frá því að vextir vom gefnir frjálsir.
Ávöxtun útlána hefur ekki dugað að
öllu leyti þama á móti og því er af-
koma bankans mun lakari en almennt
í bankakerfinu í fyrra.
Fyrir utan þetta hefur Alþýðubank-
tekur dýpra í árinni og segir að sama
gildi um alla aðra alþýðubandalags-
menn. Þeir fari ekki í utanríkisráðu-
neytið með stuðningi Borgaraflokks-
ins.
í athugasemd Alberts um þetta vísar
hann jafnframt á bug sem markleysu
öllum skrifúm Morgunblaðsins eða
inn staðið í stórræðum, opnaði útibú
á Blönduósi og afgreiðslur á Akranesi
og Húsavík. Hann á nú þrjár mjög
verðmætar húseignir, tvær i Reykja-
vík og eina á Akureyri. Að sögn
Magnúsar Geirssonar, eins hinna nýju
bankaráðsmanna, er mikil ásókn í að
bankinn opni afgreiðslur úti um
landið. Sá þrýstingur er frá verkalýðs-
hreyfingunni.
Á sveimi hefúr verið orðrómur um
að Stefán Gunnarsson bankastjóri
væri á fórum úr bankanum. Magnús
sagðist ekki vita til þess og taldi eðli-
legar skýringar á rekstrarafkomu
bankans. Eigendumir væru ánægðir
með hraðan vöxt og væru staðráðnir
í að efla bankann á alla lund.
gremarhöfunda þess um hhðstæða
stefnu Borgaraflokksins og Alþýðu-
bandalagsins í vamarmálum. Albert
segir flokk sinn styðja aðild Islands
að Atlantshafsbandalaginu, vilja
styrkja það og auka öryggi þjóðarinn-
ar í góðu samstarfi við vamarliðið.
-HERB
Vestmannaeyjan
Tilrauna-
boranir
í hrauninu
Ómar Garðarsæm, DV, Vestmannaeyjum:
Þegar ráðheiranefndin svokall-
aða var sett á laggimar til að finna
laus á fjárhagsvanda þeirra hita-
veitna í landinu sem verst em
settar varð Ijóst að vandi Fjarhit-
unar Vestmannaeyja var tvíþættur
þvi hún stóð einnig frammi fyrir
þverrandi orku. Hiti í hrauninu
hefur minnkað og er orkuöflun
með þeim aðferðum sem nú er beitt
of kostnaðarsöm.
1 vetur skipaði iðnaðarráðherra
nefnd til að kanna leiðir til orku-
öflunar fyrir Fjarhitu Vestmanna-
eyja og heftn- hún nú lokið störfúm.
Nýlega gerði nefndin grein f>TÍr
niðurstöðum vinnu sinnar. Kom
þar fram að margir möguleikar
hafa verið kannaðir. Ein af tilgát-
um nefhdarinnar er að undir nýja
hrauninu sé mikið magn af 100
gráða heitu vatni sem nýta mætti
eins og gert er við venjulegan jarð-
hita. Fjármálaráðherra hefúr veitt
fjórum milljónum aukalega til til-
raunaborana og hefjast þær eftir
páska.
1 umræddri nefnd eiga sæti: Guð-
mundur Pálmason, Eiríkui Boga-
son, Sigmund Jóhannsson,
Sveinbjörn Bjömsson, Wilhelm V.
Steindórsson og Óm Helgason.
TILVALIN
FERMINGARGJÖF
Unicorn pílur
og púlspjöld
Söiuaðilar:
Billjardbúðin
Smiðjuvegi 8, Kópavogi
Sími 77960.
Reiðhjólaverkstæði M.J.
Hafnargötu 55
Keflavik
Sími 1130.
-HERB
Albert afneitar Ólafi Ragnari
- enginn alþýðubandalagsmaður í utanríkisráðuneytið
FERMINGARTILBOÐ FRÁ S§ SAMSUIMG
WIP-380: 2x20 w magnari, meö 5
banda tónjafnara, FM útvarp, tvö-
falt kassettutækí, hálf sjálfvirkur
plötuspílari og tveir 25 w hátalarar.
WIP 380
FermingarverÖ kr.
19.980s.gr.
Laugavegi 63 (Vitastígsmegin)
- Simi 62 20 25