Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1987, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1987, Blaðsíða 32
48 MÁNUDAGUR 13. APRÍL 1987. 4 stefnu í sjávarútvegsmálum sem mörkuð hefur verið undir minni stjórn. Það hefur verið mér ómetanlegt að hafa svo hæfan samstarfsmann. Innan Fram- sóknarflokksins hefur Finnur aflað sér mikils trausts. Hann á nú sæti í æðstu stjórn flokksins. Ég get því fullvissað Reykvíkinga að Finnur væri verðugur full- trúi þeirra á Alþingi. Á tímum upplausnar þarf Alþingi á kraftmiklu og dugandi fólki að halda. Ég skora á Reykvíkinga að kjósa Finn Ingólfsson á þing. Hann hefur þrátt fyrir ungan aldur öðlast dýrmæta pólitíska reynslu sem mikilvægt er að þjóðin fái að njóta. Með kveðju, Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsráðherra

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.