Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1987, Side 47

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1987, Side 47
MÁNUDAGUR 13. APRÍL 1987. 63 Sjónvarpið kl. 20.40: Já, jáf försætisráðheira Breski gamanmyndaþátturinn Já, forsætisráðherra er vel þess virði að kynna því augljóst er að tíðarandinn þessa dagana tengist á flestum ef ekki öllum sviðum mannlífsins stjómmál- um í öllum myndum. Satt að segja birtast í þessum þáttum störf pólitíkusanna í hnotskum svo ekki sé meira sagt. Sá orðrómur er einnig á kreiki að allir sem em í fram- boði þessa dagana láti þessa þætti ekki framhjá sér fara. Þar liggur visk- an. Já, forsætisráðherra, þeir eru ekki allir þar sem þeir eru séðir gæti hinn óborg- anlegi Sir Humphrey Appelby verið að skjóta að Jim Hacker forsætisráðherra í samnefndri þáttaröð. son. Upptöku stjórnaði Valdimar Leifsson, 21.05 Álög grafhýsisins (The Curse of King Tut's Tomb). Bandarísk kvik- mynd frá 1980. Aðalhlutverk: Ray- mond Burr, Robin Ellis, Harry Andrews og Eva Marie Saint. Fornleifafræðing- ur og listmunasafnari keppa ákaft um að ná gulli úr gröf Tutankhamen kon- ungs I Egyptalandi. Blaðakona kemur á vettvang og tekur þá söguþráðurinn óvænta stefnu. Leikstjóri er Philip Leacock. 22.35 Dallas. Ewing fjölskyldunni veitist erfitt að höndla hamingjuna þrátt fyrir auð og völd. 23.25 Upfront. Viðtal CBS sjónvarpsstöðv- arinnar við leikarann Peter Allen. 00.00 Dagskrárlok. Utvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 Stríð og kristin trú. Umsjón: Kristinn Ágúst Friðfinnsson. 14.00 Miðdegissagan: „Niðjamálaráðu- neytið" ettir Njörð P. Njarðvík. Höfund- ur les (4). 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svaeðisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. a. „Schelone", hebresk rapsódía eftir Ernst Bloch. Christine Walevska leikur á selló með hljómsveit óperunnar I Monte Carlo; Eliahu Inbal stjórnar. b. „Ugluspegill , op. 28 eftir Richard Strauss. Sinfón- íuhljómsveit Lundúna leikur: Claudio Abbado stjórnar. 17.40 Torgið - Atvinnulíf í nútíð og fram- tið. Umsjón: Einar Kristjánsson og Ævar Kjartansson. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurðarson flyt- ur. Um daginn og veginn. Áslaug Bryn- jólfsdóttir fræðslustjóri talar. 20.00 Samtimatónlist. Sigurður Einarsson kynnir. 20.40 Framboðskynning stjórnmálatlokk- anna. Sjöundi þáttur. Alþýðuflokkur- inn kynnir stefnu sína. 21.30 Útvarpssagan: „Truntusól" eftir Sig- urð Þór Guðjónsson. Karl Ágúst Úlfsson les (6). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma. Andrés Björns- son les 47. sálm. 22.30 Að flytja heim. Adolf H. Petersen tekur saman þátt um málefni Islend- inga sem búið hafa erlendis. 23.10 Sinfóníuhljómsveit æskunnar leikur á tónleikum i Háskóiabiói 7. mars sl. Stjórnandi: Paul Zukofsky. „Scheher- asade", sinfónísk svíta eftir Rimskí- Korsakoff. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengdum rásum tii morguns. Utvazp rás n 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynn- ir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk í umsjá Bryndísar Jónsdóttur og Sig- urðar Blöndal. 21.00 Andans anarki. Snorri Már Skúlason kynnir nýbylgjutónlist síðustu 10 ára. 22.05 Sveiflan. Tómas R. Einarsson og Vernharður Linnet kynna djass og blús. 23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunnars- dóttir býr hlustendur undir svefninn. 00.10 Næturútvarp. Hallgrímur Gröndal stendur vaktina til morguns. 02.00 Listapopp. í umsjá Gunnars Salvars- sonar. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi). Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,11.00,12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaxp Akureyii_______________________ 18.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og ná- grenni - FM 96,5. Pálmi Matthíasson fjallar um íþróttir og það sem er efst á baugi á Akureyri og I nærsveitum. Útsending stendur til kl. 19.00 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju um dreifikerfi rásar tvö. Alfá FM 102,9 8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn. 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritning- unni. 16.00 Dagskrárlok. Bylgjan FM 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Sjónvarp Veður Hvað fær fólk til að gripa til slikra örþrifaráða sem sjálfsmorð er? Á Stöð 2 verður meðal annars rætt við fólk sem gert hefur tilraun til sjálfsmorðs. Stóð 2 kl. 20.20: SjáHsmorð í □dlínunni - óvenjutíð hér á landi Margt virðist benda til þess að sjálfsmorð séu óvenjutíð hér á landi og er stór hluti þeirra þaggaður nið- ur. Hvað fær fólk til þess að grípa til slíkra örþrifaráða, er það þjóðfélag- ið, skammdegið eða eru það ein- hveijar aðrar aðstæður og hvemig líður þeim sem eftir standa? 1 þessum þætti, sem verður á dag- skrá Stöðvar 2 í kvöld að aflokinni Opinni línu, verður meðal annars rætt við aðstandendur fólks sem framið hefur sjálfsmorð og fólk sem gert hefur tilraunir til sjálfemorðs. Umsjón með þættinum er í höndum Jóns Óttars Ragnarssonar. Upptöku stjómaði Valdimar Leifeson. Fréttapakkinn, Þorsteinn og frétta- menn Bylgjunnar fylgjast meö þvi sem helst er í fréttum, spjalla við fólk og segja frá í bland viö létta hádegistón- list. Fréttir kl.13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar síödegispoppið og spjallar viö hlustendur og tónlistarmenn. Frétt- ir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Ásta R. Jóhannesdóttir i Reykjavik síödegis. Ásta leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kem- ur viö sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark- aði Bylgjunnar. Flómarkaður og tón- list. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Ásgeir Tómasson á mánudags- kvöldi. Asgeir kemur viða við I rokk- heiminum. 23.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá I umsjá Arnars Páls Haukssonar fréttamanns. Fréttir kl. 23.00. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tóhlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. Fréttir kl. 03.00. Útrás FM 88,6 17.00 Þáttur um menntamál. Umsjón Elín Hilmarsdóttir og Hrannar B. Arnarsson (MH). 19.00 Þreyttur þriðjudagur. Trausti Kristj- ánsson og Magnús Gunnarsson (IR) 21.00 Á dansgólfinu. Gunnar Gunnarsson (MS). Spilar lög af bandarlska diskó- listanum. 22.00 Hlnn Gunninn skiptir algjörlega um stefnu og spilar þungarokk.(MS) 23.00 MR með útsendingu. (MR). 00.00 MR sendir út. (MR). 14 a Útvarp rás I 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunvaktin - Jón Baldvin Hall- dórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guð- mundur Sæmundsson talar um dag- legt mál kl. 7.20. 09.00 Fréttir. Tilkynningar. 09.05 Morgunstund barnanna: „Enn af Jóni Oddl og Jóni Bjarna“ eftir Guó- rúnu Helgadóttur. Steinunn Jóhannes- dóttir les (11). 09.20 Morguntrimm. Lesið úr forystu- greinum dagblaðanna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 Stríð og þjáning. Umsjón: Berglind Gunnarsdóttir og Lilja Guðmunds- dóttir. 14.00 Miódegissagan: „Niójamálaráðu- neylið" eftir Njörð P. Njarðvík. Höf- undur les (5). 14.30 Tónlistamaóur vikunnar. Loretta Lynn. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Lesið úr forustu- greinum landsmálablaða. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Siðdegistónleikar. a. Amerísk svíta op. 98b eftir Antonín Dvorák. Konung- lega fílharmoníusveitin i Lundúnum leikur; Antal Dorati stjórnar. b. Svíta nr. 2 eftir Igor Stravinsky. Slnfóníu- hljómsveitin i Dallas leikur: Eduardo Mata stjórnar. c. „Scaramouche" eftir Darius Mildhaud. Pekka Savijoki og Margit Rahkonen leika á saxófón og píanó. 17.40 Torgið - neytenda- og umhvertis- mál. Umsjón: Steinunn Helga Lárus- dóttir. Á GÓÐU VERÐI - VIFTUREIMAR AC Delco Nr.l BILVANGUR sf= HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300 • £ • / Suðvestan 5-7 vindstig og éljagangur á vestanverðu landinu en vestan og norðvestan 4-6 vindstig og víða létt- skýjað á austanverðu landinu. Hiti 1-3 stig Akureyri úrkoma 3 EgUsstaöir léttskýjað 4 Galtarviti ískorn 2 Hjarðarnes léttskýjað 3 KeflavíkurflugvöIIur snjóél 2 Kirkjubæjarkla ustui léttskýjað 1 Raufarhöfn léttskýjað 2 Reykjavík snjóél 1 Sauðárkrókur skvjað 2 Vestmannaevjar snjóél 2 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað 3 Helsinki skýjað 1 Kaupmannahöfn þokumóða 4 Osló þoka 2 Stokkhólmur rigning 2 Þórshöfn súld 7 Útlönd kl. 12 í gær: Algarve •heiðskírt 23 Amsterdam skvjað 6 Aþena skýjað 15 Barcelona skýjað 15 (Costa Brava) Berlín skúr 10 Feneyjar (Rimini/Lignano) léttskýjað 16 Frankfurt rign/súld 5 Hamborg rigning 5 Las Palmas (Kanaríeyjar) rvkmistur 20 London léttskýjað 11 LosAngeles mistur 20 Lúxcmborg skúr 3 Miami alskýjað 27 Madrid hálfskýjað 18 Malaga heiðskírt 23 Mallorca léttskýjað 15 Montreal skvjað 14 New York alskýjað 16 Nuuk snjókoma -11 Paris skýjað -8 Róm skýjað 14 Vin léttskvjað 10 Winnipeg skýjað 13 Valencia (Benidorm) léttskýjað 21 Gengið Gengisskráning nr. 71 - 13. april 1987 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38,770 38,890 38,960 Pund 63,040 63,235 62,743 Kan. dollar 29,769 29,861 29,883 Dönskkr. 5,6954 5,7130 5,7137 Xorsk kr. 5.7153 5,7330 5.7214 Sænsk kr. 6.1486 6,1676 6,1631 Fi.mark 8,7904 S.8176 8,7847 Fra.franki 6,4520 6,4720 6.4777 Belg. franki 1,0368 1,0400 1,0416 Sviss. franki 25,9158 25,9960 25.8647 Holl. gyllini 19,0180 19,0768 19,1074 Vþ.mark, 21,4638 21,5302 21,5725 ít. líra 0,03010 0,03019 0,03026 Austurr. sch. 3,0546 3,0640 3,0669 Port. escudo 0,2773 0,2782 0,2791 Spá. peséti 0,3050 0,3059 0,3064 Japansktyen 0,27214 0,27298 0,26580 írskt pund 57,374 57,551 57,571 SDR 50,1763 50,3314 49,9815 ECU 44,5661 44,7041 44,7339 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. LUKKUDAGAR 12. apríl 41917 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800,- 13. april 44230 DBS reiðhjól frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 20.000,- Vinningshafar hringi i sima 91-82580. rr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.