Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1987, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1987, Side 1
Frjálst, óháð dagblað 1 DAGBLAÐIÐ - VÍSIR — _1 91. TBL. - 77. og 13. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1987. V.. ai « ' ■ m + m m •• m m* L Skoðanakönnun DV í gærkvöldi: Borgaraflokkurínn heldur fylgi sínu - niðurstöður tyrir landið allt og Reykjavík og Reykjanes sérstaklega - sjá bls. 6-7 og viðbrögð foiystumanna á baksíðu Ekki var neinn kosningaskjáifta að sjá hjá þessum ungu erfingjum landsins sem börðust um boltann fyrir framan útvarpshúsið nýja en þarna gilti þó svipað lögmál og annars staóar - sá sterkasti átti leikinn. Það er vor í lofti og því teknir á staðnum fyrstu sprettirnir fyrir útileiki hins langþráða sum- ars. Sumardagurinn fyrsti er á morgun. DV-mynd Brynjar Gauti/-baj Gleðilegt sumar! Selur tré úr Mosfellssveit til Noregs - sjá bls. 14 Ráðist á þingmann á hestamannaballi - sjá bls. 4 Hagkaup byggir nýtt stórhýsi - sjá bls. 5 Hjálparsveit bjargaði leiksýningu - sjá bls. 14 Hvers vegna þurfti Jesús að deyja? - sjá bls. 47 tyðilögðu fermingar- veislu - sjá bls. 4 Greiðslur fram hjá skiptum ekki skoðaðar - sjá bls. 2 Samið við símamenn - sjá bls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.