Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1987, Qupperneq 7
MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1987.
7
DV
_____________Stjómmál
Ummæli fólks
í könnuninni
Karl á Reykjavíkursvæðinu
kvaðst hafa mikla trú á Albert og
flokknum hans. Annar sagði að Jón
Baldvin væri maður að sínu skapi.
Karl á Reykjavíkursvæðinu sagðist
kjósa Sjálfstæðisflokkinn eins og
undanfarin ár. Karl á Reykjanesi
sagðist kjósa formann Framsóknar-
flokksins út af fallhættunni. Kona í
Reykjavík sagðist kjósa Sjálfstæðis-
flokkinn, þann gamla og trausta
flokk. Karl á Reykjanesi kvaðstaldr-
ei hafa verið ákveðnari í að kjósa
D-listann. Kona á Reykjanesisagðist
aldrei kjósa Sjálfstæðisflokkinn aft-
ur, nú kysi hún Borgaraflokkinn.
Karl á Vestflörðum sagðist venju-
lega nota tening. Margir óákveðnir
sögðust sjaldan hafa verið jaínóviss-
ir skömmu fý'rir kosningar. Það
gerði allur flokkafjöldinn. -HH
50-|
40 -
30 -
20 -
10 -
-o- AiÞýðuU.
Frams fl
- Sjálfstæðisfl Fl.mannsins
l- Alþýðub iag StefValg
y Samt um kvl ■o Borgarafl.
® Þjböðrfl.
v\
Línuritið sýnir fylgisþróunina á kjörtimabilinu samkvæmt skoóanakönnunum
DV.
Niðurstöður skoðanakönnunarinnar urðu þessar. Til samanburðar eru fyrri DV-kannanir á kjörtímabilinu.
Nú Apr’87 Mar’87 Mar’87 Jan’87 Des’86 Sep’86 Maí’86 Jan’86 Sep’85 Jún'8 5 Mar’8 5 Jan’85 Okt’84 Maí’84 Mar’84 Okt’33
Alþýðuflokkur 112 eða 9,3% 8,3% 11,2% 11,5% 10,8% 14,9% 9,2% 7,3% 5,5% 7,0% 10,8% 11,8% 10,7% 3,3% 4,8% 5,2% 4,3%
Framsóknarflokkur 122 eða 10,2% 10,0% 9,0% 9,3% 10,2% 9,6% 8,8% 11,3% 7,5% 6,7% 8,2% 9,7% 7,0% 8,5% 10,7% 9,3% 7,3%
Bandalag jafnaðarmanna 0 eða 0,0% 0,0% 0,2% 0,0% 0,2% 0 0,7% 1,7% 1,5% 3,0% 4,5% 3,3% 3,2% 5,5% 2,2% 1,5% 2%
Sjálfstæðisflokkur 234 eða 19,5% 18,0% 1 9,7% 22,5% 22,8% 19,6% 23,7% 21,3% 21,3% 21,3% 23,3% 21,5% 19,8% 21,7% 27,8% 28% 25,3%
Alþýðubandalag 95 eða 7,9% 7,5% 8,2% 9,3% 6,8% 7,6% 9,0% 8,3% 6,3% 6,8% 6,0% 9,0% 7,2% 10,7% 9,0% 8,2% 9,5%
Samtök um kvennalista 64 eða 5,3% 5.5% 5,3% 4,2% 4,7% 4,0% 4,3% 4,5% 4,7% 2,8% 3,7% 4,0% 5,3% 4,8% 3,3% 2,7% 3,8%
Flokkur mannsins 5 eða 0,4% 0,7% 0,5% 0,7% 0,7% 0.3% 0 0 0,2% 0,5% 0,5% 0,2% 0 0,2% 0 0 0
Öákveðnir 326 eða 27,2% 34,2% 28,8% 28,7% 31,2% 31,4% 32,2% 32,2% 40,7% 41,8% 31,8% 30,5% 29,2% 32,2% 28,5% 34% 34,3%
Svara ekki 128 eða 10,7% 7,7% 5,0% 12,5% 11,7% 12,2% 12,2% 13,3% 12,3% 10,0% 11,2% 10.0% 17,7% 14,2% 13,7% 11,2% 12,8%
Stefán Valgeirsson 9 eða 0,8% 0,5% 0,7% . 0,8% 1,0% 0,3%
Þjóðarflokkur 15 eða 1,3% 0.8% 0,2% 0,5%
Borgaraflokkurinn 90 eða 7,5% 6,8% 11,3%
Ef aðeins eru teknir þeir sem tóku afstöðu verða niðurstöðurnar þessar.
Til samanburðar eru fyrri kannanir DV á kjörtímabilinu og úrslit síðustu þingkosninga.
Nú Apr’87 Mar’87 Mar’87 Jan’87 Des’86 Sep'86 Maí'86 Jan’86 Sep’85 Jún’85 Mar’85 Jan'85 Okt’84 Mai’84 Mar’84 Okt’83 Kosn.
Alþýðuflokkur 15,0% 14,3% 16,9% 1 9,5% 19,0% 26,4% 16,5% 13,5% 11,7% 14,5% 1 9,0% 19,9% 20,1% 6,2% 8,4% 9,4% 8,2% 11,7%
Framsóknarflokkur 16,4% 1 7,2% 1 3,6% 1 5,9% 17,8% 1 7,0% 15,9% 20,0% 16,0% 13,8% 14,3% 16,2% 13,2% 1 5,8% 18,4% 17,0% 14,8% 19,0%
Bandalag jafnaðarmanna 0,0% 0,0% 0,3% 0% 0,3% 0 1,2% 3,0% 3,2% 6,2% 7,9% 5,6% 6,0% 8,4% 3,7% 2,7% 3,7% 7,3%
Sjálfstæðisflokkur 31,4% 30,9% 29,8% 38,2% 39,9% 34,7% 42.5% 39,1% 45,4% 44,3% 40,9% 36,1% 37,3% 40,4% 48,1% 51,1% 47,9% 39,2%
Alþýðubandalag 12,7% 12,9% 1 2,3% 15,9% 12,0% 13,4% 1 6.2% 15,3% 13,5% 14,2% 10,5% 15,1% 13,5% 1 9,9% 1 5,6% 14,9% 18,0% 17,3%
Samtök um kvennalista 8,6% 9,5% 8,1% 7,1% 8,2% 7,1% 7.8% 8,3% 9,9% 5,9% 6,4% 6,7% 10,0% 9,0% 5,8% 4,9% 7,2% 5,5%
Flokkur mannsins 0,7% 1,1% 0,8% 1,1% 1,2% 0,6% 0 0,4% 1,0% 0,9% 0,3% 0,3%
Stefán Valgeirsson 1,2% 0,9% 1,0% 1,4% 1,7% 0,6%
Þjóðarflokkur 2,0% 1,4% 0,3% 0,8%
Borgaraflokkur 12,1% 11,7% 17,1%
Ef þingsætum er skipt í réttu hlutfalli við fylgi samkvæmt síðustu DV könnun og reiknað með 63 þingsætum verða niðurstöð
ur þessar. Til samanburðar eru sambærilegar tölur frá fyrri DV-könnunum og reiknað með 63 þingsætum í síðustu könnunum
en 60 þingsætum þar áður. Til samanburðar eru einnig úrslit kosninganna.
Nú Apr’87 Mar’87 Mar'87 Jan’87 Des’86 Sep’86 Maí’86 Jan’86 Sep’85 Jún’85 Mar’85 Jan'85 Okt’84 Mai’84 Mar'84 Okt’83 Kosn.
Alþýðuflokkur 10 9 11 13 12 17 10 9 7 9 12 13 13 3 5 6 5 6
Framsóknarflokkur 11 11 9 10 12 11 10 13 10 9 9 10 8 10 11 10 9 14
Bandalag jafnaðarmanna 0 0 0 0 0 0 0 0 2 4 5 3 3 5 0 0 2 4
Sjálfstæðisflokkur 21 21 19 26 26 23 28 26 30 29 27 23 24 25 31 32 29 23
Alþýðubandalag 8 8 8 10 8 8 10 10 8 9 6 10 9 12 10 9 11 10
Samtök um kvennalista 5 6 5 4 5 4 5 5 6 3 4 4 6 5 3 3 4 3
Borgaraflokkur 8 8 11
Móttaka
smáauglýsinga
Þverholti 11
Opið:
virkadagakl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudagakl. 18-22.
I ATH. BREYTTAN OPNUNARTIMA 1
V ÞJuV w kGin Gróórarstöðin 9Q garðshorn 55 Suðurftlíð 35 • Fossvogi • Sími 40500