Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1987, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1987, Síða 28
32 MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1987. Erlendir fréttaritarar DV Bruno Dima er ekki feigur hinir §órir gengu að sjúkrastofu Dimas og hófu skothríð á dyr henn- ar. Eftir árásina voru talin að minnsta kosti fimmtíu kúlugöt á dyrunum. en Bruno Dima slapp þó enn, því hann sakaði alls ekkert. Systir hans, sem var í heimsókn hjá sjúklingnum, varð hins vegar .fyrir nokkrum af kúlum mafíumanna og liggur hún nú á sjúkrahúsi, talin lífs- hættulega særð. Talinn háttsettur Bruno Dima, sem er aðeins tuttugu og. Ijögurra ára gamall, er talinn vera háttsettur innan mafi'unnar. Hann er frá borginni Reggio Calabr- ia á Suður-Ítalíu, en í þeirri borg hafa fjörutíu og átta manns verið drepnir síðan um áramót, í svo- nefndu mafíustríði er geisað hefur þessa mánuði. Tilræðin við Bruno eru þó ekki einu átökin innan ítölsku mafiunnar um þessar mundir. Undanfarna þrjá daga hafa fimm menn úr fjölskyldum mafíunnar í bænum Africo Nuevo á Suður-Ítalíu, verið myrtir. Mann- dráp þessi eru framhald af átökum sem staðið hafa frá árinu 1983, þegar önnur af tveim mafíuflölskyldum bæjarins virti ekki starfsreglur maf- íunnar. Inn í það mál blandast svo valdabarátta því sú Qölskylda, sem stjórnar Africo Nuevo, hefur einnig vald á stórum hluta innflutnings og dreifingu eiturlyfja á Ítalíu. Alls hafa sextán manns týnt lífi í átökum þessum og er ekki enn séð fyrir endann á þeim. Mikill viðbúnaóur er af hálfu lögregluyfirvalda á Italíu vegna réttarhalda yfir mafiuleiðtogum. Takmarkaður áhugi Almenningur á Ítalíu sýnir máli þessu takmarkaðan áhuga og grætur ástandið ekki því þegar mafían drep- og nú síðast var reynt að koma hon- um fyrir kattamef með mikilli skotárás á sjúkrastofu, þar sem Bmno var að jafha sig af skotsárum sem hann hlaut í síðustu atlögu mafíunnar. Vel skipulögð árás Sjúkrahússárásin var vel skipu- lögð. Sex útsendarar mafíunnar komust þá inn á sjúkrahúsið þar sem Bruno lá. Tveir þeirra tóku lækna og hjúkrunarfólk í gíslingu meðan Baldur Róberlssan, DV, Genúa; -------------------------- - Þótt Brúno Dima sé ekki í náðinni hjá mafíunni á Italíu virðist forsjón- in enn halda vemdarhendi yfir honum. Að minnsta kosti fjórar til- raunir hafa verið gerðar til þess að koma honum fyrir kattamef, en allt hefur það verið unnið fyrir gýg því hann lifir enn. Útsendarar mafíunnar hafa þegar sprengt Bmno í loft upp með bifreið hans, þeir hafa skotið hann tvisvar í Reggio Calabria á Ítalíu hafa fjörutíu og átta manns verið drepnir síðan um áramót i mafíustríði sem þar hefur geisað. Meðan fórnarlömbin eru mafíufélagar þykir almenningi ekki ástæða til að neitt verði aðhafst, í þeirri von að landhreinsun verði af. ur em fómardýrin ekki saklausir heimila eigi afskiptalaust áframhald borgarar heldur aðrir mafíufélagar. átakanna, í þeirri von að veruleg Em því margir þeirrar skoðunar að landhreinsun verði af. Ferðamenn flykktust til Amsterdam um páskana og spókuðu sig þar í tuttugu stiga hita Fullbókuð hótel í Hollandi um páska Sigrún Harðardóttir, DV, Amsterdam: Áætlaður fjöldi erlendra ferða- manna í Hollandi um páskana var hátt í átta hundmð þúsund eða ná- lægt því eins mikill og 1984 en þá páska sló ferðamannastraumurinn met. Á föstudaginn langa vom við landamæri Suður-Hollands og Vest- ur-Þýskalands langar biðraðir og var meðallengd þeirra sex kílómetr- ar. Öll hótel í vinsælum ferðamanna- bæjum meðfram ströndinni vom fullbókuð og á laugardag vom öll hótel í Amsterdam full og var ferða- mönnum vísað til nágrannabæja. I yfir tuttugu stiga hita og glamp- andi sólskini vom kaffihúsin í Amsterdam yfirfull á laugardaginn og almenningsgarðar fullir af létt- klæddum sóldýrkendum. Á þessum tíma standa túlípana- akramir í blóma og einn frægasti laukblómagarður Hollands dregur til sín mikinn fjölda ferðamanna um hverja páska. Falsaðir seðlar í umférð í Hollandi Sigrún Harðardóttir, DV, Amsterdam; peningaseðla er í fljótu bragði litu ______________________ ut fynr að vera ekta. Falsaðir hundrað gyllina og fimm- Samkvæmt útskýringum af- tíu gyllina seðlar vom í umferð í greiðslufólks em það nokkrir aðilar Utrecht og N-Brabant á miklum sem dreift hafa seðlunum og verslað annatíma á skírdag. Á föstudag í hvert skipti fyrir smáupphæð. Mál- höfðu átta verslanir í Utrecht til- ið er í rannsókn. kynnt lögreglunni um falsaða Reyndi að hanga á há- spennulínu Sigrún Harðardóttir, DV, Amsterdam; Sjö ára drengur slasaðist alvar- lega er hann reyndi að hanga á jámbrautarlínu. Var drengurinn ásamt fimm ára bróður sínum við leik á föstudaginn langa á svæði þar sem jámbrautarvagnar em geymdir. Klifruðu drengimir upp á þak flutningalestarvagns og reyndi sá eldri að hanga á háspennulínu fyrir ofan vagninn. Fékk hann í sig sextán hundmð volta straum og liggur með alvarleg bmnasár á sjúkrahúsi. Yngri bróðirinn slapp með skrekk- inn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.