Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1987, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1987, Qupperneq 31
MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1987. 35 ÁSKORUN TIL LAUNAFÓLKS í REYKJANESKJÖRDÆMI Barátta launafólks fyrir bættum kjörum er forsenda jafnréttis í landinu, jafnréttis stétta, jafnréttis kynja. s A undanförnum árum hefur launafólki verið misboðið með sívaxandi mismunun í lífskjör- um. Verkalýðshreyfingin verður því að taka upp gjörbreytta starfshætti og nýjar áherslur til að ná árangri í baráttunni fyrir bættum kjörum og betra mannlífi. Heilbrigt fjölskyldulíf og afnám vinnuþrælk- unar eru grundvallarþættir í nýjum viðhorfum til launa og vinnu. JVonum verður að tryggja sama rétt og körlum á öllum sviðum þjóðlífsins. Störfum við uppeldi, fræðslu, umönnun og hjúkrun þarf ásamt störfum við útflutningsgreinar að veita forgang í nýju launakerfi. s A þessi stefnuatriði hefur G-listinn í Reykja- neskjördæmi lagt áherslu. Þess vegna skorum við á launafólk í Reykjaneskjördæmi að fylkja sér um G-listann á kjördag. Þar er í forystu fólk sem við treystum til að berjast fyrir nýrri stefnu í launamálum og jafnrétti í íslensku þjóðfélagi. Aðalheiður Magnúsdóttir kennari Auður Sigurðardóttir verslunarmaður Bera Þórisdóttir kennari Eggert Lárusson kennari Guðbjörg Jónsdóttir fóstra Guðlaug Torfadóttir gjaldkeri Guðrún Bjarnadóttir sérkennari Guðrún Gunnarsdóttir fóstra Gylfi Guðmundsson skólastjóri Gylfi Þorkelsson kennari Halldór H. Agnarsson símvirki Heiðrún Sverrisdóttir fóstra Heimir Pálsson varaformaður HÍK Helga Gestsdóttir starfsstúlka Herdís Sigurbjörnsdóttir hjúkrunarfræðingur Hrafnhildur Sigurðardóttir fóstra Hulda Bjarnadóttir Ijósmóðir Ingrún Ingólfsdóttir hjúkrunarfræðingur Jón Kr. Ólsen formaður Vélstjórafélags Suðurnesja Kristín Jóna Kristjónsdóttir hjúkrunarfræðingur Magnús Gíslason kennari Sigríður Bílddal kennari Sigríður Jóhannesdóttir ritari KÍ Sigríður A. Jóhannsdóttir hjúkrunarfræðingur Sigurður T. Sigurðsson varaformaður Hlífar Sólveig Viktorsdóttir fóstra Svava Stefánsdóttir form. Stéttarfélags félagsráðgjafa Sæunn Eiríksdóttir stjórnarráðsfulltrúi Viggó Benediktsson húsasmiður Þóra Þ. Guðjónsdóttir hjúkrunarfræðingur Þorbjörg Samúelsdóttir starfsstúlka Þráinn Hauksson símvirki Ægir Sigurðsson kennari Örn Rúnarsson kennari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.