Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1987, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1987, Page 39
MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1987. 43 í ráðherratíð Halldórs Ásgrímssonar hafa orðið gagnger umskipti í íslenskum sjávarútvegi. Verð sjávarafurða í dollur- um hefur hækkað um 60%. Tilkostnaður útgerðar hef- ur lækkað verulega. Sókn í vannýtta fiskistofna hefur aukist. Skynsamleg nýting fiski- stofna hefur verið tryggð. Vöruvöndun í fiskvinnslu hefur stóraukist. Námskeið fiskvinnslufólks um allt land hafa lagt grunn að starfsréttindum og bættum kjörum. Unnið er markvisst að þróun og markaðssetningu nýrra sjávarafurða. Stórfelld tæknivæðing og endurnýjun eiga sér stað í sjávarútvegi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.