Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1987, Síða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1987, Síða 51
MIÐVIKUDAGUR 22. APRIL 1987. 55 Beethoven. Píanósónata í h-moll eftir Franz Liszt. 21.20 Á fjölunum. Þáttur um starf áhuga- leikfélaga. Umsjón: Haukur Ágústs- son. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnír. 22.20 Hljóö-varp. Ævar Kjartansson sér um þátt í samvinnu við hlustendur síðasta vetrardag. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvarp rás n 00.10 Næturútvarp. Rafn Ragnar Jónsson stendur vaktina. 06.00 i bítið. Rósa Guðný Þórsdóttir léttir mönnum morgunverkin, segir m.a. frá veðri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist i morgunsárið. 09.05 Mprgunþáttur I umsjá Kristjáns Sig- urjónssonar og Kolbrúnar Halldórs- dóttur. Meðal efnis: Plötupotturinn, gestaplötusnúður og miðvikudags- getraun. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynn- ir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Ingólfur Hannesson og Samúel Örn Erlingsson íþróttafrétta- menn taka á rás. 22.05 Perlur. Jónatan Garðarsson kynnir sígilda dægurtónlist. (Þátturinn verður endurtekinn nk. sunnudagsmorgun kl. 9.03.) , 23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunnars- dóttir býr fólk undir svefninn með tali og tónum. 00.10 Næturútvarp. Erna Arnardóttir stendur vaktina til morguns. 02.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynn- ir gömul og ný úrvalslög. (Endurtekinn þáttur frá gærdegi.) Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Bylgjan FM 98,9 07.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sig- urður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar, gömul og ný. Opin lína til hlustenda, mataruppskrift og sitthvað fleira. Frétt- ir kl. kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Fréttapakkinn, Þorsteinn og frétta- menn Bylgjunnar fylgjast með þvi sem helst er I fréttum, segja frá og spjalla við fólk í bland við létta tónlist. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Frétt- ir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Ásta R. Jóhannesdóttir i Reykjavik siðdegis. Ásta leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kem- ur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Ásgeir Tómasson á miðvikudags- kvöldi. Ásgeir leikur rokktónlist úr ýmsum áttum. 23.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá í umsjá Braga Sigurðs- sonar fréttamanns. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. Fréttir kl. 03.00. Utrás FM 86,5 17.00 Rokk að hætti hússins. Hafsteinn Bragason og Pétur Hallgrímsson (FG). 18.00 Hér oy þar. Þáttur I umsjón (FG). 19.00 Skytturnar þrjár. Óli Hand, Trausti Reynis og Agnar ofurmenni (FÁ). 21.00 Hitt og þetta. Klemens Arnarson og Sigurður Ragnarsson (MH). 23.00 Kvennaskólinn. Jóhanna Kristjáns- dóttir sér um þáttinn. 00.00 Kvennaskólinn í Reykjavik bindur endahnútinn. 01.00 Dagskrárlok. Svæðisútvarp Akureyrí 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni FM 96,5. Bein lina til stjórnmálaflokkanna. Fulltrúar Sam- taka um jafnrétti og félagshyggju, Sjálfstæðisflokksins og Borgaraflokks- ins svara spurningum hlustenda. (Einnig útvarpað á miðbylgju með tiðninni 737 KHz.) .filfa FM 102,9 8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn. 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00Tónlistarþáttur með lestri úr Ritning- unni. 16.00 Hlé. 20.00 Tónlist. Útvaip - Sjónvarp 21.00 Kynning á viðhorfum stjórnmála- leiötoga til kristilegra málefna. Kvennalistinn: Sigríður Lillý Baldurs- dóttir og Sigrún Jónsdóttir, Alþýðu- flokkurinn: Jón Baldvin Hanniþalsson. Flokkur mannsins: Pétur Guðjónsson. 22.45 Tónlistarþáttur. 23.00 Dagskrárlok. Fimmtudagur 23. apríl Sumardaginn fyrsti Sjónvazp 19.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá páskum. Umsjón: Agnes Johansen. Stjórn: Gísli Snær Erlingsson. 19.30 Norðurland vestra. Sjónvarpsum- ræður fulltrúa allra framboðslista. Umræðum stýrir Gísli Sigurgeirsson. 21.15 Norðurland eystra. Sjónvarpsum- ræður fulltrúa allra framboðslista. Umræðum stýrir Erna Indriðadóttir. 23.00 Dagskrárlok. Stöð 2 17.00 Myndrokk. 18.00 Knattspyrna. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.05 Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.05 Opin lína. Áhorfendur Stöðvar 2 á beinni línu I síma 673888. 20.25 Ljósbrot. Valgerður Matthiasdóttir kynnir helstu dagskrárliði Stöðvar 2 næstu vikuna og stiklar á helstu við- burðum menningarlífsins. 21.05 Morðgáta. Óupplýstum morðum fer fækkandi eftir að Jessica Fletcher (Angela Landsbury) kom til sögunnar. 21.50 Af bæ i borg. (Perfect Strangers). Bandarískur gamanþáttur. 22.15 Þrjú andlit Evu. (Three Faces Of Eve). Bandarísk kvikmynd. frá árinu 1957 með Joanne Woodward, David Wayne og Lee J. Cobb. 23.45 Griski auðjöfurinn (Greek Tycoon). Bandarísk kvikmynd frá 1978 með Anthony Ouinn og Jacqueline Bisset í aðalhlutverkum. Leikstjóri er J. Lee Thompson. Myndin fjallar um unga og fagra ekkju bandarisks forseta og grískan skipakóng. 01.25 Dagskrárlok. Utvazp zás I 08.00 Sumri heilsað. Ávarp formanns út- varpsráðs, Ingu Jónu Þórðardóttur. b. Sumarkomuljóð eftir Matthías Joch- umsson. Herdís Þorvaldsdóttir les. 08.10 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 08.25 Vor- og sumarlög sungin og leikin. 09.00 Fréttir. 09.03 Morgunstund barnanna: „Antonia og Morgunstjarna" eftir Ebbu Henze. Steinunn Bjarman þýddi. Þórunn Hjartardóttir les (4). 09.20 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. 10.35 „Vorsónatan", Fiðlusónata nr. 5 i F-dúr op 24 eftir Ludwig van Beetho- ven. 11.00 Skátaguðsþjónusta í Hallgrímskirkju. Arnfinnur Jónsson, skólastjóri og fyrr- verandi skátahöfðingi, prédikar. Séra Ragnar Fjalar Lárusson þjónar fyrir alt- ari. Orgelleikari: Hörður Askelsson Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 Laxness á leiksviði. Dagskrá á 85 ára afmæli Hálldórs Laxness. 14.30 Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands syngur á tónleikum i Langholtskirkju. 15.10 Barnaútvarpið. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á framboósfundi. Útvarpað beint frá fundi frambjóðenda i Reykjavikurkjör- dæmi sem haldinn er i nýja útvarps- húsinu við Efstaleiti. I upphafi flytja frambjóðendur stutt ávörp en siðan leggja fundargestir spurningar fyrir fulltrúa flokkanna. Stjórnendur: Atli Rúnar Halldórsson ,og Ingimar Ingi- marsson. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.45 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Leikrit: „Sitthvað má Sanki þola" eftir JamesSaunders í útvarpsleikgerð Guðmundar Ölafssonar. Þýðandi Karl Guðmundsson. Leikstjóri: Guðmund- ur Ólafsson. Leikendur: Erlingur Gíslason, Róbert Arnfinnsson, Guðrún Þ. Stephensen, Sólveig Pálsdóttir, Kjartan Bjargmundsson, Steindór Hjörleifsson, Randver Þorláksson, Guðrún Þorvaldsdóttir, Viðar Eggerts- son, Margrét Guðmundsdóttir og Jóhann Sigurðarson. (Leikritið verður endurtekið nk. þriðjudagskvöld kl. 22.20.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sumarspjall. Inga Eydal sér um þátt- inn. (Frá Akureyri) 23.00 Túlkun i tónlist. Rögnvaldur Sigur- jónsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvazp zás n 00.10 Næturútvarp. Erna Arnardóttir stendur vaktina. 06.00 í bitið. Erla B. Skúladóttir léttir mönnum morgunverkin, segir m.a. frá veðri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist I morgunsárið. 09.05 Morgunþáttur I umsjá Kristjáns Sig- urjónssonar og Sigurðar Þórs Salvars- sonar. Meðal efnis: Tvennir tímar á vinsældalistum. tónleikar um helgina. verðlaunagetraun og Ferðastundin með Sigmari B. Haukssyni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynn- ir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Margrét Blöndal. Meðal efnis er lýsing á leik Islendinga og Norð- manna á Norðurlandamótinu í körfu- knattleik i Horsens i Danmörku. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svan- bergsson og Georg Magnússon kynna og leika 10 vinsælustu lögin. 20.30 i gestastofu. Stefán Jökulsson tekur á móti gestum. 22.05 Sumargleði. Sigurður Gröndal leikur lög tengd sumarkomunni. 23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunnars- dóttir býr hlustendur undir svefninn með tali og tónum. 00.05 Næturútvarp. Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina til morguns. 02.00 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtek- inn þáttur frá mánudegi, þá á rás 1.) Fréttir kl. 8.10, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Bylgjan FM 98,9 07.00 Sumri fagnað með Sigurði G. Tóm- assyni. Létt tónlist með morgunkaff- inu. Sigurður líturyfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 07.00. 08.00 og 09.00. 09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar göm- ul og ný. Tapað fundið, opin lína mataruppskrift og sitthvað fleira. Frétt- ir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Fréttapakkinn, Þorsteinn og frétta- menn Bylgjunnar fylgjast með þvi sem helst er i fréttum, segja frá og spjalla við fólk í bland við létta tónlist. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn (i sumarskapi) á réttri bylgjulengd. Pétur spilar sumarpoppið og spjallar við hlustendur. Fréttir kl. 15.00. 16.00 og 17.00. 17.00 Ásta R. Jóhannesdóttir i Reykjavik siðdegis. Þægileg tónlist hjá Ástu, hún lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19.00. 20.00 Kaffigestir hjá Jóninu Leósdóttur að þessu sinni verður Vilþorg Dagbjarts- dóttur, kennari, rithöfundur og Ijóð- skáld. Hún mun m.a. ræða um ýmislegt sem lýtur að börnum og barnabók- menntum, þar sem 23. apríl er sumar- dagurinn fyrsti sem er í hugum flestra dagur barnanna. Vilborg mun þar að auki lesa frumort Ijóð og leikin verður þægileg og þjóðleg tónlist. 21.30 Spurningaleikur Bylgjunnar. Jón Gústafsson stýrirgetraun um popptón- list. 23.00 Vökulok.Fréttatengt efni og þægileg tónlist i umsjá Karls Garðarssonar fréttamanns. Fréttir kl. 23.00. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. Fréttir kl. 03.00. Útrás FM 86,5 17.00 MR kveikir á tækjunum. 18.00 MR tjáir sig i talstofu. 19.00 Létt og þægilegt. Svavar Jóhannes- son annast (FÁ). 20.00 Þáttur sumarsins. Grétar Gunnars- son (IR). 21.00 Frægð og trami. Umsjónarmenn eru Hlynur og Markús (FB). 23.00 Kaldir kettir. ivar Ragnarsson og Jóhann Bjarnason (MH). 01.00 Dagskrárlok. Alfa FM 102,9 8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn. 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00Tónlistarþáttur með lestri úr Ritning- unni. 16.00 Hlé. * 20.00 Tónlist. 21.00 Kynning á viðhorfum stjórnmála- leiðtoga til kristilegra málefna. Borg- araflokkurinn: Albert Guðmundsson. Bandalag jafnaðarmanna: Anna Krist- jánsdóttir. Alþýðubandalagið: Svavar Gestsson. 22.45 Tónlistarþáttur. 23.00 Dagskrárlok. Svæöisútvazp Akuzeyrí 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. - FM 96,5 Bein iina til stjórnmálaflokkanna. Fuiltrúar Al- þýðuflokksins Þjóðarflokksins og Framsóknarflokksins svara spurning- um hlustenda. (Einnig útvarpað á miðbylgju með tíðninni 737 KHz.) Föstudaqur 24 apnL Utvazp zás I 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunvaktin - Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjáns- son. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erl- ingur Sigurðarson talar um daglegt mál kl. 7.20. 09.00 Fréttir. Tilkynningar. 09.05 Morgunstund barnanna: „Antonia og Morgunstjarna" eftir Ebbu Hanze. Steinunn Bjarman þýddi. Þórunn Hjartardóttir les (5). 09.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær. Umsjón: Einar Kristjánsson og Steinunn S. Sig- urðardóttir. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir og tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón. Sigurður Ein- arsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. Sjónvazp 18.30 Nilli Hólmgeirsson. Þrettándi þáttur. Sögumaður Órn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.00 Litli græni karlinn (11). Sögumaður Tinna Gunnlaugsdóttir. 19.15 Á döfinni. Umsjón: Anna Hinriks- dóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30Poppkorn. Umsjónarmenn Guð- mundur Bjarni Harðarson, Ragnar Halldórsson og Guðrún Gunnarsdóttir. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 20.00 Fréttlr og veður. 20.45 Auglýsingar og dagskrá. 20.50 Hringborðsumræöur i lok kosninga- baráttu. Ingvi Hrafn Jónsson stýrir umræðum formanna eða annarra full- trúa stjórnmálaflokka og framboðs- samtaka. 22.30 Rokkarnir geta ekki þagnað. Hljóm- sveitin Fullt hús gesta kynnt. Umsjón: Hendrikka Waage og Stefán Hilmars- son. 22.55Seinni fréttir. 23.05 Maðkar i mysunni. (Family Plot). Bandarisk biómynd frá árinu 1976. Leikstjóri Alfred Hitchcock. Aðalhlut- verk Karen Black og Bruce Dern. Heldri kona leitar til miðils og öðlast mikilvæga vitneskju varðandi fortið fjölskyldu sinnar'. Leigubilstjóri nokkur býður hefðarfrúnni aðstoð sina við að greiða úr fjölskyldumálunum enda eru góð laun i boði. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 01.00 Dagskrárlok. Stöð 2 17.00 Rita á skólabekk (Educating Rita.) Nýleg bresk gamanmynd með Michael Gaine og Julie Walters i aðalhlutverk- um. 18.45 Myndrokk. 19.05 Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Opln lina. Áhorfendur Stöðvar tvö á opinni linu í sima 673888. 20.20 Klassapiur. Allt er fertugum fært og vel það eins og sannast I þessum þætti um Klassapiurnar. 20.45 Geimálfurinn. Geimveran Alf setur svip sinn á heimilshald Tanner fjöl- skyldunnar. 21.10 Vorboði (Swarrrr in May). I þessari bresku sjónvarpsmynd er börnum og unglingum gefið tækifæri til að spreyta sig á kvikmyndagerð og koma hug- myndum sínum á framfæri. Kvik- myndagerðarmennirnir og leikararnir eru á aldrinum 10-15 ára. 22.40 Hættuspil (Kicks). Bandarisk spennumynd frá 1985. Aðalhlutverk: Anthony Geary, Shelley Hack, Tom Mason. Leikstjóri er William Wiard. Ung kennslukona sættir sig ekki við hversdagsleikann. Hún keyrir um á hraðskreiðu mótorhjóli og sækir í áhættu og spennu. Þegar hún hittir ungan mann sem hugsar á sömu nót- um er hættan á næsta leiti. 00.15 Staðgengillinn (Body Double). Leikstjóri þessarar kvikmyndar er Brian De Palma en með aðalhlutverk fara Óraig Wasson, Greg Henry og Mel- anie Griffith. Á hverju kvöldi svalar ung og falleg kona ástriðum sínum. Ná- granni hennar fylgist með í gegnum sjónauka. Kvöld eitt verður hann vitni að morði hennar án þess að fá nokkuð að gert. Mynd þessi er stranglega bönnuð börnum. 02.05 Myndrokk. 03.00 Dagskrárlok. Veðrið Suðvestangola eða kaldi, smáskúrir á Suður- og Vesturlandi en þurrt og sumstaðar léttskýjað á Norður- og Austurlandi. Hiti 5-10 stig. Akureyrí skýjað 7 EgUsstaðir léttskýjað 5 Galtarviti slydduél 1 Hjarðarnes skýjað 6 Keflavíkurflugvöllur alskýjað 4 Kirkjubæjarklaustur skýjað 4 Raufarhöfn skýjað 3 Reykjavík skúr 3 Sauðárkrókur skýjað • 5 Veslmannaeyjar skúr 4 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen alskýjað 6 Helsinki léttskýjað ■ 1 Kaupmannahöfn þokumóða 4 Stokkhólmur skýjað 2 Þórshöfn alskýjað 9 Útlönd kl. 12 í gær: Algarve skúr 20 Amsterdam skýjað 10 Aþena skýjað 17 Barcelona alskýjað 17 (Costa Brava) Berlín rigning 8 Chicago alskýjað 11 Feneyjar alskýjað 14 (Rimini Lignano) Frankfurt hálfskýjað 11 Hamhorg rigning S Las Palmas heiðskírt 23 (Kanaríeyjar) iMndon skýjað 15 LosAngeles heiðskíit 30 Miami heiðskírt 29 Madrid alskýjað 19 Malaga þokumóða 19 Mallorca skýjað 17 Montreal skýjað 26 .Veii’ York léttskýjað 21 Xuuk skýiað 4 París léttskýjað 14 Róm léttskýjað 15 Vín skúr S Winnipeg iéttskýjað 11 Valencia rnistur 18 (Benidorm) Gengið Gengisskránina nr. 75 - 22. april 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38.W0 38.960 38.%0 Pund 63.212 63.407 62.743 Kan. dollar 29.137 29.227 29.883 Dönsk kr. 5.6628 5.6803 5.7137 Norsk kr. 5.7502 5.7680 5.7214 Sænsk kr. 6.1397 6.1587 6.1631 Fi. mark 8.7843 8.8115 8.7W7 Fra. franki 6.4082 6.4280 6.4777 Belg. franki 1.0294 1.0326 1.0416 Sviss. franki 25.9366 26.0167 25.8647 Holl. gvllini 18.9025 18.9609 19.1074 Vþ. mark 21.3237 21.38% 21.5725 ít. lira 0.02991 0.03000 0.03026 Austurr. seh 3.0331 3.0424 3.0669 Port.escudo 0.2762 0.2771 0.2791 Spá. peseti 0.3044 0.3053 0.3064 Japanskt yen 0.27211 0.27295 0.26580 írskt pund 57.037 57.213 57.571 SDR 50.1229 50.2782 49.9815 ECU 44.3339 44.4709 44.7339 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. LUKKUDAGAR 18. april 27093 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800.- 19. april 38251 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800.- Vinningshafar hringi i sima 91-82580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.