Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1987, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1987, Blaðsíða 5
Eyðnistúlkan: Lögfræðing- urinn þegir þunnu hljóði „Ég segi ekki neitt og mun reka þetta mál annars staðar en í flölmiðl- um,“ sagði Guðný Höskuldsdóttir lögmaður eyðnistúlkunnar sem hneppt hefur verið í stofufangelsi vegna gáleysislegs kynlífs. Stúlkan dvelur nú í íhúð sem lög- reglumenn gæta í Reykjavík. Fer hún ekkert árf vilja þeirra og vitundar. Samkvæmt heimildum DV unir stúlk- an þessu illa og vill mótmæla með- ferðinni á sér. Lögfræðingur hennar vill þó ekki staðfesta að svo sé. Það var Skúli Johnsen borgarlæknir sem setti fram kröfu um að stúlkan yrði tekin úr umferð og var farsóttar- lögum beitt í því skyni. í heilbrigðis- ráðuneytinu er unnið að því að finna hentugt húsnæði sem orðið gæti sama- staður þeirra einstaklinga sem smitað- ir eru af eyðni og ekki þykir óhætt að gangi lausir. -EIR LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1987. Fréttir CIVIC SHUTTLE 4 WD REAL TIME Bylting í gerð aldrifsbíla Hasssmygliö: ítalinn í gæslu- varðhaldi Italinn, sem tekinn var með 600 grömm af hassi á Keflavíkurflugvelli á dögunum, er enn í gæsluvarðhaldi. Dóms yfir honum er að vænta á næstu dögum. Málið virðist vera að fullu upplýst. Eftir að dómur hefur verið kveðinn upp tekur hann út refcingu sína hér. Strax að afplánun lokinni verður hann sendur úr landi. ítalinn hefur verið búsettur hérlendis í eitt ár. -sme Vorum að taka upp margar gerðir af dúkkuvögnum ásamt mjög miklu úrvali afleikföngum. Þríhj ólin vinsælu, Barnið getur haft fæturna á pedulunum meðan mamma eða pabbi ýta með stýris- stönginni - hjólið snýst en pedalarnir ekki. Auk þess er nú fínasta handbremsa. Innkaupastjórar, hafið samband sem fyrst í síma 91-37710. vagnar, Tvíhjól með fótbremsum, handbremsum, standara og hjálparhjólum. Frábært verð. Innkaupastj órar athugið! Dúkku- Velur sjálfvirkt hvenær þörf er á framhjóla-, afturhjóla- eða aldrifi. Kynnist þessum frá- bæru eiginleikum. Honda, merki hinna vandlátu. Verð kr. 569.800,- Honda Akureyri, Þórshamar hf., sími 96-22700. Hondasalurinn Njarðvík, sími 92-4044. HONDA Á ÍSLANDI, VATNAGÖRÐUM 24 S. 689900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.