Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1987, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1987, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1987. Staöa safnvaröar i Þjóöminjasafni íslands, þjóöháttadeild, er laus til umsoknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil skulu hafa borist menntamála- ráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavik, fyrir 15. júni næstkomandi. Menntamálaráðuneytið 20. mai 1987. SKRIFSTOFUSTARF Rafveita Hafnarfjarðar óskar að ráða starfskraft til af- leysingastarfa á skrifstofu í sumar. Starfið felst m.a. í vinnu við tölvuskjá. Upplýsingar í síma 51335 á skrif- stofutíma. Rafveita Hafnarfjarðar FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU: LAUSAR STÖÐUR VIÐ FRAMHALDSSKÓLA: Menntaskólann við Sund vantar kennara í islensku og sögu, um er að ræða ráðningu til eins árs. Kennara i hagfræði og viðskiptagrein- um, stærðfræði og tölvufræði. Ennfremur kennara i hálfar stöður í dönsku og þýsku. Menntaskólann á Akureyri vantar kennara í eftirtaldar greinar: íþrótt- ir, þýsku, liffræði/efnafræði ein staða og ein staða í sögu og íslensku. Verkmenntaskólinn á Akureyri, ein kennarastaða i íslensku og ensku. Fjölbrautaskólinn i Breiðholti, kennarastöður í eftirtöldum greinum: hjúkrunarfræðum, eðlisfræði, dönsku, efnafræði, vélritun og al- mennum viðskiptafræðum. Einnig hálf kennarastaða í félagsfræðum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráóuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 10. júni næstkomandi. Þá vantar stundakennara að Menntaskólanum við Sund í eftirtöld- um greinum: íslensku, ensku, þýsku, latínu, spænsku, félagsgrein- um, það er félagsfræði og stjórnmálafræði, raungreinum það er eðlis-, efna- og stjörnufræði og í líkamsrækt. Umsóknir sendist skólanum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf fyrir 10. júní. Menntamálaráðuneytið. óskast i eftirtaldar bifreiöir og tæki sem veröa til sýnis þriöjudaginn 26. maí 1987 kl. 13-16 i porti bak viö skrifstofu vora að Borgartúni 7, Reykjavík og víöar. Tegund Árg. 1 stk. Mazda 929 station bensin 1982 1 stk. Volvo 244 Dl fólksbifr. bensín 1979 1 stk. Volvo 244 DL bensin 1977 1 stk. Suzuki Alto fólksbifr. bensin 1984 1 stk. Subaru 1800 station 4x4 bensin 1983 1 stk. Subaru 1800 station 4x4 bensin 1982 1 stk. Ladastation bensin 1981 1 stk. Mazda 323 station bensín 1980 1 stk. Toyota Hilux pickup m/húsi 4x4 bensín 1983 1 stk. Scout pickup 4x4 bensin 1980 1 stk. Scout 4x4 bensin 1980 1 stk. Ford F150 pickup m/húsi 4x4 bensin 1979 1 stk. Chevrolet Suburban 4x4 bensín 1979 1 stk. Lada Sport4x4 bensin 1984 1 stk. Lada Sport 4x4 bensín 1979 1 stk. Ford Econoline sendibifr. bensin 1983 1 stk. Toyota Hiace sendibifr. bensin 1983 1 stk Volkswagen Transporter sendibifr. bensin 1980 1 stk. Mitsubishi L 300 sendibifr. bensín 1980 1 stk. Chervolet Van sendibifr. bensín 1977 1 stk. Volvo fólks/vörubifr. 10 farþ. dísil 1966 Til sýnis hjá Pósti og síma, Jörfa: 1 stk. Subaru 1800 DL station 4x4 (skemmdur e. umferöaróh.) 1985 1 stk. Fiat Panorama (skemmdur e. umferöaróh.) 1985 Til sýnis hjá Vegageró rikisins á Akureyri: 1 stk. Volvo Lapplander4x4 bensin 1981 1 stk. Toyota HiLux pickup 4x4 bensín 1980 1 stk. Lada Sport4x4 bensin 1984 Til sýnis hjá Vegagerö rikisins, véladeild, Sætúni 6, Rvik: 1 stk. Caterpillar D-333 disilmótor, uppg., 115 hö. SAE 1 stk. Leyland AU-600 disilmótor, uppg., 163 hö. SAE. Tilboöin veröa opnuö sama dag kl. 16.30 aö viöstöddum bjóöendum. Réttur er áskilinn aö hafna tilboöum sem ekki teljast viöunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BOBGARTÚNI 7 SÍMI 26844 POSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Ferdamál Að fljúga eða ferð- ast með B.S.Í. Fargjöld flugfélaganna og sérleyfisbfla Ferðalög geta orðið býsna flókið mál. Að öllu jöfnu er ekki nóg að gera það upp við sig hvert skal halda. Við þurfum einnig að ákveða hvemig við ætlum að komast á áfangastað. Þetta á ekki síst við um þá sem hvggja á langferðir hér innanlands. Með sivaxandi bílaflota landsmanna fjölgar þeim stöðugt sem leggja í lang- ferðir á eigin farartækjum. Hins vegar færist það einnig í vöxt að þeir sem leggja í langferð skilji bflinn eftir heima og láti fara vel um sig á meðan flugmenn eða rútubílstjórar koma þeim landshoma á milli. Það getur nefhilega verið þreytandi að aka nokkur hundruð kílómetra á einum og sama deginum og svo kostar bens- ínið sitt. Við öfluðum okkur upplýsinga um sumarfargjöld á helstu áætlunarleið- um flugfélaganna og sérleyfisbílanna. Einkaréttur á fólksflutningum um loftin blá og um þjóðvegi landsins veldur því að ekki er hægt að bera saman fargjöld tveggja eða fleiri flug- Flugferðir bjóða oft upp á ævintýra- legt útsýni. félaga eða tveggja eða fleiri sérleyfis- bíla. En við getum hins vegar horið saman fargjöldin með flugvélum ann- ars vegar og bílum hins vegar. Samanburður okkar sýnir, svo ekki verður um villst, að landleiðin er í öllum tilfellunum miklu ódýrari en flugleiðin. Að vísu segir gjaldahliðin ekki alla söguna, því bæði bílferðir og flugferðir hafa sína kosti og galla sem hver og einn metur fyrir sig. Sumir telja það helsta kost flugferðanna hversu skamman tíma þær taka. Aðrir eru flughræddir og kjósa því að halda sig við jörðina o.s.frv. Hér verður auðvit- að ekkert mat lagt á það hvor kostur- inn er heppilegri í hveiju tilfelli. en fargjöldin er að finna í meðfylgjandi töflu. Flugfélögin og áætlunarbílamir bjóða afslátt af ýmsum toga sem rétt er að gera nánari grein fyrir. Fjölskylduafsláttur Flugleiða af miðum báðar leiðir felur í sér þrenns konar ákvæði. Ef hjón ferðast saman fá þau annan miðann á hálfvirði. Böm innan tólf ára aldurs í fylgd með for- ráðamönnum borga einungis fjórðung miðaverðs og unglingar á aldrinum tólf ára til tvítugs borga hálft verð. Flugleiðir veita einnig elliafslátt sem felst í því að einstaklingar, sextíu og sjö ára eða eldri, greiða einungis hálft fargjald og þeir sem em 75% öryrkjar eða þar yfir greiða einungis fjórðung fargjaldsins. Auk þess hafa svo ís- lenskir íþróttamenn á keppnisferðum fengið 35% afslátt af fargjaldinu. Forsvarsmenn flugfélagsins Emis og Flugfélags Norðurlands tjáðu okkur að þeir byðu upp á sömu afslætti og Flugleiðir. Amarflug býður hins vegar upp á skóla-, elli- og öryrkjaafslátt sem nem- ur 15% fargjaldsins. Þess ber svo að geta að svonefhdur flugvallarskattur er innifalinn í far- gjöldum allra flugfélaganna. Sérleyfishafar B.S.Í. bjóða sínum viðskiptavinum einnig upp á ýmiss konar afslátt, þar á meðal bamaaf- slátt. Ekki þarf að borga fyrir höm sem em yngri en fjögurra ára. Fyrir börn á aldrinum fjögurra til átta ára er borgaður fjórðungur fargjalds og börn á aldrinum átta til tólf ára borga þrjá fjórðunga fargjaldsins. Á fjölfömum leiðum (t.d. Reykjavík - Akureyri eða Reykjavík - Stykkis- hólmur) veita sérleyfishafamir 10% afslátt af miðum sem keyptir em báð- ar leiðir. Þess má svo geta að lokum að B.S.Í. hefur gefið út leiðabók sem gefur ná- kvæmar upplýsingar um áætlanir sérleyfisbifreiða um allt land. -KGK Margt um manninn á Umferðarmið- stöðinni. Fargjöld Rvik Isafj. 2.828 Rvík Akureyri 3.028 Rvík Húsavík 3.427 Rvik Egilsstaðir 4.037 Rvík Höfn 3.561 Rvík Vestmeyjar 1.972 Flugleiðlr 5.65G 6056 6.854 8.074 7.122 3.944 V.1 N.1 N.1 A.1 A.1 Herjólfur Sérleyf isb. 1.850 1.500 1.930 2.640 1.630 600 + 200 = 800 Rvík Rvík Rvík Rvík Siglufj. Flateyri Bildud. Rif, Stykkish. Arnarflug 3.300 2.800 2.600 1.800 6.200 5.300 4.900 3.400 Sérleyfisb. N.1 V.1 V.1 1.660 1.800 740 Akureyri Akureyri Akureyri Akureyri Isafjörður Egilsstaðir Vopnafj. Grímsey Flugfélag 2.896 2.440 2.621 2.059 Norðurlands 5.792 4.880 5.242 4.118 Sérleyfisb. 2.000 1.140 1.650 ísafjörður Isafjörður Súgandafjörður Patreksfjöður Þingeyri Reykjavík Ernirh/f 1.678 1.290 2.828 3.356 2.580 5.656 250 230 V.1 Hvað kostar farmiðinn með HerjólfitilEýja? Farmiðinn með Herjólfi á milli Þor- lákshafnar og Vestmannaeyja kostar 600 kr. fyrir fullorðna, aðra leiðina. Böm yngri en sex ára þurfa ekkert að greiða en börn á aldrinum sex til ellefu ára greiða 350 kr. Elli- og ör- orkulífeyrisþegar greiða einnig 350 kr. fyrir aðra leiðina. Hjón, sem kaupa miða með Herjólfi báðar leiðir, fá 50% afslátt af öðrum miðanum Heijólfur býður 20°/, hópafslátt séu keyptir tíu miðar eða fleiri og nemend- ur fá skólaafslátt frá 1. september til 1. júní. Þeir sem taka bílinn með greiða 600 kr. fyrir bíla sem em styttri en 4,5 metrar að lengd, 700 kr. fyrir bíla sem ná þessari lengd en em styttri en 5 metrar og 800 kr. fyrir lengri bíla. Gildistíminn fyrir afsláttarmiða hjá Herjólfi er sex mánuðir. KGK Hringinn um landið eða hvert á land sem er á einum miða Nýstáriegt tilboð firá sérleyfisbílum B.S I. býður nú viðskiptavinum sín- um upp á farmiða sem nefnast hring- miðar og tímamiðar. Með hringmiða er hægt að ferðast með sérleyfisbílum hringinn um landið, með öllum þeim viðkomustöðum sem hver og einn óskar sér og eins og hverjum hentar best. í þeim efnum eru menn engu háðir nema sjálfum sér og áætlunum sérleyfishafanna. Fyrir hvern áfanga strikar bílstjór- inn út af hringmiðanum þann spöl sem farþeginn hefur ferðast með áætlunar- bílnum. Hægt er að hefja ferðina hvar sem er á hringveginum og fara í hvora áttina sem er. Hringmiðinn gildir frá 1. júní til 15. september og kostar 4.800 kr. Með tímamiða geta menn svo ferð- ast eins oft og þeir vilja á öllum leiðuni íslenskra sérleyfisbíla, innan þeirra tímamarka sem miðinn segir til um. Tímamiði fyrir eina viku kostar 5.800 kr., fyrir tvær vikur 7.500 kr., fyrir þrjár vikur 9.600 kr. og fyrir fjórar vikur 10.800 kr. . -KGK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.