Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1987, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1987, Blaðsíða 44
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið- hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- ast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.500 Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Ráðning fræðslustjóra: Stuðlar ekki að starfsfriði Jón G. Haukssan, DV, Akureyii „Þessi ráðning Sverris á fræðslu- stjóra er engan veginn punkturinn fyrir aftan málið. Ég sé ekki hvemig nokkrum hcilvita manni getur dottið það í hug,“ sagði Þráinn Þórisson, formaður Fræðsluráðs Norðurlands- umdæmis eystra, við DV í gær. Þráinn sagðist reikna með því að fræðsluráðið fundaði á næstunni og þar yrði þetta mál m.a. tekið fyrir. „Það sjá það allir að þessu máli er ekki lokið.“ - Hvað er það sem þið ætlið að gera? „Ég segi ekkert um það en það er ljóst að þessi ráðning stuðlar ekki að starfsfriði í umdæminu." - Ertu þar með að segja að um hóp- uppsagnir verði að ræða meðal skólamanna? „Ég veit ekkert um það en málinu er ekki lokið með þessu pennastriki ráðherra," sagði Þráinn Þórisson. Fræðslustjoramálið: Funda um útgöngu Jón G. Haukssan, DV, Akureyri; Ekkert varð af því að starfsfólk fræðsluskrifstofunnar í Norður- landsumdæmi eystra héldi fund í gær vegna ráðningar Ólafs Guðmunds- sonar i fræðslustjóraembættið í Norðurlandi eystra. Starfsfólkið reiknaði með því að funda um málið á mánudag en eins og fram hefur komið verður væntanlega rætt um uppsagnir og útgöngu starfsfólksins af fræðsluskrifstofunni. Flugumferðarstjórar Verkfallsboð- unin ólögleg Félagsdómur kvað í gær upp þann úrskurð að verkfallsboðun flugum- ferðarstjóra væri ólögleg. -sme LOKI En fást kratar og íhald ókeypis? Veðrið sunnudag og mánudag Hlýtt í veðri áfram um allt land Á sunnudag verður hæg breytileg átt og áfram hlýtt í veðri. Sums staðar verður skýjað eða þokubakkar við vesturströndina en annars verður yfirleitt léttskýjað. Kvennalistinn kostar Kröfur Kvennalistans í stjómar- sem þær meta að séu á bilinu 36-40 Að lengja feðingarorlofið strax Samfelldur skóladagur, þannig að myndunarviðræðunum við Sjálf- þúsund krónur. Slík hækkun myndi upp í sex mánuði um næstu áramót bömin geti verið í skólanum og feng- stæðisflokk og Alþýðuflokk kosta kosta ríkissjóð 3,5 til 4 milljarða gætiþýtt250milljónirkrónaumfram ið þar máltíðir meðan foreldramir ríkissjóð vart minna en fimm millj- króna. það sem gert er ráð fyrir f lögunum eruívinnu,erofarlegaákröfulistan- arða króna á ári. Sú fjárhæð jafn- Hækkun á námslámun er næst- frá þvi í mars um áfangalengingu um. Kostnaður við þennan lið er gildir því að tekjuskattur á dýrasta krafan. Hún kostar vart feðingarorlofeins til ársins 1990. óljós. einstaklinga og fyrirtæki yrði tvö- undir 500 milljónum króna. Kvennalistakonur vilja minnst Ekki er heldur vitað hvað krafe faldaður. Aðfæralaunríkisstarfemannaupp fjórfalda framlög til uppbyggingar Kvennalistans um verulegt átak í Fjárfrekasta krafa Kvennalistans fyrir lágmark Kvennalistans kostar dagvistunarheimila þannig að þörf umhverfismálum þýðir í peningum. er stórhækkun á elli- og örorkulíf- líklega 300-400 milljónir króna á fyrirdagvistunverðifiillnægtákjör- í því efhi vilja konumar færa öll eyri. Kvennahstinn vill færa þessar ári, ef launahækkunin gengi ekki tímabilinu. Það kostar 150-200 umhverfismál strax undir eitt ráðu- greiðslur upp að framfærslumörkum, upp eftír launastiganum. milljónir króna á ári. neyti. -KMU Flutningaskipið ísafold: Hefur verið kyrrsett í viku í Englandi F'utningaskipió ísafold, sem er kæli- skip, hefur verið kyrrsett í Gool í Englandi í rúma viku vegna skulda. Eigandi skipsins, Friðrik Óskarsson, staðfesti þetta í samtali við DV í gær. Hann neitaði alfarið að gefa frekari upplýsingar um málið en sagðist þó vonast til að það færi að leysast enda væri verið að vinna að því. Hann vildi heldur ekki skýra frá því hve miklar þær skuldir væm sem skip- ið var kyrrsett út af. Skipið var kyrrsett á föstudag í síðustu viku í Gool. -S.dór Svifflug: Óhapp á Sandskeiði Síðdegis í gær varð það óhapp á Sandskeiði að sviffluga hrapaði til jarðar. Óhappið varð með þeim hætti að stýri svifflugu bilaði er verið var að draga hana á loft. Flugmaðurinn tók það til bragðs að losa sig frá vél- inni, sem dró hann á loft, til að koma í veg fyrir að báðar féllu til jarðar. Flugmaðurinn var fluttur á slysadeild. Var hann í rannsókn þar þegar síðast fréttist og var líðan hans sögð eftir atvikum. Svifflugan skemmdist mikið. -sme Isat i Austurstræti átti vel við i sólinni í gær. Raunar gerði þoka höfuðborgarbúum lifið leitt þegar leið á daginn en fyrri partur dagsins létti geð guma. DV-mynd Brynjar Hitabylgjan heldur áfram Veðurguðimir halda áfram að leika við landsmenn og maísólin á eftir að skína í logninu fram yfir helgi, ef marka skal spár veðurfræð- inga. Á hádegi í gær var 23 stiga hiti á Egilsstöðum, 21 stigs hiti á Akureyri og 20 stiga hiti á Kirkjubæjar- klaustri. Inn til dala á Norður- og Austurlandi var hitinn jafnvel enn meiri. í höfuðborginni og á Vestur- landi var hitinn ögn minni en náði þó auðveldlega 15 stiga markinu. Ástæðu blíðviðrisins má rekja allt til Azoreyja. Angi af svokallaðri Azoreyjahæð hefur teygt sig hingað til lands með hluta af þeim dásemd- um sem eyjaskeggjar suður þar njóta daglega. Megi ástandið vara sem lengst. -EIR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.