Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1987, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 23. MAI 1987. ___3g. dv__________________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Til leigu videotæki og 3 spólur á aðeins kr. 500. Mikið af nýjum myndum. Myndbandaleigan Hlíð, Barmahlíð 8, sími 21990. 3 mánaða gamalt Xenon myndsegul- bandstæki til sölu, 2 ára ábyrgð. Uppl. í síma 688209. Mikið magn af óáteknum videospólum, VHS, til sölu, seljast ódýrt. Uppl. í síma 92-6136. 50-100 VHS spólur til sölu. Uppl. gefur Inga í síma 96-44246 og 44125. Beta videotæki til sölu ásamt 4-5 spól- um. Uppl. í síma 12944. ■ Varáhlutir Bílabjörgun v/Rauðavatn. Erum að rífa: Honda Accord ’79,5 gíra, Honda Civic ’78, Datsun 180B ’75, Datsun 120Y ’78, Daihatsu Charmant ’78, VW Golf ’76, Passat ’76, Simca, Chrysler ’78~’79, Audi 100 ”72, Subaru 4x4 ’78, Citroen DS super ’76, M.Benz 280S ’71, M.Benz 250 ’71, Escort ’76, Peugeot 504 ’75 st., Lada Lux ’82, GMC Astro ’74 og margt fleira. Sækjum og sendum. Opið til 12 alla daga vikunnar. Sími 681442. Bílarif, Njarðvík, er að rífa: Range Rov- er ’73, Charmant ’79, Volvo 343 ’78, Datsun Cherry ’79, Opel Ascona ’78, Cortina st. ’79, Subaru st. ’79, Mazda 929 ’77, Opel Rekord ’77, VW Passat ’78, Lada 1600 ’78-’79, Bronco ’66-’74, Wagoneer ’73-’74. Bílarif, Njarðvík. Sendum um land allt. S. 92-3106. Chevrolet hlutir til sölu: 350 sjálfksipt- ing með transpack, 4 gíra Borg Warner T-10 gírkassi, stálkúplings- hús, 11" kúplingsdiskur, pressa og svinghjól, 350 Z 28 vél með álmilli- heddi, portuðum og plönuðum hedd- um, húkker flækjum og mörgu fleiru. Uppl. í síma 99-2024. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Varahlutir!!! Erum að rífa: Subaru ’83, Mazda 323 ’82, Mazda 626 ’80, Dai- hatsu Charade, Lancer ’80, Galant ’79, Lada st. ’86, Honda Accord ’80, Golf ’80, Fiat Ritmo ’80, Simca Horizon ’82 og Dodge Aspen ”79. Kaupum nýlega tjónbíla til niðurrifs, sendum um land allt. S. 54816 og e. lokun 72417. Bílameistarinn, Skemmuv. M40, neðri hæð, s. 78225. Varahlutir/viðgerðir. Er að rífa Mazda 929 ’78, 818 ’78, 323 ’79, Skoda 120 L ’79, ’81, ’85, Lada 1200, 1500, 1600 Lux, Subaru 1600 ’79, Suzuki ST 90, Citroen GS ’78, Saab 96,99, Volvo 144. Vs. 78225, hs. 77560. Varahlutir í: Lada Safir ’86, Galant station ’80, Mazda 323 ’80, Toyota Cressida ’78, -Hiace ’80, -Tercel '83, -Carina ’80, Mazda 929 ’80, Datsun Cherry ’79, Honda Civic ’80 og Dai- hatsu Charmant ’79. Réttingaverk- stæði Trausta, Kaplahr. 8, s. 53624. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19 nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19. Erum að rífa: Toyota Corolla ’82, Range Rover ’72, ’77, Bronco ’74, ’76, Scout ’74, Subaru ’83, Colt ’80, '83, Lancer ’80, ’83, Daihatsu ’79, ’81, Audi 100 '77 og Scania 85 ’72. Uppl. í símum 96-26512 og 96-23141.__________________ Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. ÁBYRGÐ. Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið- urrifs. Staðgreiðsla. Sími 79920 frá 9-19, 11841 eftir lokum^_______________ Bílgarður sf., Stórhöfða 20. Erum að rífa: Colt ’83, Toyota Corolla Liftback ’8i, Fairmont ’78, Toyota Starlet ’78, Opel Ascona ’78. Bílgarður sf., s. 686267.________________________________ Notaðir varahlutir, vélar, sjálfskipting- ar og boddíhlutir. Opið frá kl. 10-19 og 13-17 laugard. og sunnud. Bilstal, símar 54914, 53949. Erum fluttir í Kapelluhraun. rahlutir í Skoda ’82 og 85, m.a vél- , gírkassar, óryðgaðir boddihlutir rðarar, ljós, felgur o.fl. Simar 78225 i, simi 72060. Varahlutir i erðir bifreiða. Kaupum nylega niðurrifs. Staðgreiðsla Bil- Smiðjuvegi 44E, simi 72060. i - Toyota. Til sölu notaðir tir í: Charade ’79-’83, Charm- '81, Tercel ’78-’82 og Cressida Uppl. í síma 15925. Óska eftir startkrans í Pontiac Grand Prix ’77, vél 301, einnig óskast sjálf- skipting í sama bíl. Uppl. í síma 54744 eftir kl. 19. 351 Cleveland vél, skipting og vara- hlutir í Cougar 5ÓR7 til sölu. Uppl. í síma 99-2721. 6 cyl. Nissan dísilvél 3.31 ’81 til sölu. Einnig grind með hásingum úr sama bíl. Uppl. í síma 93-8851. Flestir varahlutir í Volvo 66 ’78 til sölu, m.a. 5 góð dekk á felgum, selst ódýrt. Uppl. í síma 78961. Volvo 164 ’71 til sölu til niðurrifs. Uppl. í síma 611487 eða að Skerjabraut 9. Óska eftir vinstra afturljósi á Chevrolet Malibu Classic ’79. Uppl. í síma 40059 á kvöldin. Jeppadekk. Til sölu lítið slitin radíal- dekk 15", 33x12,5. Uppl. í síma 37075. ■ Vélar Járniðnaðarvélar og ýmis verkfæri, ný og notuð. Rennibekkir, fræsiborvél, deilihausar, rafsuðuvélar, hefill, há- þrýstiþvottadælur o.fl. Kistill hf., Skemmuvegi 6, s. 74320 og 79780. ■ BOaþjónusta Grjótgrindur. Til sölu grjótgrindur á flestar tegundir bifreiða. Ásetning á staðnum. Sendum í póstkröfu. Bif- reiðaverkstæðið Knastás, Skemmu- vegi 4, Kópavogi, sími 77840. Bílaverkstæði Páls B. Jónssonar, Skeifunni 5, sími 82120, heimasími 76595. Allar almennar viðgerðir og góð þjónusta. Tökum að okkur stillingar á flestum gerðum bifreiða. Kreditkortaþjón- usta. Alstilling, Smiðjuvegi 50, sími 71919. ■ Vörubílar Scania og Volvo varahlutir, nýir og notaðir. Vélar, gírkassar, dekk, felgur, fjaðrir, bremsuhlutir o.fl. Einnig boddíhlutir úr trefjaplasti og hjól- koppar á vörubíla og sendibíla. Kistill, Skemmuvegi 6, s. 74320 og 79780. Notaðir varahlutir í: Volvo, M. Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500, Henschel o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Uppl. í síma 45500 og 985-23552. Scania 111 ’80 með palli og Robbsom drifí til sölu, nýsprautaður, ekinn 180 þús. km. Uppl. í síma 002-2076 (bíla- sími) og eftir kl. 19 í síma 97-1653. Óska eftir vörubíl, 6-10 hjóla, á verð- bilinu 150-300 þús., flestallar teg. koma til greina. Uppl. í síma 29832. Volvo vörubíll, F1025, árg. ’78, til sölu. Uppl. í síma 985-20466. ■ Vinnuvélar Höfum til sölu traktorsgröfur: JCB 3D ’74, Cays 580F ’77, JCB 3CX ’81, Ford 550 ’82, MF 50B ’82 og einnig beltavél JCB 807 ’77. Nánari uppl. hjá Glóbus, Lágmúla 5, s. 681555 og hjá sölustjóra á kvöldin og um helgar í s. 46127. Jarðýta, Cat D4E árg. ’82, með Ripper og Tilt, ekin 5.000 klst., nýr beltagang- ur, vel með farin vél. Uppl. í síma 76047 á kvöldin og um helgar. Vantar loftpressu aftan í traktor, einn- ig framskóflu á Massey Ferguson 50B, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 98-1883 og 98-2021 (vinnusími). Lyftari óskast. Lyftari og/eða pallettu- tjakkur óskast til kaups. Uppl. í síma 54766. Óska eftir traktorsgröfu í góðu lagi, ekki eldri en árg. ’77. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3448. Óska eftir traktorsgröfu JCB ’70-’75, eða Massey Ferguson, aðrar gerðir koma til greina. Uppl. í síma 29832. Óska eftir að kaupa 25-40 tonna grind- arbómukrana. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3443. M Bílaleiga_________________________ AG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj- um hjá Olafi Gráns, s. 98-1195/98-1470. SE bilaleiga, Auðbrekku 2, Kópavogi. Leigjum út Fiat Uno, Lada og Toyota bíla, nýir bílar. Góð þjónusta er okkar markmið og ykkar hagur. Sími 641378. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper og jeppa. Sími 45477. Sérstakt tilboð. Bílaleigan Holt, Smiðjuvegi 38, s. 77690. Leigjum út japanska bíla, Sunny, Cherry, Charade, station og sjálfskipta. Tilboðsverð kr. 850,- á dag, og kr. 8,50 á km. Traust og góð þj., hs. 74824. Bilaleigan Ós, sími 688177, Langholts- vegi 109, R. Léigjum út japanska fólks- og stationbíla, Subaru 4x4, Nissan Cherry, Daihatsu Charmant. S. 688177. Bílaleiga Ryðvarnarskálans hf., sími 19400. Leigjum út nýja bíla: Lada station, Nissan Sunny og Honda Accord. Heimasími 45888. AK bilaleigan. Leigjum út nýja fólks-, stationbíla. Sendum þér traustan og vel búinn bíl. Tak bílinn hjá AK. Sími 39730. Bílaleigan Greiði. Margar gerðir bif- reiða af ýmsum stærðum. Sjálfskiptar, beinskiptar, ferðabílar. Bílaleigan Greiði, sími 52424, Dalshrauni 9. Bílaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð 12, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, 6-9 manna bíla, Mazda 323, Datsun, Subaru. Heimas. 46599. Maítilboð. Mazda 323 ’87 á kynningar- verði í maí., kr. 1100 á dag og kr. 11 á km. + söluskattur. Bílaleigan Bonus, Vatnsmýrarvegi 9, sími 19800. ■ Bílar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 75-150 þús. staðgreitt. Óska eftir bíl á góðu (lágu) verði, staðgreitt. Aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. í síma 79732 eftir kl. 20. Vantar sjálfskiptingu, turbo 400 fyrir 6,2 Chevroletdísilvél ásamt milli- kassa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3505. Vegna mikillar sölu vantar ýmsar gerð- ir nýlegra bíla á söluskrá og á staðinn. Bílasalan Bílás, Þjóðbraut 1, Akra- nesi, sími 93-2622. Volvo 740 óskast árg. ’85 eða ’86 í skipt- um fyrir Volvo 240 GL ’87, aðeins góður bíll kemur til greina. Hafið sam. við auglþj. DV í s. 27022. H-3502. Óska eftir að kaupa Suzuki Alto ’81 eða Fiat Panda ’82, aðeins lítið ekinn og vel með farinn bíll kemur til greina. Uppl. í síma 656301. Fiat 125 óskast, má vera með bilað gangverk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3464. Pajerojeppi óskast til kaups í skiptum fyrir Subaru station ’81, milligjöfin á borðið. Uppl. í síma 24725. ■ B£Lar til sölu Loftpressur. Nú eru v-þýsku loftpress- urnar loksins komnar aftur og verðið allaf jafnfrábært. Tryggðu þér eintak meðan eitthvað er til. Verð pressu, sem dælir 400 1/mín., útbúin raka- glasi, þrýstijafnara og turbokælingu, á hjólum, með 40 lítra kút, er aðeins kr. 31.078 án sölusk. Ath., ef þú þarft greiðslukjör þá er gott að semja við okkur. Markaðsþjónustan, sími 26911. Ford Falcon ’68 til sölu, sjálfskiptur. í mjög góðu lagi, skoðaður ’87, annar Falcon með uppgerðri vél, nýlegum frambrettum og ýmsum öðrum vara- hlutum fylgir, öflug útgerð, selst ódýrt. Uppl. í síma 54429. Oldsmobile Cutlass árg. 79 til sölu. ekinn 140.000 km, 80.000 km á vél, sjálfskiptur, vökvastýri, rafmagn í rúðum og sætum, svartur. Verð kr. 300.000, staðgreitt 220.000, ath. skipti. Uppl. í síma 38578 eftir kl. 19. Verðlækkun á sóluðum sumardekkjum. Dæmi: 155x13, 1.550,-, 165x13, 1.600,-, 175-70x13,1.800,-, 175x14,1.900,-. Flest- ar stærðir hjólkoppa, umfelganir, jafnvægisstillingar. Hjólbarðaverk- stæði Bjarna, Skeifunni 5, sími 687833. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, sími 27022. Camaro rallýsport ’77 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, rafmagn í rúðum, þarfn- ast lagfæringa á boddíi. Góður stað- greiðsluafsláttur. S. 92-7305 e.kl. 18.30. Citroen braggi til sölu, heillegt boddí, biluð vél, fjöldi varahluta fylgir, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 35571 um helgina. Einstakt tækifæri! Til sölu Blaizer ’73 með Bedford dísilvél, 5 gíra kassa, í góðu lagi. Einnig Fíat 132 ’78 á góðu verði. Uppl. í síma 42486. Benz 307 78 til sölu, grindarbíll, ný- innfluttur, vél keyrð 15 þús., einnig Opel Senator ’79, Toyota Corolla ’82, sjálfskipt, og Honda Accord ’80, sjálf- skipt. Uppl. í síma 92-2388. Buick Wildcat ’69 til sölu, V-8, sjálf- skiptur, velti- og vökvastýri, rafmagn í sætum, topplúga, bíllinn þarfnast lít- ilsháttar boddíviðgerða, varahlutir geta fylgt. Símar 45722 og 667292. Fiat Regata ’84 til sölu, ekinn 33 þús. km, mjög góð kjör, rúmgóður og fall- egur bíll. Skipti á litlum bíl innan við 100 þús. kr. koma til greina. Uppl. í síma 99-1794. Peugeot árg. ’81 station til sölu, 7 manna, ekinn 160.000 km, í topp- standi, mjög vel útlítandi, verð kr. 280.000, greiðsla samningsatriði. Uppl. í símum 72341 og 26599. Plymouth Fury Gran Coupé 73, 2ja dyra, 318 vél, sjálfskiptur, vökvastýri og bremsur, til sölu, skoðaður '81. út- varp og segulband fylgir. Verð 70-80 þús. Uppl. í síma 18923. Stórlækkun á sóluðum hjólbörðum. Mikið úrval af nýjum og sóluðum hjólbörðum. Landsþjónusta, póstkröf- ur sendar samdægurs. Hjólbarðastöð- in, Skeifunni 5, símar 33804 og 687517. Toyota Cressida station 78 til sölu, mjög þokkalegur bíll, skipti á yngri bíl æskileg (t.d. Carina, Mazda eða Opel, staðgreiðsla). Uppl. í síma 51513 til kl. 21 í dag og næstu daga. Volvo, Subaru, Land-Rover. Til sölu Volvo 142 DL ’70, góður bíll, skemdur eftir ákeyrslu. Subaru ’77 til niðurrifs, góð vél og Land-Rover pickup með vökvastýri. Uppl. í síma 651520. Þýskur Ford Escort statlon ’85 til sölu, rauður að lit, nýskoðaður, skipti möguleg á ódýrari. Sími 44560 eða á bílasölunni Bílabankanum, Smiðs- höfða. Fiat 127 ’82 til sölu, einnig Peugeot 504 ’78, Ford Fiesta '78 og Talbout Horiz- on ’79, selst á góðum kjörum, jafnvel skuldabréfi. Sími 651895 og 54371. 4WD. Subaru Sedan 4x4 ’80 til sölu, mjög góður. Til sýnis í dag eftir kl. 17 og sunnudag að Hraunbæ Í2 a. Sími 672131 (Sigurður). AMC Concord 78 til sölu, sjálfskiptur með vökvastýri, skoðaður ’87, ný frambretti, gott lakk, verð kr. 175.000. Uppl. í síma 43608. Bronco 74 til sölu, 8 cyl., beinskiptur. powerstýri, gott lakk og boddí. Uppl. gefur Vilhjálmur í símum 79110 og 43154. Bronco 74 til sölu, 6 cyl, þeinskiptur, skoðaður '87. Góð kjör. Á sama stað er til sölu VHS Akai video, nýlegt. Uppl. í síma 671048. Góður staðgreiðsluafsláttur. Til sölu Ford Cortina 1.3 GL '79. góður bíll. gott útlit. Uppl. í símum 92-1048 og 92-7261. Honda Accord ’80 til sölu . 4ra dyra. sjálfskipt, vökvastýri. einnig Citroen GSA Pallas '83. Góðir greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 34306 um helgina. Honda Civic '81 til sölu. 5 dyra. rauð- ur, ekinn aðeins 48.000 km. 'beinskipt- ur, 5 gíra. mjög fallegur bíll, góð kjör. Uppl. í símum 681530 og 83104. Isuzu pickup dísil 4x4 '81 til sölu. með léttu húsi, þarfnast útlitslagfæringar, verð 290 þús. Uppl. í síma 78410 eða 75416 eftir kl. 19. Jeepster Commando ’68 til sölu með Iítilsháttar bilaða V-6 Buick vél, læst drif aftan. ný 37" Armstrong dekk. Selst ódýrt. Símar 42155 og 32298. Jeppinn í veiðitúrana og ferðalögin. Til sölu Daihatsu Taft ’83, ekinn 83.000 km. yerð ca 340 þús., skipti möguleg. Simi 651422 kl. 9-17 virka daga. Mitsubishi Galant station '80 til sölu. virkilega góður, 25 þús. út, 15 á mán., á 225 þús. Einnig Camaro LT ’74, gull- moli. Uppl. í síma 79732 e.kl.20. Mercedes Benz D300 '84 til sölu, litur hvítur, bíll í sérflokki, útvarp, segul- band og vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 74698 eftir kl. 18 á kvöldin. VW Golf GL 77 til sölu, skoðaður ’86, ' þokkalegt ástand, verð 60.000, á sama stað Mazda 818 ’76 til niðurrifs. Uppl. í síma 50448 e.h. í dag. Vinnujálkur. Vel með farinn Saab 95 station '71 til sölu, lítið ekinn og útlit gott, skoðaður 87, staðgreiðsluverð kr. 40 þús. Uppl. í síma 75628. ATH. Til sölu mjög gott hús á volvo Lapplander, auðvelt að færa á milli bíla. Uppl. í símum 45902 og 18735. Amerískur Concord árg. 79 til sölu, sjálfskiptur, 2ja dyra. Uppl. í síma 79492. Opel - Mustang. Opel Rekord ’78 og Ford Mustang ’79 til sölu, góðir bílar, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 39056. Range Rover 76 til sölu, mjög vel með farinn, ekinn 170 þús., nýyfirfarina. ~ skoðaður ’87, ýmsir greiðslumöguleik- ar. Uppl. í síma 46822 e. kl. 18. Saab 96 72 til sölu, þarfnast sprautun- ar, tveir eigendur frá upphafi, verð 35 þús. Uppl. í síma 78410 eða 75416 eftir kl. 19. Stopp, stopp, stopp. Hér er vagninn fyrir sumarið. Af sérstökum ástæðum er til sölu, Mazda 929 L ’80, ekinn 85 þús. Uppl. í símum 44870 og 985-24322. Subaru E-10 4x4 ’86 til sölu, ekinn 10.000 km, fólks- og/eða sendibíll. Uppl. í símum 84152 og 42677 á kvöld- in. „ -------------------------------------£- Tveir ódýrir! Til sölu Fiat 125 ’80 og lítill Datsun ’73, til greina kemur að taka hesta upp í greiðslu. Uppl. í síma 92-6579. Við þvoum, bónum og djúphreinsum sæti og teppi, allt gegn sanngjörnu verði. Sækjum og sendum. Holtabón, Smiðjuvegi 38, pantið í síma 77690. Bronco 74 til sölu, 6 cyl., ekinn 135.000 km, lélegt boddí, verð tilboð. Uppl. í síma 99-4657. Bilar fyrir skuldabréf. BMW , Ford Fairmont, Lada Sport o.fl.Uppl. í síma 92-2377. C 10 79 Chevy Van til sölu, glugga- laus, óryðgaður, lélegt lakk. Nánari uppl. í símum 45722 og 667292. Fiat 128 76 til sölu, skoðaður ’87, verð' 30-35 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 44649. Ómar.__________________________ Ford Sierra Gia 2,3 V6 ’84 til sölu, með öllu, glæsilegur bíll, allt athugandi. Uppl. í síma 78291. Isuzu Gemlni ’81 til sölu, vel með far- inn bíll, staðgreiðsluverð 150 þús. Uppl. í síma 14589. Lada 1500 77 til sölu, einnig Benz ’72, Chrysler Newport ’68 og Honda Civic '78. Uppl. í síma 12006. MMC Sapporo GSR 2000 ’80, 5 gíra, ti+ - sölu, verð 270 þús. Uppl. í síma 78410 eða 75416 eftir kl. 19. Mazda 323 79 til sölu, vel með farinn, 5 dyra og 5 gíra. vél 1400 cc. Sími 71765. Mazda 626 ’80 til sölu, 4ra dyra, snyrti- legur bíll, selst fyrir aðeins 130 þús. á borðið. Uppl. í síma 79613. Mercury Monarch 75 til sölu, 4 dyra. 6 cvl., sjálfskiptur. Uppl. í síma 52790 eftir kl. 17. Opel Ascona '80, 2 lítra vél, sjálfskipt- ur. nýinníluttur frá Þýskalandi. Uppl. i síma 44323 eftir kl. 18. Tilboð óskast í Citroen Visa Club árg. '82. lítillega skemmdur að aftan. Uppl. í símum 21445 og 17959. _ Toyota Corolla 78 til sölu, þarfnast lagfæringa á boddíi. góð dekk. selst ódýrt. Uppl. í síma 671997. Tvær Volkswagen bjöllur, 1200 og 1300. til sölu. árg. '70 og ’74. seljast ódýrt. Uppl. í síma 40639. Volvo 240 GL station '83, ekinn 51 þús. km. er til sölu. Toppeintak. Uppl. í síma 95-4266. Volvo 244 GL 79 til sölu, til greina kemur að taka ódýran stationbíl upp í. Uppl. í s. 30427 í dag og næstu daga. Volvo 244 DL 76 til sölu, sjálfskiptur, vel með farinn og fallegur. Uppl. í síma 673008 næstu daga. Volvo Amason '65 til sölu, þarfnast lagfæringar, tilboð óskast. Uppl. í síma 79110. Dodge Dart 73 til sölu, 318 vél, sjálf- skiptur, skoðaður ’87. Sími 79846. Ford Sierra ’83 til sölu, fallegur bíll, skipti athugandi. Uppl. í síma 93-3883. Fiat Uno 45 '84 til sölu, ekinn 39.000 km. Sími 44331. Fiat Uno 55 S ’84 til sölu, ekinn 44.000 km. Uppl. í síma 14544. Galant 79 til sölu, brúnsanseraður, tilboð. Uppl. í síma 33759. Honda Civic ’82 til sölu, segulband. Uppl. í síma 41740 eftir kl. 12. Mazda 323 '80 til sölu, 5 dyra, ekinn 72 þús. Uppl. í síma 621962. Mazda 626 '80 til sölu, 4ra dyra, verð 170 þús. Uppl. í síma 666833. Mazda 929 78 til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 74914 eftir kl. 17. Opel Ascona ’84 til sölu, mjög fallegur bíll, lítið ekinn. Uppl. í síma 656269.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.