Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1987, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1987, Blaðsíða 34
LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1987. 34 Smáauglýsingar ■ Til sölu Pentax S-1a ásamt 50 mm linsu, 1:2 , 35 mm linsu og 135 linsa 1:2,8, allt i toppstandi, taska getur fylgt, verð 12 4>ús. Smith Corona ritvél með borða og stórum valsi, 7000 kr., nýr dýptarmælir og fisksjá fyrir strimil fyrir 10 þús., anfik matar og kaffisteli fyrir 12, gulllituð með glansáferð, 12.500 kr. Tilboð sendist DV merkt H-3481. 3m hár antik spegill, bókahillur, skáp- ar, borð, stólar, kommóður, svefn- sófar, handvaskar, salernisskálar, miðstöðvarofnar o.fl., allt notað. Til sýnis í dag kl. 9-17 í danska sendiráð- inu, Hverfisgötu 29, í bílskúrnum. Uppl. í síma 621230 á sama tíma. 20" litsjónvarpstæki til sölu, 5 mán. gamalt, og 2ja mán. gamall myndlyk- ;ill, verð saman 30 þús. einnig Elstar ísfrystikista á tilboðsverði. Uppl. í síma 23019 e. kl. 19. Hárlos, streita - þunglyndi. Næringar- efnaskortur getur verið orsökin. Höfum næringarefnakúra. Reynið vítamínin. Heilsumarkaðurinn, Hafn- arstræti 11, s. 622323. Póstkröfur. Kafarabúningur til sölu, Svissub, blaut- búningur, allar græjur fylgja. Selst á kr. 50 þús. Einnig til sölu vetrardekk 14" undan Skoda. Óska eftir 165x13 sumardekkjum. Sími 79731 e. kl. 18 . Meltingartruflanir, hægðatregða. Höf- um ýmis efni gegn þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Heilsumarkað- urinn. Hafnarstræti 11, sími 622323. Pósikröfur. Opið laugard. til 16. _Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Verðlækkun á öllum sóluðum hjól- börðum, margar gerðir af jeppahjól- börðiun og fyrir Lödu Sport. Sendum i póstkröfu. Hjólbarðasólun Hafnar- fiarðar h/f, símar 52222 og 51963. Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu- varið efni. Klippum niður ef óskað er. Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni, styttur og sturtutjakkar. Málmtækni, '■-símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn- réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Golfsett. Til sölu 3 ára gamalt, vel með farið North Western golfsett með poka og kerru, verð aðeins 25 þús. Uppl. í síma 686737. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- • in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Sala, skipti og kaup. Hljómplötur, '•'kassettur, myndbönd, vasabrotsbæk- ur. Safnarabúðin, Frakkastíg 7, sími 27275. Sláttuvél. Til sölu er ný og ónotuð Ginge sláttuvél með skúffu, gengur fyrir bensíni. Uppl. gefnar í síma 46822 e.kl. 18. Smíða eldhúsinnréttingar, baðinnrétt- ingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn- réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Steypuhrærivél + drengjahjól. Vel með farin steypuhrærivél og 5 gíra drengjareiðhjól 22" til sölu. Uppl. í síma 672514. Sumardekk, fjölskylduhjól. 4 nýleg Bridgestone sumardekk, 185x14, og Peugeot fj ölsky lduhj ól (hægt að "'leggja saman), m/aukadekki. S. 30455. Tökum niður pantanir í girðingar og snúrustaura úr rörum. Fittingsbúðin, Nýbýlavegi 14, Auðbrekkumegin, sím- ar 681068 og 641768. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Fallegt, lítið notað, grænt gólfteppi, ca 35 fm, til sölu. Uppl. í síma 77511. Nýtt sjónvarp og videotæki til sölu. Uppl. í síma 24363. Snúrustaur til sölu. Uppl. í síma 35699 eftir kl. 16. ■ Oskast keypt Dráttarvél. Vil kaupa nýlega dráttar- vél ásamt ámoksturstækjum. Uppl. í síma 93-6688 milli kl. 14 og 16 mánud. og þriðjud. - Sími 27022 Þverholti 11 dv Óska eftir að kaupa blautbúning. Hafið samband við Jón Pál í síma 11204 eða 76243. Stór fólksbílakerra eða hestakerra ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 78822. ■ Verslun Kristall frá Bæjaralandi, sköpunarverk meistaranna frá Nachtmann. Eigum á lager mikið úrval af kristalgjafavöru: skálar, tertudiska, vasa, skart- gripabox, rjómasett. Sendum í póst- kröfu. Lúkas D. Karlsson, heildversl- un, Síðumúla 29, sími 688544. Útsölumarkaður, útsölumarkaður! Er- um að setja upp útsölumarkað á góðum stað í austurbænum. óskum eftir að kaupa og taka í umboðssölu allskonar vörur og vörulagera. Uppl. í símum 73293 og 50553 á kvöldin. Rýmingarsala í Rýabúðinni v/Klappar- stíg. Allt að 50% afsláttur. Póstsend- um. Sími 18200. ■ Fyrir ungböm Næstum nýr þýskur barnavagn til sölu. ljósgrár, einnig tágavagga með nýrri dýnu. Á sama stað óskast góður kerru- vagn. Uppl. í síma 688919 eftir kl. 19. Mjög fallegur, grár Emmaljunga barna- vagn og blátt burðarrúm, ónotað, til sölu. Uppl. í síma 41033. ■ Heimilistæki isskápaþjónusta Hauks. Geri við í heimahúsum frystikistur og allar teg. kæli- og frystiskápa. Gef tilboð í við- gerð að kostnaðarlausu. Góð þjón- usta. Simi 76832. Til sölu ódýrt: Ferm þurrkari og Centri- fugal Wash þvottavél. Uppl. í síma 74053. ■ HLjóðfæri Flytjum píanó og flygla. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 45395, 671850 og 671162. Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vesturberg 39. ■ Húsgögn Borðstofusett og 6 stólar úr tekki, mjög vel með farið, og 4 góð sumardekk á Cortinufelgum, stærð 165x13, til sölu, selst ódýrt. Sími 92-7283. Sóafsett og sófaborð til sölu, selst sam- an, verð 10 þús. Uppl. í síma 79682. Sófasett, 3 + 2 + 1, til sölu ásamt sófa- borði og hornborði. Uppl. í síma 54675. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962., Rafn: 30737, Pálmi: 71927. ■ Tölvur Þeir selja þér heimilisaðstoðina þína (fyrir PC tölvur). Tölvufræðslan Borg- artúni, Bókabúð Braga v/Hlemm, Digitalvörur Skipholti, Einar J Skúla- son Grensásyegi, Faco hljómtækja- deild, Hans Árnason Bolholti. Einnig er hægt að panta í póstkröfu. Skrifið til Kjartans Adolfssonar, Vesturgötu 51 C, 101 Reykjavík. Amstrad CBC 6128 ásamt litaskjá, inn- byggðu diskdrifi, CBM stýrikerfi, vélamáli, Logo, kennslubókum og leikjum, verð 26.000. S. 42573. Commodore 64 tölva til sölu, með diskadrifi, kassettutæki, 2 stýripinn- um, forritum og yfir 100 leikjum. Uppl. í síma 77759. Commodore tölva 64K, sem er enn í ábyrgð, til sölu, 2 stýripinnar, kas- settutæki. Á sama stað er til sölu Wings örvabogi. Uppl. í síma 92-7396. Amstrad CPC 6128 tölva til sölu, með diskettudrifi, kassettutæki, litaskjá og forritum. Uppl. í síma 34679. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið. opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Sjónvarpsviðgerðir, sérþjónusta fyrir Finlux, Asa, Fisher, Salora, Saba. Radio- og sjónvarpsverkstæðið, Laugavegi 147, sími 23311. Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis- götu 72, símar 21215 og 21216. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Orion 14" litsjónvarpstæki til sölu á góðum kjörum. Uppl. í síma 687203. ■ Dýrahald Suðurlandsmót í hestaíþróttum verður haldið á Selfossi dagana 30. og 31. maí. Keppt verður í tölti, 4-gangi og 5-gangi. Unglinga 13-15 ára, tölti og 4-gangi. Unglinga 12 ára og yngri, tölti, 4-gangi. Og tölti, 4-gangi og 5- gangi, gæðingaskeiði og hlýðnikeppni B. fullorðinna. Einnig í 150 m skeiði. Skráningar í síma 99-1900 á daginn, 99-2360 og 99-2120 á kvöldin fyrir mið- vikudaginn 27. maí. Hestamannafélagið Sörli heldur gæð- ingamót og kappreiðar dagana 30.-31. maí. Keppnisgreinar: A- og B- flokkur fullorðinna, unglinga- og barnaflokk- ur, 150 m skeið, 250 m skeið, 300 m brokk, 250 m folahlaup og 300 m stökk. Skráning í Sörlaskjóli dagana 25. og 26. maí frá kl. 19-21. ■ Vetrarvörur Artic Cat Cheetah ’87 90 ha vökvakæld- ur vélsleði á löngu belti til sölu, kostaði nýr 440.000. Uppl. í síma 92- 3363. ■ Hjól Tilboö óskast I Maico 500 GM Star ’86, 62 ha., 109 kílóa endurohjól á númer- um, keyrt 2500 km, með diskabr. að aftan og framan, vatnskælt, nýyfirfar- ið af fagmanni, í pottþéttu standi. Þarf sem mest út fyrir júlí. Uppl. í vinnusíma 93-2580 og heimasíma 93-1752. Ingibjörg. Fjórhjóla-, enduro-, motocross-og skellinöðrumenn! Vélhjólaíþrótta- klúbburinn heldur fyrsta fund sinn í sumar í Frostaskjóli (KR heimilið) í dag kl. 15. Allir velkomnir. V.Í.K. Suzuki TS 125x ’86 til sölu, 22 ha., keyrt 1000 km, lítur út sem nýtt, einnig Suzuki LT 250 R Quatracer ’86, 41 ha., gult á litinn, lítur vel út. Uppl. í síma 42909. Vélhljólamenn - fjórhjólamenn. Allar stillingar og viðgerðir á öllurn hjólum, vanir menn, topptæki = vönduð vinna, olíur, kerti o.m.fl. Vélhjól og sleðar, Tangarhöfða 9, s. 681135. Fjórhjól til sölu, Kawasaki MOJAVE KSF 250 C ’87, ásamt grind og bensín- brúsum, rautt, Iítið ekið. Uppl. í síma 96-21265. Fjórhjólaleigan, Dugguvogi 17, sími 689422. Leigjum út Qórhjól og kerrur. Opið alla daga. Motocrosshjól. Honda CR 480 ’83 til sölu, skipti á bíl möguleg. Uppl. í síma 92-4172. Kawasaki Boja 300 fjórhjól til sölu, lítið notað (ca 3 mán.), drifskaft, millikassi og sjálfstæð íjöðrun, verð 140 þús. Uppl. í síma 667133. Til sölu er Honda CB 250 RS ’85, skoð- uð '87, ekin 6 þús., litur blár, verð 150 þús., staðgreitt 130 þús. Uppl. í síma 75593. Kristján. Yamaha MR Trail ’82 til sölu, selst ódýrt, eða í varahluti, einnig vara- hlutir í Hondu MB. Uppl. í síma 656196. Kawasaki KZ 650 til sölu, verð 110 þús. Uppl. í síma 12462. ■ Vagnar Sýningar- & sölutjaldið, Borgartúni 26 (lóð Bílanausts), sími 626644. Sýnum tjaldvagna, hjólhýsi, kerrur alls konar o.fl. Tökum notað upp í nýtt, seljum notaða tjaldvagna og hjólhýsi fyrir fólk. Gísli Jónsson & Co. Tjaldvagnar m/fortjaldi, eldunartækj- um, vaski, 13" dekkjum og hemlum. Einnig frábær sænsk hjólhýsi og sum- arstólar á góðu verði. Opið frá 17.15- 19 daglega. Laugardaga 10-16. Fríbýli sf., Skipholti 5, sími 622740. Combi Camp tjaldvagn til sölu, vel með farinn og lítið notaður, sér styrktur. Sími 93-5169. Combi Camp tjaldvagn með fortjaldi til sölu. Uppl. í síma 51099 laugardag og sunnudag. Flexitorar undir Compi Camp tjald- vagn óskast, þriggja gata felgur. Uppl. í síma 76351. ■ Til bygginga Verkstæði. Til sölu eru trésmíðavélar og loftpressa ásamt loftverkfærum og handverkfærum, leiguhúsnæði fyrir hendi. Uppl. í síma 46822 e.kl. 18. ■ Byssur__________________ SKEET. Haglabyssuæfing á skotsvæð- inu í Leirdal verður á sunnudag kl. 10. Mánaðakeppni hefst kl. 14, skrán- ing á staðnum. Æfing fellur niður á laugardag vegna vinnu á svæðinu. Félagar fjölmennið og takið með ykkur verkfæri, skóflur og hrífur. Skotfélag Reykjavíkur. Zako riffill, heavy-barrel, cal. 22-250, til sölu með Seedíer-sjónauka og Zako- festingum, einnig poki og skot. Uppl. í síma 685079. ■ Sumarbústaðir Nýr og fallegur sumarbústaður. um 90 km frá Reykjavík, til sölu, stórt og vandað hús með rúmgóðu svefnlofti og verönd, þægilegt fyrir 10-15 manns, kjarri vaxin lóð, liggur vel við sól allt árið. Húsið er fullgert og selst með eða án innréttinga. Verð kr. 1200-1600 þús. Uppl. hjá Reyni í síma 93-4799 eða hjá Helga í síma 91-28444 eða 28448. Mikið úrval af sumarhúsateikningum á boðstólum, 30 mismunandi gerðir til að velja úr, arkitektateikningar fyrir byggingarnefndir til samþykktar, smíðateikningar og efnislistar, bækl- ingar á boðstólum. Teiknivangur, Súðarvogi 4, sími 681317. Norðurland. Óska eftir gömlu húsi (eða eyðibýli) í nágrenni við bæ eða þorp, helst í Eyjafirði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3486. Rotþrær. Staðlaðar stærðir, 440 til 3600 lítra vatnsrúmmál, auk sérsmíði. Vatnstankar, ýmsar stærðir. Borgar- plast, Vesturvör 27, sími 46966. Sumarbústaðalönd til leigu á skipu- lögðu svæði í Fljótshlíðinni. Uppl. í síma 99-8480. ■ Fasteignir 82 mJ ibúðarhús í Hrísey til sölu, járn- klætt timburhús, kjallari og hæð. Húsið er á fögrum stað á sunnanverðri eyj- unni. Tilboða er óskað fyrir 15. júní. Uppl. í síma 96-61785. Óskum oftir að kaupa ódýrt íbúðar- húsnæði úti á landi, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í kvöld og næstu kvöld frá kl. 18-20 í síma 686602. ■ Fyiirtæki Bílaþjónustufyrirtæki til sölu, vel stað- sett á höfuðborgarsvæðinu. Annast viðgerðir, réttingar og málningu bif- reiða og sölu notaðra varahluta. Hentugt leiguhúsnæði. Heildarverð um 1,500.000, sem greiðast má eftir samkomulagi. Upplagt fyrir tvo sam- henta menn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3507. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði, og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. ■ Fyiir veiðimenn Nýtt fyrir stangaveiðimenn. Stanga- veiðihandbókin full af fróðleik og skemmtilegu efni. m.a. með uppl. um á annað hundrað veiðistaði, ljósmynd- ir af veiðiflugum o.fl. o.fl. Svarar flestum spurningum veiðimannsins, fæst í öllum betri sportvöruverslun- um. Sendum í póstkröfu um land allt. Handargagn, símar 27817 og 18487. Laxveiðileyfi i Hörðudalsá í Dölum til sölu, gott veiðihús fylgir. Uppl. í síma 99-3902 og 99-3908. Vönduð silunganet til sölu, hentug til að leggja í sjó, gott verð. Uppl. í síma 621261. Úrvals laxa- og silungamaðkar til sölu að Langholtsvegi 67 (á móti Holts- apóteki). Sími 30848. ■ Bátar Óska eftir hraðbát á leigu í 2-2 Vi mán. í sumar, helst Sóma 800 eða sambæri- legum þát, aðeins nýlegur og góður bátur kemur til geina, mjög góðir tekjumöguleikar gætu verið fyrir leigusala. Uppl. í síma 99-3818 e.kl. 19. Útgerðarmenn - skipstjórar. Uppsett þorskanet með flotteini, kr. 8.540, upp- sett þorskanet, 5.385, ýsunet, þorska- net, fiskitroll, humartroll, vinnuvettl- ingar. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, s. 98-1511 og hs. 98-1700,98-1750. Hraðbátur, 2,3 tonn, frá Trefjum í Hafn- arfirði, með BMW dísilvél, 136 ha., ganghraði 30 mílur, talstöð, raf- magnsrúlla og dýptarmælir, kerra fylgir. Uppl. í s. 92-1380 og 91-12213. Netaspil frá Sjóvélum til sölu, mjög fullkomið, keypt í mars á 140 þús. kr., nú 90 þús. kr., einnig netaútgerð, keypt á sama tíma, kostar 250 þús., nú 170 þús. Uppl. í síma 40792. TUDOR rafgeymir fyrir handfærarúll- ur, 220 og 240 ampertímar. Gott verð og margra ára góð reynsla. Leiðarvís- ir fylgir. Sendum í póstkröfu. Skorri hf., Laugavegi Í80, s. 84160 og 686810. Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, einangraðir. Margar gerðir, gott verð. Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM o.fl. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700. ZVi tonns trilla til sölu með talstöð, dýptarmæli, netablökk og tvöföldu rafkerfi, smíðuð 1958. Uppl. í síma 95-5695. Plastbátakaupendur. Tek að mér inn- réttingar og niðursetningu á tækjum. Utvega 9,9 tonna báta og fleiri stærð- ir. Sími 666709. Vatnabátur. Til sölu Snipper 10. Mjög góður 10 feta vatnabátur ásamt utan- borðsmótor. Lítið notað, aðeins ársgamalt. Sími 20650. Nýr, opinn Plastgerðarbátur til sölu, 5,7 tonn, afhendist með haffærisskírteini. Uppl. í síma 72596 eftir kl. 19. Fiskkör. 310 - 580 - 660 - 760 og 1000 lítra. Línubalar, 100 lítra. Borgarplast hf., Vesturvör 27, sími 46966. Mercruiser disilvél til sölu með drifi og öllum búnaði. Uppl. í vinnasíma 954748 og heimasíma 95-4796. Vanir menn óska eftir að taka á leigu bát til handfæraveiða. Gert verður út frá Grímsey. Uppl, í síma 74832. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video- vélar, monitora og myndvarpa. Milli- færum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippi- borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl- falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti 7, sími 622426. ATH! ATH! Til leigu videotæki plús 3 spólur á aðeins kr. 500, eigum alltaf inni videotæki í handhægum töskum, einnig videoupptökuvél. Nýtt efni á hverjum degi. Vesturbæjarvideo, Sólvallagötu 27, s. 28277. • Stjörnuvideo auglýsir videotæki. Til leigu videotæki ásamt 4 spólum á að- eins 500 kr. Ath., mán., þri. og mið. 3 spólur + tæki kr. 400. Mikið og gott úrval nýrra mynda. Stjörnuvideo, Sogavegi 216, sími 687299. Stopp - stopp - stopp! Leigjum út video- tæki. Mánud., þriðjud., miðvikud. 2 spólur og tæki kr. 360. Hörkugott úr- val mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, s. 688515. Ekkert venjuleg videoleiga. Gamalt píanó til sölu fyrir lítið verð. Þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 34433 eftir kl. 17. Sonor trommusett með töskum til sölu. Uppl. í síma 92-1565 eftir kl. 18. ■ Hljómtæki Nýleg hljómflutningstæki til sölu. Uppl. í síma 99-8807 eftir kl. 21. ■ Teppaþjónusta i Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið sjálf! Auðvelt - ódýrara! Frábær teppahreinsun með öflugum og nýjum vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa húsgagna- og bílaáklæði. Mjþg góð ræstiefni og blettahreinsiefni. Itarleg- ar leiðbeiningar fylgja. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Góður reiðhestur til sölu, 9 vetra, vilj- ugur. þægur klárhestur með tölti, einnig á sama stað vel með farið 10 gíra DBS reiðhjól. Sími 39022 e. 17. Rauðblesóttur, skagfirskur hestur, 7 vetra, alhliða, gæfur og geðgóður, ágætur vilji en ekki fulltaminn/Uppl. Lí síma 97-2354 í hádeginu og á kvöldin. Poodlehundaeigendur, munið göngu- ferðina í Heiðmörk (Vífilsstaðamegin) sunnudaginn 24. maí kl. 11. Stjórnin. Góður hnakkur óskast. Uppl. í síma 53499. Góður reiðhestur til sölu, 8 vetra. Uppl. í síma 45706 milli kl. 15 og 18. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 39289 eftir kl. 20. Tek hross i hagagöngu í sumar. Uppl. í síma 93-5289.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.