Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1987, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1987, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1987. 43 Bylgjan FM 98,9 08.00 Valdis Gunnarsdóttir. Valdis leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem framundan er hér og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 08.00 og 10.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. Öll gömlu uppáhaldslögin á sinum stað. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Jón Gúst’- afsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Laugardagspopp á Bylgjunni meó Þorsteini Ásgeirssyni. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Rósa Guðbjartsdóttir lítur á atburði síðustu daga, leikur tónlist og spjallar við gesti. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags- skapi. Anna trekkir upp fynf helgina. 23.00 Jón Gústatsson, nátthrafn Bylgjunn- , ar, heldur uppi helgarstuðinu. 04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Haraldur Gislason með tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem snemma fara á fætur. sæll bandarískur gamanþáttur um samskipti foreldra og þriggja unglinga. 20.25 Meistari. Keppt er til úrslita um titil- inn Meistari '87. Kynnir er Helgi Pétursson. 21.00 Lagakrókar (L.A.Law). Að vanda er mikið um að vera á hinni stóru lög- fræðiskrifstofu í Los Angeles. Finna þarf nýjan mann í stað Victors sem er að hætta, Kuzak gerist verjandi í erfiðu morðmáli, Stuart gefur Ann óvenju- lega jólagjöf og Grace ver jólanóttinni í réttarsalnum. 21.50 Kent State 1970 (Kent State). Bandarisk mynd frá 1982. Mótmæla- göngur voru tíðar á dögum Víetnam- stríðsins. Var löreglan oft kölluð á vettvang þó að um friðsamlegar að- gerðir væri að ræða. I Kent State í Bandaríkjunum skaut herlögreglan 4 ungmenni til bana þar sem þau voru að mótmælum. Myndin lýsir þessum hörmulega atburði og aðdraganda hans. Aðalhlutverk: Talia Balsam, Ellen Barkin og Jane Fleiss. Leikstjóri er James Goldstone. 00.20 Dagskárlok. AlfaFM 102,9 13.00 Skrel í rétta átt. Stjórnendur: Magn- ús Jónsson, Þorvaldur Danielsson og Ragnar Schram. 14.30 Tónlistarþáttur. I umsjón Hákonar Muller. 16.00 Á beinni braut. Unglingaþáttur. Stjórnendur: Gunnar Ragnarsson og Sæmundur Bjarklind. 17.00 Hlé. 22.00 Vegurinn til lífsins. Tónlistarþáttur með lestri úr Ritningunni. 24.00 Dagskrárlok. / Srninudagur 24 mai ___________Sjónvarp___________________ 17.15 Sunnudagshugvekja. Ölafur Gunn- arsson flytur. 17.25 Tapiolakórinn á islandi. Finnskur sjónvarpsþáttur frá tónleikaferð þessa fræga barnakórs árið 1986. Þýðandi Kristín Mántylá. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 18.05 Úr myndabókinni. 55. þáttur. Um- sjón: Agnes Johansen. 19.00 Fifldjariir feðgar (Crazy Like a Fox). Þriðji þáttur. Bandariskur myndaflokk- ur í þrettán þáttum. Aðalhlutverk Jack Warden og John Rubinstein. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Dagskrá næstu viku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.55 Sunnudagsþáttur um bridge. 21.40 Quo Vadis? Fimmti þáttur. Fram- haldsmyndaflokkur í sex þáttum frá ítalska sjónvarpinu gerður eftir sam- nefndri skáldsögu eftir Henryk Sienki- ewicz. Leikstjóri Franco Rossi. Aðalhlutverk: Klaus Maria Brandauer, Frederic Forrest, Christina Raines, Francis Quinn, Barbara de Rossi og Max von Sydow. Sagan gerist í Róma- borg á stjórnarárum Nerós keisara og lýsir ofsóknum hans gegn kristnum mönnum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.45 Dagskrárlok. Stöð 2 9.00 Högni hrekkvísi og Snati snarráði. Teiknimynd. 9.25 Kötturinn Keli. Teiknimynd. 9.50 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. 10.15 Tinna tildurrófa. (Punky Brewster). Leikinn barnamyndaflokkur. 10.35 Köngurlóarmaðurinn. Teiknimynd. 11.00 Henderson krakkarnir. (Henderson Kids), fjórir hressir krakkar lenda I ýmsum ævintýrum. 11.30 Tóti töframaður (Pan Taw). Leikin barna- og unglingamynd. 12.00 Hlé. 15.00 íþróttir. Blandaður þáttur um efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 16.30 Um víða veröld. Fréttaskýringaþáttur í umsjón Þóris Guðmundssonar. 16.50 Matreiðslumeistarinn. Ari Garðar mættur til leiks i eldhús Stöðvar 2. 17.20 Undur alheimsins (Nova). Undur lifsins, vísinda og tækni, eru könnuð í þessum fræðandi og skemmtilegu þáttum. 18.10 Á veiðum. (Outdoor Life). Þáttur um skot- og stangaveiði. 18.35 Geimálfurinn (Alf). Bandariskur gamanþáttur fyrir börn og fullorðna. 19.05 Bílaþáttur. Sérfræðingar Stöðvar 2 kanna bilamarkaðinn. I þessum þætti er Peugeot 205 GTI reynsluekið. Einn- ig eru nokkur fréttaskot af nýjum og athyglisverðum bílum, t.d. Mazda 929, Daihatsu Charade og Nissan 240 RS - rallbil. Umsjónarmenn eru Ari Arn- órsson og Sighvatur Blöndahl. Þáttur þessi var áður á dagsrká 11. maí og er endursýndur vegna fjölda áskorana. 19.30 Fréttir 20.00 Fjölskyldubönd (Family Ties). Vin- Utvarp rás I 8.00 Morgunandakt. Séra Lárus Þ. Guð- mundsson prófastur flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna. Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.03 Morguntónleikar. a. Hljómsveitar- svíta i D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. The Engiish Concert kammer- sveitin leikur; Trevor Pinnock stjórnar b. Flautukonsert nr. 1. í F-dúr eftir Antonio Vivaldi. Michala Petri og St. Martin in the Fields hljómsveitin leika; lona Brown stjórnar. c. „Campanae Parisiensis" eftir Marin Mersenne og „Bergamasca" eftir Bernardo Gian- oncelli. Sinfóníuhljómsveitin i Boston leikur; Seiji Ozawa stjórnar. d. Forleik- ur í D-dúr eftir Georg Philipp Tele- mann, St. Martin in The Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þjóðtrú og þjóðlif. Þáttur um þjóðtrú og hjátrú Islendinga fyrr og nú. Um- sjón Ólafur Ragnarsson. 11.00 Messa i Glerárkirkju á Akureyri. Prestur: séra Pálmi Matthíasson. Org- elleikarar: Jón Hlöðver Áskelsson og Áskell Jónsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 „Nú birtir i býlunum lágu“. Hannes Hafstein, skáldið og ráðherrann. (Fjórði og síðasti þáttur). Handrits- gerð: Gils Guðmundsson. Stjórnandi flutnings: Klemenz Jónsson. Sögu- maður: Hjörtur Pálsson. Aðrir flytjend- ur: Arnar Jónsson, Herdis Þorvalds- dóttir, Pálmi Gestsson og Þórhallur Sigurðsson. 14.30 Miðdegistónleikar. a. Fiðlusónata op. 82 eftir Edward Elgar. Guðný Guð- mundsdóttir og Philip Jenkins leika. b. „Kleine Kammermusik" op. 24 nr. 2 eftir Paul Hindemith. Martial Nardeau, Kristján Þ. Stephensen, Sigurður I. Snorrason, Þorkell Jóelsson og Björn Árnason leika. 15.10 Sunnudagskaffi. Umsjón Ævar Kjart- ansson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit. .Dickie Dick Dick- ens eftir Rolf og Alexöndru Becker. Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir. Leik- stjóri: Flosi Ölafsson. Leikendur i öðrum þætti Gunnar Eyjólfsson, Flosi Ólafsson, Erlingur Gislason, Kristjbörg Kjeld, Helgi Skúlason, Ævar R. Kvaran, Bessi Bjarnason, Benedikt Árnason, Rúrik Haraldsson, Steindór Hjörleifs- son, Þóra Friðriksdóttir Margrét Ólafs- dóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Borgar Garðarsson og Guðmundur Magnússon. (Áður útvarpað 1970). 17.00 Alþjóðlega orgelvikan í Niirnberg 1986. Kammerkórinn í Stuttgart syngur með félögum í Sinfóníuhljómsveitinni i Bamberg; Frieder Bernius stjórnar. a. „Friede auf Erden" op. 13 eftir Arn- old Schönberg. b. „In terra pax" eftir Frank Martin. c. „Verleih uns Frieden" eftir Felix Mendelssohn. (Hljóðritun frá útvarpinu i Múnchen). 18.00 Á þjóðveginum. Agústa Þorkels- dóttir á Refstað i Vopnafirði rabbar við hlustendur. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hvað er að gerast i Háskólanum? 20.00 Tónskáldatimi. Leifur Þórarinsson kynnir islenska samtímatónlist. 20.40 Nýr heimur. Karólina Stefánsdóttir sér um þáttinn. (Frá Akureyri). 21.05 Hljómskálatónlist. Guðmundur Gils- son kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær að laufi” eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá norrænum tónlistardögum í Útvarp - Sjónvarp Veöriö Reykjavik á liðnu hausti. a. Reykjavík- urkvartettinn leikur „Quartetto III op. 25 per arci" eftir Louni Kaipainen. (Frá tónleikum i Áskirkju 28. september sl.) b. Satu Salo leikur á hörpu „Quattro notturni per arpa" eftir Usko Meriláin- en. (Frá tónleikum í Kristskirkju 4. október sl.) c. Christian Lindberg leikur á básúnu „Basta" eftir Folke Rabe. (Frá tónleikum í Kristskirkju 4. október sl.) Kynnir Sigurður Einarsson. 23.20 Svifðu seglum þöndum. Þáttur um siglingar i umsjá Guðmundar Árnason- ar. (Lokaþáttur). 24.00 Fréttir. 00.05 Um lágnættið. Þættir úr sígildum tónverkum. 00.55 Dagskrárlok. Næturútvarp á sam- tengdum rásum tll morguns. Utvarp rás II 00.05 Næturútvarp. Skúli Helgason stend- ur vaktina. 6.00 í bitið. Rósa Guðný Þórsdóttir kynn- ir notalega tónlist i morgunsárið. 9.03 Perlur. Jónatan Garðarsson kynnir sígilda dægurtónlist. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi). 10.05 Barnastundin. Ásgerður J. Flosa- dóttir kynnir barnalög. 11.00 Spilakassinn. Umsjón Sigurður Gröndal. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagsblanda. Umsjón: Gisli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri). 14.00 I gegnum tiöina. Þáttur um íslenska dægurtónlist í umsjá Rafns Ragnars Jónssonar. 15.00 Tónlist i leikhúsi II. Sigurður Skúla- son kynnir tónlist úr erlendum söng- leikjum á islensku leiksviði. 16.05 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svan- bergsson og Georg Magnússon kynna og leika þrjátiu vinsælustu lögin á rás 2. 18.00 Gullöldin. Bertram Möller kynnir rokk- og bitlalög. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ungæöi. Hreinn Valdimarsson og Sigurður Gröndal senda hlustendum tóninn og láta flest flakka. (Þátturinn verður endurtekinn aðfaranótt laugar- dags kl. 02.30). 20.00 Norðurlandanótur. Aðalsteinn Ás- berg Sigurðsson kynnir tónlist frá Noðurlöndum. 21.00 Á sveitaveginum. Bjarni Dagur Jónsson kynnir bandarisk kúreka- og sveitalög. 22.05 Dansskólinn. Umsjón Viðar Völund- arson og Þorbjörg Þórisdóttir. 23.00 Rökkurtónar. Svavar Gests fjallar um vinsældalistana 1937 og 1967 og leik- ur lög af frumútgáfum. 00.05 Næturútvarp. Qskar Páll Sveinsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 8.10, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðfeútvarp Ækureyii_______________________ 10.00-12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Sunnudags- blanda. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson. Bylgjan FIVI 98,9 08.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 09.00Andri Már Ingólfsson leikur Ijúfa sunnudagstónlist. Fréttir kl. 10.00. 11.30Vikuskammtur Einars Sigurössonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gest- um í stofu Bylgjunnar. Einnig gefst hlustendum kostur á að segja álit sitt á því sem efst er á baugi. Fréttir kl 12.00. 13.00Bylgjan i sunnudagsskapi. Tónlist héðan og þaðan. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Þorgrímur Þráinsson i léttum leik. Þorgrimur tekur hressa músíkspretti og spjallar við ungt fólk sem getið hefur sér orð fyrir árangur á ýmsum sviðum. Fréttir kl. 16.00. 17.00Rósa Guðbjartsdóttir leikur rólega sunnudagstónlist að hætti hússins og fær gesti í heimsókn. Fréttir kl. 18.00. 19.00Felix Bergsson á sunnudagskvöldi. Felix leikur þægilega helgartónlist og tekur við kveðjum til afmælisbarna dagsins. (Síminn hjá Felix er 61-11-11). 21 .OOPopp á sunnudagskvöldi. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyði í poppinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Valdís Oskarsdóttir. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. Alfa FM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur. 16.00 Hlé. 21.00 Kvöldvaka. Þáttur í umsjón Sverris Sverrissonar og Eiríks Sigurbjörnsson- ar. 24.00 Dagskrárlok. Mánudagur or? 25. mai Sjónvarp 18.30 Hringekjan (Storybreak 17133) 5. Mörðurinn Mjóni. Bandariskur teikni- myndaflokkur. ’ Þýðandi Óskar Ingi- marsson. Sögumaður Valdimar Örn Flygenring. 18.55 Steinn Markó Pólós (La Pietra di Marco Polo). Annar þáttur. Italskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Þuriður Magnúsdóttir. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli. 19.25 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Setið á svikráöum (Das Rátzel der Sandbank). Nýr fiokkur- Fyrsti þáttur. Þýskur myndaflokkur í tiu þáttum. Leikstjóri Rainer Boldt. Aðalhlutverk: Burghart Klaussner, Peter Sattman, Isabel Varell og Gunnar Möller. Sagan gerist upp úr aldamótum við Norð- ursjóinn. Tveir Bretar á skútu kanna þar með leynd skipaleiðir á grunnsævi með yfirvofandi styrjöld í huga. Við þessar rannsóknir komast þeir oft í hann krappan og fá veður af grunsam- legum athöfnum Þjóðverja á þessum slóðum. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.30 i kvöldkaffi með Eddu Andrés- dóttur og Sonju B. Jónsdóttur. 22.15 Æ, þetta fum og fát! (Higglety Pigglety Pop!) Bresk ævintýraópera. Tónlist: Oliver Knussen. Texti: Maurice Sendak. Aðalhlutverk: Cynthia Buc- han, Deborah Rees, Andrew Gallacher og Neil Jenkins. Tíkin Jenní er orðin leið á þvi að lifa i allsnægtum, heldur út í heiminn til að feista gæfunnar og hittir ýmsa kynlega kvisti. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.15 Fréttir I dagskrárlok. Stöð 2 17.00 Sumardraumur (Summer Fantasy). Bandarísk kvikmynd frá 1984 með Julianne Phillips og Ted Shackelford i aðalhlutverkum. Leikstjóri er Noel Nosseck. Myndin fjallar um örlagarikt sumar í lífi 17 ára stúlku. Hún þarf að taka mikilvægar ákvarðanir um fram- tíðina og hún kynnist ástinni í fyrsta sinn. 18.35 Myndrokk. 19.05 Leyndardómur Snæfellsjökuls. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Bjargvætturinn (Equalizer). Banda- rískur sakamálaþáttur með Edward Woodward i aðalhlutverki. Mennta- skólanemi kemst i kast við Mafiuna, heim eiturlyfja og ofbeldis og er McCall kallaður honum til hjálpar. 20.50 Ferðaþættir National Geographic. Í þessum forvitnilegu þáttum National Geographic er ferðast heimshornanna á milli, landsvæði og lifnaðarhættir kannaðir og fjallað um einstök náttúru- fyrirbæri. 21.20 í viðjum þagnar (Trapped In Si- lence). Bandarisk sjónvarpsmynd. Sextán ára gamall drengur sem i æsku varð fyrir tilfinningalegri röskun er nú óviðráðanlegur unglingur og neitar hann að tala við nokkurn mann. Hann óttast allt og alla og fær sálfræðingur nokkur það verkefni að reyna að hjálpa honum. Hann leggur sig allan fram en erfitt reynist að komast að ástæðunni fyrir hegðan drengsins. Marsha Mason leikur sálfræðinginn og Kiefer Suther- land (sonur leikarans Donald Suther- land) leikur drenginn. 22.50 Dallas. Olíukóngar i Texas svífast einskis i viðskiptum. 23.40 j Ijósaskiptunum. (Twilight Zone). Yfirnáttúrleg öfl leika lausum hala.... i Ijósaskiptunum. 00.10 Dagskrárlok. AlfaFM 102,9 8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn. 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritning- unni. 16.00 Dagskrárlok. A GOÐU VERÐI - BENSÍNDÆLUR AC Delco Nr.l BíLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 I dag verður hæg vestan- og suðvest- anátt og víðast léttskýjað á landinu, þó má reikna með þokubökkum við suðvesturströndina. Hiti verður 16-20 stig í innsveitum á Norður- og Austur- landi en annars 10-15 stig. Akureyri léttskýjað 21 Egilsstaðir heiðskírt 23 Galtarviti Iéttskýjað 8 Hjarðarnes léttskýjað 14 KeflavikurflugvöUur skýjað 10 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 20 Raufarböfn léttskýjað 14 Reykjavík léttskýjað 11 Sauðárkrókur iéttskýjað 17 Vestmannaeyjar þoka ” 7 Bergen léttskýjað 16 Helsinki léttskýjað 16 Kaupmannahöfn skýjað 14 Stokkhólmur léttskýjað 15 Þórshöfn heiðskírt 11 Algarve þokumóða 21 Amsterdam alskýjað 12 Aþena léttskýjað 21 Barcelona þokumóða 18 Berlín rigning 10 Chicago skýjað 17 Feneyjar léttskýjað 17 (Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 12 Hamborg rigning 11 LasPalmas léttskýjað 23 (Kanaríevjar) London skúrir 10 LosAngeles heiðskírt 14 Miami skýjað 9 Madrid léttskýjað 25 Malaga skýjað 20 Mallorca léttskýjað 22 Montreal alskýjað 17 New York mistur 17 Nuuk alskýjað 2 París skýjað 11 Róm léttskýjað 19 Vín súld 6 Winnipeg léttskýjað 1 Valencia mistur 21 Gengið Gengisskráning nr. 95 - 1987 kl. 09.15 22. mai Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38.400 38.520 38,660 Pund 64.570 64.771 64,176 Kan. dollar 28.513 28.602 28.905 Dönsk kr. 5.7496 5.7675 5.7293 Xorsk kr. 5,8046 5.8227 5.8035 Sænsk kr. 6.1721 6.1914 6.1851 Fi. mark 8.8807 8.9087 8.8792 Fra. franki 6.4663 6.4865 6.4649 Belg. franki 1.0442 1.0475 1.0401 Sviss. franki 26.3827 26.4651 26.4342 Holl. gyllini 19.2014 19.2614 19.1377 Vþ. mark 21.6356 21.7032 21,5893 ít. líra 0.02986 0,02995 0.03018 Austurr. sch 3.0766 3.0862 3,0713 Port. escudo 0.2774 0.2782 0,2771 Spá. peseti 0.3088 0.3097 0.3068 Japanskt yen 0,27389 0.27475 0.27713 írskt pund 57.926 58,107 57.702 SDR 50,2630 50,4199 50.5947 ECU 44.9088 45.0491 44,8282 Símsvari vegna gengisskróningar 22190. LUKKUDAGAR 19. maí 2516 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800,- Vinningshafar hringi sima 91-82580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.