Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1987, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1987, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1987. Leikhús og kvikmyndahús Útvarp - Sjónvaip Leikhúsið í kirkjunni sýnir leikritið um Fjáröflunarsýning. Aukasýning vegna leikferðar til Danmerkur og Sviþjóðar á sunnudaginn kl. 16.00. Pantið miða timanlega. Miðapantanir allan sólarhringinn í sima 14455. Miðasala hjá Eymundsson, sími 18880, og i Hallgrímskirkju laugardaginn frá kl. 14.00-17.00 og sunnudaginn frá kl. 13. 00-15.30. e. Alan Ayckbourn. Sunnudag 24. mai kl. 20.30. Föstudag 5. júni kl. 20.30. Ath. aðeins 3 sýn. eftir. eftir Birgi Sigurðsson. I kvöld kl. 20.00. Sunnudag 31. maí kl. 20.00. Ath! Breyttur sýningartími. Ath! siðustu sýningar á leikárinu. Leikskemma LR, Meistaravöllum ÞAR SK\I jéLAEíx RIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd i nýrri Leikskemmu LR v/Meistaravelli. ! kvöld kl. 20.00, uppselt. Sunnudag 31. maí kl. 20.00, uppselt. Þriðjudag 2. júní kl. 20.00. Fimmtudag 4. júni kl. 20.00. Þriðjudag 9. júní kl. 20.00. Miðvikudag 10. júni kl. 20.00. Fimmtudag 11. júní kl. 20.00. Föstudag 12. júni kl. 20.00. Forsala aðgöngumiða í Iðnó, simi 16620. Miðasala í Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00. Sími 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir i sima 14640 eða í veit- ingahúsinu Torfunni. simi 13303. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 21. júni i sima 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Simsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd- ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala i Iðnó opin frá 14-20.00. Bíóborg Morguninn eftir Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum. Draumaprinsinn Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Krókódila Dundee Sýnd kl. 3, 5, 7. 9 og 11. Gosi Sýnd kl. 3. Peter Pan Sýnd kl. 3. Bíóhúsiö Á réttri leið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hundalif Sýnd kl. 3 sunnudag. Bíóhöllin Með tvær i takinu Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Vitnin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð börnum Litla hryllingsbúðin Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Paradísarklúbburinn Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Koss köngulóarkonunnar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Leynilöggumúsin Basil Sýnd kl. 3. Öskubuska Sýnd kl. 3. Háskólabíó Gullni drengurinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó Hrun ameriska heimsveldisins Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Litaður laganemi Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Einkarannsóknin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Regnboginn Þrir vinir Sýnd kl. 3, 5, 7. 9 o_g 11.15. Herbergi með útsýni Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Trúboðastöðin Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Guð gaf mér eyra Sýnd kl, 5, 7.10 og 9.20. Vitisbúðir Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Skytturnar Sýnd kl. 7.15. Top Gun Sýnd kl. 3. BMX meistararnir Sýnd kl.3. Stjömubíó Svona er lifið Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum. Engin miskunn sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Blóðug hefnd Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. Kaerleiksbirnirnir Sýnd kl. 3. Tónabíó Fyrsti apríl Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Heiti potturinn Jazzklúbbur Dagskrá JAZZ hvert SUNNUDAGS- KVÖLD kl. 9.30 i DUUSHÚSI. Komdu i Heita pottinn! Sunnudagur24. mai kl. 9.30 Ellen Kristjánsdóttirsöngkona ásamt kvartett: EyþórGunnars- son, píanó, Stefán Stefánsson, saxófónn, Gunnlaugur Briem, trommur og Jóhann Ásmunds- son, bassi. Sunnudagur 31. mai kl. 9.30 Jasskvartettinn SÚLD Steingrímur Guðmundsson, Szymon Kuran, Stefán Ingólfsson, Þorsteinn Magnússon. Þjóðleikhúsið I kvöld kl. 20. Næstsíðasta sinn. [ KYmfa á ^uSLaMaUgn*^ Sunnudag kl. 14.00. Ath. breyttan sýningartima. Siðasta sinn. Yerma 5. sýning sunnudag kl. 20. Hvit aðgangskort gilda. Ég dansa við þig . . . Miðvikudag kl. 20. Fimmtudag kl. 20. Siðasta sinn. Ævintýrið um konungsdæturnar tólf Nemendasýning Listdanskóla Þjóðleiks- hússins Fimmtudag kl. 15.00. Föstudag kl. 20.00. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhús- kjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýningu. Miðasala í Þjóðleikhúsinu kl. 13.15-20.00. Sími 1-1200. Upplýsingar í símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í sima á ábyrgð korthafa. HfíSLENSKA ÓPERAN -----Sími 11475 Tónleikar í Islensku óperunni Sunnudaginn 24. mai kl. 20.30. Kristinn Sigmundsson og Jónas Ingimundarson. Miðasala við innganginn. NEMENDA LEIKHUSIÐ leikustarskOu islands UNDARBÆ sim 21971 „Rúnar og Kyllikki“ eftir Jussi Kylatasku 11. sýn. í kvöld kl. 20.00. 12. sýn. sunnudag kl. 20.00. ATH. Breyttur sýningartimi. Allra síðustu sýningar. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikmynd og búningar: Grétar Reynisson. Þýðandi: Þórarinn Eldjárn. Bannað innan 14 ára. Miðapantanir í síma 21971 allan sólarhring- inn. KABARETT 28. sýning i kvöld kl. 20.30. 29. sýning fimmtudaginn 28. maí kl. 20.30. 30. sýning föstudaginn 29. mai. kl. 20.30. 31. sýning laugardaginn 30. maí kl. 20.30. Næstsíðasta sýningarhelgi. Munið pakkaferðir Flugleiða. MIÐASALA SlMI 96-24073 l£IKFÉLAG AKURGYRAR Laugazdaqur 23. mai Sjónvarp 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 18.00 Garðrækt. 4. Steinhæðir. Norskur myndaflokkur í tiu þáttum. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 18.30 Leyndardómar gullborganna (Myst- erious Cities of Gold). Annar þáttur. Teiknimyndaflokkur um þrjú börn og félaga þeirra i leit að gullborg í Suður- Ameríku á tímum landvinninga Spánverja bar í álfu. Þýðandi Sigur- geir Steingrimsson. 19.00 Ævintýri frá ýmsum löndum. Leynd- armál konungslns (33). (Storybook International). Sögumaður Helga Jónsdóttir. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Smellir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show) - 18. þáttur. Bandarískur gam- anmyndaflokkur með Bill Cosby í titilhlutverki. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 21.10 Kvöldstund með Pétri Jónassyni gítarleikara. Umsjónarmaður Þorkell Sigurbjörnsson. Stjórn upptöku: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 21.55 Eric Clapton og félagar. Frá hljóm- leikum Eric Claptons, Phil Collins og fleiri félaga I Birmingham í fyrrasumar. Á efnisskránni eru m.a. Layla, Suns- hine of Your Love og fleiri lög sem hljómsveitin Cream gerði fræg á sínum tíma. 22.55 Ævintýri í Austurlöndum (Far East). Ný, áströlsk sjónvarpsmynd. Leikstjóri John Duigan. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Helen Morse og John Bell. Blaðamaðurfer ásamt konusinni i leið- angur til að kynna sér verkalýðsbaráttu i ónefndu Asíuríki. Þar verður á vegi þeirra fyrrum ástmaður eiginkonunnar, vafasamur kráareigandi, sem reynist þó drengur góður þegar I harðbakkann slær. Þýðandi Trausti Júlíusson. 00.35 Dagskrárlok. Stöð 2 9.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 9.25 Jógi björn. Teiknimynd. 9.50 Ógnvaldurinn Lúsi (Lucie). Leikin barnamynd. 10.15 Villi spæta. Teiknimynd. 11.00 Þrumufuglarnir. Teiknimynd. 11.30 Fimmtán ára (Fifteen). I þessum þáttum fara unglingar með öll hlutverk. 12.00 Hlé. 16.00 Ættarveldið. (Dynasty). Alexis legg- ur sig alla fram til þess að ná ástum Blakes á ný. 16.45 Myndrokk. 17.00 Biladella. (Automania). Ný bresk þáttaröð í léttum dúr sem greinir frá sögu bilsins. Á Vesturlöndum líta menn á það sem sjálfsagðan hlut að allur þorri manna hafi einkabil til um- ráða. En í raun eru það aðeins 7% jarðarbúa sem njóta þeirra forréttinda. I þessum þætti er athyglinni beint að bílakosti þriðja heimsins. 17.30 NBA - körfuboltinn. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.05 Koalabjörnin Snari. Teinkimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Undirheimar Miami (Miami Vice). Bandariskurframhaldsþáttur með Don Johnson og Philip Michael Thomson í aðalhlutverkum. 20.50 Fletch (Fletch). Bandarísk spennu- mynd í gamansömum dúr frá 1985 með Checy Chase í aðalhlutverki. Blaðamaður ræðst til starfa sem leigu- morðingi i því skyni að verða sér úti um góða sögu og er auðjöfur nokkur skotmark hans. Hann bregður sér i hin ótrúlegustu gervi og flettir um leið ofan af spilltum viðskiptamönnum og eitur- lyfjasölum úr röðum lögreglunnar. Leikstjóri: Michael Ritchie. 22.25 Bráðum kemur betri tíð. (We'll meet again). Breskur framhaldsmyndaflokk- ur með Susannah York og Michael J. Shannon í aðalhlutverkum. 23.15 Buffalo Bill. Bandarlskur gamanþátt- ur með Dabney Coleman og Jnanna Cassidy i aðalhlutverkum. Hinn óvið- jafnanlegi Bill Bittinger tekur á móti gestum í sjónvarpssal. 23.40 Hættuspil (Dark Room). Ný áströlsk kvikmynd með Svet Kovich, Allan Cassel og Anna Jemisson. Mögnuð spennumynd um mann nokkurn sem tekur sér unga ástkonu. Sonur hans, sem er á svipuðum aldri og stúlkan, verður gagntekinn þeirri hugsun að komast upp á milli þeirra og beitir til þess öllum ráðum. Leikstjóri: Paul Harmon. Myndin er bönnuö börnum. 01.15 Myndrokk. 03.00 Dagskrárlok. Útvazp rás I 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Góðan dag, góðir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesið úr forustugreinum dagblaðanna en síðan heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlög- in. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.15 i garðinum með Hafsteini Hafliða- syni. (Endurtekinn þáttur frá miðviku- degi). 9.30 I morgunmund. Þáttur fyrir börn i tali og tónum. Umsjón Heiðdis Norð- fjörð (Frá Akureyri). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Steph- enson kynnir. Tilkynningar. 11.00 Vísindaþátturinn. Umsjón Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru i dagskrá Útvarpsins um helgina og næstu viku. Umsjón Trausti Þór Sverr- isson. 12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþáttur í vikulokin i umsjá fréttamanna Útvarps- ins. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Hér og nú, framhald. 13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Ólafur Þórðar- son. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Frá erlendum útvarpsstöðvum. Flytjendur: Barbara Hendricks, Ralf Gothoni, Rudolf Buchbinder, Birgitte Fassbaender og Filharmoniusveitin i Berlin; Erich Leinsdorf stjórnar. a. Fimm sönglög eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. b. Píanósónata i h-moll op. 58 eftir Frédéric Chopin. c. Ljóð förusveinsins eftir Gustav Mahler. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Úr heimi þjóðsagnanna. Annar þátt- ur af tiu: „Stúl.kurnar ganga sunnan með sjó". Umsjón: Anna Einarsdóttir og Sólveig Halldórsdóttir. Lesari með þeim: Arnar Jónsson. Knútur R. Magnússon og Sigurður Einarsson völdu tónlistina. (Áður útvarpað i okt- óber 1985). 21.00 íslenskir einsöngvarar. Sigríður Ella Magnúsdóttlr syngur lög eftir islensk tónskáld. Ólafur Vignir Albertsson leik- ur með á pianó. 21.20 Á réttri hillu. Umsjón Örn Ingi. (Frá Akureyri). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón Jón Örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Utvarp zás II 1.00 Næturútvarp. Skúli Helgason stend- ur vaktina. 6.00 í bítið. Erla B. Skúladóttir kynnir notalega tónlist i morgunsárið. 9.03 Tiu dropar. Helgi Már Barðason kynnir dægurlög af ýmsu tagi og upp úr kl. 10.00 drekka gestir hans morg- unkaffið hlustendum til samlætis. 11.00 Lukkupotturinn. Bjarni Dagur Jóns- son sér um þáttinn. 12.45 Listapopp í umsjá Gunnars Salvars- sonar. (Þátturinn verður endurtekinn aðfaranótt þriðjudags kl. 02.00). 14.00 Poppgátan. Gunnlaugur Ingvi Sig- fússon og Jónatan Garðarsson stýra spumingaþætti um dægurtónlist. (Þátturinn verður endurtekinn nk. þriðjudagskvöld kl. 21.00). 15.00 Við rásmarkið. Þáttur um tónlist iþróttir og sitthvað fleira i umsjá Sig- urðar Sverrissonar og iþróttafrétta- mannanna Ingólfs Hannessonar og Samúels Arnar Erlingssonar. 17.00 Savanna, Rió og hin tríóin. Svavar Gests rekur sögu íslenskra söngflokka i tali og tónum. 18.00 Tilbrigði. Þáttur i umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. (Þátturinn verður end- urtekinn aðfaranótt miðvikudags kl. 02.00). 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Með sinu lagi. Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir. 20.00 Rokkbomsan. - Þorsteinn G. Gunn- arsson. 21.00 Á mörkunum. - Sverrir Páll Erlends- son. (Frá Akureyri). 22.05 Snúningur. Vignir Sveinsson kynnir gömul og ný dægurlög. 00.05 Næturútvarp. Skúli Helgason stend- ur vaktina til morguns. Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.00,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvazp Akureyzi_______________ 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - Fm 96,5. Um aó gera. Þáttur fyrir unglinga og skólafólk. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.