Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1987, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1987, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1987. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 149., 154. og 157. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Hraunkambi 5, e.h., Hafnarfirði, talin eign Ómars Óskarssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl. og Baldurs Guðlaugssonar hrl. á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, miðvikudaginn 27. mai 1987 kl. 15.15. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 60., 62. og 66. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eign- inni Merkjateigi 4, aðalhæð, Mosfellshreppi, þingl. eign Bjarna Bærings, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, miðvikudaginn 27. maí 1987 kl. 16.00. Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara á eigninni Brekkutanga 18, Mosfellshreppi, þingl. eign Ásgeirs Sigurðssonar, fer fram á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, miðvikudaginn 27. maí 1987 kl. 16.15. Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 163. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 og 2. og 5. tbl. þess 1986 á eigninni Esjugrund 15, Kjalarneshreppi, tal. eign Hallvarðar Agnarssonar, fer fram eftir dröfu Veðdeildar Landsbanka íslands á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, mánudaginn 25. maí 1987 kl. 16.45. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 102. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 og 2. og 8. tbl. þess 1985 á eigninni Blikastíg 5, Bessastaðahreppi, þingl. eign Sigrúnar Óskarsdóttur og Guðmundar Þ. Egilssonar, fer fram eftir kröfu Jóhanns H. Níelssonar hrl„ Valgarðs Sigurðssonar hdl., Landsbanka íslands, Brynjólfs Kjartanssonar hrl., Veðdeildar Landsbanka íslands, Baldurs Guðlaugssonar hrl„ Baldvins Jónssonar hrl„ Reynis Karlssonar hdl„ Iðnaðarbanka Islands, Skúla Pálssonar hrl. og Skúla Bjarnasonar hdl. á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, miðvikudaginn 27. maí 1987 kl. 17.00. Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð á lausafjármunum fer fram laugardaginn 30. mai nk. og hefst kl. 13.30 við vörugeymslu Dvergs hf. við Flatahraun í Hafnarfirði. Af hálfu innheimtu ríkissjóðs, skiptaráðanda I Hafnarfirði, Gjaldheimtunnar I Reykjavík, Mosfellshreppi, Garðakaupstað, á Seltjarnarnesi og i Hafnarfirði, ba'jarsjóðs Kópavogs og ýmissa lögmanna, banka og stofnana er krafist sölu á þessum bifreiðum: G-72 G-434 G-638 G-713 G-784 G-1058 G-1096 G-1147 G-1328 G-1692 G-1772 G-1870 G-2006 G-2024 G-2401 G-2412 G-2432 G-2516 G-2679 G-2832 G-2936 G-3212 G-3263 G-3311 G-3379 G-3430 G-3554 G-3981 G-4074 G-4334 G-4466 G-4469 G-4477 G-4489 G-5003 G-5114 G-5353 G-5477 G-5703 G-5951 G-6068 G-6130 G-6217 G-6218 G-6463 G-6477 G-6644 G-6773 G-7217 G-6863 G-7407 G-7572 G-7703 G-7771 G-8077 G-8201 G-8313 G-8339 G-8401 G-8950 G-9065 G-9350 G-9375 G-9390 G-9501 G-9594 G-9721 G-9744 G-9847 G-10167 G-10277 G-10301 G-10327 G-10332 G-10346 G-10353 G-10361 • G-10378 G-10382 G-10416 G-10554 G-10687 G-10912 G-11156 G-11174 G-11235 G-11319 G-11403 G-11588 G-11894 G-11977 G-12131 G-12225 G-12229 G-12422 G-12493 G-12506 G-12618 G-12663 G-12675 G-12770 G-12795 G-12834 G-12845 G-12895 G-12923 G-12965 G-13047 G-13060 G-13155 G-13260 G-13288 G-13294 G-13361 G-13384 G-13421 G-13464 G-13679 G-13714 G-13763 G-13775 G-13900 G-13936 G-14231 G-14390 G-14481 G-14610 G-14989 G-15142 G-15429 G-15491 G-15700 G-15703 G-15719 G-15852 G-15934 G-15984 G-16000 G-16036 G-16515 G-16772 G-16919 G-17160 G-17475 G-17537 G-17711 G-17713 G-17780 G-17839 G-18162 G-18555 G-18941 G-19039 G-19373 G-19540 G-19568 G-19631 G-19671 G-19810 G-19943 G-20142 G-20209 G-20213 G-20299 G-20502 G-20530 G-20664 G-20783 G-20826 G-20902 G-20910 G-20974 G-21106 G-21114 G-21147 G-21359 G-21412 G-21413 G-21536 G-21607 G-21615 G-21751 G-21899 G-21919 G-21925 G-21953 G-22030 G-22037 G-22060 G-22089 G-22296 G-22324 G-22325 G-22326 G-22386 G-22669 G-22691 G-22729 G-22801 G-22866 G-22869 G-22883 G-22892 G-22926 G-22969 G-23146 G-23375 G-23415 G-23467 G-23475 G-23484 G-23493 G-23510 G-23530 G-23573 G-23615 R-1697 R-1855 > R-3097 R-4477 R-4582 R-5443 R-5849 R-7845 R-7990 R-8219 R-11681 R-11982 R-13495 R-16302 R-16625 R-21342 R-22134 R-22408 R-22965 R-23289 R-25576 R-26907 R-28422 R-32278 R-34351 R-34352 R-34462 R-35812 R-42535 R-43012 R-44346 R-48720 R-50119 R-51514 R-51515 R-54099 R-55352 R-56201 R-60773 R-64525 R-65137 R-69446 R-69497 R-73701 R-73870 A-1640 A-2744 A-6893 M-3343 M-3460 V-348 V-1487 Y-3560 Y-3930 Y-4788 Y-9710 Y-10976 P-1089 Ö-6186 0-6972 Einnig er krafist að selt verði: Ijósritunarvél, skrifborð, rafmagnsritvél, tölva, prentari, borð, bekkir, vaxvél, spónlagningavél, hjólsög, trésmíðavél, þykktarhefill, rafsuðuvél, pressa, bygg- ingamót lyftari, skurðhnífur, Ijósastillingatæki, talía, setlaugmót, lager fyrirtæk- is, sjónvörp, þvottavél, myndbandstæki, hljómflutningstæki, þurrkari, frysti- kista, ísskápur, strauvél, djúpfrystir, sófasett, hillusamstæða, borðstofuhús- gögn, húsbúnaður, uppþvottavél, leðursófi, eikarskápur, antikskápur, furuborð, leðurstóll, flygill, hljómborð, segulbandstæki, hljómblöndunartæki, 30% vaxt- afjár í Valfelli 120.000,-, Fiat, Subaru, Land-Rover, Volvo, bifreiðar, númers- lausar, hjólaskófla, dráttarvagn, ýta, malarflutningavagn, vélaflutningavagn, lyftari, hjólaskófla, beltagrafa, tengivagn og bátur. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði, Seltjarnarnesi og Garðakaupstað. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Skák___________________pv Heimsmeistaramót sveina í Innsbruck: Verður Hannes Hlífar heimsmeistari? - vann Gurevich og er einn efstur fyrir síðustu umferð Hannes Hlífar Stefánsson gerði sér lítið fyrir í 10. og næstsíðustu umferð heimsmeistaramóts sveina, sem tefld var á fimmtudag, og lagði Bandaríkja- manninn Ylja Gurevich, stigahæsta skákmann mótsins, að velli eftir spennandi skák. Bandaríkjamaðurinn missti þráðinn eftir að hafa náð undir- tökunum og eftir fimmtíu leiki lýsti hann sig sigraðar.. Þar með voru möguleikar hans á sigri í mótinu úr sögunni en Hannes fékk hins vegar byr undir báða vængi. Eftir sigurinn er Hannes einn í efsta sæti fyrir síðustu umferð, sem tefld verður í dag. Hannes hefur 8 Zi v. en næstur kemur Englendingurinn Ad- ams með 8 v. Þeir tveir beijast um sigurinn. Á heimsmeistaramótinu tefla skák- menr. 16 ára og yngri. Árangur Hannesar fram að þessu er sérlega glæsilegur, ekki síst ef haft er í huga að hann er aðeins 15 ára gamall og gæti því tekið þátt í mótinu aftur að ári. Hann hefur verið efstur allan tím- ann og hefur aðeins tapað einni skák, fyrir Hollendingnum Wely í 6. umferð. Á hinn bóginn mátaði Hannes helsta keppninautinn, Adams, eins og við sáum sl. laugardag. Sá er þetta ritar átti einmitt því láni að fagna fyrir tíu árum að verða heimsmeistari í þessum aldursflokki. Það yrði stórkostlegt ef Hannes næði að endurtaka leikinn nú - frekari sönnur á frábært unglingastarf innan skákhreyfingarinnar hér á landi þyrfti varla við. íslendingar virðast vera í sérflokki í þessum aldurshópi og efni- viðurinn er svo sannarlega til staðar. En það er lokaskákin sem gildir. Undirritaður hafði, eins og Hannes, 8 'A v. á þessu móti fyrir tíu árum, en bót var í máli að helstu keppinautam- ir voru heilum vinningi á eftir. Jafn- tefli nægði því í síðustu skákinni. Staða Hannesar er ekki jafngóð, því að Adams kemur í humátt á eftir hon- um. En við vonum það besta. Hannes hefur mikla keppnisreynslu miðað við ungan aldur og Guðmundur Sigur- jónsson, sem er honum til aðstoðar í Innsbruck, ætti einnig að geta lagt honum lífsreglumar. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, sem tekur þátt í heimsmeistaramóti telpna í sama aldursflokki og á sama stað, tapaði fyrir rússnesku stúlkunni Gal- amova á fimmtudag. Galamova er langefst í telpnaflokki, með 9 v. af 10 mögulegum. Rússneski keppandinn í sveinaflokki, Gata Kamski, hefur hins vegar ekki verið svipur hjá sjón. Að sögn Guðmundur hefur hann hrein- lega teflt illa á mótinu. „Kamski myndi aldrei sigra í kvennaflokki," sagði Guðmundur og bætti við að Kamski gæti margt af Guðfríði Lilju lært. Hún hefur teflt vel á mótinu og hefur 5 'A v. Að sögn Guðmundar hefur tímahrak verið eina vandamál hennar en það tekur venjulega sinn ríkulega toll af snjöllustu skákmeisturum. Tröppugangur biskupsins Víkjum aftur að Hannesi. Fyrstu górar skákir hans á mótinu voru allar í lengri kantinum. Hann virtist betur heima í endatöflum en mótheijamir og tókst að „svíða" af þeim skákirnar. Skák Jón L. Arnason Við sáum einmitt dæmi um það i skák- þætti sl. laugardag. Hannes vann allar þessar skákir en var samt ekki sérlega ánægður með tafimennskuna. Lofaði DV því upp í ermina sína að hann skyldi tefla betri skákir og skemmti- legri seinna. Ekki sveik hann þetta loforð, því að í næstu umferðum lágu andstæðing- amir kylliflatir í mun færri leikjum en áður. Einn þeirra, Þjóðverjinn Rabiega, neyddist til þess að gefast upp eftir aðeins 20 leiki, er hann sá fram á mannfall. Annar, Frakkinn Leutier, entist aðeins lengur, eða í 29 leiki. Rúmeninn Moldovan, sem Hannes tefldi svo við í 9. umferð, slapp aftur á móti með skrekkinn. Hannes átti tveim peðum meira en var of bráðlát- ur. „Hannes ætlaði að fara „öraggu leiðina" en því miður leiddi hún öragg- lega til jafhteflis," sagði Guðmundur Siguijónsson, aðstoðarmaður hans. Að sögn Guðmundar missti Hannes af rakinni vinningsleið í þessari stöðu: Hannes, sem hefur svart, lék nú 1. - Rfö? en eftir uppskipti á f5 fékk hvítur sterkan frelsingja á e-línunni, sem nægði honum til jafhteflis. Hannes gat hins vegar tryggt sér vinningsstöðu með 1. - Re2!, því að eftir 2. De3 (drottningin verður að hafa auga með e-peðinu og 2. Dg5 má einfaldlega svara með 2. - h6) Hb3! 3. Dc5 Rg3+ 4. Kgl, á svartur í fórum sínum leikinn 4. - Dd4 + ! 5. Dxd4 Re2+ og síðan 6. - Rxd4 með léttunnu endatafli. Þess ber og að geta að hróksfórnin 3. Hf8 + Kxf8 4. Df2+ gengur ekki, því að svarti kóngurinn sleppur yfir á drottn- ngarvænginn. Að vonum var Hannes óhress með ið hafa misst af svo mikilvægum vinn- ingi með svo góða stöðu. „Ég ruglaðist Dg klúðraði skákinni niður í jafn- tefli,“ sagði hann í stuttu spjalli við DV. Annars lét hann vel af dvölinni í Innsbrack, nema hvað honum fannst austurríska súkkulaðið bragðvont. Hér er skák Hannesar við Leutier úr 8. umferð. Takið sérstaklega eftir hvítreita biskupi Hannesar. Það er ekki á hverjum degi, sem slíkur tröppugangur biskups sést í tefldu tafli. Hvítt: Hannes Hlifar Stefánsson Svart: Leutier (Frakklandi) Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 2. Rfi d6 3. d4 Rf6 4. Rc3 cxd4 5. Rxd4 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be6 8. Dd2 Rbd7 9. f4 Hc8 10. Bd3 b5? Upphafið að ógæfunni. Svartur veik- ir drottningarvænginn að ósekju. 11. a4! exf4 12. Bxf4 Bxb3 13. cxb3 Rc5 14. Bc2 Re6? Annar harla vafasamur og nú missir svartur peð bótalaust. Hann varð að reyna 14. - b4, sem gefur hvítum þó betra tafl eftir 15. Rd5 o.s.frv. 15. axb5 Rxf4 16. Dxf4 a5 17. 0-0 Be7 18. Bd3! Snjall leikur, þótt stuttur sé. Biskup- inn mun sóma sér vel á c4 en það er hins vegar erfitt að gera sér i hugar- lund á þessari stundu að hann ætlar sér miklu stærra hlutverk... 18. - 0-0 19. Bc4 Hc5 20. Khl He5 21. Bd5! Kh8 22. Bc6! Þama styður biskupinn vel við framrás frelsingjans á b-línunni og um leið rýmir hann d5 fyrir riddarann. Hvítur hefur yfirburðatafl og tilraun svarts í næstu leikjum til þess að skapa sér gagnfæri eru harla vanmáttugar. 22. - Rh5 23. Df3 g6 24. Rd5 Bh4 25. b6 Dg5 26. b7 f5 27. Bd7! Dh6 28. Dh3 f4 29. Bc8! Vitaskuld lýkur biskupinn hugdjarfi skákinni. Svartur gafst upp, því að hann fær ekki vamað þvi að hvítur veki upp drottningu. Að síðustu skulum við líta á skák Hannesar við Þjóðveijann Rabiega úr 7. umferð. Þjóðveijinn lagði ótrauð- ur út í flækjur í miðtaflinu en Hannes hafði séð lengra og Þjóðverjinn gaf taflið svo eftir að hafa misst mann. Hvítt: Hannes Hlífar Stefánsson Svart: Rabiega (V-Þýskalandi) Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Be3 Be7 7. f3 a6 8. Dd2 Dc7 9. g4 Rc6 10. h4 Re5 11. De2 b5 12. g5 Rfd7 13. a4 b4 14. Ra2 Hb8 15. f4 Rc6 16. Dc4 Bb7 17. Rxb4 d5 18. Rxa6! Da5 19. Dc3 Rb4 20. Rxb8 - Og svartur gafst upp. -JLÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.