Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1987, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1987, Blaðsíða 32
32 LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1987. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 4147. og 54. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Sléttahrauni 27, 3. hæð v., E, Hafnarfirði, þingl. eign Agnesar Olgu Jónsdóttur og Halldórs Olgeirssonar, fer fram eftir kröfu Önnu Th. Gunnars- dóttur hdl. á skrifstofu embættisinsað Strandgötu 31, Hafnarfirði, miðvikudag- inn 27. maí 1987 kl. 14.15. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðara á eigninni Vesturvangi 10, Hafnarfirði, þingl. eign Hjartar Laxdal Gunnarssonar, fer fram á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, þriðjudaginn 26. maí 1987 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 24., 30. og 33. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Suðurhrauni 3, Garðakaupstað, þingl. eign Einingahúsa Sigurlinna, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Garðakaupstað á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, þriðjudaginn 26. maí 1987 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð annað og síðara á eigninni Klettagötu 12, Hafnarfirði, tal. eign Guðjóns Guðnasonar, fer fram á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnar- firði, miðvikudaginn 27. maí 1987 kl. 13.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 105., 107. og 108. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Aratúni 21, Garðakaupstað, tal. eign Sævars Þórs Carlssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavík á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, þriðjudaginn 26. maí 1987 kl. 15.30. Bæjarfógetinn I Garðakaupstað. Nauðungaruppboð annað og siðara á eigninni Breiðvangi 26, 3. hæð A, Hafnarfirði, þingl. eign Halldórs Sigurþórssonar, fer fram á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, mánudaginn 25. maí 1987 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 89., 97. og 101. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Vesturvangi 8, Hafnarfirði, þingl. eign Harðar Jónssonar, fer fram eftir krofu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Guðjóns Steingrímssonar hrl. á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, mánudaginn 25. maí 1987 kl. 13.45.. __________________________Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 102. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 og 2. og 8. tbl. þess 1985 á eigninni Bröttukinn 16, Hafnarfirði, þingl. eign Gunnars Þ. Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Bjarna Ásgeirssonar hdl. á skrifstofu emb- ættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, þriðjudaginn 26. maí 1987 kl. 13.30. ■ Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 31., 34. og 44. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Dalshrauni 5, Hafnarfirði, þingl. eign Dalshrauns 5 hf. (Glerborg), fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, mánudaginn 25. maí 1987 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðara á eigninni Skúlaskeiði 38, 2. hæð, Hafnarfirði, tal. eign Elías- ar Más Sigurbjörnssonar, fer fram á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, mánudaginn 25. maí 1987 kl. 15.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123., 128. og 133. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Austurgötu 21, Hafnarfirði, þingl. eign Sigurðar Lúðvíkssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs Gústafssonar hdl. á skrifstofu embættisins að Strand- götu 31, Hafnarfirði, mánudaginn 25. maí 1987 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 163. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 og 2. og 5. tbl. þess 1986 á eigninni Heiðvangi 10, Hafnarfirði, þingl. eign Ernu Þorleifs- dóttur og Braga Guðráðssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Hafnarfirði og Ara ísberg hdl. á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, þriðjudaginn 26. maí 1987 kl. 14.15. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð Eftir kröfu skattheimtu rikissjóðs í Kópavogi, Bæjarsjóðs Kópavogs, Gjald- heimtunnar í Reykjavík, ýmissa lögmanna og stofnana fer fram opinbert uppboð á bifreiðum og ýmsum lausafjármunum að Hamraborg 3, norðan við hús, laugardaginn 23. maí 1987 og hefst það kl. 13.30. Seldar verða eftirtaldar þifreiðir: Y-14190, Nissan Sunny árg. 1986, Y-12321, Mercedes Benz 2202-S-30 vörubifreið árg. 1974, R-1082, Opel Record árg. 1982, R-46958, Subaru 1600 árg. 1978, R-31548, Daihatsu árg. 1979, R-51770, VW Golf árg. 1978, R-44703, Aro 10 jeppi árg. 1981. Einnig verða seldir ýmsir aðrir lausafjármunir, þ.á m. Ijósmyndavél af gerðinni Minolta XGM með 2 linsum, tölva af gerðinni Panda, myndbandstæki, víx- ill að upphæð kr. 100.000,- með gjalddaga 16.6. 1987. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Hin hliðin • Ragnar öm Pétursson kynntist eiginkonunni í Austurbæjarbiói og sióan uxu kynnin á sjötta bekk. „Ætla að ræða málin við páfa 28. nóvember" Ragnar Om Pétursson. veítingamaður í Keflavík, sýnir hina hliðina Ragnar Öm Péturs- son, veitingamaður í Glaumbergi í Kefla- vík, fréttaritari út- varpsins á Suðumesj- um, knattspymudóm- ari og langstökkvari, sýnir lesendum DV á sér hina hliðina að þessu sinni. Það vakti nokkra at- hygli á dögunum er Ragnar varo Islands- meistari í lögun ljúf- fengra drykkja hjá barpjónum annað árið í röð. A þeim vettvangi hefur hann náð fra- bærum árangri, orðið Norðurlandameistari, hafnað í öðm sæti í heimsmeistarakeppni ungra barþjóng. og tví- vegis orðið Islands- meistari. Svör Ragnars fara hér á eft- ir: Fullt nafo: Ragnar Öm Pétursson. Aldur: 33 ára. Fæðingarstaður: Reykjavík. Maki: Sigríður Sigurðardóttir. Böm: Fjögur, Guðrún Björg, Ragnar Mör, Laufey og Bjami. Bifreið: Ford Sierra station, árgerð 1984, alveg fantakerra. Starf: Veitingamaður. Laun: Þokkaleg og fara batnandi. Helsti veikleiki: Er með munninn fyrir neðan nefið. Helsti kostun Hef hann opinn á réttum tíma. Umsjón: Stefán Kristjánsson Hefor þú unnið í happdrætti oða þvílíku: Já, ég hef unnið lægstu vinninga hjá Happdrætti Háskól- ans en á eftir að fá þann stóra. Uppáhaldsmatur: Nautasteik með öUu. Uppáhaldsdrykkur:Mjólk og bjór. Uppáhaldsveitingastaður: Sjávar- gullið í Keflavík. Uppáhaldstegund tónlistar: Dæg- urlagatónlist. Uppáhaldshljómsveit: Chicago. Uppáhaldssöngvari: Elton John. Uppáhaldsblað: DV. Uppáhaldstímarit: Sportveiðiblað- ið. Uppáhaldsíþróttamaður: Eðvarð Þ. Eðvarðsson. Uppáhaldsstjómmálamaður: Dav- íð Oddsson. Uppáhaldsleikari: Clint Eastwood. Uppáhaldsrithöfondur: Alister McLean. Besta bók sem þú heforlesið: Kjör- bók Landsbankans og Á ystu nöf. Hvort er í meira uppáhaldi hjá þér, sjónvarpið eða Stöð 2: Sjón- varpið. Hver útvarpsrásanna finnst þér best: Rás eitt. Uppáhaldssjónvarpsmaður: Ómar Ragnarsson. Hvar kynntist þú eiginkonunni: í Austurbæjarbíói. Svo uxu kynnin á sjötta bekk þegar á leið. Helstu áhugamál: Laxveiði og aðr- ar íþróttir. Fallegasta kona sem þú hefur séð: Rakel Ward. Hvaða persónu langar þig mest til að hitta: Það var nú lengi vel páf- inn en sá draumur mun rætast 28. nóvember þegar ég fer á heims- meistaramót barþjóna á Ítalíu. Mig myndi langa til að hitta Elton John. Fallegasti staður á íslandi: Þing- vellir. Hvað ætlar þú að gera í sumarfrí- inu: Ég reikna með því að fá lítið sumarfri en ef það verður eitthvert þá ætla ég að slappa vel af. Eitthvað sérstakt sem þú stefoir að á þessu ári: Fylgja Islandsmeist- aratitlinum eftir og verða heims- meistari. -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.