Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1987, Blaðsíða 2
2
ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1987.
Fréttir
Kynferðisglæpir á bömum:
Lýsingar foreldra á framferði
hjónanna em hroðalegar
Eins og áður hefur verið greint
frá í DV hafa foreldrar bama, aem
gÍ8tu í sumarbúðum í Sveíheyjum
á Breiðafrrði fyrir tveimur árum,
orðið þeas vör að börn þeirra hafa
verið misnotuð kynferðislega af
hjónum aem ráku sumarbuðirnar.
Félagamálastofhun hefur haft mál
bamanna til meðferðar. Foreldrun-
um þykir að á þeim bœ sé ekki
gert sem skyldi í þessu máli. 1 gær
átti DV tal við tvær mæður sem
eiga börn sem lentu í klóm hjón-
anna. Mæðurnar segja að eftir að
börn þeirra, sem í báðum tilfelíum
eru stúlkur, fóru að tala um það
sem gerðist á milli þeirra og hjón-
anna séu lýsingamar svo hryllileg-
ar að engu tali tekur.
Eins og komið hefur fram komst
upp um glæpi hjónanna þegar þau
sendu til framköllunar filmu með
nektarmyndum af stúlkunum.
Starfsfólk framköllunarfyrirtækis-
ins, sem fékk filmumar til vinnslu,
lét lögreglu vita. „Ég fékk að sjá
mynd af dóttur minni þar sem hún
liggur og búið er að skreyta hana
alla, hún er til að mynda með perlu
í naflanum og á myndinni er hún
útglennt,“ sagði önnur móðirin.
Önnur stúlkan hefur sagt að fyrsta
kvöldið sem hún var í sumarbúðum
hjónanna hafi maðurinn lagst við
hlið sér, allsnakinn, og strokið sér
allri. Það voru smámunir miðað við
það sem á eftir kom.
Hjónin virðast samkvæmt lýsing-
um stúlknanna hafa haft ánægju
af að láta bömin horfa á sig hafa
samfarir og einnig vera á railli sín
þegar þau höfóu samfarir. Bömin
voru einnig látin taka þátt í sam-
förum hjónanna en samkvæmt
þeim lýsingum sem stúlkurnar hafa
gefið þá er sá hluti alls ekki prent-
hæfur.
Hvaða áhrif hefúr þessi meðferð
haft á stúlkumar? Önnur þeirra
hefur átt það til að væta rúmið sitt.
Eftir að hún lenti í órum hjónanna
jókst það til muna. En eftir að hún
fór að tala um það sem henti hefur
hún alveg hætt að væta rúm. Mæð-
urnar eru sammála um að fram-
koma stúlknanna við karlmenn sé
ekki eðlileg. Fullorðnum karl-
mönnum hefur þótt eins og stúlk-
urnar væru að leita á sig og hafa
haft á þvi orð við foreldra þeirra.
önnur stúlkan, sem þekkt hefur
hjónin lengi, vildi lengi vel ekki
tala ura samband sitt við hjónín
af þeirri ástæðu að hún taldi sig
þannig eiga sök á að þau yrðu sett
í fangelsi.
Stúlkan, sem virðist hafa orðið
verr úti, spyr mjög oft hvort það
geti verið að hún sé smituð af
eyðni. Sptmúngar eins og: „Verð
óg ljót ef ég er með eyðni?“ og
„Deyja allir sem fá eyðni?“ eru al-
gengar hjé henni. Stúlkurnar
virðast báðar vera gjamar á að
leika fúllorðið fólk eða þá að leika
ungbörn. Önnur stúlknanna var
orðin bogin í baki og skömmu áður
en upplýstist um reynslu hennar
var gert grín að henni fyrir hvem-
ig hún væri. Sagt var við hana að
svona væru bara þau börn sem
leyndu einhverju. Sá sem gantaðist
þannig við stúlkuna gat ekki þá
látið sér koma til hugar hvað væri
að baminu.
Það hafa fleiri orðið illa úti í
þessu máli en stúlkurnar sjálfar.
„Ég svaf ekki í heila viku,“ sagði
önnur móðirin og hin virtist þekkja
það vel. Algengt er að aðstandend-
ur kasti upp þegar þeir heyra
stúlkumar segja frá reynslu sinni.
„Við skömmumst okkar sem mæð-
ur vegna þess að áður en þetta
komst upp fannst okkur eitthvað
vera í fari barna okkar sem við
þoldum ekki.“
- Hvemig fóru hjónin að því að
vinna traust bamanna?
„Þau voru alltaf góð við þau. í
sumarbúðunum vom þau dugleg
að fara með þeim að veiða, grilla
fyrir þau og voru yfirleitt góð við
þau. Þau hændu börnin að sér.“
„Þetta er svo erfitt vegna þess
að inn í raálið koma barnaveradar-
nefndir frá Haftiarfirði, Stykkis-
hólrai, Kópavogi og svo tvær úr
Reykjavík. Bamaverndamefhdir
eru eiginlegur kæruaðili í málinu
og hefur okkur virst að þessar
nefndir starfi ekki allar saman í
þessu alvarlega máli.“
Maður tengdur annarrí stúlk-
unni segir að meðferð málsins veki
sífellt meiri furðu sína. Hann segist
þess fullviss að ef hann gengi um
götur og styngi títuprjóni f aftur-
enda fólks yrði strax eitthvað gert
við sig en ef fólk drýgði jafnalvar-
leg brot á börnum eins og í þessu
tilfelli virtist lítið vera að gert.
-sme
Í* t *
Líkneski af Mariu mey, sem stendur við Landakot, var mölvað af drukknum
manni i gærmorgun. Það var klukkan rúmlega sex sem lögreglan handtók
mann við aö brjóta líkneskið.
Manninum, sem var vopnaður hamri, hafði tekist að eyðileggja líkneskið
áður en hann var stöðvaður. Þegar siðast spurðist hafði maðurinn ekki
getað gefið neina skýringu á hvers vegna hann réðist á líkneskið.
-sme
Meira til
Ekki verða allar aðgerðir nýju ríkis-
stjómarinnar til að færa fjármuni inn
í ríkiskassann. Bamabætur og elli- og
örorkulífeyrir munu hækka og leiða
til samtals 190 milljóna króna kostn-
aðarauka fyrir ríkissjóð.
Bamabótaauki mun hækka á þessu
aldraðra
ári úr rúmum 25 þúsund krónum upp
í 30 þúsund krónur.
Lágmarksframferslueyrir elh- og
örorkulífeyrisþega verður tæpar 28
þúsund krónur á mánuði í stað 25
þúsund króna nú.
-KMU
Soluskattur á matvæli:
„Kemur verst niður á þeim
sem lægst hafa launin"
- segir Kristján Thoríasius
„Við höfum nú ekki rætt þetta
ítarlega, enda eru þessar ráðstafan-
ir svo nýkomnar til tals en það er
auðvitað engin spurning að sölu-
skattur á matvæli kemur verst
niður á þeim sem hafa lökust
launakjör," sagði Kristján Thor-
lasius, formaður BSRB, þegar DV
bar undir hann fyrirhugaðar efna-
hagsaðgerðir væntanlegrar ríkis-
stjórnar.
Samkvæmt þessum fyrirhuguðu
aðgerðum er m.a. gert ráð fyrir því
að settur verði 10% söluskattur á
matvæli, önnur en mjólk, kjöt og
fisk, ávexti og grænmeti.
Kristján tók það fram að ekkert
samráð eða samband hefði verið
haft við BSRB vegna þessara fyrir-
huguðu ráðstafana og að hann
hefði ekki hugmynd um það hvort
samband yrði haft við það um þessi
mál.
„Menn verða að gá að því,“ sagði
Kristján, „að þótt stjórnarskipti
verða í landinu þá er það engu að
síður staðreynd að kjarasamning-
arnir eru byggðir á föstu gengi og
stöðugu verðlagi. Með söluskatti á
matvæli eru stjórnvöld að vinna
gegn þeirri meginstefnu sem samið
var um en hún kvað einmitt á um
það að verðlagi á nauðsynjavörum
yrði haldið niðri.
Það er sannarlega ástæða til þess
að ríkisstjórnin, sem við tekur,
haldi sér við þá stefnu sem kjara-
samningarnir byggjast á, enda á
launafólk erfitt með að sætta sig
við kjararýrnun sem ber að rekja
til ráðstöfunar ríkisvaldsins,"
sagði Kristján ennfremur.
KGK
„Veikir stöðu þeirra
sem minnst mega sín“
- segir Ásmundur Stefánsson, formaður ASÍ
„Þetta hefúr náttúrlega þau bein
áhrif að söluskatturinn hækkar
framfærslukostnað og eykur því
byrðimar á þeim sem minnst mega
sín í þjóðfélaginu,"- sagði Ásmundur
Stefánsson, þegar DV bar undir
hann væntanlegan 10% söluskatt á
matvæli sem ný ríkisstjóm mun
beita sér fyrir í næstu viku.
„Aðilar nýrrar ríkisstjómar hafa
ekki haft nein samráð við okkur
enda liggur þetta atriði alveg ljóst
fyrir. Þeir vita al veg hvaða afleiðing-
ar þetta hefúr. Hér er augljóslega
verið að vinna gegn þeirri grundvall-
arviðleitni að styrkja stöðu þeirra
sem lægst hafa launin.“
Veistu hvaða áhrif þessi söluskatt-
ur hefúr á rauða strikið?
„Ég hef nú ekki handbærar ná-
kvæmar tölur í þeim efnum en þær
em til. Þetta getur að vísu farið svo-
lítið eftir því hvar mörkin em sett í
skilgreiningum. Aðalatriðið er þó
það að söluskatturinn mun hleypa
verðlaginu upp og það hefúr svo aft-
ur áhrif á það sem gerist 1. október
en þangað til verða launþegar að
bera þessa hækkun bótalaust."
„Það er óskynsamlegt að dæma
ríkisstjóm alfarið fyrirfram en í þess-
um efnum er ekki fallega lagt af stað.
Það er að vísu margt fallegt í þessum
stjómarsáttmála en við skulum láta
reynsluna leiða það í ljós hvort þar
fylgir hugur máli.
KGK