Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1987, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1987, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Eigin atvinnurekstur. Suzuki sendi- bíll til sölu, í góðu lagi og lítur vel út, mælir og stöðvarpláss fylgja. Til sýnis í Dugguvogi við hús Slippfélags- ins frá kl. 20-23 í kvöld og næstu kvöld. 'rligin atvinnurekstur. Suzuki sendi- bíll til sölu, í góðu lagi og lítur vél út, mælir og stöðvarpláss fylgja. Til sýnis í Dugguvogi við hús Slippfélags- ins frá kl. 20-23 í kvöld og næstu kvöld. Ford Thunderbird 79, rauður, skoðað- ur 87, sjálfskiptur, V8, vökvastýri, til sölu, skipti möguleg. Einnig VW bjalla 1302 á sportfelgum, til niðurrifs, verð 5 þús. Úppl. í símum 75545 og 45127. Dodge Omni 79 4ra cyl., sjálfskiptur, með öllu til sölu, ekinn 57 þús. km, laglegur bíll, einnig Willy’s ’55 með V6 Buickvél. Uppl. í símum 83477 og 75736. Seljast ódýrt. LandCruiser 74, Pontiac ’66. Til sölu 8 cyl. LandCruiser, Pontiác Lemáns ’66 8 cyl. 2 dyra, skemmdur eftir umferð- aróhapp, varahlutir fylgja og 6 cyl. Peugeot dísilvél. S. 23826. Mercedes Benz 230 E. Til sölu Benz 230 E árg. ’82, sjálfskiptur, með velúr- innréttingu, sportfelgur, ekinn 80.000 km. Verð kr. 730. þús. SKIPTI- SKULDABRÉF. Bílatorg, Nóatúni 2. 45 manna rúta, Benz 1517 ’70, í góðu standi til sölu. Skipti á ódýrari koma til greina. Bílasala Vesturlands, sími 93-7577. Chevrolet Sport Van ’85 til sölu, 8 manna, einnig Chevrolet V an ’83, báð- ir sjálfskiptir með lítilli 8 cyl. vél, ný innfluttir frá USA. Uppl. í síma 75628. Chevrolet Malibu Classic station ’79 til sölu, ekinn 107 þús. km, fallegur og góður bíll. Uppl. í síma 92-68032 eftir kl. 20. Datsun Cherry ’81 til sölu, ekinn 63.000 km, brúnsanseraður, grjótgrind, sílsa- listar, sumar- og vetrardekk, 5 bílbelti í bílnum, vel með farinn. S. 72418. Galant 1600 árg. 77 til sölu, ekinn 28.000 á vél, bíll í góðu lagi, verð 120 þús., 20 þús., út og 10 þús. á mánuði. -Uppl. í síma 673503 og 24597. Fiat 127 árg ’85 til sölu. Ekinn 23.000 km. Verð 200. þús. eða skipti á Mözdu 323 og borga 100. þús í milli. Uppl. í síma 40091. Ford Cortina 70 og VW bjalla ’71 til sölu, seljast ódýrt, þarfnast smávægi- legra lagfæringa. Sími 29371 eftir kl. 18. Frambyggður Rússajeppi til sölu, bíll- inn er innréttaður sem ferðabíll, í sérflokki, einnig nýskoðaður og á nýj- um dekkjum. Uppl. í síma 30126. Góð kjör. Lada 1600 ’81 til sölu, ekinn 79.000 km, góður bíll. Verð 100 þús., 10 þús. út og 10 á mánuði. Uppl. í síma 673503. Honda Civic árg. ’83, sjálfskiptur, 3ja ^dyra, rauðsanseraður, ekinn 35 þús. km, gullfallegur, vel með farinn bíll. Uppl. í síma 42833. Mazda 626 ’81 til sölu, góður bíll. Verð ca 200-220 þús. Góður staðgreiðsluaf- sláttur. Uppl. í síma 71501 milli 14 og 23. Subaru 1600 4x4 árg. ’80 til sölu, ekinn 78.000 km, skipti möguleg á ódýrari, ca 80-100.000. Uppl. í síma 73989 eftir kl. 17. Til sölu Chevrolet fólksbifreið árg. 1959. Staðgreiðslutilboð óskast. Allar nánari upplýsingar í síma 96-24174 næstu kvöld milli kl. 20 og 21. Toyota Crown dísil ’81 til sölu, ekin 153 þús. km, rauð að lit, ársgamalt lakk, veltistýri, aflbremsur, sjálfskiptur, 'vetrardekk og útvarp. Sími 42988. Við þvoum, bónum og djúphreinsum sæti og teppi, allt gegn sanngjörnu verði. Sækjum og sendum. Holtabón, Smiðjuvegi 38, pantið í síma 77690. Benz 608 D ’81 til sölu og Benz 280 SE ’78, ótollafgreiddur, verð 160 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 75416, 686820 og 78143. Mazda 929 station ’84 til sölu, ekinn 38.500 km, einn eigandi, ágætur bíll. Uppl. í símiun 14314 og 34231. Chevrolet Malibu Classic station ’79 til sölu, góður bíll og Ford Econoline 150 -’78. Uppl. í síma 83350 og 42873. Cortina GL árg. ’77 til sölu, einstaklega góður og fallegur bíll á aðeins 60.000. Úppl. í síma 99-2721. Datsun 220C 76 með ágætri vél og gír- kassa, lélegt boddí, selst til niðurrifs. Uppl. í síma 35699 e. kl. 18. Ódýr Mazda 121 78 til sölu. Uppl. í. síma 656202 í dag og næstu daga. Fiat 127 ’80 til sölu, verð 45.000, einnig Cortina 1600 ’74, verð 15.000. Uppl. í símum 673172 og 72609. Ford Fairmont 78 til sölu, verð aðeins- 90 þús-., 10 þús. út og 10 þús. á mán. Uppl. í síma 74824 og 77690. Galant árg. ’81, ekinn 102.000 km, vil skipta á árg. ’85 eða bein'sala. Uppl. í síma 93-8472. Gullfallegur Golt ’82 til sölu, stað- greiðsíuverð 210 þús. Uppl. í 'símá 44209 eftir kl. 17. Honda Accord ’83, 3ja dyra, til sölu, Ameríku týpan. Tjónbíll, varahlutir fylgja. Uppl. í síma 641324 eftir kl. 19. Lada 1600 árg. '81 til sölu, venjulegt .'eintak, gott kram og góður að innan, verð 60.000. Uppl. í síma 99-2721, Lada Sport árg. 79 til sölu, þokkalegur bíll í ágætu standi, verð aðeins 80.000. • Uppl. í síma 99-2721. Lada Sport 79 til sölu, verð aðeins 95 þús., 10 þús. út og 10 þús. á mán. Uppl. í síma 74824 og 77690. Mazda 121 Coupe 78 til sölu, selst ódýrt gégn staðgreiðslu, þarfnast lag- færingar. Uppl. i síma 11396. Mazda 626 ’80 til sölu, 2ja dyra, sjálf- skipt, ekin 93.000 km. Uppl. i sima 83835 eftir kl. 17. Mazda 929 ’81 til sölu, ekinn 96 þús. km, verð kr. 220 þú's., skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma 44304. Mitsubishi Lancer árg. ’81 til sölu, ekinn 74.000 km, skipti möguleg. Uppl. í síma 30905. Mjög góð Toyota Corolla 74 til sölu, fæst á 15.000 staðgreitt. Uppl. í síma 641696 eftir kl. 18. Mánaöagreiðslur - skipti. Til sölu VW Golf árg. ’78, bíll á góðu verði og góðum kjörum. Uppl. í síma 17976. Skódi 130L ’85 til sölu, ekinn 20 þús. km. Uppl. í síma 21523 og vs. 13244, Vigfús. Subaru station 78 til sölu, skoðaður ’87, ágætur bíll. Uppl. í síma 12356 eftir kl. 19. Toyota Carina árg. ’82 til sölu, 4 dyra, 5 gíra, veltistýri, mjög góður bíll, ek- inn 85.000 km. Uppl. í síma 675421. Toyota Carina ’81 til sölu eða í skiptum fyrir ódýrari gegn staðgreiðslu á milli. Uppl. í síma 93-6774 allan daginn. Trabant árg. 1987 til sölu af sérstökum ástæðum, verð kr. 80.000 staðgreitt. Uppl. í síma 50333. Volvo 244 DL árg 78 til sölu með vökvastýri, ekinn 140.000. Uppl. í síma 73927. Volvo GL 244 ’82, skemmdur eftir árekstur, til sölu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 54331 eftir kl. 17. í Ford ’42, grind, fjaðrir , vél, milli- kassi, hásingar o.fl. til sölu. Uppl. í síma 73028 og 656595 eftir kl. 18. Ódýr Talbot Gl árg ’80 til sölu, í góðu lagi, snjódekk fylgja. Verð 70 til 90 þús. Uppl. í síma 45114 eftir kl. 18. Daihatsu Charade árg '83, tveggja dyra. Uppl. í síma 41828. Ford Econoline 150 78, sendibíll til sölu. Uppl. í síma 83350 og 42873. Ford Escort 75 til sölu. Uppl. í síma 671347 eftir kl. 19. Golf 78. Til sölu góður bíll, ekinn 86 þús., vetrardekk. Uppl. í síma 46957. Lada Sport árg. 79 til sölu. Uppl. í síma 92-14905 eftir kl. 19. Lítiö keyrður Datsun 78 til sölu. Uppl. í síma 36093 eftir kl. 20. Mitsubishi Lancer '81 til sölu, fallegur bíll. Uppl. í síma 666949 eftir kl. 19. Saab 95 74 til sölu, þarfnast viðgerðar á bremsum. Uppl. í síma 641558. Trabant '83 til sölu. Uppl. í síma 32630 eftir kl. 19. Volvo 343 ’82 til sölu. Uppl. í síma 53187 eftir kl. 20 og á morgnana. ■ Húsnæöi í boöi 70 m: íbúð til leigu í Hamburg 15/7 til 15/8, tíu mín. frá miðbæ. Verð Dm 400 á viku (50 m2 vinnustofa ef óskað er). Nánari uppl. í síma 9049-40-2505209 daglega milli kl. 18-20. Búslóðageymslan tekur að sér geymslu á búslóðum, húsgögnum o.fl. Gott húsnæði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4117. Tvö herbergi til íeigu, aðgangur að baði, eldhúsi og stofu. Uppl. í síma 24102. Löggiltir húsaleigusamningar fást á' smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 2-3 herb. íbúð til leigu í Hafnarfirði, 20 þús. á mánuði, ársfyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 77569. 3 herb. íbúð í Keflavík til leigu, mögu- leg skipti á íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 92-11103 milli kl. 18 og 20. Forstotuherb. til leigu í aústurbænum. Á sama stað til sölu eins manns rúm með náttborði. Uppl. í síma 38314. Herbergi með húsgögnum og eldunar- aðstöðu til leigu í 2-3 mánuði. Uppl. ' í síma 24030. ■ Kópavogur. Herb. með snyrtingu og eldunaraðstöðu til leigu. Uppl.' í síma 40299 eftir kl. 16. Til leigu 3ja herb., 80 ferm íbúð í Breið- holti, leigist í 1 ár, leiga 25.000 á’mán. 14-1 ár fyrirfram. Uppl. í síma 45196. Húseigendur. Höfum leigjendur að 511- um stærðum íbúða á skrá, Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, sími 79917. íbúð til leigu. Góð 2ja herb. jarðhæð á Njálsgötu. Reglusemi áskilin, engin fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt “T-4094”. Til leigu góð 2ja herb. íbúð við Vestur- berg, leigist frá 1. ágúst. Uppl. og tilboð sendist DV fyrir 13. júlí, merkt „Ágúst 4095“. Til leigu 2 björt kjallaraherbergi, nálægt Hlemmi, stærð 30 ferm., aðgangur að eldhúsi, baði og síma. Uppl. í síma 622382. íbúð til leigu. 3ja herbergja risíbúð til leigu sem fyrst, leigist fullorðnum hjónum. Tilboð sendist DV, merkt „Ibúð 81“, fyrir 12. júlí. M Húsnæöi óskast Systkini frá Húsavík, viðskiptafræÓi- nema og hárgreiðslumeistara með eitt barn, bráðvantar 3-4ra herb. íbúð frá 1. sept. á Reykjavíkursvæðinu, fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Meðmæli. Uppl. í síma 39321 eftir kl. 18. Húseigendur athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9-12.30., Húsnæðismiðlun Stúd- entaráðs HÍ, sími 621080. Reglusamur maður óskar eftir her- bergi á Stór-Reykjavíkursvæðinu eða 50 km frá Reykjavík. Á íbúð. Hefur meðmæli. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4091. Iðnaðarmaður óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Standsetning kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4099. Reglusöm, einstæð móðir óskar eftir lítilli íbúð á leigu. Öruggar mánað- argr. Uppl. í síma 19300 frá kl. 8-16 á daginn og í 35705 eftir kl. 20. Laufey. Ungt par óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu á Reykjavíkursvæðinu. Skilvísum og góðum greiðslum heitið. Uppl. í síma 42253. e. kl. 19. Ungt par óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til kaups eða leigu, íbúð sem þarfnast viðgerðar kemur vel til greina. Uppl. í s. 620416. Ungt par óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 51446. Ungt par óskar eftir íbúð til leigu (helst í Hafnarfirði eða vesturbænum). Skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. í símum 53755 og 52552. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð í Reykjavík eða Hafnarfirði. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Sími 53434 eftir kl. 18. Ólatsson hl. vantar 2ja herb. íbúð fyrir sölustjóra fyrirtækisins. Uppl. veittar hjá Ólafsson hf. í síma 689737 og 985- 21289. Óska eftir íbúð í miðbæ eða vesturbæ. Fyrirframgreiðsla. Góð umgengni og skilvísar greiðslur. Vinsamlegast hringið í síma 24203 eftir kl. 17. Óska eftir að taka á leigu 4-6 herb.íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu frá 1. ágúst. Öruggar mánaðagreiðslur. Uppl. í s. 74414 eða 92-14716 e.kl. 20. Óskum eftir að taka á leigu sem fyrst 4-5 herb. íbúð, raðhús eða einbýlishús, fyrir starfsmann fyrirtækisins. Uppl. Steintækni h/f, s. 686820 og 75416. íbúðarhúsnæði óskast í Garðabæ frá 1. september ’87 til 1. maí ’88. Uppl. í síma 73922. Óska eftir 2—3ja herb. íbúð, öruggar greiðslur, góð umgengni. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 32336 eftir kl. 20. Óska eftir geymsluherbergi eða bíl- skúr. Hafið samband við auglþj. DV í . síma 27022.H-4093. ' 3-4 herb. íbúð óskast til leigu. frá 1. ágúst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 78828. Kópavogur. Einhleýp kona óskar eftir lítilli íbúð sem allra fyrst, æskilegast í Kópavogi. Uppl. í síma 43381. Óskum eftir 3-4ra herb. íbúð frá 1. ágúst. Algjörri reglúsemi, góðri um- gengni og skilvísum greiðslum heitið. Fyrirframgr. möguleg. Simi 46029 á kv. ■ Atvinnuhúsnæði Óskum eftir að taka á leigu 40-60 ferm húsnásði undir fiskverkun, æskileg staðsetning Reykjavíkursvæðið eða Suðurnes. Má þarfnast standsetning- ar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4101. Húsnæði sem gæti nýst sem vinnustofa listamanns óskast til leigu. Æskileg staðsetning miðbær Reykjavíkur. Gunnar, sími 621711 eða 15646. Bjart og gott húsnæði til leigu í Borg- artúni, ca 100 fm. Uppl. í síma 622877. ■ Atvinna í boði Aðstoð, Ráðgjöf ráðningarþjónusta, Brautarholti 4, sími 623111. Okkur vantar fólk í margvísleg störf, m.a. 1. Vant fólk til afgreiðslu og lager- starfa. 2. Vanan mann á jarðýtu. 3. Vanan tækjamann á gröfu. Einriig fólk í hálfsdagsstörf, eftir há- degi, í verslánir. Uppl. á skrifstofunni. Hannyrða/vefnaðarvöruverslun. Stafs- kraftur óskast til afgreiðslustarfa í verslunina Allt, Grensársvegi 50, við- komandi þarf að hafa nokkra kunn- áttu í prjóni og saumi og geta unnið sjálfstætt. Uppl. í sínia 78255 og 687599 frá kl. 9-18. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Veitingahúsið Sprengisandur. Óskum að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: eldhús frá 8-16, afgreiðslu- og grill- störf. Vaktavinna. Uppl. á staðnum, þriðjudag og miðvikudag, milli kl. 14 og 16. Helga. Óskum eftir að ráða dugmikinn starfs- kraft til afgreiðslu o.fl. á mjög snyrti- legt gistihús. Vinnutími frá kl. 8-17 3 daga, frí í 2 daga. Tungumálakunnátta og reynsla í bókhaldi æskileg. Uppl. að Miklubraut 1 og í síma 623415. Útkeyrsla - sendistörf. Duglegur,sam- viskusamur starfskraftur óskast strax, til útkeyrslu og sendistarfa á nýjum skutlusendibíl.með bílasíma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4116. Vantar ýmsa starfskrafta fyrir við- skiptavini okkar, t.d. í byggingar- vinnu, matsvein, ráðskonu og í verslanir o.m.fl. Landþjónustan, Skúlagötu 63, sími 91-623430. Viljum ráða sem tyrst handlaginn karl eða konu á aldrinum 45-55 ára til léttra iðnaðarstarfa í Hafnarfirði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4092. Barngóð og ábyggileg kona óskast til að gæta 2ja drengja, 1 og 2 ára, frá 9-17 5 daga vikunnar. Hafið samþand við auglþj. DV í síma 27022. H-4088. Bifvélavirkja eða mann vanan bílavið- gerðum vantar nú þegar á nýtt bíla- verkstæði í vesturbænum. Uppl. í símum 611190 og 621451. Blaðburðarfólk óskast. Laus hverfi: Garðabær, Arnarnes, Kópavogur og Hlíðarhverfi. Skilaboð sf., sími 621029. /auglýsingadreifing á hvert heimili/. Bílasala. Sölumenn óskast á bílasölu. Æskilegur aldur 25-40 ára. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-4106. Heimilishjálp óskast. Rösk kona óskast til aðstoðar á heimili milli kl. 15 og 21 mánud. til föstud. Uppl. í síma 16131. Húsmæður, okkur vantar hjálp, æski- legur aldur 35-45 ára. Unnið annan hvern dag. Uppl. á staðnum. Hér-inn, Laugavegi 72. Lagerstarf. Óskum eftir að ráða röskan mann til starfa á lager í fyrirtæki á Ártúnshöfða. Pantið viðtalstíma í síma 688418 milli kl. 9 og 18. Ræstingar. Okkur vantar starfskraft til að ræsta skrifstofu og verslun. Byggingavöruverslun Þ. Þorgrímsson & Co, Armúla 16, Rvk. Starfsfólk óskast í ymis eldhússtörf sem fyrst. Uppl. á staðnum milli kl. 13 og 15. Veitingahöllin, Húsi verslunarinn- ar. . Vanan mann vantar á traktorsgröfu í 1-2 mánuði í nágrenni Reykjavíkur. Hafið samband við áuglþj. DV í síma 27022. H-4068. Vantar 4 góöa, helst vana, verkamenn í byggingarvinnu nú þegar. Hafið sambánd við auglþj. DV i síma 27022. H-4109. Vantar ábyggilegan starfskraft í vinnu i svínasláturhúsi hér í Reykja- vík, góð vinnuaðstaða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4113. . Veitingahúsið Laugaás. Starfskraftur óskast strax, vaktavinna. Uppl'. á staðnum, ekki í síma. Veitingahúsið Laugaás, Laugarásvegi 1. Veitinghús í miðbænum óskar eftir starfsfólki í aukavinnu á kvöldin og um helgar. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-4107. Óska eftir að ráða vörubílstjóra með meirapróf og nokkra verkamenn. Mikil vinna . Frítt fæði í hádeginu. Uppl í síma 39729 eða 985-20115. Óskum að ráða hressan og duglegan starfsmann til eldhússtarfa, 18 ára eða eldri. Uppl. í Veislumiðstöðinni, Lind- argötu 12, sími 10024. Óskum eftir að ráða duglegt og reglu- samt stárfsfólk á skyndibitastað, 18 ára og eldra. Góð laun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4097. Au Pair til U.S.A, ekki yngri en 20 ára, bílpróf. Uppl. í síma 623216 á kvöldin. Járniðnaðarmenn. Vantar járnsmiði eða menn vana járniðnaði, mikil vinna. Uppl. í síma 672060. Logsuðumaður óskast við undirsetn- ingar á pústkerfum. Uppl. í síma 43974 eftir kl. 19. Menn óskast í húsaviðgerðir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4114. Okkur vantar vanan afgreiðslumann til afgreiðslustarfa í radióverslun. Radió- virkinn, sími-10450. Skyndibitastaður óskar eftir starfsfólki í fasta vinnu og aukavinnu, 17 ára og eldri. Sími 686838. Vantar tvo góða trésmiði um óákveðinn tíma, mælingarvinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4108. Vanur lyftaramaður óskast. Upplýsing- ar hjá verkstjóra. Landflutningar hf., Skútuvogi 8, sími 84600. Veitingahúsið Torfan óskar eftir starfs- krafti nú þegar til ýmissa eldhús- starfa, vaktavinna. Uppl. í síma 10245. Verktakafyrirtæki óskar að ráða vöru- bílstjóra og gröfumann. Uppl. í símum 72281 og 985-20442. Óska eftir smið eða manni vönum glerísetningum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4110. Óskum eftir að ráða starfsfólk við pökkun á matvælum. Islenskt/franskt eldhús, Völvufelli 17, sími 71810. Bílstjóri óskast til starfa við útkeyrslu. Uppl. í síma 33020. Meistarinn hf. Húsamsiði vantar strax í útivinnu, gott kaup. Uppl. í síma 656221. Starfskraftur óskast til verslunarstarfa. Melabúðin, Hagamel 39, sími 10224. Óskum eftir starfskrafti til afgreiðslu í húsgagnaverslun. Uppl. í síma 686822. Starfsfólk óskast í söluturn í Breið- holti. Morgunvakt, dagvakt og kvöld- og helgarvaktir. Ráðningartími frá 20. ágúst eða eftir nánara samkomulagi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4104. ■ Atvinna óskast Atvinnurekendur, ath. Höfum ýmsa starfskrafta á skrá hjá okkur, sparið tíma og fyrirhöfn, látið okkur sjá um ráðningu. Opið frá kl. 9-17. Lands- þjónustan hf., Skúlagötu 63, sími 91-623430. Vantar þig iðnaðarmann? 24 ára tækni- skólanema vantar mikla og góða vinnu í 2 mánuði. Getur unnið sjálf- stætt, er lærður járnsmiður, vanur trésmíði, byggingarvinnu og jarðvegs- vinnu. Kvöldsími 76089 eða 75603. Tuttugu og eins árs pjlt vantar vel laun- að starf sem fyrst. Ýmsu vanur. Uppl. í síma 611764.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.