Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1987, Blaðsíða 39
ÞRIÐJUDAGUR 7. JULÍ 1987.
Útvaip - sjónvaip
Glugginn - úr sænsku menningarlrfi
í sumarbyrjun kom út í Svíþjóð bók
sem vakið hefur mikið umtal og at-
hygli. Alva - Ævi konu heitir hún
og er minningarrit um Olvu Myrdal
skrifað af dóttur hennar sem er starf-
andi rithöfundur og prófessor í
heimspeki við háskólann í Massa-
chusettes í Bandaríkjunum.
Bókin er ekki aðeins heillandi
lesning um óvenjulega framabraut
Sjónvarp
18.30 Villi spæta og vinir hans. 25. þátt-
ur. Bandarískur teiknimyndaflokkur.
Þýðandi Ragnar Ölafsson.
18.55 Unglingarnir í hverfinu. Sjötti þáttur.
Kanadískur myndaflokkur í þrettán
þáttum. Þýðandi Gunnar Þorsteins-
son.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Poppkorn. Umsjón: Guðmundur
Bjarni Harðarson og Ragnar Halldórs-
son. Samsetning: Jón Egill Bergþórs-
son.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Bergerac. Breskur sakamálamynda-
flokkur í tíu þátturrl. Þriðji þáttur í nýrri
syrpu um Bergerac rannsóknarlög-
reglumann á Ermarsundseyjum.
Þýðandi Trausti Júlíusson.
21.35 Saga tiskunnar (Story of Fashion).
Annar þáttur. Breskur heimildamynda-
flokkur í þremur þáttum um sögu þess
menningarfyrirbæris sem tíska nefnist.
I öðrum þætti er fjallað um tiskusvipt-
ingar á árunum 1920 til 1950. Þýðandi
Ölöf Pétursdóttir. Þulur Björg Jóns-
dóttir.
22.35 Leyniþræðir. (Secret Society). Þriðji
og fjórði þáttur umdeilds, bresks heim-
ildamyndaflokks. Þýðandi Bogi Arnar
Finnbogason.
23.35 Dagskrárlok.
Stöð 2
16.45 Uppreisn Hadleys (Hadley's Rebelli-
on). Bandarísk sjónvarpsmynd með
Griffin O'Neal, Charles Durning, Will-
iam Devane og Adam Baldwin í
aðalhlutverkum. Leikstjóri er Fred
Walton. Sextán ára sveitastrákur fer i
úrvalsskóla fína og rika fólksins. Þar
lendir hann fljótt utangátta en hann
trúir þvi statt og stöðugt að hann geti
nýtt afburða iþróttahæfileika sina til
að sigra heiminn.
18.20 Knattspyrna - SL mótið - 1. deild.
Umsjón: Heimir Karlsson.
19.30 Fréttir.
20.00 Miklabraut (Highway to Heaven).
Bandarískur framhaldsþáttur með
Michael Landon og Victor French i
aöalhlutverkum. Jákvætt viðhorf og
bjartsýni eru aðalsmerki Jonathans
Smith á ferðum hans um heiminn.
20.50 Betra seint en aldrei (Long Time
Gone). Bandarísk sjónvarpsmynd með
Paul Le Mat, Will Wheaton og Ann
Dusenberry í aðalhlutverkum. Leik-
stjóri er Robert Butler. Nick yfirgaf
og viðburðaríka ævi gáfaðrar konu
heldur hlýtur hún einnig að skoðast
sem vamarrit íyrir Ölvu Myrdal sem
fáum árum fyrir dauða sinn var af-
hjúpuð af syni sínum, rithöfundinum
Jan Myrdal, sem einhver hin aum-
asta móðir sem um getur.
í Glugganum að viku liðinni fjallar
Steinunn Jóhannesdóttir um bækur
beggja systkinanna og rekur í stór-
konu sína og tveggja ára son til þess
að lifa hinu Ijúfa lífi. Þegar fyrrverandi
eiginkonu hans býðst starf í Miðaust-
urlöndum kemur það í hans hlut að
sjá um soninn. Þeir lenda I ýmsum
ævintýrum sem verða til þess að styrkja
samband þeirra.
22.20 Oswald réttarhöldin (The Trial Of
Lee Harvey Oswald). Bandarískur
framhaldsmyndaflokkur i 5 hlutum, 2.
þáttur. Menn voru felmtri slegnir og i
miklu uppnámi þann 22. nóvember
1963 en þá var John F. Kennedy, for-
seti Bandaríkjanna, myrtur. Lee Harvey
Oswald var grunaður um morðið, en
aldrei var hægt að sanna eða afsanna
sékt hans, þar sem hann var sjálfur
myrtur á leið til réttarins. I þessum
þáttum eru réttarhöldin sett á svið,
kviðdómur skipaður og í lokin kveðinn
upp dómur yfir Lee Harvey Oswald.
23.25 Tiskuþáttur. Umsjón: Anna Kristin
Bjarnadóttir.
00.05 Skuggalegt samstarf (The Silent
Partner). Kanadísk mynd frá 1978 með
Elliot Gould, Christopher Plummer og
Susannah York i aðalhlutverkum. Leik-
stjóri er Daryl Duke. Maður nokkur
gerir sig líklegan til að ræna banka.
En yfirgjaldkeri bankans deyr ekki
ráðalaus og ákveður að stinga vænni
fúlgu undan sjálfur. Myndin er gerð
eftir sögu Anders Bodelsen.
01.50 Dagskrárlok.
Utvarp rás I
13.30 í dagsins önn - Breytingaaldurinn,
breyting til batnaðar. Umsjón Helga
Thorberg.
14.00 Miðdegissagan: „Franz Liszt, örlög
hans og ástir" eftir Zolt von Hársány.
Jóhann Gunnar Olafsson þýddi.
Ragnhildur Steingrímsdóttir les (16).
14.30 Operettutónlist.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Afrika - Móðir tveggja heima. Sjötti
þáttur. Umsjón: Jón Gunnar Grjetars-
son. (Endurtekinn þáttur frá sunnu-
dagskvöldi).
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Siðdegistónleikar. a. „Svipmyndir
frá Brasilíu" eftir Ottorino Respighi.
Hljómsveitin Fílharmonia leikur; Alceo
Galliera stjórnar. b. „Saga glerfjalls-
ins", hljómsveitarverk eftir Nino Rota.
Hljómsveit Mantovanis leikur. c. Lög
frá Inkabyggðum í Perú. Yma Sumac
syngur með Hljómsveit Moises Viva-
kos. i
17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson
og Anna M. Sigurðardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
um dráttum æviferil Ölvu og
Gunnars Myrdal.
Alva Myrdal lést íyrir hálfu öðru
ári 84 ára að aldri en Gunnar rúmu
ári síðar á 88unda aldursári.
í þættinum flallar Steinunn einnig
um foreldrahlutverkið. ræðir um það
til hvers er ætlast af foreldrum og
hvað er best fvrir börnin.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Guð-
mundur Sæmundsson flytur. Glugginn
- Úr sænsku menningarlíti. Umsjón:
Steinunn Jóhannesdóttir.
20.00 Hljómsveitarsvitur. a. Dansar frá
Kasské eftir Leos Janacek. Fílharmon-
íusveitin í Brno leikur; Jiri Waldhaus
stjórnar. b. „Töfrastproti æskunnar".
svita nr. 2 eftir Edward Elgar. Fíl-
harmoniusveit Lundúna leikur; Sir
Adrian Boult stjórnar.
20.40 Réttarstaða og félagsleg þjónusta.
Umsjón: Hjördis Hjartardóttir. (Endur-
tekinn þáttur frá deginum áður.)
21.10 Barokktónlist.
21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær að
laufi" eftir Guömund L. Friðfinnsson.
Höfundur les (21).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Leikrit: „Brot úr sekúndu" eftir
Dennis Mclntyre. Þýðandi: Birgir Sig-
urðsson. Leikstjóri: Stefán Baldursson.
23.45 islensk tónlist. Pianókonsert eftir
Jón Nordal. Gísli Magnússon og Sin-
fóníuhljómsveit Islands leika; Páll P.
Pálsson stjórnar.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn
Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá
morgni).
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Útvarp rás II
12.45 Á milli mála. Umsjón: Leifur Hauks-
son og Gunnar Svanbergsson.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda-
son og Erla B. Skúladóttir.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tekið á rás.
22.05 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salvars-
son.
00.10 Næturvakt útvarpsins Magnús Ein-
arsson stendur vaktina til morguns.
Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 8.00, 9.00,
10.00, 11.00 12.20, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 Og 24.00.
Svæðisútvarp
Akureyri
18.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og ná-
grenni - FM 96,5 Umsjón Tómas
Gunnarsson.
Bylgjan FM 98,9
12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi.
Þorsteinn spjallar við fólkið sem er
ekki I fréttum og leikur létta hádegis-
tónlist. Fréttir kl. 13.
14.00 Ásgeir Tómasson og siödeglspopp-
ið. Gömlu uppáhaldslögin og vin-
Elliot Gould gætir þess að aðrir haldi
sig innan ramma laganna en ferst það
misjafnlega úr hendi.
Stöð 2 kl. 00.05:
Skuggalegt
samstarf
Seint og um síðir, eða þegar komið
er fram yfir miðnætti, verður sýnd á
Stöð 2 kanadíska kvikmyndin
Skuggalegt samstarf eða The silent
partner frá árinu 1978. Með aðalhlut-
verk í myndini fara Elliot Gould.
Christopher Plummer og Susannah
York. Leikstjóri er Darvl Duke.
Myndin, sem naut mikilla vdnsælda
auk umtals er hún var sýnd frrir
nokkrum árum, bvggir á skemmtilegri
hugmymd og segir frá manni er gerir
sig líklegan til að ræna banka. En
yfirgjaldkeri bankans deyr ekki ráða-
laus og ákveður að stinga vænni fúlgu
undan sjálfur. Myndin er gerð eftir
sögu Anders Bodelsen og eru í henni
mörg atriði sem ekki hæfa bömum
enda ættu þau öll að vera fallin í ljúf-
an svefh svo seint að kveldi.
sældalistapopp I réttum hlutföllum.
Fréttir kl. 14. 15 og 16.
17.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja-
vik siödegis. Leikin tónlist, litið yfir
fréttirnar og spjallað við fólkið sem
kemur við sögu. Isskápur dagsins end-
urtekinn. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark-
aði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl.
19.03 og 19.30. Tónlist til kl. 21. Frétt-
ir kl. 19.00.
21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor-
steini Ásgeirssyni.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni
Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp-
lýsingar um veður og f lugsamgöngur.
Alfa FM 102,9
13.00Tónlistarþáttur með lestri úr Ritning-
unni.
16.00 Dagskrárlok.
Stjaman FM 102,2
12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið hafið.
Pia athugar hvað er að gerast á hlust-
unarsvæði Stjörnunnar, umferðarmál,
íþróttir og tómstundir og einnig kynn-
ing á einhverri iþróttagrein.
13.00 Helgi Rúnar Öskarsson. Lagalistinn
er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt
og gott leikið af fingrum fram, með
hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Helgi
fylgist vel með þvi sem er að gerast.
16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi
sveinn fer á kostum með kántrý tónlist
og aðra þægilega tónlist, (þegar þið
eruð á leiðinni heim). Spjall við hlust-
endur er hans fag og verðlaunagetraun
er á sínum stað milli klukkan 5 og 6,
siminn er 681900.
17.30 Stjörnufréttir.
19.00 Stjörnutíminn. The Shadows, Fats
Domino, Buddy Holly, Brenda Lee,
Little Eva, Connie Francis, Sam Cooke,
Neil Sedaka, Paul Anka. . . Ókynntur
klukkutimi með þvi besta, sannkallaður
Stjörnutími.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Stjörnuspil,
Helgi litur yfir spánnýjan vinsældalista
frá Bretlandi og leikur lög af honum.
21.00 Árnl Magnússon. Hvergi slakað á.
Árni hefur valið allt það besta til að
spila á þessum tima, enda dagur að
kveldi kominn.
23.00 Stjörnufréttir.
23.10 islenskir tónlistarmenn Hinir ýmsu
tónlistarmenn (og konur) leika lausum
hala i einn tima með uppáhalds plö-
turnar sinar. I kvöld: Magnús Kjartans-
son.
24.00 Kvennabósinn, eftir Lawrence E.
Orin. Þetta er þrumuspennandi saga
fyrir svefninn. Jóhann Sigurðarson
leikari les.
24.15 Gísli Sveinn Loftsson (Áslákur).
Stjörnuvaktin hafin. . . Ljúf tónlist,
hröð tónlist. Sem sagt tónlist fyrir aila.
39
Veður
Víðast norðan- og norðaustangola eða
kaldi upp úr hádegi. Súld eða rigning
verður áfram víða um norðanvert
landið en léttir heldur til sunnan-
lands. Hiti 7-11 stig norðanlands en
10-16 stig syðra.
Akureyri rigning 9
Egilsstaðir skýjað 9
Galtarviti rigning ö
Hjarðarnes súld 9
KeflavíkurfíugvöUur súld 8
Kirkjubæjarklaustur súld 9
Raufarhöfn þokumóða 7
Revkjavik súld 9
Sauðárkrókur rigning 9
Vestmannaeyjar súld 8
Útlönd kl. 6 í niorgun:
Bergen þokumóða 11
Helsinki léttskýjað 21
Kaupmannahöfn skýjað 17
Osló þokumóða 16
Stokkhólmur þokumóða 18
Þórshöfn skýjað 10
Útlönd kl. 18 í gær:
Algarve heiðskírt 24
Amsterdam léttskýjað 26
Aþena skýjað 14
Barcelona þokumóða 26
Berlin léttskýjað 26
Chicago léttskýiað 28
Feneyjar heiðskíit 27
(Rimini Lignano) Frankfurt léttskýjað 27
Glasgow ský'jað 18
Hamborg léttskýjað 25
Las Palmas léttskýjað 24
(Kanaríeyjar) London mistur 27
LosAngeíes alskýjað 19
Lúxemborg heiðskírt 26
Miami skýjað 29
Madríd þrumuveð- 21
Malaga ur léttskýjað 27
Mallorca sky'jað 2S
Montreal léttskýjað 29
A'eir York skýjað 22
Xuuk alskýjað 5
París skraggur 28
Róm þokumóða 28
Gengið
Gengisskráning nr. 124 - 7. júli
1987 kl. 09.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 39.020 39.140 39.100
Pund 63.279 63.473 62.630
Kan. dollar 29.428 29.518 29.338
Dönsk kr. 5.5993 5.6165 5.6505
Xorsk kr. 5.8087 5.8266 5.8310
Sænsk kr. 6.0969 6.1156 6.1228
Fi. mark 8.7518 8.7787 8.7806
Fra. franki 6.3732 6.3928 6.4167
Belg. franki 1.0237 1.0269 1.0319"
Sviss. franki 25.4833 25,5617 25.7746
Holl. gyllini 18.8607 18.9187 19.0157
Vþ. mark 21.2354 21.3007 21.4012
ít. líra 0.02933 0.02942 0.02952
Austurr. seh 3.0207 3.0300 3.0446
Port. eseudo 0.2722 0.2730 0.2731
Spá. peseti 0.3075 0.3085 0.3094
Japansktyen 0.26127 0.26207 0.26749
Irskt pund 56.897 57.072 57.299
SDR 49.6871 49.8397 50.0442
ECU 44.0926 44.2282 44.3316
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
Fiskmarkaðimir:
Hafnarfjörður
júli seldust alls 122,7 tonn.
Magn i Verð i krónum
tonnum með- hæsta lægsta
alv.
Þorskur 76,2
Karfi 26,2
Ufsi 3,6
Ýsa 7,5
Lúða 1,2
31.82 34,20 29.50
15,14 17,20 13,00
14,98 15,00 12,00
51,33 68,00 45,00
106.88 120.00 101.00
Uppboð alla daga næstu viku kl. 15,
1-200 tonn á dag.
7. júli eru til sölu af 5 bátum ca 65
tonn af karfa, 55 tonn af þorski og 5
tonn af ufsa.
Faxamarkaður
7. júli seldust alls 55,36 tonn.
Magn i
Verð i krðnum
tonnum með- alv. hæsta lægsta
Þorskur 47,00 29,63 34,00 25.00
Ýsa 1,1 43.36 44.00 43,00
Hlýri 2,8 10,15 11,00 10,00