Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1987, Side 30
30
ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1987.
Fréttir
Vegamót á Bíldudal enda ekki seinna að vænna því
DV-mynd:KAE
Ekkert var slegiö af við framkvæmdirnar við Veitingahúsið
aðeins nokkrir dagar voru i vígslu.
Vegamót stækkuð
Þegar keyrt er inn á Bíldudal blasir
fljótlega við augum hvítt hús þar sem
rekið er Veitingahúsið Vegamót. Veit-
ingahúsið var opnað fyrir um 10 árum
en nú er verið að stækka það og endur-
bæta. Eigendur Vegamóta eru hjónin
Hannes Friðriksson og Helga Svein-
laugsdóttir. Sögðu þau að markmiðið
með stækkuninni væri að bæta ferða-
mannaþjónustuna enda hafi verið
töluvert um ferðamenn í fyrrasumar
auk þess sem búist væri við fjölgun á
næsta ári þegar nýja Breiðaríjarðar-
ferjan verður tekin í notkun.
Þegar framkvæmdum er lokið verð-
ur farið að bjóða upp á fjölbreyttari
mat, einkum heimilismat, á kvöldin
og í hádeginu. Um helgar er svo stefnt
að því að hafa sérstakan matseðil þar
sem boðið verður upp á fínni rétti.
-JFJ
Veltubreytingar á fyrsta ársfjórðungi:
Þensla á suðvesturhorninu
Þjóðhagsstofhun hefur sent frá sér
tölur um heildarveltu í einstökum
atvinnugreinum á fyrsta fjórðungi
þessa árs en þessar tölur eru unnar
mánaðarlega upp úr söluskattsfram-
tölum.
Velta í smásöluverslun á þessum
tíma nam 9,9 milljörðum króna og
jókst um tæplega 27% frá sama tíma-
bili í fyrra. í almennri heildverslun
var veltuaukningin þó mun meiri
eða tæplega 40%. Sala á bílum og
bílvörum nær tvöfaldaðist og í bygg-
ingavöruverslun var veltuaukningin
44%. Samanlögð velta í öllum grein-
um verslunar var því um 38% meiri
heldur en á sama tíma í fyrra. Velta
í þjónustugreinum jókst þó enn meir
eða um 42%. Heildarveltan í vöru-
greinum iðnaðar var um 32% en þær
tölur gefa ekki eins glögga heildar-
mynd og fyrir aðrar greinar þvi
aðeins rétt rúmlega helmingur þeirr-
ar veltu er framtalsskyldur til
söluskatts.
Þessum upplýsingum til saman-
burðar má nefna að almennar
verðbreytingar vöru- og þjónustu-
þátta, eins og þær eru metnar í
framfærsluvísitölunni, voru nálægt
16% á þessu tímabili. Af því má
draga þá ályktun að umsvif í þessum
greinum hafi aukist mikið að raun-
gildi á fyrstu mánuðum þessa árs
miðað við sama tíma í fyrra.
Heildsalaveltan
á Reykjavíkursvæðinu
Ef litið er á heildarveltu í smásölu-
verslun eftir landsvæðum kemur í
ljós að á þessu tímabili er tæplega
53% af veltunni í Reykjavík sem er
töluvert hærra en hlutfall íbúa í
höfuðborginni af heildinni. Veltu-
hlutfall Reyknesinga er hins vegar
lægra en íbúahlutfallið. í öðrum
landshlutum gætir meira samræmis.
Almenn heildverslun og sala á bíl-
um og bílvörum fer að langmestu
leyti fram í Reykjavík og á Reykja-
nesi eða um 95% af heildarveltunni,
svipaða sögu er að segja af bygginga-
vöruversluninni, 85%.
Miklu munar á veltubreytingum á
milli landshluta og geta skýringar
verið ýmsar, bæði tengdar álagningu
og umsvifum í einstökum greinum.
1 öllum greinum verslunar er veltu-
breytingin meiri í Reykjavík og
Reykjanesi en í öðrum landshlutum.
Kemur þetta einnig fram í því að
hlutdeild þessara tveggja landshluta
í heildarveltunni fer vaxandi.
-JFJ
Laxveiðin gengur víða rólega
-13 punda lax í Eyrarvatni í Svínadal
„Þetta hefur gengið frekar rólega
héma í Flóku og ætli það séu ekki
komnir á milli 30 og 40 laxar,“ sagði
••ríngvar Ingvarsson á Múlastöðum er
við spurðum um Flóku. „Veðurfarið
hefur verið gott héma hjá okkur og
vatnið hefur minnkað í ánni, mest er
þetta mjög smár fiskur sem veiðst hef-
ur ennþá og ætli sá stærsti sé ekki 8
Veiðivon
Gunnar Bender
punda. Fluguveiðin hefur verið góð
og hún hefur gefið jafhmikla veiði og
maðkurinn. Öll hollin, sem hafa veitt
^Ajá okkur hafa þó fengið einhveija
veiði. Mest hefur sést af fiski neðst í
ánni og fiskurinn virðist ekki koma
sér mikið ofarlega í þessu vatni,“ sagði
Ingvar ennfremur.
Við fréttum að Reykjadalsáin væri
ekki með neinn lax ennþá og aðeins
hefðu sést nokkir silungar, en enginn
lax.
Álftá á Mýrum hefur svipaða sögu
að segja og Reykjadalsá, veiðin er
engin ennþá, aðeins hefðu veiðst 3
urriðar.
Norðurá í Borgarfirði hefur verið
frekar róleg og síðasta holl veiddi 37
laxa og tíðindamaður okkar sagði að
vatni hefði aðeins aukist í ánni svo
veiðin gæti eitthvað aukist í ánni
næstu daga.
Fyrstu laxarnir em komnir á land í
Eyrarvatni í Svínadal og veiddust þeir
á laugadaginn og vom þeir 4, sá
stærsti 13 punda, og tóku maðk og
spún, svartan tobý.
Hvítá hefur gefið misjafna veiði og
er Hamrasvæðið komið með 36 laxa,
Snæfoksstaðir hafa gefið 15 laxa og
stöngum þar hefur verið fjölgað i þijár.
Jón H. Jónsson glimir við lax í Norðurá í Borgarfirði fyrir skömmu og hefur
betur en hann veiðir á flugu.
DV-mynd Þórólfur Halldórsson
í 3. FLOKKI 1987-1988
Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 600.000
27709
Vinningur til bílakaupa, kr. 200.000
25701 38280
AUKAVINNINGUR:
SUBARU skutbifreið: 7784
Utanlandsferðir eftir vali, kr. 40.000
3205 22380 38615 48537 62015
3803 22487 39103 49875 62048
3983 23048 39107 50892 65378
4390 23776 39146 51256 67610
4998 23946 39177 51299 67780
5011 25605 39777 51683 69192
5101 26436 41260 52893 69795
5778 26629 41635 53856 70353
7755 27209 41661 54505 70521
7961 27976 42217 54959 71860
8363 28749 42761 55229 72002
8563 29335 43144 55642 73368
9565 31796 44085 55969 75688
15923 31927 44333 58222 75751
16639 32063 44641 58382 76166
17120 32538 44702 58814 76418
17583 34996 45535 59692 76790
21080 35816 46528 60104 77008
21384 36533 46909 61276 77717
22294 36548 47973 61785 79659
Myndbandstæki, kr. 40.000
11555 28856 37007 50637 57440
25904 33921 41542 54214 57846
28140 34362 48236 54241 57973
28413 35215 49387 54764 59752
Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000
293 21290 34997 48692 62971
2209 21408 35041 49198 63123
2568 21507 36630 51483 63873
3492 21560 37690 51544 64458
4040 22260 37810 51810 64607
4835 23319 38156 52377 64615
5140 23648 38170 52952 64738
6671 26437 38372 54061 64828
6975 26698 38443 54405 66408
8483 27692 39615 54951 67039
9505 28454 39761 55190 68388
11069 29325 40796 56510 68639
11131 29363 41100 57897 69733
11523 29760 41158 58145 69763
13041 29816 42161 58156 70171
13389 30469 42855 59582 70997
13697 30854 43058 60356 71607
15422 30982 43361 60567 73012
16118 31114 43797 60862 73231
16405 31223 45187 62419 75046
17722 32555 45316 62508 75054
19712 33616 46362 62542 75944
20662 34280 46891 62705 75983
21124 34608 48385 62967 78299
Húsbúnaður eftir vali, kr. 5.000
99 8543 16899 27120 34458 42997 47279 57415 64888 71464
343 8557 16925 27345 35153 43270 47339 57642 64958 71639
585 8727 17700 27580 35260 43323 47865 58072 64976 71686
1281 8745 18163 27590 35365 43579 48225 58133 65238 71779
1351 9084 18299 28154 35548 43634 48344 58976 65284 71965
1572 9138 18408 28420 35627 43750 48533 59052 65411 72298
1626 9186 18488 28663 35932 43946 48953 59099 66112 72654
1630 9793 18561 28819 36078 43985 49135 59275 66125 73027
1647 9835 19333 28914 36405 44028 49341 59454 66285 74030
1740 10099 20229 28941 36502 44088 49404 59475 66380 74266
2060 10349 20247 29024 36937 44096 49479 59500 66677 74394
2120 11364 20373 29469 37636 44228 49493 59815 66813 74.441
2190 11618 20858 29587 37820 44337 49956 60230 67048 74638
2334 11873 21057 30089 38564 44625 50904 60397 67233 74779
2764 11874 21228 30640 39203 44647 51540 60467 67261 74947
3755 11895 21274 31034 39521 44776 52134 61028 67663 75000
3864 12207 21333 31065 39581 44890 52607 61158 67709 75220
4238 12271 21531 31150 39694 44999 53172 61208 68126 75366
4474 12360 21813 31345 39955 45041 53502 61467 68129 75627
4759 12681 23049 31523 40000 45188 53918 61746 68180 76011
4838 12917 23112 31676 40348 45221 54015 61997 68501 76145
5187 13049 23267 31712 40612 45256 54072 62138 68510 76715
5424 13065 23463 31767 41037 45518 54523 62150 68670 76752
5808 13263 23503 31774 41160 45561 54910 62684 69029 76816
6056 14434 23577 31965 41248 45594 55627 63007 69157 77579
6297 14454 24026 32006 41270 45812 55689 63182 69190 77640
6454 14849 24138 32161 41469 45925 55714 63212 69637 77681
6531 15369 24175 32487 41474 46425 56079 63257 69715 78042
7255 15977 24401 32531 41521 46453 56706 63278 69737 78530
7545 16054 24811 33134 41903 46628 56711 63296 69788 78588
7555 16067 25406 33459 42135 46801 57002 63374 69799 79632
7889 16248 26095 33725 42145 46812 57045 63588 70651 79776
7946 16309 26630 33774 42206 46919 57052 63623 70767 79976
8139 16558 26818 33806 42482 46968 57089 63817 71005
8526 16692 27065 34182 42507 47117 57114 63956 71203
8533 16823 27097 34340 42566 47248 57258 63968 71258
Afgrelðsla húsbúnaóarvinnlnga hefst 15. hvers mánaöar og stendur til
mánaöamóta. HAPPDRÆTTIDAS
Smáauglýsingaþjónusta
Þú getur látið okkur sjá um að svara simanum fyrir þig. Við
tökum við upplýsingunum og þú getur síðan farið yfir þær i ró
og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022.