Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1987, Qupperneq 25
ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1987.
25
■ Til sölu_________________________
Vegna brottflutnings til sölu eftirfar-
andi tæki: 22" Philips litsjónvarp,
Delta örbylgjuofn, Candy þvottavél
með innhyggðum þurrkara, Technick
stereo græjur, Flymo rafmagnssláttu-
vél, afuglari og Kanada símsvari. Allt
nýlegt og vel með farið. sími 40733.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun,' Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Stokkabelti og borðamillur, grillofn,
BBC, lengd 55 cm, dýpt 30 cm, stuðla-
skilrúm, 5 hillur, gluggatjöld og
rúmteppi, einnig kápur á fullorðna nr.
42. Uppl. í síma 50446.
Verðlækkun á öllum sóluðum hjól-
börðum. híikið úrval af jeppadekkjum
og fyrir Lödu Sport. Hjólbarðasólun
Hafnarfjarðar hf., símar 52222 og
51963.
Volvo 144 73, ekinn 104 þús. km, í
góðu standi, verð kr. 84 þús. kr. Einn-
ig tjald og allt í útilegu, líka nýtt
útvarp/kasettutæki, ný ristarvél og
ný handhrærivél. Sími 13379.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til
18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn-
réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16.
Háþrýstiþvottavél, Gerni 110, eins fasa,
lítið notuð, til sölu, kostar ný ca
60.000, fæst á 45.000. Uppl. í síma 42191
eftir kl. 18.
14 Rafmagnsþilotnar kr. 15.þús. stað-
greitt. Sófi + tveir stólar + borð kr.
17. þús. staðgreitt. Uppl. í síma 52201
eftir kl. 17.
Farmiði til Kaupmannahafnar þann 13.
júlí til sölu, einnig fyrir smábarn.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-4115.
Góðir álstigar og tröppur fyrir fagmenn
og heimili, einnig ýmis vönduð verk-
færi og búsáhöld úr plasti. Vektor sf.,
sími 687465.
Ljósavél - Fiat. Ljósavél, (rafstöð) 6
kílów. með rafmagnstöflu til sölu,
einnig Fiat 132 árg. ’78 í heilu lagi eða
pörtum. Sími 73808 e.kl. 17.
Ný vönduð fólksbílakerra til sölu,
breidd 110 cm lengd 150 cm. Uppl. í
síma 78064 eftir kl. 19 í kvöld og næstu
kvöld.
S t ó r númer. Kvenskór, st. 42-44,
yfir 200 gerðir fyrir yngri sem eldri,
einnig karlmannaskór allt að nr. 49.
Skóverslun S. Waage sf., sími 18519.
5 manna tjald með kór ásamt nýjum
himni til sölu, einnig Saab 99 ’74, góð-
ur bíll. Uppl. í síma 53634.
Furusófasett, 3 + 1 + 1, og sófaborð til
sölu, tilvalið í sumarbústaðinn. Verð
10.000 kr. Uppl. í síma 92-13544.
Gram kæliskápur með frysti, stærð
106x55 cm, rúmlega ársgamall, til sölu
á Vatnstíg 4, sími 29720.
Jarðvegsþjappa, bensín til sölu, gerð
Rabeta PV 1500 A, glæný vél. Uppl. í
síma 29832 eftir kl. 19.
Jarðvegsþjappa, bensin til sölu, gerð
Rabeta PV 1500 A, glæný vél. Úppl. í
síma 29832 eftir kl. 19.
Þurrt Henny Penny hitaborð, frystigám-
ur og shakevél, lítið notuð, til sölu.
Uppl. í síma 99-5881.
Ódýr Ignis ísskápur með aðskildu
frystihólfi og Silver Cross kerruvagn
til sölu. Uppl. í símum 30504 og 38628.
Góð isvél til sölu. Verð ca 170 þús.
Uppl. í síma 24177.
Mitsubishi farsími til sölu. Uppl. í síma
79148.
9
■ Oskast keypt
Nett sófasett, sófaborð, svefnsófi,
hornsófi, hillusamstæða, örbylgjuofn,
svefnbekkur, sími. Uppl. í síma 76704
eftir kl. 17.
Vantar fyrir fyrirtæki. Tvö skrifborð,
vélritunarborð, skrifborðsstóla. Sími
83691 og 38959 á kvöldin.
Óska eftir 12 volta sjónvarpi Uppl. í
síma 681711 og á kvöldin í s. 84032 og
31716.
Skrifstofuhúsgögn óskast til kaups.
Uppl. í síma 53033.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Pyiir ungböm
Gesslin barnavagn til sölu og Emmalj-
unga barnakerra, bæði nýleg og
regnhlífarkerra. Uppl. í síma 74237.
■ HeimiJistæki
Gamall Crosley ísskápur til sölu, stærð
140x80 cm, verð kr. 4 þús., einnig
stálvaskur, stærð 130x50 cm, verð kr.
2 þús. Uppl. í síma 25143.
Notuð þvottavél í góðu lagi til sölu,
verð 5-7.000 kr. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022; H-4103.
Siemens tauþurrkari til sölu. Uppl. í
síma 91-656444 milli kl. 18 og 20 í kvöld
og næstu kvöld.
■ HLjóðfæri
Vel með farinn Fender Stratocaster
gítar óskast í skiptum fyrir Kramer
Baretta. Milliborgun. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4089.
Til sölu PSR 70 hljómborð með inn-
byggðum trommu og bassaheila. Uppl.
í síma 37539.
Yamaha DX7 synthesizer til sölu. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 27094 eftir kl. 18.
■ HLjómtæki
Tökum í umboðssölu hljómfltæki, bíl-
tæki, sjónvörp, videotæki, hljóðfæri
og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skip-
holti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290. '
M Teppaþjónusta
Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið
sjálf! Auðvelt - ódýrara! Frábær
teppahreinsun með öflugum og nýjum
vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa
húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð
ræstiefni og blettahreinsiefni. ítarleg-
ar leiðbeiningar fylgja. Teppaland -
Dúkaland, Grensásvegi 13, símar
83577 og 83430.
Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið
sjálfi Auðvelt - ódýrara! Frábær
teppahreinsun með öflugum og nýjum
vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa
húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð
ræstiefni og blettahreinsiefni. ítarleg-.
ar leiðbeiningar fylgja. Teppaland -
Dúkaland, Grensásvegi 13, símar
83577 og 83430.
Teppaþjónusta — útleiga. Leigjum djúp-
hreinsivélar. Alhliða mottu- og
teppahreinsanir. Sími 72774,
Vesturberg 39.
■ Húsgögn
3ja sæta raðsófi til sölu. Uppl. í síma
71905.
Nýlegur hornsófi til sölu. Uppl. í síma
656039.
Vel með farið sófasett, 3 + 2 +1, til sölu.
Uppl. í síma 75946.
■ Tölvur
Amstrad CPC 6128 til sölu ásamt diska-
drifi, litaskjá, mús, stýripinna og
Epson FX-85 prentara. Verð kr. 40'
þús. Uppl. í síma 92-16057 eftir kl. 18.
Amstrad PC einkatölva með hörðum
diski og litaskjá til sölu ásamt Epson
FX 800 prentara. Uppl. í síma 96-22664
eftir kl. 19.
Commodore 64 tölva með diskettudrifi
og kassettutæki. Uppl. í síma 611034
eftir kl. 18.
Compaq tölvur, öðrum betri.
Landsverk, Langholtsvegi 111, 104
Reykjavík, sími 686824.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum, einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Sjónvarpsviðgerðir, sérþjónusta fyrir
Finlux, Asa, Fisher, Salora, Saba.
Radio- og sjónvarpsverkstæðið,
Laugavegi 147, sími 23311.
26" Nordmende Spectra litsjónvarps-
tæki til sölu, 7 ára gamalt, verð 30
þús. Einnig svart/hvítt Blaupunkt 24"
sjónvarpstæki á 5000 kr. Sími 45196.
Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar-
in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð
tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis-
götu 72, símar 21215 og 21216.
■ Dýrahald
Þægur unglingahestur með tölti ósk-
ast. Uppl. í síma 91-16863.
íslenska hestasalan. Hestamarkaður
verður í hesthúsinu Faxabóli 1 laug-
ardaginn 11. og sunnudaginn 12. júlí
frá kl. 10-18. Góðir reiðhestar og
hryssur. Islenska hestasalan, Faxabóli
1, sími 671350.
Grábröndótt læða, hvít yfir hálsinn og
á maga, týndist fyrir 5 dögum af
Hringbraut 37, hægri afturfótur ekki
eins og sá vinstri. Finnandi hafi samb.
í síma 25791. Fundarlaun.
Hvolpar, hvolpar. Irish shetter hvolpar
til sölu, hreinræktaðir undan Naddi
og Salvöru Valgerði'. Uppl. í símum
29042 og 28578 eftir kl. 19.
Hesthús til sölu. Gott hesthús í Fjár-
borg, 16 hesta, til sölu. Uppl. í síma
74915.
Hreinræktaðir labradorhvolpar. Til sölu
fallegir labradorhvolpar. Greiðslu-
kjör. Uppl. í síma 92-37663 eftir kl. 19.
Labradortik, 2ja og hálfs árs gömul,
fæst á mjög. góðu verði ef samið er
strax. Uppl. í síma 95-4003.
5 hestahús á félagssvæði Gusts í Kópa-
vogi til sölu. Uppl. í síma 40182.
Tveir hvolpar fást gefins.Uppl. í síma
71843.
■ Hjól
Hænco auglýsir! Hjálmar, leðurfatnað-
ur, leðurskór, lambhúshettur, regn-
fatnaður, tanktöskur. Fyrir cross:
brynjur, bolir, skór, enduro, töskur
o.m.fl. Bremsuklossar, olíusíur, inter-
'com o.fl. Metzeler hjólbarðar fyrir
götu-, enduro-, cross- og létt bifhjól.
Ath. umboðssala á notuðum bifhjól-
um. Hæncó, suðurgötu 3a, s. 12052-
25604. Póstsendum.
Vélhjólamenn, fjórhjólamenn. Erum
fluttir að Stórhöfða 16. Allar viðgerð-
ir og stillingar á öllum hjóliun. 70cc
Racing kit í MT-MB og MTX. Radar-
varar á góðu verði, kerti, olíur,
varahlutir og mfl. Vélhjól & sleðar
Stórhöfða 16 s. 681135.
Fjórhjólaleigan Hjólið, Flugumýri '3,
Mosfellssveit. Leigjum út Suzuki íjór-
hjól, LT-230, LT-250R Quad-Racer og
LT-300. Góð hjól - gott svæði - toppað-
staða. Opið frá 17-22, um helgar frá
10-22. Sími 667179 og 667265.
Jónsson fjórhjólaleiga, Eldshöfða 1.
Ný hjól og kerrur. Ath. tilhoð mán-
fim. Sími 673520 og eftir lokun 75984.
Visa-Euro.
Tökum notuð reiðhjól í umboðssölu.
mikil eftirspurn. Sportmarkaðurinn.
Skipholti 50c (gegnt Tónabíói), sími
31290.
Vel með farið 3ja gíra 24" hjól fyrir
8-14 ára til sölu, lás. lukt, ljós að aft-
an o.fl. fylgir. Uppl. í síma 656475 eftir
kl. 19.
Varahlutir I Bronco. Til sölu ýmsir
varahlutir í Bronco, hásingar. milli-
kassi, gírkassi, plastbretti o.m.fl. Uppl.
í síma 99-1673, vs. 2200. Ingvar.
Ódýr dekk. 300x16 kr. 1.900. 700.300x18
kr. 1.900, 400x18 kr. 3.300. 510x18 kr.
3.500 og 300x21 kr. 2.550. Póstsendum.
Karl H. Cooper & Co.. sími 10220.
Fjórhjól til sölu. Til sölu Suzuki 230 S
fjórhjól, lítið notað og vel með farið.
Úppl. í síma 99-1673, vs. 2200. Ingvar.
Honda CB 750 k ’80 til sölu. í góðu
standi, lítur vel út. Uppl. í síma
96-21218 eftir kl. 19.
Honda CB 750 F ’82 til sölu. kraftmikið
og gott hjól. Uppl. í síma 13732 eftir
kl. 20.
Kalkhoff reiðhjól fyrir 6-9 ára stelpu til
sölu á kr. 3 þús. Uppl. í síma 75382
eftir kl. 18.
Kawazaki GPZ 1100 til sölu. árg. '82.
Gott hjól, skipti athugandi. Uppl. í
síma 92-27248 á kvöldin.
Moto Cross. Honda CR 480 cc árg. '83
til sölu, í mjög góðu ástandi. Cross-
galli fylgir. Uppl. í síma 30438.
Vel með farið, þrælsterkt 10 gíra Peuge-
ot hjól til sölu. Uppl. í sima 30023 frá
kl. 9-16.
Honda CB 900F ’80 til sölu. Skipti koma
til greina á bíl. Uppl. í síma 92-11190.
Óska eftir svörtu Honda MB 50 í góðu
ásigkomulagi. Uppl. í síma 72952.
■ Vagnar
Hjólhýsi - hjólhýsi. Getum afgreitt á
lager ódýru hjólhýsin vinsælu, verð
með fortjaldi og öllum búnaði kr. 229
þús. Sýningarhús á staðnum. Einnig
til sýnis hjá Knúti Gunnarssyni, Vest-
ursíðu 6, Akureyri, sími 96-26146.
Vélaborg, Bíldshöfða 8, sími 686655.
Sýnum og seljum hollenska tjaldvagna
m/fortjaldi, 3ja hólfa gaseldavél,
vaski, 13" dekkjum og hemlabúnaði,
einnig sænsk hjólhýsi og sumarstóla
á góðu verði. Opið kl. 16-19 daglega,
láugardaga kl. 10-16.
Fríbýli sf.,.Skipholti 5, sími 622740.
Sýningar- & sölutjaldið, Borgartúni 26
(lóð Bílanausts), sími 626644. Sýnum
tjaldvagna, hjólhýsi, kerrur alls konar
o.fl. Tökum notað upp í nýtt, seljum
notaða tjaldvagna og hjólhýsi fyrir
fólk. Gísli Jónsson & Co.
Vantar kerruhús, 14-15 fet á lengd.
Uppl. í síma. 51073.
■ Til bygginga
Til sölu ca 2000 m af timbri, 1x6, þar
af 500 ónotað, 400 m 2x4 og 200 m
1 Vix4. Timbrið hefur verið notað að-
eins einu sinni. Uppl. í síma 82700.
Góður vinnuskúr til sölu, verð ca 30-35
þús. Upþl. í síma 29832 eftir kl. 19.
■ Veröbréf
Er kaupandi að föllnum víxlum og
skuldabréfum. Uppl. í síma 12465 á
milli kl. 14 og 17.
■ Sumarbústaöir
Sumarbústaður til sölu i Eilífsdal i
Kjós. Uppl. í símum 72379 og 671263
eftir kl. 18.
Sumarbústaður í nágrenni Revkjavíkur
til sölu, eignarland. Uppl. í síma
666715 eftir kl. 17.
■ Fyrir veiöimenn
Veiðimenn! Vöðlur, veiðistígvél,
Sílstar veiðihjól, Sílstar veiðistangir,
sil,- og laxaflugur. Opið alla laugar-
daga frá kl. 10-12. Verið velkomin.
Sport, Laugavegi 62, sími 13508.
Langaholt. Litla gistihúsið við Gullnu
ströndina hjá Jöklinum og Lýsuvötn- |
unum. Velkomin 1987. Sími 93-5719.
(93-56719).
Veiðimenn. Úrval af veiðivörum á afar
hagstæðu verði, sbr. könnun verðlags-
stjóra. Sportmarkaðurinn. Skipholti
50c (gegnt Tónabíói), sími 31290.
Laxveiðileyfi til sölu á vatnasvæði
Lýsu, Snæfellsnesi. Trvggið ykkur
leyfi í tíma í síma 671358 eftir kl. 18.
Sportveiðimenn athugið! Anamaðkar
til sölu. u.þ.b. 900 stvkki. Uppl. í síma
96-83209 eftir kl. 19.‘
Laxa- og silungamaðkur til sölu. Uppl.
í síma 72175.
■ Fyiirtæki
Múrari, sem vill byggja upp sjálfstæða
starfsemi. getur eignast nýjar vélar á
góðum kjörum. Eingöngu ábyggilegur
og duglegur maður. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4098.
Söluturn til sölu, á góðum stað við
miðbæinn. góð velta. Uppl. í síma
688123.
■ Bátar
4ra tonna trilla til sölu. tvær talstöðvar
fylgja. línu- og netaspil. 3 Elliðarúll-
ur. 24 volt. 16 mílna radar. nýr
dýptarmælir og annar lögboðinn bún-
aður. Uppl. í s. 94-1319.
Fiskibátar frá Offshore Marine LTD.
Mikil sjóhæfni vegna sérstaks bvgg-
ingarlags. góð vinnuaðstaða á dekki.
hagstætt verð. Landsverk. Langholts-
vegi 111. 104 Reykjavík. sími 686824.
Skipasala Hraunhamars. Til sölu 17
tonna eikarbátur. 9 tonna plastbátur
og nokkrir Sómar 800. Skipasala
Hraunhamars. Reykjavíkurvegi 72,
Hafnarfirði. sími 54511.
Sómi 800 til sölu. Nýlegur bátur í því
standi sem Sómi á að vera. Báturinn
er fullbúinn tækjum og örvggistækj-
um og er á veiðum. Uppl. í síma 52937
eftir kl. 19 næstu kvöld.
3 tonna trébátur með Sabb vél, 4 raf-
magnsrúllum, Electra línu- og neta-
spili. ásamt ýmsu öðru, til sölu. Uppl.
í síma 97-60Ó8.
Tudor rafgeymar fyrir handfærarúllur,
margra ára góð reynsla. Hagstætt
verð og leiðarvísir fylgir. Skorri hf.,
Laugavegi 180, símar 84160 og 686810.
Bátavél óskast. Óska eftir að kaupa
10-20 hestafla dísil bátavél. Uppl. í .
síma 95-3030.
Frambyggð, dékkuð 4ra tonna trilla,
tilbúin á færi, góð kjör. Uppl. í síma
95-4767.
Góður 5 tonna bátur til sölu. Tilbúinn
á handfæraveiðar. Uppl. í síma 93-6694
á kvöldin.
Utanborðsvél óskast, 2-4 ha, fyrir
gúmmíbát. Staðgreiðsla. Uppl. í síma
35605 e. kl. 18r
Óska eftir utanborðsmótor, 40. ha. eða
stærri. Uppl. í síma 985-24624 eða
54414.
Óska eftir línuspili til kaups á trillu
(Sómi 80Q). Uppl. í síma 688376.
■ Vídeó
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup.
■afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video-
vélar, monitora og myndvarpa. Milli-
færum slides og 8 mm. Gerum við
videospólur. Erum með atvinnuklippi-
borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl-
falda efni í VHS. JB-Mvnd, Skipholti
7, sími 622426.
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup.
afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video-
vélar, monitora og mvndvarpa. Milli-
færum slides og 8 mm. Gerum við
videospólur. Erum með atvinnuklippi-
borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl-
falda efni í VHS. JB-Mynd. Skipholti
7, sími 622426.
Ca 850 videospólur, allt textað efni.
kr. 650 hver spóla. Uppl. í símum
671030 og 79052. ~
■ Varahlutir
Bilapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540.
Eigum fvrirl. varahluti í: Wagoneer
'75. Blazer '74. Scout '74. Chev. Cita-
tion ’80. Aspen '77. Fairmont '78. Fiat
127 ’85, Fiat Ritmo '80. Lada Sport
'78. Lada 1300 '86. Saab 96/99. Volvo
144/ 244. Audi 80 '77. BMW 316 '80.
Benz 240 '75. Opel Rekord '79. Opel
Kadett. '85. Cortina '77. Fiesta '78.
Subaru '78. Mazda 626 '80. Nissan
Cherry ’81/'83. AMC Concord '79 o.m.
fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr*
Abvrgð. Sendum um land allt.
Startarar - alternatorar. 12 v og 24 v
Delco Remi. Bosch. Cav. Lucas o.fl.
fvrir Caterpillar. Perkins. Lister.
Volvo. Scania. japanska ,og evrópska
fólksbíla. Sav alternatorar. 24 v. 55
amper. einangruð jörð fyrir báta.
Spennustillar fyrir flestar gerðir alt-
ernatora auk annarra varahluta.
Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Þvr-
ill hf.. Tangarhöfða 7. 2. hæð. sími
673040.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22.
laugardaga kl. 9-14.
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Varahlutir!!! Erum að rífa: Subaru '83,
Mazda 323 '82. Mazda 626 '80. Dai-
hatsu Charade. Lancer '80. Galant '79.
Lada st. ‘86. Honda Accord '80. Golf
'80. Fiat Ritmo '80. Simca Horizon '82
og Dodge Aspen '79. Kaupum nýlega
tjónbíla til niðurrifs. sendum um land
allt. S. 54816 og e. lokun 72417.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Subaru 1800 '83. Nissan Cherry '85.
T.Cressida '79, Fiat Ritmo '83. Dodge
Aries '82. Daih. Charade ‘81. Lancer
'80. Bronco ‘74. Lada Sport '80, Volvo
244 '79. BMW '83. Audi '78 o.fl. Kaup-
um nvlega bíla og jeppa til niðurrifs.
S. 77551 og 78030. ÁBYRGÐ.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonai-
Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19
nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla
nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af
góðum. notuðum varahlutum.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar.
símar 685058 og 688497 eftir kl. 19.
Volvo. Er að rífa Volvo 144 og 145 árg.
'74, góðir boddíhlutir o.m.fl. Uppl. í
síma 686251 og 76397.
Bílameistarinn, Skemmuv. M40, neðri
hæð, s. 78225. Varahlutir/viðgerðir.
Er að rífa Mazda 929 '78. 818 '78, 323
'79, Skoda 120 L ’79, '81, ’85, Lada 1200,
1500, 1600 Lux. Subaru 1600 '79.
Suzuki ST 90, M. Benz 300 D '83, Saab
96,99, Volvo 144. Vs. 78225, hs. 77560.
Vorum að taka upp Sónar hátíðnibeitu
sem blikkar á sekúndu fresti. Pantan-
ir óskast sóttar. Rafgeymaverksmiðj-
an Pólar hf., Einholti 6, sími 18401.
5 tonna dekkuð trilla úr tré með 60 ha.
Mitsubishi vél árg. ’82 til sölu. Uppl.
í síma 94-8127.
Partasalan. Erum að rífa Corolla ’87
og '84. Carina ’81. Galant ’79 og ’80.
Mazda 626 og 929 ’84 og ’80. Accord
'78. Saab 900 ’79. Benz 309 og 608.
Golf, Dodge, Chevy, Ford o.fl. Kaup-
um nýlega tjónbila. Partasalan,
Skemmuvegi 32m, s. 77740.
• \