Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1987, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1987, Side 31
ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1987. 31 Sandkom Hjörleifska Jóns Framganga Jóns Sigurðs- sonar, fyrrverandi þjóðhags- stofnunarstjóra og verðandi ráðherra, í stjómarmyndun- arviðræðunum var að sögn kunnugra með eindæmum mólefnaleg. Fylgir sögunni að hið mikla skýrslufargan, sem unnið var í kringum stjómar- myndunarviðræðumar, hafi að mestu verið að hans frum- kvæði og þótti ýmsum nóg um. Höfðu sumir á orði, er tengd- ust viðræðunum, að Jón væri að þessu leyti „mjög hjör- leifskur“, þannig að vart hafí mátt miitnast á einhvem málaflokk i viðræðunum án þess að Jón færi fram á að gerð yrði skýrsla um málið. Slíkt tæki 2-3 daga að vinna og annað eins að lesa. Og em menn síðan hissa að stjómar- myndunin hafi tekið sinn tíma. Verstu sjávarútvegs- ráðherramir Gustmikið viðtal er við Soffanías Cecilsson, útgerðar- mann og fiskverkanda í Grundarfirði, í nýjasta tölu- blaði Sjávarfrétta þar sem ekkert er slegið af. Þegar Soffanías er beðinn að nefna óskasjóvarútvegsráðherrann sinn segist hann telja Sverri Hermannsson eða Friðrik Sophusson besta og nefnir síð- an fleiri til. Síðan segir: „Ég þyldi hins vegar engan fram- sóknarmann í þessu embætti. Ég er búinn að fá nóg af Hall- dóri og Steingrími. Þeir eru verstu sjóvarútvegsráðherrar sem þjóðin hefur haft og laga- brotin þeirra hafa kostað mig tugmilljónirkróna." Laga- brotin segir Soffanías vera úthlutun óeðlilegra veiðileyfa til pólitískra gæðinga. Kosningasmali Framsóknarilokks- ins reyndi að telja kjósanda i Rcykjanesi trú um aó meó þvi að kjósa Steingrim væri Halidórflæmd- ur úr sjávarútvegsráðuneytlnu — atlt tyrir atkvæðin. Kjósa Steingrím gegn Halldóri Áfram heldur Soffanías og segir frá vini sínum, útgerðar- manni í Grindavík, sem hafi verið lofað því af kosninga- smala Framsóknarflokksins í Reykjanesi að ef hann kysi Steingrím yrði Halldór ekki sjávarútvegsráðherra. Ef svo er má segja að ýmsum brögð- um sé beitt við atkvæðaveiðar, því af öllum sólarmerkjum að dæma virðist góð kosning Steingríms ekki ætla að breyta neinu um sjávarút- vegsráðherradóm Halldórs. - Kannski hefur útgerðarmað- urinn bara ekki kosið Fram- sókn og getur nú nagað sig í handarbökin. Stjömustríð á Bylgjum Ijósvakans Heljarmikil Vestmanna- eyjadagskrá glumdi í eyrum þeirra landsmanna sem hlust- uðu á frjálsu útvarpsstöðvarn- ar um helgina og virðist samkeppnin heldur betur vera að harðna. Svo virðist sem Stjaman hafi verið búin að ákveða að útvarpa V est- mannaeyjadagskrá sem Bylgjumenn hafi fengið nasa- sjón af og bmgðist hart við. Var settur upp sendir í Vest- mannaeyjum og útvarpsliðið senttil Eyja. Verðurspenn- andi að fylgjast með fram- vindu mála í útvarpsstríðinu, hvort stöðvarnar reyna að fylgja andstæðingnum eftir eða luma á einhverjum leyni- vopnum. Tjaldstæðis- raunir Nú þegar landsmenn flykkj- ast í útilegur um hveija helgi er við hæfi að segja litla sögu sem gerðist fyrir nokkru á tjaldstæði. Á þessu tjaldstæði var allmikið um unglinga en einnig var þar fjölskyldufólk. Þegar leið á kvöldið tóku gleðilæti unglinganna á sig ýmsar myndir en allt var þó í hinum mesta sóma uns dreng- ur nokkur tók að tætast á Bronco-jeppa út um alla móa. Drengurinn var nokkuð við skál og reyndu hjón, sem þama voru í hjólhýsi ásamt bömum sínum, að vanda um við pilt og fá hann ofan af því Viö 8kulum vona að fólk á tjaldsvæð- um í kringum landið muni eiga náðugri nótt en náttúruvinirnir i hjól- hýslnu. að eyðileggja viðkvæma nátt- úm landsins. Við þetta sljákk- aði í stráksa og hjónin lögðust ánægð til svefns eftir að hafa vemdað foldu landsins. Sú ánægja var þó heldur skamm- vinn því piltungurinn sá ama hafði ekki fengið nóg af öku- ferðum. Tók hann sig til og festi hjólhýsi hjónanna aftan í bílinn og keyrði um allt tjald- stæðið eins og hann væri með andskotann á hælunum. Er það síst of sterkt til orða tekið að segja að fólkinu brá illilega í brún og var lengi að ná sér eftir ökuferðina. Olíuleit Svo vom það strútamir í eyðimörkinni sem voru að tal- ast við. Annar spurði hinn: „Hvers vegna stinga strútar alltaf hausnum í sandinn?" „Ég veit ekki hvers vegna hin- ir strútamir gera það, ég er að leita að olíu.“ Umsjón: JónasFr. Jónsson Fréttir JARÐVINNA VEGNA STÆKKUNAR HÁSKÓLABÍÓS F.h. byggingarnefndar Háskólabíós óskast tilboð i jarðvinnu, hol- ræsalagnir og fleira vegna fyrirhugaðrar viðbyggingar við Há- skólabíó við Hagatorg. Helstu magntölur eru: Gröftur 14.600 m3 og holræsi, 100, 150 og 200 cm í þvermái - 350 m. Verkið skal unnið á tímabilinu 4. ágúst til 16. október 1987. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykja- vík, gegn 3.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuö á sama stað þriðjudaginn 21. júli 1987 kl. 14.00. INNKAUMSTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 POSTHOlF J441 TELEX 2006 RÍKISSPÍTALAR LAUSAR STÖÐUR STARFSMANNASTJÓRI Starfsmannastjóri óskast til starfa hjá Ríkisspítulum. Háskólapróf áskilið, t.d. lögfræði eða viðskiptafræði. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu í stjórnunar- störfum og eigi auðvelt með að umgangast fólk. Umsóknir er greini nám og fyrri störf sendist skrif- stofu Ríkisspítala fyrir 17. júlí nk. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri stjórnunarsviðs, sími 29000. Reykjavík, 7. júlí 1987. FYRIRTÆKI - STOFNANIR Ökuleikni BFÖ - DV Fývsta ökuleikni á fjórhjólum - metþátttaka í hjólreiðakeppni Ökuleiknin byrjaði á Höín með því að keppendur svöruðu umferðarspum- ingum og á meðan stóð hjólreiða- keppnin yfir. Metþátttaka í hjólreiðakeppni Alls voru 26 keppendur í hjólreiða- keppninni og gekk hún eins og best varð á kosið. I yngri riðli kepptu 16 um gull-, silfur- og bronsverðlaun og tvær utanlandsferðir sem verða í verð- laun í úrslitunum íyrir 10 bestu keppenduma á landinu. I fyrsta sæti á Höfn í yngri riðli lenti Amar Freyr Bjömsson, 10 ára, með 98 refsistig. í öðm sæti lenti Guðni Þór Valgeirsson, 10 ára, með 103 refsi- stig og í þriðja sæti lenti Baldur Svavar Guðlaugsson, 11 ára, með 114 refsistig. í eldri riðli kepptu 10 um gull, silfur og brons og reiðhjól frá Fálkanum sem verður í vinning í happdrættinu sem eldri riðillinn tekur þátt í. í fyrsta sæti í eldri riðli lenti Skúli Rúnar Jónsson, 13 ára, með 79 refsistig, í öðm sæti lenti Friðrik Jón- as Fiðriksson, 13 ára, með 86 refsistig og i þriðja sæti lenti Þorvaldur B. Hauksson með 89 refsistig. I ökuleikninni var keppt á fótbolta- vellinum eins og í hjólreiðakeppninni. Ekki vom nema 11 keppendur í karlariðli en enginn í kvennariðli sem er mjög slæmt því margar konur em mjög snjallar og því allt of feimnar. Urslit urðu þau að í fyrsta sæti lenti Geir Þorsteinsson með samtals 183 refsistg, í öðm sæti lenti Gunnar Þor- steinsson með 214 refsistig og kepptu þeir allir á sama bílnum. Besta tímann í brautinni hafði Ragn- ar Pétursson, sem lenti í öðm sæti, með alls 106 sekúndur. og hlaut hann Casio-úr í verðlaun. Eftir ökuleiknina var haldin fyrsta fjórhjólaökuleikni á vegum okkar í fjörunum á Höfh og vom keppendur alls 15. Keppnin gekk framar öllum vonum og vom flestar tegundir fjór- hjóla notaðar í keppninni og sýndi það sig að æfingin skipti mestu máli um hvemig keppendum gekk. í fyrsta sæti lenti Óttar Ingason með 160 refsi- stig, í öðm sæti varð Össur Imsland með 170 refsistig og í þriðja sæti lenti Erlingur Kristinsson með 172 refsistig. Verðlaunin í hjólreiðakeppninni gaf reiðhjólaverslunin Fálkinn en fyTÍr ökuleiknina og fjórhjólakeppnma gáfu Samvinnutrvggingar verðlaunin. AG Eins og sést krefst það mikillar einbeitni og þjálfunar að Baldvin sést hér í góðri sveiflu. aka á fjórhjóli. LJUFFENGIR MATARBAKKAR Matseðill Kabarett vikuna 6.-10. júlí Mánudagur Kakósúpa Brauð m/hangikjöti og salati. Lifrarkæfa á ristaðri brauðsnittu Þriðjudagur Hindberjasúpa Heilhveitilangloka m/ steik og remolaði. Ferskir ávextir. Miðvikudagur Lauksúpa. Brauð m/eggi og síld. Fylltir tómatar. Fimmtudagur Skyr með rjómablandi. Heit samloka m/ skinku og osti. Cocktailsósa og hrá- salat. Föstudagur Aspassúpa Brauð m/reyktu svína- kjöti og ávaxtasalati. Desert. Matseðill vikuna 6.-10. júlí Mánudagur Kakósúpa Steikt fiskflök m/ sveppum, blaölauk og rækjum. Hvitar kartöfl- ur og salat. Þriðjudagur Hindberjasúpa Soðinn lambsbógur m/grænmetissósu, hvítum kartöflum og fersku grænmeti. Miðvikudagur Lauksúpa. Kjúklingasnitzel m/ ananassósu, steiktum kartöflum og græn- meti. Fimmtudagur Skyr með rjómablandi. Kjötbúðingur með rauðkáli, kartöflum og rjómasósu. Föstudagur Aspassúpa Ávaxtafylltur lamba- hryggur m/rósakáli, steiktum kartöflum og villibráðarsósu. Desert. Verði ykkur að góðu SENDUM Leitið tilboða V eitingamaðurinn sími: 686880.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.