Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1987, Page 35
ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1987.
35-
C1M0KingF.ww5vndkaw.Jy!. WwWriQWfMwvW-~t; T O BuUS [2-|
Vasatölvan mín er biluð. Getur þú lagt saman fyrir mig 78 og 59
án þess að vera rafknúinn?
Vesalinqs Emma
Bridge
Stefán Guðjohnsen
Svíþjóð var með ágætt lið á Norður-
landamóti yngri spilara í Hrafnagili
enda náði sveitin öðru sæti. Hér er
gott spil hjá Svíunum gegn norsku
júníorunum.
N/O.
Á84
ÁKD43
G6
Á74
KD10963 75
G72 ' 1065
. Á87 K54
K 109865
G2
98
D10932
DG32 '
t Með Mattson og Eriksson í n-s
gengu sagnir þannig:
Norður Austur Suður Vestur
1L pass 1T 1S
ÍG pass 2G pass
3H pass 3G
Laufið var sterkt, tígullinn af-
melding og grandið 17-19. Dálítið
harðneskjulegt geim en Mattson
réttlætti það með úrspilinu.
Útspilið var spaði, sem var gefinn,
og meiri spaði sem Mattson drap.
Eini möguleikinn virðist vera sá að
austur eigi tvo efstu í tígli og einung-
is tvo spaða. Eða hvað? Mattson
prófaði hjartað og þegar það féll var
hann kominn með 7 toppslagi. Hann
tók hjartaslagina og vestur kastaði
tveimur tíglum og austur tveimur
laufum. Síðan lagði hann niður
laufaás og þegar kóngurinn kom
siglandi var spilið unnið.
I leik Islands B og Danmerkur
komust Ari Konráðsson og Kjartan
Ingvarsson einnig í þrjú grönd.
Spilaskýrslurnar sýna að Ari fékk
aðéins 5 slagi og líklega hefur hann
því spilað litlu laufi í þriðja slag.
Skák
Jón L. Árnason
Þessi staða kom upp í „B-flokki“ á
alþjóðaskákmótinu í Moskvu á dög-
unum. Sovétmaðurinn Kajdanov
hafði hvítt gegn Anand frá Indlandi:
25. Dxf7 + ! og svartur gaf. Hann er
mát í öðrum leik: 25. - Hxf7 26. Rg6 +
Kg8 27. Hh8 mát.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavik 3. til 9. júlí er í Lauga-
vegsapóteki og Holtsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl..
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá
kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og
til skiptis annan hvern helgidag frá kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartima búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11 -12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
HeOsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka daga
kl. 9-11 i síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím-
aráðleggingar og tímapantanir í sími
21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slvsa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virkadaga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvákt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Nevðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni i síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak-
urevrarapóteki í síma 22445.
Heiirisóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16. feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Revkjavíkur: Alla
daga kl. 15.30 16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl.
15.30- 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
njuCcdi Jiútem{ J j.[-j.i -'j: tlJJCl jues írc. JyiJl'
-xfci.iUJ-.nýiíjflYJai.iíiöj;-áuai ..f-Cióuj:á
Ég þekkti þig varla af þvi að þú ert ekki með símtólið í hendinni.
LaHi oq Lína
JíiL»íUi>lI’JiLfS^VíliJS Í ITUSp
íineciOKB bf; uæeruinn kiyiz 'iinvefl
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 8. júlí.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Það sem þú þarft að treysta á aðra að gera kemst í fram-
kvæmd. Þú getur ekki treyst á að fólk sé í eins skapi allan
daginn. Þú ættir að reyna að gera sem mest upp á eigin
spýtur.
Fiskarnir (19. fcbr.-20. mars):
Undir þinni stjórn ættu ákveðin mál að ganga vel. Þú
verður fær um að taka þátt í einhverju sem er á eftir
áætlun. Þú skalt samt ekki búast við árangri fyrr en síðar.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Fyrir hádegi gætu komið upp vandamál sem þú verður
fenginn til þess að leysa úr. Þú mátt búast við að vera í
kappi við tímann allan daginn.
Nautið (20. april-20. maí);
Nú gæti eitthvað farið að gerast af því sem þú hefur beð-
ið eftir, gerðu enga vitleysu, framkvæmdu allt sem þú
gerir með gát. Happatölur þínar eru 8, 21 og 29.
Tviburarnir (21. mai-21. júní):
Þú gætir hagnast á óförum annarra svo framalega sem
þú nýtir þér tækifæri sem þér bjóðast. Þú hittir einhvem
sem man gömlu góðu dagana.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú þarft að einbeita þér til þess að ná góðum árangri,
sérstaklega í því sem þér er mikilvægt. Þú ert dálítið á
eftir í fjármálum.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú skalt nú alveg sofa rólegur yfir einhverju sem öðrum
finnst nauðsynlegt að gera strax. Þótt þú hafir lengi haft
áhuga þá hleypur málið ekki frá þér. Slappaðu af og láttu
fólk ekki pressa á þig.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú mátt búast við argaþrasi í dag svo vertu viss um að
hafa allar þínar staðreyndir á hreinu. Eitthvað sem þú
reiknaðir alls ekki með verður samt upplyfting og
skemmtilegt.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Fólk í kringum þig er ekki í eins góðu skapi og þú, svo
þú ættir ekki að vera að koma neitt á óvart eða setja fram
hugmyndir. Félagslega verður þetta hálfleiðinlegur dagur.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Nú er sá tími sem allt gengur þér í hag og notfærðu þér
það eins og þú getur. Vertu i sambandi við þá sem geta
víkkað sjóndeildarhring þinn.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Það gætu verið eindfaldar lausnir á máli sem hefur verið
eins og púsluspil fyrir þér og vantað í marga kubba. Fólk
er ekki sammála um skipulagningu næstu daga. Happatöl-
ur þínar eru 11, 23 og 33.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú getur búist við dálítið ruglingsleum degi. Það eru laus-
ir endar í þvi sem þú ert að gera, leitaðu ráða hjá þér
vitrari mönnum.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og
Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri.
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími
41580. eftir kl. 18 og um helgar sími
41575. Akureyri. sími 23206. Keflavik.
sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður.
sími 53445.
Símabilanir: í Revkjavík. Kópavogi.
Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími
27155.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sími
36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími
36814.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
Gerðubergi 3-5. símar 79122 og 79138.
Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind
söfn opin sem hér segir: mánudaga.
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9-21 og
miðvikudaga og föstudaga kl. 9-19.
Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlí
til 23. ágúst. Bókabilar verða ekki í för-
um frá 6. júlí til 17. ágúst.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14 17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið alla daga nema laugar-
daga kl. 13.30 - 16.00.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
fto ílOdM ujinrr ,! i a a 3 ni I
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl.
13-19. Sunnudaga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.30-16.
TiJkyriitíiigar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða. þá er sími samtak-
anna 1637.° kl. 17-20 daglega.
Krossgátan
/ l 3 y n f. ?
S 1 9
10 J " J
1Z 1
/V 15 - r
11 /jf J i. ^<7 Z1
u J
Lárétt: 1 frískur, 6 eins, 8 áfengi, 9
naumt, 10 keyri, 11 drolli, 12 hyma,
13 hag, 14 frásögnin, 16 bardagi, 17
eðja, 19 skora, 22 fyrirlitu.
Lóðrétt: 1 blása, 2 drottna, 3 spotta,
4 sæti, 5 yndið, 6 fita, 7 eitt, 15 undir-
förul, 16 viðkvæm, 18 varðandi, 20
tvíhljóði, 21 öðlast.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 stampur, 7 pár, 8 agni, 10
orðu, 11 lið, 12 raular, 15 traðka, 17
stór, 19 urt, 21 siður, 22 át.
Lóðrétt: 1 spor, 2 tár, 3 arður, 4 maul-
ar, 5 unir, 6 riðla, 9 glaður, 13 atti,
16 krá, 18 óð, 20 tt. •
Kenndu ekki
öðrum um