Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1987, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1987, Side 21
ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1987. 21 Háaleitisbraut 68 Austurver SímÍ 8-42-40 n»««rp:p- íþróttir FærUBKsæti Fram í úrvals- deildinni? „Við höfum ákveðið að boða fulltrúa úrvalsdeildarliðanna til skrafs og ráðagerða um hvað gera skuli vegna brotthvarfs Framara,'1 sagði Björn M. Björgvinsson, formaður KKÍ, en óvíst er hvað verður gert til að fylla skarð það sem Framarar skilja eftir sig í úrvalsdeildinni i köríúknattleik en eins og sagt var frá hér í DV fyrir stuttu er körfuknattleiksdeild Fram ekki lengur starfandi. Reyndar sagði Bjöm að KKÍ hefði ekki enn borist í hendur staðfesting á því. „Það em dálítið skiptar skoðanir um það hvað eigi að gera en þetta hefúr mikil áhrif á niðurröðun leikja. Mögu- legt er að Fram verði dæmt til að tapa öllum sínum leikjum þannig að aðeins átta lið leiki í úrvalsdeildinni. Einnig er hugsanlegt að næsta liði í 1. deild verði þoðin þátttaka en það er Breiða- blik,“ sagði Bjöm. Óvíst er hvot að Breiðabliksmenn treysta sér í úrvals- deildarslaginn en vitað er að lið Tindastóls, sem væri þá næst í goggun- arröðinni, er mjög spennt fyrir þessum möguleika. Bjöm bætti því við að það væri mönnum áhyggjuefhi að liðum væri að fækka og hefðu menn sérstak- ar áhyggjur af því að körfúboltinn í Reykjavík væri á niðurleið. -SMJ ernondc Do Nopoii Stærðir 3'/i til 11. Stærðir 28—38. Jl«^«[« FÓTBOLTASKÓR fyrir möl og gras, margar gerðir, gott verð. © ÁSTUnD © « SPORTVÖRUVERSLUN / Staðan Staðan í 1. deild íslandsmótsins í knattspymu eftir leiki 8. um- ferðar er þannig: KA-Þór..................1-2 V íðir - Akranes........0-0 FH-Keflavík.............2-1 Valur-KR..;.............1-1 Erfittað finna leikdag Það ætlar að verða vandkvæðum háð að finna leikdag fyrir leik Fram og Völsungs sem varð að fresta á sunnudagskvöldið. Ekki er enn fundinn leikdagur og em menn nú famir að tala um að leik- urinn fari jafúvel fram eftir síðustu umferð mótsins sem væri auðvitað með eindæmum. Þetta er skýrt dæmi um það hve hið stutta tíma- bil knattspyrnumanna okkar er skipulagt fram í fingurgóma. Ekk- ert má út af bregða og því slæmt þegar frestanir sem þessar koma •upp. Þá má geta þess að Framarar vom ekkert mjög óhressir með frestunina því Janus Guðlaugsson átti við nárameiðsli að stríða og hefði ekki leikið. Hann ætti þó að verða góður af þessum meiðslum fyrir næsta leik. Þá styttist sífellt í það að Guðmundur Steinsson verði löglegur. -SMJ Steinar er laus ikundubroti síðar teygði Jósteinn Einarsson fram tána og potaði boltanum i mark Vals. DV-mynd GUN íuppágátt )g KR á Hlíðarenda ar Sighvatsson tók vítaspymuna fyrir Valsmenn og skoraði með ömggu skoti í mitt markið eftir að Páll hafði látið skeika að sköpuðu og stokkið í annað homið. Jöfnunarmark KR kom á lokamínútu fyrri hálfleiks. Eftir veltekna aukaspymu frá Rúnari Kristinssyni myndaðist þvaga við mark Vals og náði Jósteinn Einarsson að pota boltanum inn og skora sitt annað mark á tímabilinu. Guðmundur Hreiðarsson sýndi hvað í honum býr þegar hann varði vel frá Pétri Péturssyni á 73. mínútu. Fjórum mínútum áður hafði Andri átt laust skot á markið en Ingvar náði að bjarga á línu á síðustu mínútu. Jafntefli verður að teljast sanngjöm úrslit í þessari viðureign en Valsmenn áttu þó öllu meira í leiknum. Leikurinn var ekki mjög vel leikinn en var þó nokk- uð skemmtilegur á að horfa. Hlutur markmannanna hefúr áður ve- rið nefndur en gaman er að sjá hve öruggur Páll Ólafsson er í marki KR þrátt fyrir ungan aldur. Hann hefúr gott grip og næmt auga fyrir staðsetningum. Vam- armenn liðanna stóðu fyrir sínu og þá attu þeir Andri og Rúnar góðan leik á miðjunni hjá KR. Sömu sögu má segja um Hilmar Sighvatsson hjá Val en hann barðist geysivel. Áhorfendur vom um 3000 sem er mesti fjöldi er mætt hefur á leik í 1. deild í sumar. Gul spjöld fengu Ingvar Guð- mundsson og Bjöm Rafnsson. Dómari var Þorvarður Bjömsson og dæmdi hann þokkalega en leikurinn var alls ekki auð- dæmdur. Maður leiksins: Páll Ólafsson, KR. -SMJ • Linford Christie skýst hér i mark í 100 m hlaupi á timanum 10,03 sek. Frábært hjá Christie Breski spretthlauparinn Linford Christie náði frábærum árangri í 100 m hlaupi á Grand Prix móti í Búda- pest í gærkvöldi. Christie hljóp á 10,03 sek sem er aðeins einum hundraðasta úr sekúndu frá besta árangrinum í ár sem Ben Johnson hefur auðvitað náð. Christie er í mikilli framför í 100 m hlaupi en hann hefur hingað til verið talinn sterkari í 200 m hlaupi. Bandaríkjamenn stóðu sig vel á mótinu. Edwin Moses sigraði að venju í 400 m grindahlaupi, hljóp á 47,93 sek. Greg Foster sigraði í 110 m grindahlaupi eftir mikið einvígi við Mark McCoy. Foster sigraði á sjónar- mun, hljóp á 13,23 sek. Tomas Jeffer- son sigraði í 200 m hlaupi á 20,28 sek. en Lariy Myrick sigraði í langstökki, stökk 8,41 m. -SMJ • Þeir Glen Hoddle og Mark Hateley munu leika saman hjá franska liðinu Monaco á næsta keppnistimabili og veröur for- vitnilegt að fylgjast með þeim félögum sem hér bregða á leik i búningi Monaco. Simamynd Reuter allra mála hjá HK leikur með Snorra Lerfssyni í Runar í Noregi Steinar Birgisson er á förum til ann- arrar deildar liðsins Runars í Noregi. Félagaskipti eru að baki og kempan heldur utan í ágúst. í spjalli við DV sagði hann það misskilning sem fram hefði komið í blöðum að félagaskipti í HK hefðu verið frágengin. Þorsteinn Einarsson, formaður HK, sagði enda seint í gærkvöldi að Stein- ar væri laus allra mála hjá félaginu og vegir væru honum færir. Hins veg- ar kvað Þorsteinn það vont að sjá á bak Steinari: „Steinar er snjall leikmaður sem getur miðlað af reynslu sinni til hinna yngri. Hann getur byggt upp hand- boltamenn," sagði Þorsteinn. Steinar verður ekki eini íslendingur- inn sem leikur í röðum Runar á næsta leikári því Snorri Leifsson, sem glímdi með Frederiksborg Ski á síðasta miss- eri, hefur einnig skipt yfir. Þess má geta að spænska liðið Tres de Mayo hafði hug á Steinari, eins og fram kom í blaðinu fyrir skemmstu, en kappinn neitaði tilboði frá forkólf- um þess. -JÖG Valur 8 5 2 i 17-6 17 KR 8 4 3 i 15-5 15 Akranes.. 8 4 1 3 12-11 13 Þór 8 4 0 4 12-13 12 Fram 7 3 2 2 8-7 11 KA 8 3 2 3 7-7 11 Keflavík. ...8 3 2 3 15-18 11 Völs ...7 2 2 3 9-10 8 Víðir ...8 0 5 3 3-11 5 FH ...8 1 i 6 5-15 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.