Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1987, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1987, Síða 33
ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1987. 33 Erlend myndsjá Verðandi stríðshetja Hann er íbygginn á svip, þessi patti, fínnur líklega til ábyrgðar sinnar, þraramandi í brjósti fylk- ingar á hersýningu í Guatemala. Þar héldu menn dag hersins hátíð- legan nýlega og þótti tilhlýðilegt að sýna hvemig ein kynslóð tekur við af annarri, í hemaði sem öðm, með þvi að íklæða böm herskrúða og búa þau vopnum. Ef til vill fer þama verðandi stríðshetja. Vonandi verður þó langt þar til yfir honum verður reistur kross svipaður þeim sem stúlkan á myndinni ætlar að reisa á gröf fóður síns. Eitt sinn var hann líka verðandi stríðshetja en nú er hann aðeins hluti af saman- lagðri tölu fallinna. Sorglegar leif- ar draums Margir íbúar Mexíkó eiga sér þann draum heitastan að komast til Banda- ríkjanna þar sem þeir eiga von um atvinnu og laun sem þeir telja auðæfi. Þessir draumar enda ekki allir vel og svo varð um átján mexíkanska fjöl- skyldufeður sem nýlega reyndu að smygla sér inn í Bandaríkin í læstum jámbrautarvagni. Þeir létust allir af hitalosti. Hér virða lögreglumenn f>TÍr sér ummerki í vagninum, meðal ann- ars klæðnað mannanna sem höfðu fækkað fötum til að reyna að kæla sig. Englabarnið loks fundið? Af þessari mynd mætti helst ráða að blessað englabamið, þetta sem allar ömmur þykjast sjá í afkom- endum sínum, sé nú loks fundið. Allar ömmur veraldar geti því nú fengið hámákvæman staðal til viðmiðunar og vegið ömmuböm og metið eftir honum. Ekki er það þó alveg rétt, því þama hjálpaði ljósmyndarinn til með því að velja sjónarhomið rétt. Vængimir tilheyra fugli sem mál- aður er á vegginn fyrir aftan piltinn. Hvomgt þeirra tengist hinu, nema á þessari einu filmu. Það segir sig enda sjálft, ef betur er skoðað, að pilturinn er ekki vængjaður. Að minnsta kosti ekki fleygur því þá þyrfti hann varla hjólabrettið til að komast ferða sinna. Líklega er hann því engu meiri engill en flestir jafhaldra hans, þótt ekki fylgi sögunni að hann sé neitt ódælli heldur. Sérstaða hans er sú ein að hafa átt leið um réttan stað á réttum tíma. Ömmumar verða því að bíða enn um sinn eft- ir því að fá nákvæma viðmiðun í englamati sínu, enda ef til vill jafngott fyrir okkur flest að ömmur okkar viti ekki hvað engill er. Þá gætum við misst nafnbótina heldur skyndilega. GUFUKETILL Óska eftir að kaupa 5-10 kílóvatta gufuketil fyrir fata- pressun. Upplýsingar í síma 27499. Vinningstölurnar 4. júlí 1987. Heildarvinningsupphæð: 3.787.734,- 1. vlnnlngur var kr. 1.896.900,- Aðeins einn þátttakandi var með 5 réttar tölur. 2. vinningur var kr. 567.864,- og skiptist hann á 264 vinningshafa, kr. 2.151,- á mann. 3. vinnlngur var kr. 1.322.970,- og skiptist á 6 270 vinningshafa sem fá 211 krónur hver. Upplysingasími: 685111. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Álfaskeiði 70, 2. hæð t.v., Hafnarfirði, þingl. eign Erlings Gissurarsonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 10. júlí 1987 kl. 14.00. ________________________Bæjarfógetinn I Hafnarfirði r 4 Nauðungaruppboð sem auglýst var i 93., 100. og 104. töluþlaði Lögbirtingaþlaðsins 1986 á eigninni Fögrukinn 17, kjallara, Hafnarfirði, þingl. eign Sigurðar E. Ævarsson- ar og Halldóru Hinriksdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Hafnarfirði, Tryggingastofnunar rikisins og Sveins H. Valdimarssonar hrl. á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, föstudaginn 10. júlí 1987 kl. 13.30. ______________________Bæjarfógetinn I Hafnarfirði Nauðungaruppboð annað og síðara á eigninni Álfaskeiði 76, 3. hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Stjórnar verkamannabústaða, en tal. eign Hafsteins Péturssonar, fer fram á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, föstudaginn 10. júlí 1987 kl. 14.15. _________________________Bæjárfógetinn i Hafnarfirði Nauðungaruppboð sem auglýst var i 12., 19. og 30. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eign- inni Iðnbúð 2, hluta, Garðakaupstað, þingl. eign Gullkornsins hf„ fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Garðakaupstað og Ólafs Gústafssonar hrl. á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, föstudaginn 10. júlí 1987 kl. 15.30. _______________________Bæjarfógetinn I Garðakaupstað Nauðungaruppboð annað og síðara á eigninni Suðurhrauni 1, Garðakaupstað, þingl. eign Norma hf„ fer fram á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, föstudag- inn 10. júli 1987 kl. 16.30. ______________________Bæjarfógetinn i Garðakaupstað Nauðungaruppboð annað og síðara á eigninni Smiðsbúð 10, Garðakaupstað, þingl. eign Frið- riks Hróbjartssonar, fer fram á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, föstudaginn 10. júlí 1987 kl. 15.45. ______________________Bæjarfógetinn í Garðakaupstað Nauðungaruppboð annað og siðara á eigninni Breiðvangi 22, 4. haeð B, Hafnarfirði, þingl. eign Gisla Ellertssonar fer fram á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnar- firði, föstudaginn 10. júli 1987 kl. 16.45. ________________________Bæjarfógetinn i Hafnarfirði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.