Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1987, Blaðsíða 26
26
ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
MFlug___________________
Til sölu 1/6 hluti í C-172 Skyhawk, ný-
yfirfarinn mótor. Uppl. í síma 31410
eftir kl. 18.
■ Verðbréf
Skuldabréf óskast keypt. Þurfa ekki að
vera með fasteignatryggingu. Tilboð
sendist DV, fyrir 4. ágúst merkt „
verðbréf 777“.
■ Sumarbústaðir
Sumarbústaðaland óskast til kaups,
staðsetning æskileg við vatn eða á.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-4467.
Sumarbústaðarland innan við 100 km
frá Reykjavík, á góðum stað, til sölu.
Uppl. í síma 92-13276.
■ Fyrir veiðimerm
Enn er örfáum veiðileyfum óráðstafað
í Kálfá í Gnjúpverjahreppi. Gott veiði-
hús fylgir. Uppl. gefnar í Veiðivon,
sími 687090, eða Rás sfi, sími 99-3845,
og á kvöldin í síma 99-3848.
Laxveiðileyfi til sölu á vatnasvæði
Lýsu, Snæfellsnesi. Tryggið ykkur
leyfi í tíma í síma 671358 eftir kl. 18
og 93-56706.
Úrvals maðkar. Laxamaðkar á 12 kr.
stk., silungamaðkar á 8 kr. stk. Allt
úrvals maðkar. Uppl. í síma 74412 eft-
ir kl. 18. Geymið auglýsinguna.
Úrvals laxa- og silungamaðkar til sölu.
Uppl. í síma 74483.
■ Fasteignir
24 ferm einstaklingsíbúð, ósamþykkt, á
besta stað í bænum til sölu. Verð 500-
600 þús, Uppl. i síma 673849 eftir kl. 22.
■ Fyrirtæki
Fyrirtæki til sölu:
•Söluturn í austurbæ, mikil velta.
• Söluturn í Breiðholti, mikil velta.
• Söluturn við Hverfisgötu, góð kjör.
• Söluturn í miðbænum, góð kjör.
•Sölutum í Hafnarfirði, góð velta.
• Söluturn í austurbæ, eigið hús.
• Söluturn v/Hlemmtorg, nætursala.
• Söluturn í vesturbæ, góð velta.
• Söluturn við Vesturgötu, góð kjör.
•Söluturn við Skólavörðustíg.
•Söluturn v/Njálsgötu, góð velta
• Grillstaður í Rvk, eigið húsnæði.
• Tískuvöruverslanir við Laugaveg.
• Matvöruverslanir, góð kjör.
• Veitingastaðir í Rvk og Kóp.
• Bílapartasala í Rvk.
• Kvenfataverslun í Breiðh.
• Fyrirtæki í matvælaframleiðslu.
• Lítil heildverslun, hagst. verð.
• Lítil sérverslun í miðbæ.
•Skóverslun í miðbænum.
• Snyrtistofa í Háaleitishverfi.
Viðskiptafræðingur fyrirtækj aþj ón-
ustunnar aðstoðar kaupendur og
seljendur fyrirtækja.
Kaup sfi, fyrirtækjaþjónusta,
Skipholti 50c, símar 689299 og 689559.
Lítió gjafavöru- og innrömmunarfyrir-
tæki til sölu, verð ca 400.000 L r. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-4455.
Lítil fiskiðja með rekstri, áhöldum og
tækjum til sölu, selst á mjög góðum
kjörum. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4465.
Pylsuvagn. 10 ferm pylsuvagn í rekstri
til sölu. Uppl. í síma 92-68685 eftir kl.
22.
■ Bátar
Höfum hafið framleiðslu á hinum vin-
sæla trillubát Færeying, 26 feta. Þetta
er sígildur fiskibátur sem aflað hefur
sér mikilla vinsælda, bæði á meðal
sportveiðimanna og atvinnumanna,
enda framúrskarandi lipur og dugleg-
ur sjóbátur. Eyjaplast, sími 98-2378 og
á kvöldin 98-1896 og 98-1347.
Færeyingur til sölu, vél Volvo Penta,
36 ha., talstöð og dýptarmælir, tvær
24 v Elliðarúllur. Margt endurnýjað.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-4466.
3,8 tonna trilla til sölu, smíðuð ’73. Lit-
mælir, tvær talstöðvar, Loran, 3 DNG
færavindur, línu- og netaspil. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-4471.
Chrysler, 60 ha. Óska eftir vinkildrifi
í 60 ha. Chrysler utanborðsmótor.
Uppl. gefur Bjöm í vs. 94-3916 og hs.
94-4259.
Plastbátakaupendur. Erum að hefja
smíði á 9,5 tonna plastbátum. Báta-
smiðjan sfi, sími 652146 og kvöldsími
666709.
6104
MODESTY
BLAISE
by PETER (i'OONNELL
drawn br NEVILLE COLVIN
Skotiö hefur hitt
í mark og Cedric fellur um leið og skot
hleypur úr byssu hans.
Plato drepur
mig vera. Komiö.
stúlkunni undan.
/ hann. Lyftu honum '
á bak mér, ég ber hann
i burtu, Krolli.;
\ Taktu Melindu og viö,
\ hlaupum. /
Nú óhlýðnast
ég, ég skal bera
hann.
Oxlin á mér,
frú.
En það blæöir
ekki mikið.
Ég næ \ ekki j krukkunni. / M
/Fljótur, Venni vinur, förum á
Svalabarinn hennar Sólveigar.
©PIB
COPINHACtN
^ Ómögulegt, herra, báðir þessir herramenn 1
hafa Ij arvistarsönnun, þeir hafa staðið hér |
og drukkið Svala síðasta klukkutímann.
-----------------
Mummi
meiuhom