Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1987, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLl 1987. Stjömuspá 35 Bridge Stefán Guðjohnsen Danimir Möller og Werdelin eru í landsliði Dana sem spilar á Evrópu- mótinu í Brighton í ágúst. Þeir vom einnig í Brighton fyrir 12 ámm og þá kom þetta skemmtilega spil fyrir. A/O Nor&ur 4 G98653 <3 <J> ÁKG954 + 2 Vntur Austur ♦ 2 ♦ " 0? D86 [flh AK10752 0 763 ^ DIO + ÁDG973 + K8654 So6ur ♦ ÁKD1074 V G943 <> 82 Með Werdelin og Möller n-s gengu sagnir á þessa leið: Austur Suður Vestur Norður 1H 3S 4H 4G 5L 5T pass 5S! pass pass 6L 6S dobl pass pass pass Fimm tígla sögnin sýndi tvo ása af fimm (trompkóngur er talinn sá fimmti) og Werdelin útbjó svolitla gildru með því að segja aðeins fimm spaða. Tyrkirnir gengu í gildruna og þegar útspilið var hjarta þá þurftu þeir að greiða 1310. Gróðinn var hins vegar ekki mikill því á hinu borðinu gengu sagnir á þessa leið: Austur Suður Vestur Norður 1L 2S 3L 5S 6L pass pass 6S dobl pass pass pass Aftur kom út hjarta og spilið féll. Skák Jón L. Árnason abcdefgh Á opnu móti á Mar del Plata í Arg- entínu á dögunum kom þessi staða upp í skák Giardelli, sem hafði hvítt og átti leik, og Durini: stöðumynd 28. Hxe5! fxe5 29. Hxg7+! Kxg7 30. Dg2+ Kf8 eða 30. Kf7 31. Dg6+ Kf8 32. Re6+ og drottningin fellur. 31. Rg6 + Ke8 32. Rgxe7 Svartur er nú vamar- laus. 32. - De6 33. Dg7 HÍ8 34. Rxc8 Dg8 35. Rd6+ Kd8 36. Rb7+ Kc8 37. Re7+ og svartur gaf. Þessi staða birtist í DV í síðustu viku en þá féll 31. leikurinn niður. Beðist er velvirðingar á þeim mistökum. Þú hefur snúið baki við þínum slæmu dögum. Haltu nú áfram og syndgaðu ekki meir! Vesalings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 24. til 30. júli er i Háaleitisapóteki og Vesturbæjarapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Lækuar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sim- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deiid) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um heigar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. Kallaðu þetta ekki leifar, Lalli, ég mundi heldur kalla þetta pottrétt II. Lalli og Lína Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23. laugar- daga kl. 15-17. Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 29. júlí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú gætir lent í vandræðum með annars venjuleg mál. Það gæti verið ráðlegt að leita ráða hjá þér fróðari mönnum. Reyndu að sjá víðsýni annarra. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú gætir komist í þá stöðu að allar dyr væru lokaðar og erfitt að komast út. Reyndu að vera víðsýnn. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú hefur mikið að gera í vinnunni og ert undir miklu álagi. Það er möguleiki á persónulegum frama ef þú held- ur rétt á spöðunum. Nautið (20. apríl-20. mai): Eitthvað skýrist sem hefur verið á huldu. Ákveðin gagn- rýni þín gæti aukið vinsældir þínar. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú gerir stundum aðstæður og hugmyndir meiri og betri en þær eru. Þegar sá gállinn er á þér væri ekki úr vegi að reyna hluti sem þarfnast gagnrýni. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Aflaðu þér góðra upplýsinga um ferðalag sem þú ætlar í og kvíðinn hverfur eins og dögg fyrir sólu. Að hika er sama og tapa, framkvæmdu hratt það sem þú hefur sett þér. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það verður sennilega að vera þú sem framkvæmir ákveð- inn hlut, það gerir það enginn fyrir þig. Þú nýtur þín best einsamall við vinnu. Happatölur þínar eru 3,24 og 29. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættir að nýta daginn til endurskipulagningar, það gefur þér mikið. Þér finnst skemmtilegt að eiga við ferða- plön en félagslífið veldur þér vonbrigðum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Aðstæðurnar gætu komið saman ólíklegasta fólki sem viðrar mismunandi skoðanir sínar. Þetta gæti orðið til þess að þú skilur allar kringumstæður miklu betur. Happa- tölurnar þínar eru 11, 21 og 33. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú mátt búast við annasömum degi í dag og að lítið verði um hvíld. Vertu samt varkár og taktu ekki of skjótar ákvarðanir í fjármálum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú getur orðið dálítið óþolinmóður ef þú færð ekki svör og umræður þegar þú vilt. Þú ættir að kanna allar kring- umstæður mjög gaumgæfilega. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það er oft stutt á milli möguleika en þá er bara að velja það rétta. Taktu þinn tíma í að athuga gaumgæfilega all- ar aðstæður. Heimilismálin eru í góðu standi. Þú gerir góð kaup. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a, sími 27155. ' Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, símar 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9-21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9-19. Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlí til 23. ágúst. Bókabilar verða ekki í för- um frá 6. júli til 17. ágúst. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið alla daga nema laugar- daga kl. 13.30 - 16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Bella Ég vil ekki segja Hjálmari að ég sé hætt við hann út af öðrum manni. Það er miklu betra að vera svolítið diplómatískur og segja að það sé heill hópur annarra. Kenndu ekki öðrum um yUMFERÐAR RÁÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.