Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1987, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1987, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu gott eintak af Ford Bronco ’73, 8 cyl.. beinsk., aðeins tveir eigendur frá upphafi, þar af einn í 12 ár. Bíllinn hefur alla tíð fengið mjög góða með- ferð og nákvæmt bókhald ásamt nótum yfir alla varahluti, sem keyptir hafa verið í hann, fylgir. Bíllinn er á nýlegum 33" radíaldekkjum og White Spoke felgum. Verð 280 þús. Góð kjör. Volvosalurinn, Skeifunni 15, sími 691600 og 691610. International 1210 '74 til sölu, skoðaður ’87, 100 hö Ford dísil m/mæli, ekinn 17 þús. D60 aftan m/fljótandi öxlum, D44 framan, ný Good Y ear dekk. Uppl. í síma 651543 á kvöldin og 652065 á daginn. Svartur Cherokee ’85 með öllu! sóllúga, Selectrac sjálfskipting, Cruise cont- «4»rol, rafmagn í öllu, loftkæling, krómtoppgrind, topphljómflutnings- græjur, ekinn aðeins 24 þús. Það besta er verðið, 1.040 þús. Uppl. í síma 687787. Wagoneer 74, góður bíll, spil, upp- hækkaður, ný dekk. Til sýnis og sölu um helgina í Volvosalnum. Volvosal- urinn, Skeifunni 15, sími 691600 og 691610. Mitsubishi Cordia '83 til sölu. Skoðaður ’87, sjálfskiptur, vökvastýri. Verð 340 þús., ath. skuldabréf. Úppl. í síma 651802. Glæsivagn! Til sölu Lancia Prisma ’86, grár, rafmagn í rúðum, centrallæsing- ar, veltistýri, 105 ha. vél, útvarp + kassettutæki, ekinn 33 þús., vetrar- dekk fylgja. Uppl. í síma 50901 eftir kl. 19. Escort XR3i árg. '84 til sölu, hvítur, ekinn 66.000 km, skipti möguleg á ódýrari. Til sýnis og sölu í Bílahöll- inni eða í síma 656260. Benz 608 ’82 til sölu, vökvastýri, mót- orbremsur, glussasæti, hliðarhurðir báðum megin, upphækkaður, hjól- skálalaus. Uppl. í síma 71998. Citroen C25 disil '84. Til sölu Citroen C25 árg. '84 með háum toppi, ekinn 80 þús. km. Bílinn er fullklæddur að innan og í honum er vörulyfta með 350 kg lyftigetu. Bíll í góðu formi á góðu verði. Uppl. í s. 91-19985 og 985- 21999. ■ Verslun "Brother" tölvuprentarar. Brother, frá- bærir verðlaunaprentarar á góðu verði. Passa fyrir IBM samhæfðar tölvur, t.d. AMSTRAD, ATLANTIS, COMMODORE, ISLAND, MULT- ITECH, WENDY, ZENITH osfrv. Ritvinnsluforrit fylgir. Arkamatarar fáanlegir. Góð greiðslukjör. Líttu við, það gæti borgað sig. Digital-Vörur hf, Skipholt 9, símar 24255 og 622455. Fréttir Iris Pétursdóttir, dóttir Péturs Kristjánssonar poppara, við laxinn væna sem Arni Baldursson veiddi á maðk. DV-mynd Árni B. Víðidalsá í Steingnmsfirði: 21 punds lax á maðk „Hafifjarðaráin er komin í 356 laxa og veiðst hafa tveir 23 punda laxar, annar í Sauðhyl, hinn á Garðinum efst, hollin hafa verið að fá þetta 10-15 laxa eftir daginn," sagði tíðindamaður okkar er við spurðum um Haffjarðar- ána. „Mikið af fiskinum er vænn en þeir smærri eru famir að láta sjá sig þessa dagana, vatnið í ánni er gott eftir rigningar síðustu daga og tölu- vert af laxi víða í ánni.Frances er alltaf sterk hjá okkur og laxinn er gráðugur í hana, mest þá rauðu. Veiöivon Gunnar Bender 21 punds lax kom á land í Víðidalsá í Steingrímsfirði í vikunni og veiddi leigutakinn þar, Ámi Baldursson, lax- inn sem tók maðk. „Þetta var feikna fallegur lax og sá stærsti sem ég hef ennþá fengið,“ sagði Ámi Baldursson eftir að stórlaxinn kom á land. „Setbergsáin gaf okkur 4 laxa og þetta vom smáir laxar,“ sagði veiði- maður sem var að koma úr ánni og em komnir 12 laxar á land. Mikið hefur sést af laxi íyrir utan ána en lít- ið komið inn ennþá. Laxá og Bæjará í Reykhólasveit er komin í 11 laxa og veiðimaður sem var að koma úr ánni veiddi 6 laxa, stærsti laxinn sem veiðst hefur er 15 pund. -G.Bender Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af innihurðum, nýja, hvíta línan, einnig furuhurðir og spónlagðar hurðir. Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr. 8.560 hurðin. Harðviðarval hf., Krókhálsi 4, sími 671010. Topplúgur, ný sending, 3 stærðir, 80x45 cm, 80x38 cm og 76x38 cm. 3 litir, svart, hvítt, rautt. Verð frá kr. 10.500 til 12.900. Vönduð vara, auðveld ísetn- ing. Sendum í kröfu samdægurs. G.T. Búðin hf., Síðumúla 17. Sími 37140. Rotþrær. 3ja hólfa, Septikgerð, léttar og sterkar. Norm-X, Suðurhrauni 1, Garðabæ, sími 53851 og 53822. Viltu (erðasjónvarp fyrir aðeins 8.900 kr? Ef svo er eigum við á lager af sér- stökum ástæðum s/h ferðasjónvarps- tæki á aðeins 8.900 kr. miðað við staðgreiðslu. Þessi tæki kostuðu áður um 15.000 kr. Sjón er sögu ríkari. Póstsendum um land allt. Verslunin, Grensásvegi 50. Síini 83350. ■ Til sölu Sandkassar, vatnspollar, sláttuvélar, fjarst. bílar, talstöðvar, brúðuvagnar, hjólaskautar, skautabretti, Masters- leikföng. Nýtt: BRAVE STAR karlar. Opið laugard. Pósts. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, s. 14806. Yamaha XT 600. Til sölu XT 600 árg. ’84, ekið 13.000 km, topphjól bæði á götunni og í torfærurnar. Uppl. í síma 53455 og eftir kl. 19 sími 41796. DV á Siglufirði: Pabbi stál- fingursins Jón G. Hauksscm, DV, Akureyii Páll Gunnlaugsson netagerðarmað- ur er faðir stálfingursins svonefnda, Gunnlaugs Pálssonar, á Siglufirði. Gunnlaugur fékk þetta viðumefni þegar hann keppti í keppninni um sterkasta mann Norðurlands á Akur- eyri á dögunum. „Hann hefur kraftana frá móður sinni en ekki frá mér. Ég er grútmátt- laus eins og þú sérð,“ sagði Páll. Gunnlaugur starfar sem löndunar- maður á Siglufirði og þykir svo sterkur í fingrunum að hann er sagður fara létt með Jón Pál i krók. Viðumefnið fékk hann því á svipstundu í keppn- inni. — Páll Gunnlaugsson, faðir Gunnlaugs, stálfingursins svonefnda, á Siglufirði. „Hann hefur kraftana frá móður sinni, ég er grútmáttlaus. DV-mynd JGH.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.