Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1987, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1987, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1987. 5 Fréttir Slátrun hafin að nýju SS tapaði 2 milljónum „Við byrjuðum í morgun að slátra aftur frá þeim 7 svínabúum sem salm- onellan greindist ekki frá. Nú heftir svínakjöt frá okkur ekki verið til sölu í nokkra daga en ég á ekki von á því að þetta hafi áhrif á söluna í framtíð- inni. Fólk veit að allt verður gert til að tryggja öiyggi neytenda eins og frekast er unnt, auk þess sem uppruni sýkingarinnar er ekki frá okkur kom- inn,“ sagði Steinþór Skúlason, fram- leiðslustjóri Sláturfélags Suðurlands. Steinþór sagði að hann áætlaði að útlagður kostnaður íyrirtækisins vegna þessarar salmonellusýkingar væri tæpar 2 milljónir króna. „Við höfum hent 400-500 kílóum af svína- kjöti frá sömu slátrun og það kjöt var úr sem sýking fannst í. Veltutap hefur orðið vegna þess að varan hefur ekki verið til sölu í viku. Rannsóknarkostn- aður er einhver og svo það að setja okkar fólk í önnur verkef'ni," sagði Steinþór og bætti því við að hann teldi sýkinguna núna vera einstakt tilfelli en ekki eiga við um svínabú almennt. -JFJ Aukning lambakjotssölu - í kjötfar salmonelluumræðu „Lambalærið er sigurvegari helg- ura það að nokkuð hefði dregið úr Hrafir Bachmann í Kjötmiðstöð- arinnarhjámér. Þaðhefursebtmun svínakjötssölu að undanfómu en Mt- inni var sá eini sem sagði að sala meira af því en venjulega. Kjúkl- il sala hefði verið í kjúklingum að heföi aukist á svínakjöti en hann ingasala er svipuð en það er minni undanfömuogværinúenginmerkj- sagðist hafa Napoleon-svín frá Ak- eftirspum eftir svínakjöti en áður. anleg minnkun. Greinileg aukning ureyri. Hann taldi að dræm sala á Fólk talar rnikíð um þessa salmon- væri þó í neyslu á lambakjöti. „Við kjúklingumværiekkiendilegasalm- ellusýkingu og spyr mikið um kjöt- vorum með fallegar svínakótelettur onelluumræðu að kenna, fólk væri ið,“ sagði Guðmundur Júlíusson í hér fyrir helgi, sem heföu átt að selj- farið að verða þreytt á kjúkfingum Kjötbúri Péturs. ast, en fólk hélt að sér höndum og að sínu mati. Flestir kjötkaupmenn, sem DV keypti frekar lambakjötið," sagði -JFJ hafði samband við, voru sammála Maria Hafsteinsdóttir í Hamrakjöri. Heitt vatn i planið hjá skattinum og sparisjóðnum á Siglufirði svo fólk kom- ist með peningana hvernig sem viðrar, segja pípararnir. DV-mynd Jón G. Hauksson DV á Siglufirði: Planað fyrir skattinn Halcion misnotað hériendis - segir Óttar Guðmundsson „Við vitum það að Halcion er ávanabindandi og það er mikið mis- notað meðal áfengissjúklinga á ís- landi. Ef um misnotkun er að ræða sér maður sams konar einkenni og eru fylgifiskur oftieyslu sterkra lyfja svo sem einbeitingarleysi og minnisstap," sagði Óttar Guðmundsson, yfirlæknir á meðferðarstöðinni Vogi. Eins og fram hefur komið hefur hol- lenskur dómstóll komist að þeirri niðurstöðu að nefrid sérfræðinga verði látin kanna ftillyrðingar um alvarleg- ar aukaverkanir af völdum svefnlyfs- ins Halcion. Þetta lyf er töluvert notað hérlendis en þá í fjórfalt smærri skömmtum og er þannig hættulaust að sögn Ólafs Ólafssonar landlæknis. „Það er engin ástæða til að taka lyfið af markaði þó að hætta sé fyrir hendi á misnotkun. Það er sama hætta og með önnur benzodiazepamlyf. Það þarf frekar að vara lækna við að skrifa mikið út af þessu og ekki til áfengis- sjúklinga." Óttar sagði að Halcion heföi náð vinsældum meðal misnotenda róandi lyfja. Á Vog kæmu árlega um 400 sjúklingar sem hefðu misnotað róandi lyf og þar af væri töluverður hópur sem misnotað hefði Halcion. Hann sagðist ekki vita um aðrar aukaverk- anir en þær sem hlytust af völdum misnotkunar á öðrum róandi lyfjum. Þvi þyrfti ávallt að fara varlega í að skrifa út lyfseðla á róandi lyf. -JFJ Jón G. Haukssan, DV, Akureyri: Þeir segjast setja lagnimar fyrir heita vatnið í planið hjá skattinum og sparisjóðnum á Siglufirði svo að fólk komist inn með peningana hvem- ig sem viðrar. Þeir eru píparar. Plast- Regína Wioiaröisen, DV, Gjögri: Eva Sigurbjömsdóttir, hótelstýra á Djúpuvík, segir að gestakoma hafi verið óvenjumikil í ár, bvijaði strax í júní, enda em vegir góðir og veð- rið með besta móti og Eva heppin með nýráðið starfsfólk. Eva sjálf var rörin em garantemð í 50 ár þannig að næstu hálfa öldina verður auð stétt hjá skattinum á Siglufirði. Annars er þetta góð og sjálfsögð nýting á heita vatninu, það færi annars beint í sjó- inn, segja píparamir. að girða lóð í kringum hótehð með grænum trollhampi og strengja kað- al að ofan og neðan til að halda girðingunni uppi. Meðfram hlóð hún síðan steinum og varð útkoman ljómandi smekkleg. Má með sanni segja að hótelið sé stolt Djúpuvíkur. Gestakoma mikil á Djúpuvík SERTILBOD LÆKKAÐ VERÐ NISSAN PATROL ■ ■ffBi ■ IT» ■ ■ ■ www wwm Vegna hagstæðra samninga erlendis getum við afgreitt strax: Nissan Patrol jeppa. Nissan Patrol pickup. Aðeins örfáii bílar. Góð greiðslukjör. M1957-1987 Ny 30 $ ára^ Verið velkomin - Alltaf heitt á könnunni ■H INGVAR HELGASON HF. ■ RR Sýninyarsalurinn/Riiuðíigerði, simi 33560.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.