Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1987, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1987, Blaðsíða 39
ÞRIÐJUDAGUR 28. JULÍ 1987. 39 ' Útvarp-Sjónvarp RUV, rás 2, kl. 22.05: Gæfan brosir heldur betur við bifvélavirkjanum. Stöð 2 kl. 20.40: Kalifornía heillar Ungur bifvélavirki leggur leið sína á sóln'kar strendur Kalifomíu til að freista gæfrmnar. Hann var áður bú- settur í New Jersey og var orðinn leiður á köldum vetrinum og langaði að láta drauma sína rætast um frægð og frama og fallegt kvenfólk í tuga- tali. íivintýrin, sem hann lendir í, fara fram úr hans björtustu vonum en allt er þetta of gott til að geta verið satt. En frægðin er oft dýrkeypt. Kalifomía heillar, eða Califomia Girls, er íyrst og fremst rómantísk kómedía. Með aðalhlutverk fara Robby Ben- son, Martin Mull, Martha Longley og Zsa Zsa Gabor. - bein útsending og Megas kyrja saman klámvisur og fleira á Borginni ingu. útsend- Þeir sem ætla ekki að bregða sér á Borgina í kvöld til að hlýða á meistara Megas og Bubba geta hlýtt á þá í beinni útsendingu frá rás 2 í kvöld þar sem þeir ætla að taka nokkrar léttar syrpur saman og sinn í hvoru lagi. Þeim virðist koma vel saman félög- unum og eru virkilega iðnir við að syngja saman hér og þar um landið enda hljómar samsöngur þeirra feiknavel. Og textar þeirra með ein- dæum góðir og skýrir, og klúrir svo eitthvað sé nefht. Megas hefur ný- lokið við tónleikaferð um landið sem mæltist vel íyrir sem' endranær. Þar heimsótti Bubbi hann á stöku stað og mæltist það ekki síður vel íyrir. Bubbi og Megas á Borginni Sjónvazp 18.20 Ritmálsfrétfir. 18.30 Villi spæta og vinir hans. 28. þátt- ur. Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 18.55 Unglingarnir i hverfinu. Níundi þátt- ur. Kanadiskur myndaflokkur í þrettán þáttum. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Poppkorn. Umsjón: Guðmundur Bjarni Harðarson og Ragnar Halldórs- son. Samsetning: Glsli Snær Erlings- son. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Bergerac. Breskur sakamálamynda- flokkur i tíu þáttum. Sjötti þáttur. Þýðandi Trausti Júlíusson. 21.35 Fylgst meö Foxtrott. I þættinum er rætt við leikara og aðra aðstandendur kvikmyndarinnar Foxtrott en fyrirtækið Frostfilm vinnur að gerð hennar um þessar mundir. Stjórn upptöku og umsjón: Ágúst Baldursson. 22.00 Peter Ustinov i Kina - Siðari hluti. (Peter Ustinov's China). Kanadisk heimildarmynd í tveimur þáttum þar sem fylgst er með ferðalagi hins góð- kunna leikara um Kina. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.50 Kastljós.Þáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður Sturla Siguriónsson. 23.25 Fréttir (rá fréttastofu lltvarps. Stöð 2 16.45 I upphafi skal endirinn skoöa (Gift of Life). Bandarísk sjónvarpsmynd með Susan Dey, Paul LeMat, Cassei Yates og Priscilla Pointer í aðalhlut- verkum. Hjón sem ekki hefur orðið barna auðið fá konu til þess að ganga með barn fyrir sig en engan óraði fyrir þeim siðferðislegu og tilfinningalegu átökum sem fylgdu í kjölfarið. Leik- stjóri er Jerry London. 18.20 Knattspyrna - SL mótiö - 1. deild. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Miklabraut (Highway to Heaven). Bandarískur framhaldsþáttur með Michael Landon og Victor French i aðalhlutverkum. Jákvætt viðhorf og bjartsýni eru aðalsmerki engilsins Jonathans Smith. 20.50 Kalifornía heillar (California Girls). Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1985 með Robby Benson, Doris Roberts og Zsa Zsa Gabor i aðalhlutverkum. Ung- ur bilaviðgerðarmaður frá New Jersey ákveður að freista gæfunnar i hinni sólríku Kaliforníu. Ævintýrin sem hann lendir í fara fram úr hans björtustu vonum. Leikstjóri er Rick Wallace. 22.25 Oswald réttarhöldin (The Trial of Lee Harvey Oswald). Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Lokaþáttur. Menn urðu felmtri slegnir er John F. Kennedy, forseti Bandarikjanna, var myrtur. Lee Harvey Oswald var grun- aður um morðið en sekt hans varð aldrei sönnuð þar sem hann var sjálfur myrtur á leið til réttarins. I þáttunum eru sett á svið réttarhöld yfir Oswald. 23.35 Lúxuslíf (Lifestyles of the Rich and Famous). Sjónvarpsþættir með við- tölum við ríkt og frægt fólk, ásamt ýmsum fróðleik um lifshætti þess. I þessum þætti verður m.a. talað við Steve Wynn, Tai and Randy, Morgan Brittany og Lee Meredith. 00.20 Forsetarániö (The Kidnapping of the President). Bandarískkvikmyndfrá 1984 með William Shatner, Hal Holbrook, Van Johnson og Ava Gardner i aðalhlutverkum. Hryðju- verkamaður rænir forseta Bandaríkj- anna og krefst lausnargjalds. Hann svífst einskis til að ná markmiðum sín- um. Leikstjóri er George Mendeluk. 02.10 Dagskrárlok. Utvarp zás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 I dagsins önn - Heilsuvernd. Um- sjón: Jón Gunnar Grétarsson. (Áður útvarpað í september í fyrra). 14.00 Miödegissagan: „Franz Liszt, örlög hans og ástir“ eftir Zolt von Hársány. Jóhann Gunnar Ólafsson þýddi. Ragnhildur Steingrímsdóttir les (31). 14.30 Operettutónlist. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Frá Hirósíma til Höföa. Þættir úr samtímasögu. Fyrsti þáttur endurtek- inn frá sunnudagskvöldi. Umsjón: Grétar Erlingsson og Jón Ólafur Is- berg. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. a. „Semiramide", forleikur eftir Gioacchino Rossini. Fí|- harmoniuhljómsveitin í Berlín leikur: Herbert von Karajan stjórnar. b. „Rómeó og Júlia", fantasíuforleikur eftir Pjotr Tsjaikovský. Cleveland- hljómsveitin leikur; Riccardo Chailly stjórnar. 17.40 Torgiö. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgiö, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. Glugginn - Úr sænsku menningarlifi. Umsjón: Steinunn Jóhannesdóttir. 20.00 Kvöldtónleikur. a. Þrjú Ijóð Ófeliu úr „Hamlet" eftir Richard Strauss. Edda Moser syngur. Irvin Gage leikur á pianó. b. Etýður og polkar eftir Bo- huslav Martinú. Josef Hála leikur á píanó. c. Flautusónata op. 97 eftir Lennox Berkelay. James Galway og Philipp Moll leika. d. Sónatina eftir Harald Genzmer. Claude Rippas og Susy Lúthy leika á trompet og pianó. 20.40 Málefni fatlaóra. Umsjón: Guðrún Ögmundsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður). 21.10 Ljóóatónleikar. Margaret Price syngur lög eftir Franz Schubert. Wolf- gang Sawallisch leikur á píaró. 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir" eftir Theodore Dreiser. Atli Magnússon les þýðingu sína (2). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Mynd af listamanni. Sigrún Björns- dóttir bregður upp mynd af Árna Kristjánssyni pianóleikara. Rætt viö Árna og fjallaö um list hans. Flutt hljóó- ritun þar sem hann leikur ásamt Erling Blöndal Bengtssyni Sónötu fyrir selló og pianó eftir Johannes Brahms. (Áóur útvarpað á páskadag, 19. april sl.). 23.30 Islensk tónlist. „Svipmyndir fyrir píanó" eftir Pál Isólfsson. Jórunn Við- ar leikur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Frá Akureyri) (Endurtek- inn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Utvazp zás n 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála. Umsjón: Sigurður Gröndal og Gunnar Svanbergsson. 16.05 Hringióan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Strokkurinn. Umsjón Kristján Sigur- jónsson. (Frá Akureyri). 22.05 Bubbi og Megas á Borginni. Bein útsendingfrá tónleikum Bubba Morth- ens og Megasar á Hótel Borg. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunniaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 Og 24.00. Svæðisútvazp Akuzeyzi____________ 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón Kristj- án Sigurjónsson og Margrét Blöndal, fllfcL FM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist leikin. 19.00 Hlé. 22.00 Prédikun. Flytjandi: Louis Kaplan. 22.15 Tónlist. 24.00 Næturdagskrá: Ljúf tónlist leikin. 04.00 Dagskrárlok Bylgjan FM 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn spjallar við fólkið sem er ekki i fréttum og leikur létta hádegis- tónlist. Fréttir kl. 13. 14.00 Ásgeir Tómasson og siödegispopp- ið. Gömlu uppáhaldsiögin og vin- sældalistapopp i réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja- vik siðdegis. Leikin tónlist. litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist til kl. 21. Frétt- ir kl. 19. 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor- steini Ásgeirssyni. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um veður og flugsamgöngur. Stjaznan FM 102,2 12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið haf- ið....... Pia athugar hvað er að gerast á hlustunarsvæði Stjörnunnar, umferðarmál, iþróttir og tómstundir og einnig kynning á einhverri iþróttagrein. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Lagalistinn er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Helgi fylgist vel með þvi sem er að gerast. 13.30 og 1 5.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi sveinn fer á kostum með kántrítóniist og aðra þægilega tónlist (þegar þið eruð á leiðinni heim) Spjall við hlust- endur er hans fag og verðlaunagetraun er á sinum stað milli klukkan 5 og 6. siminn er 681900. 17.30 Stjörnufréttir. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102.2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt í einn klukkutima. ..Gomlu" sjarmarnir á ein- um stað, uppáhaldið þitt. Elvis Presley Johnny Ray, Connie Francis, The Marcels, The Platters og fleiri. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Stjörnuspil, Helgi litur yfir spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi og leikur lög af honum. 21.00 Árni Magnússon. Hvergi slakað á. Árni hefur valið allt það besta til að spila á þessum tíma, enda dagur að kveldi kominn. 23.00 Stjörnutréttir. 23.10 íslenskir tónlistarmenn. Hinir ýmsu tónlistarmenn (og konur) leika lausum hala í einn tíma með uppáhalds plöt- urnar sínar. I kvöld: Jóhann Helgason. 00.00 Hjartsláttur......eftir Edgar Allan Poe. Þrumuspennandi saga fyrir svefn- inn. Jóhann Sigurðarson leikari les. 00.15 Gisli Sveinn Loftsson (Áslákur). Stjörnuvaktin hafin. . . Ljúf tónlist, hröð tónlist. Sem sagt tónlist fyrir alla. Veður t f dag verður hæg, breytileg átt austan- og norðvestanlands og suðaustan gola um landið vestanvert. Víða dálítil súld sunnanlands fram undir hádegi en léttir síðan smám saman til. Norðan- lands verður skýjað ög víða súld. Hiti 8 til 15 stig. Akureyri þokaí grennd 8 Egilsstaðir súld 9 Gaitarviti súld 10 Hjarðarnes úrkoma 9 KefíavíkurflugvöUur súld 10 Kirkjubæjarklaustur súld 10 Raufarhöfn þoka í grennd 10 Reykjavík súld 8 Sauðárkrókur súld 8 Vestmannaeyjar þoka 10 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað 12 Helsinki skýjað 13 Ka upmannahöfn skýjað 13 Osló hálfskýjað 13 Stokkhólmur skvjað 13 Þórshöfn alskýjað 9 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve skýjað 26 Amsterdam hálfskýjað 14 Aþena heiðskírt 33 Barcelona heiðskírt 23 Berlín rigning 13 Chicago alskýjað 23 Feneyjar léttskýjað 23 (Rimini/Lignano) Frankfurt skvjað 13 Glasgow skýjað 16 Hamborg súld 14 Las Palmas mistur 25 (Kanaríeyjar) London léttský-jað 20 Luxemborg skýjað 14 Madríd heiðskírt 28 Mallorka • léttskvjað 24 Montreal skýjað 24 Sew York skvjað 26 Xuuk þoka 6 París skýjað 18 Vín rigning 18 Wmnipeg skýjað 18 Valencia léttskýjað 25 Gengið Gengisskráning nr. 139 - 1987 kl. 09.15 28. júli Einíng kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 39.230 39.350 39.100 Pund 62.666 62.858 62.630 Kan. dollar 29.446 29.536 29.338 Dönsk kr. 5.5641 5.5812 5.6505 Norsk kr. 5.7417 5.7592 5.8310 Sænsk kr. 6.0624 6.0810 6.1228 Fi. mark 8.7081 8.7347 8.7806 Fra. franki 6.3474 6.3668 6.4167 Belg. franki 1.0189 1.0220 1.0319 Sviss. franki 25.4658 25.5437 25.7746 Holl. gyllini 18.7394 18.7967 19.0157 Vþ. mark 21.1215 21.1861 21.4012 ít. líra 0.02919 0.02928 0.02952 Austurr. sch 3.0039 3.0131 3.0446 Port. escudo 0.2699 0.2707 0.2731 Spá. peseti 0.3084 0.3094 0.3094 Japanskt yen 0.25994 0.26073 0.26749 írskt pund 56.595 56.768 57.299 SDR 49.6796 49.8319 50.0442 ECU 43.8336 43.9677 44.3316 Simsvari vepna gengisskráningar 22190. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 28. júli seldust alls 76,5 tonn. Magn i tonnum Verð i krónum meöal hæsta ægsta Grálúða 155 kg 20.00 20,00 Hlýri 728 kg 13,00 13,00 13,00 Kadi 203 kg 18,00 18.00 18.00 Lúða 22,0 103,00 103,00 03.00 Skarkoli 11.5 37,69 40.50 26.50 Steinbitur 6,2 12,74 15,00 12,00 þorskur 53,1 33,94 43.00 31.00 Ufsi 4,4 25,50 25,50 25,50 Vsa 447 kg 76,00 76.00 76.00 28. júli verður boðið upp af dragnótar- bátunum og 1 V, tonn af karfa. Hafnarfjörður 28. júii seldust alls 130,6 tonn Magn i tonnum Verð i krónum meðal hæsta lægsta Undirmáisf. 298 kg 18,10 18,10 18,00 Ufsi 4,3 24,79 25,00 13,00 Langa 487 kg 15,90 15,90 Hlýri 728 kg 12,30 12,30 12,30 Koli 954 kg 17,45 23,40 15,30 Kadi 48,1 18.04 19,00 17,30 Ýsa 2.8 95,90 98,00 90,00 Þorskur 71,8 35,04 37,50 34,00 Steinbitur 392 kg 18,30 18,30 Skötuselur 21'/, kg 141,86 143,00 133,00 Lúða 563 kg 80,57 130,00 60,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.