Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1987, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 187. TBL. -77. og 13. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1987. Helmingur bænda i Villingaholtshreppi hefur framleitt mjólk umfram fullvirðisrétt. Hafa bændurnir því tekið upp á að hella henni niður. Segjast þeir ekkert fá fyrir hana, auk þess sem þeir vilji mótmæla þeirri skerðingu sem þeir telja sig hafa orðið fyrir við úthlutun fullvirðisréttar. Hér er það Bjarki Reynis- son, bóndi að Mjósyndi i Villingaholtshreppi, sem sér á eftir dropanum ofan i jörðina. DV-mynd BG Mjólkinni hellt niður - Siá hlc 2 - Sjá bls. 2 Áféngier Enn er hart I algengasti vímu- deilt um 1 gjafi unglinga álbobbingana 1 - sjá bls. 6 - sjá bls. 6 1 Þrostur náði áfanga - sjá bls. 3 Ættarmotiö á Laugum: Uppruni sýk- ingarinnar finnstekki - sjá bls. 7 Ný véi á markaðinn: Beitíngamenn verða óþaifir - sjá bls. 5 Reykjavíkur- maraþoniðerá sunnudaginn - sjá bls. 19

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.