Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1987, Qupperneq 29
LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1987.
29
Sérstæö sakamál
Sabine Flötzinger.
nokkra ábyrgð á dauða Sabine en þó
kom fram við frekari yfirheyrslur aö
Barbara hafði margsinnis hótað því
að hún skyldi hefna sín á Sabine.
Barbara var lágvaxin og heldur óá-
sjáleg, að minnsta kosti í samanburði
viö Sabine. Lögreglan gat því ekki
litið framhjá þeim möguleika að Bar-
bara væri sú sem bæri ábyrgð á
dauða Sabine en vildi þó kanna fleiri
möguleika.
Sambandið á milli
Sabine og Helmuts
Grunurinn, sem fallið hafði á Bar-
böru, varð til þess að hún var aftur
tekin til yfirheyrslu. Hún neitaði sem
fyrr öllum ásökunum en skýrði þó
frá því að hún vissi til þess að náiö
samband hefði verið á milli Sabine
og Helmuts og heföi Sabine látið að
því liggja að hún ætlaði að slíta sam-
bandinu viö Theodor Habereder til
þess jafnvel að fara að búa með
Helmut.
„Og þú varst svo hrifm af Helmut
að þú fylltist afbrýðisemi og myrtir
Sabine?“ spurði þá einn rannsóknar-
lögreglumannanna. „Nei, nei,“
hrópaði hún þá. „Ég gerði það ekki
en ég er viss um að Theodor gerði
það.“
„Áhugaverð tilgáta,“ sagði rann-
sóknarlögreglumaðurinn. „Það er
greinilega tími til kominn að við
ræðum aftur við hann.“
Yfirheyrslan
Theodor neitaði öllum ásökunum
þegar á hann var gengið. Hann gat
gert grein fyrir ferðum sínum mest-
an hluta dags þann 17. janúar og
rannsókn á bílnum hans leiddi ekki
í ljós neina blóðbletti eða annað sem
gæti tengt hann við verknaðinn. Þó
fundust í honum hár af Sabine og
þræðisagnir úr fótum hennar en á
því var auðvitaö sú skýring að hún
hafði svo margoft verið í bíl
hans.
Þótt Theodor gæti að mestu gert
grein fyrir ferðum sínum daginn sem
Sabine var myrt gat hann ekki gert
grein fyrir öllum ferðum sínum
þennan dag. Vitað var að morðið
hafði verið framið um ellefuleytið
um morguninn og það var einmitt
sá tími sem hann hafði enga fjarvist-
arsönnun. Hann hefði því getað ekið
Sabine út í skóginn og myrt hana.
En hver hafði þá ástæðan verið?
Rætt við Helmut Grobius
Yfirheyrsla yfir Helmut Grobius
leiddi í ljós að hann hafði staðið í
nánu sambandi við Sabine og hafði
hún haft á orði við hann að slíta sam-
bandi sínu við Theodor og taka upp
laust samband við Helmut en að hans
sögn höfðu hvorki hann né Sabine
lýst sig reiðubúin til þess að ganga í
hjónaband eða trúlofast.
Helmut sagði lögreglunni ennfrem-
ur að Sabine hefði sagt sér að
Theodor væri sjúklega afbrýðisamur
og að hún vissi ekki hvemig hún
ætti að losna við hann.
Theodor handtekinn
Næsta skref lögreglunnar var að
heimsækja unga manninn sem haföi
verið náinn vinur Sabine svo lengi.
Eftir að yfirheyrslan yfir Theodor
hófst leið ekki á löngu þar til hann
fór að hágráta og sagði að hann hefði
drepið einu stúlkuna sem hann hefði.
nokkru sinni elskað.
Theodor sagði að Sabine heföi ætl-
að að snúa við sér bakinu. Hann
sagðist hafa bent henni á að Helmut
væri í raun ekki ástfanginn af henni,
honum gengi það eitt til að fá að njóta
blíðu hennar. Samband þeirra hefði
reyndar fengið svo mikið á sig að
tveimur mánuðum áður hefði hann
reynt að fremja sjálfsmorð. Frá því
segði hann fyrst nú.
Hitti Sabine um morguninn
Theodor sagðist hafa hitt Sabine
að morgni 17. janúar er hún var á
leið í skólann. Hefði hann ekið með
hana út í skóginn fyrir sunnan Reg-
ensburg en þangað hefðu þau oft
verið búin að fara til að elskast þar
í bílnum. Hann hefði haldið að stað-'
urinn myndi vekja meö henni ljúfar
endurminningar og hann gæti fengið
hana til þess aö hætta við aö slíta
sambandinu við sig og snúa sér frá
Helmut Grobius. Þess í stað hefði
hún hlegið að sér og þá hefði hann
misst stjórn á sér. Hefði hann þá
brugðið trefli sínum um háls hennar
og hert að uns hann hefði haldið að
hún væri látin.
Skildi hana eftir í skóginum
Theodor skildi hana svo eftir í
skóginum en sneri aftur til bílsins til
þess að sækja skólatöskuna hennar.
Þegar hann kom aftur, sagði hann,
var hún farin að hreyfa sig. Þá brá
hann treflinum aftur um háls henn-
ar. Herti hann svo að þar til hann
taldi sig vissan um að nú væri hún
ekki lengur á lífi. En hún fór aftur
að hreyfa sig og þá sagðist hann hafa
stungið hana i hálsinn og úlnliðina.
Svo hefði hann tekið hana úr síð-
buxunum og undirbuxunum til þess
að láta líta svo út að um kynferðis-
glæp hefði verið að ræða.
Málið var nú upplýst og þótti lög-
reglan hafa staðið sig vel því hún
hafði haldið rannsókninni nær
sleitulaust áfram allt frá því fyrst var
til hennar leitað. Voru ekki liðnir
nema tæpir tveir sólarhringar frá því
Sabine Flötzinger var saknað og þar
til játning Theodors Habereder lá
fyrir.
Níu ára fangelsi
Theodor var ekki orðinn tuttugu
og eins árs þegar hann framdi morð-
ið. Hámarksrefsingin, sem hann gat
fengið, var því tíu ár. í janúar 1985
var hann dæmdur og fékk hann þá
níu ára fangelsi.
LEÐUR-
HVÍLDARSTÓLAR
Verðið er hreint ótrúlegt!
Stóll með skammeli,
aðeins kr‘. 21.100 (stgr.).
Opið laugardag kl. 10—16.
Sunnudag kl. 14-16.
fIoír[m
Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði. s. 54100.
BILEIGENDUR
BODDIHLUTIR!
Biltegund: Varahlutur: Verð: Biltegund Varahlutur: Verð
MAZDA
929, árg. 1973-77 bretti 4.900 POLSKY
929, árg. 1978-81 bretti 5.800 Polonez frambretti 5.000
818, árg. 1972-- bretti 4.900
323,árg. 1977-80 bretti 4.900 frambretti 5.800
Pickup 1977-81 bretti 4.900 afturbretti 6.800
do svunta SUBARU 2.200 GMC USA Chevrolet Blazer frambretti 7.500
1600 4WD, árg. 1977-79 bretti 4.900 1973-1982 brettakantar
1600 FWD, árg. bretti 4.900 do stærri gerð 15.000
1977-79 do skyggni 6.000
do svuntur 2.300 brettakantar
1600,árg.1980-84 bretti 4.900 do minni gerð 10.000
VOLVO Ch. Blazer Jimmy 1986 brettakantar 10.000
242-2651980-83 bretti 5.500 Ch. Van 1973 — brettakantar 10.000
Lapplander brettakantar (sett) 10.000 AMC USA
Volvo vörub. sólskyggni 6.500 AMC Concord bretti 8.000
F88 bretti 5.500 AMCEagle . bretti 8.000
FORD UK FORD USA
Ford Esc. 1974 bretti 4.800 F. Econoline 1976-86 brettakantar 10.000
Ford Esc. 1975-80 bretti 4.900 skyggni
Ford Cort/Taunus bretti 5.800 F. Econoline st. gerð 8.000
1978-79 skyggni
NISSAN DATSUN F. Econoline F.Bronco 1965-77 m. gerð bretti 6.000 7.500
Datsun280C 1978-83 bretti 9.600 brettakantar
Datsun 220-2801976 bretti 7.800 do stærri gerð 9.900
79 brettakantar
Datsun180B 1977-80 bretti 4.900 do minni gerð 8.900
D. Cherry Pulsar bretti 4.900 Bronco I11986 brettakantar 12.000
1977-82 Bronco Rangerog brettakantar 10.000
Dats. 120Y-140Y- bretti 4.900 pickup
B3101978-81 do skyggni 6.000
Nissan Patrol brettakantar 10.000 do bretti 7.500
do siisalistasett TOYOTA 7.000 CHRYSLER Dodge Dart 1974 bretti 8.000
T. LandCruiser, 1. gerð brettakantar 12.000 Dodge/Aspen
T. LandCr., minni gerð brettakantar 12.000 Pl. Volaré 1976 — bretti 8.000
1986 Chrysler Baron
Toyota Tercel 1979-82 bretti 4.900 D. Diplomat 1978 - - bretti .8.000
Toyota Tercel 1977-78 bretti 4.900 brettak.
Toyota Carina bretti 4.900 Dodge Van 1978 — með spoiler 13.000
1970-77 do skyggni 6.000
Toyota Cressida 1977-80 bretti 5.900 JEEP
Toyota Hi Lux skyggni 5.500 Gj-5 bretti, styltri gerö 5.900
do brettak., breiöir 12.000 Gj-7 bretti. lengri gerð 6.900
do brettak., mjóir 9.000 Gj-5 samstæöa traman 32.500
LADA do brettakantar, breiðir 10.000
Lada 12001972 station bretti 3.900 HONDA
Lada 1300-1500 1973 bretti 4.900 Honda Accord 1981 bretti 4.900
LadaSport do trambretti brettakantar 3.900 6.800 ISUZU
do Iramstykki 4.800 IsuzuTrooper bretti 7.500
DAIHATSU BENZ
Charmant 1978-79 bretti 6.000
Charmant1977-78 brelti 6.000 Vörubill (húddlaus) bretti 11.000
Charmant 1977-79 Charade 1979-1983 svunta bretti 2.800 6.500 SCANIA VABIS
MITSUBISHI Scania, atturbyggð bretti 30.000
Lancer1975-79 bretti 5.000 Scania brettab. f. framb. 5.000
GalanM 978-77 bretti 5.800 Scania kassi f. kojubil 5.600
Galant 1977-80 bretti 6.800 Scania hlif f. aftan
Pajero brettakantar 10.000 Scania 80 framhjól. 4.800 frambretti 6.800
Scania frambretti 6.800
Scania ** sólskyggni 6.000
Póstsendum
BILAPLAST
Vagnhöfða 19,
110 Reykjavík,
sími 688233, box 161.
Póstsendum
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta, á fasteigninni Kársnesbraut 90, hluta, þingl. eigandi Árni
Helgason, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 23. nóvember kl. 11.00. Upp-
boðsbeiðendur eru Róbert Árni Hreiðarsson hdl., Ólafur Thoroddsen og
Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi.
________________________Bæjarfógetinn i Kópavogi