Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1987, Page 37
LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1987.
49
DV
Skák
Hættulegur huldumaður
í skákþætti sl. laugardag var
minnst á Bandaríkjamanninn
Charles Weldon, sem nefndur var
í mótsskránni „huldumaður móts-
ins“. Um hann var nánast ekkert
vitað fyrir mótið annað en það að
hann varð nokkrum sinnum skák-
meistari Wisconsin. Weldon þessi
var mistækur en átti nokkrar sér-
lega fjörugar skákir sem áhorfend-
ur kunnu vel að meta. Hér er skák
hans við Þröst þar sem taflhorðið
leikur á reiðiskjálfi.
Hvítt: Þröstur Þórhallsson
Svart: Charles Weldon
Frá alþjóðlega mótinu á Suðurnesjum. Hannes Hlífar er hér i miðjum
hópi áhorfenda og blaðar i vönduðu mótsblaði tímaritsins Skákar sem
gefiö var út eftir hverja umferð. Hannes náði fyrsta áfanga að alþjóða-
meistaratitli méð jafntefli við Þröst Þórhallsson í næstsíðustu umferð.
20. - e5!
Eftir þennan snjalla leik er hæpið
að hvítur geti bjargað taflinu. Ef
21. Dxe5 þá skiptir svartur upp á
drottningum og gafflar svo á c2 og
ef 21. dxe5, þá 21. - Df4! og hótar
einfaldlega 22. - Dxh2. Svartur er
skiptamun undir í stöðunni en'
menn hans eru virkir og hvítreita
biskupinn lokar Hgl inni. Endur-
bóta fyrir hvítan verður að leita
fyrr.
21. 0-0-0 cxd4 22. Kbl Bf3 23. Be6+
Dxe6 24. Dxf3 Da2+ 25. Kcl Kb8 26.
Kd2 Dxb2+ 27. Kel Rc2+ 28. Kfl
Hf8 29. Dxf8 Bxf8 30. Hg8 Db4 31.
Kgl a6 32. Hg6 og hvítur gaf um leið.
-JLÁ
Slavnesk vörn, Botvinnik afbrigð-
ið.
1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 c6 4. Rf3
Rf6 5. Bg5 dxc4 6. e4 b5 7. e5 h6 8.
Bh4 g5 9. exfB gxh4 10. Re5 DxfB 11.
a4 Bb7
Þetta tvíeggjaða afbrigði átti
miklum vinsældum að fagna á ai-
þjóðamótinu í Ólafsvík. Skák Karls
Þorsteins og Ingvars Ásmundsson-
ar (svart) tefldist: 11. - c5!? 12. Rxb5
Ra6 13. Rxc4 cxd4 14. Rcd6+ Kd7
15. Rxf7 Bb4 + 16. Ke2 Bb7! og svart-
ur náði yfirburðastöðu. Hvítur
getur leikið 12. Be2 og eftir 12. -
Bb7 kæmi fram sama staða og í
skákinni sem hér er tii umfjöllun-
ar.
12. Be2 c5 13. Rxb5 Ra6 14. Bh5
0-0-0!?
Nýjung Bandaríkjamannsins, í
stað 14. - Hh7 sem leikið hefur ve-
rið áöur og gefur hvítum íviö betra
tafl. Ein skák segir ekki mikið um
það hvort nýjungin stenst en hún
virðist lofa góðu.
15. Rxf7 Bxg2 16. Hgl h3 17. Rxd8
Rb4! 18. Be2 Be7! 19. Bxc4 Hxd8 20.
De2
17. Sigurður Þorvaldsson—
Eggert Ó. Levy Hvammst. 16
18. Þorvaldur Pálmason -
Þórður Þórðars. Borgarf. 18
19. Tryggvi Gunnarsson -
Reynir Helgason Akureyri 26
20. Kjartan Jónsson -
Maríus Kárason Hólmavík 29
21. Dóra Axelsdóttir -
Sig. M. Einarss. Borgarnesi 43
22. Jón Örn Bemdsen -
Gunnar Þórðars. Sauðárk. 44
23. Guðmundur Kr. Sigurðsson -
Kristján Bjömsson Hvammst. 49
24. Flemming Jessen -
Eggert Karlsson Hvammst. 65
25. Gísli Ólafsson -
Þór Geirsson Gmndarfirði 86
26. Einar Jónsson -
Baldur Ingvarss. Hvammst. 109
27. Egill Egilsson -
Ragnar K. Ingason Hvammst. 162
28. Birgir Jóhannesson -
Hallur Sigurðsson Hvammst. 230
29. Guðbrandur Björnsson -
Friðrik Runólfss. Hólmavík 296
Keppnisstjóri var ísak Örn Sigurðs-
son, keppnisform barómeter, spiluð 3
spil á milli para. Að þessu sinni var
Guðmundi Kr. Sigurðsyni boðið að
spila en hann var áður stjómandi.
4. Jóhannes Ó Björnsson - Þorbergur Leifsson 111
5. Hjálmar Pálsson - Sveinn Þorvaldsson 61
7. Ragnheiður Tómasdóttir - Jóhanna Guðmundsdóttir 46
8. Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson 34
Mest skoruðu þessir spilarar síðasta
þriðjudag: Sigmar Jónsson - Vilhjálmur Einarsson 65
Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 46
Hjálmar Pálsson - Sveinn Þorvaldsson 42
Ármann Lárusson -
Óskar Karlsson 37
Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson 35
Keppnisstjóri er Hjálmtýr Baldurs-
son.
Frá Bridgefélagi Akraness
Þessi pör urðu efst í þriggja kvölda
hausttvímenningi félagsins.
1. Jón Alfreðsson -
Karl Alfreðsson 754
2. Árni Bragason -
Erhngur Einarsson 751
3. Hörður Pálsson -
Þráinn Sigurðsson 719
4. Einar Guömundsson -
Ingi Steinar Gunnalaugsson 701
5. Oliver Kristófersson -
Vigfús Sigurðsson 666
Nú stendur yfir sveitakeppni. Spil-
aðir eru tveir 16 spila leikir á kvöldi.
Eftir íjórar umferðir er staða efstu
sveita þessi:
1. Sveit Björgvins Bjarnsonar
76 stig
2. Sveit Sjóvá 75 stig
3. Sveit Halldórs Hahgrímss. 71 stig
4. Sveit Hreins Björnssonar 66 stig
5. Sveit Alfreðs Viktorssonar 64 stig
Nauðungaruppboð
Áður auglýstu nauðungaruppboði, 3ja og síðasta, á fasteigninni Sæbergi
12, Breiðdalsvík, sem fram átti að fara 23. nóv. nk„ er frestað til 1. des.
1987, og fer fram á eigninni sjálfri kl. 11.00.
Sýslumaður Suður-Múlasýslu
Bridgedeild Skagfirðinga
Þriðjudaginn 17. nóv. var fram
haldið keppni í barómeter. Efstir nú
eftir að spilaðar hafa verið 15 um-
ferðir eru:
1; Baldur Asgeirsson -
Magnús Halldórsson 2. Ármann Lárusson - 181
Óskar Karlsson 134
3. Ámi Loftsson -
Sveinn Eiríksson 118
Starfsfólk
til ræstinga á veitingastað óskast sem fyrst. Ufn er
að ræða bæði heils dags starf og helgarvinnu.
Umsóknir, merktar „veitingastaður 2“, leggist jnn á
auglýsingadeild DV fyrir 19. nóvember nk.
LIGHTPLANES - LÉTTFLUGVÉLAR
Box 1657 -121 Reykjavík - Sími 61 26 74
• Allra síðasta tækifæri til að eignast
flugvél á gamla verðinu.
• Tryggðu þér eintak strax og forðastu
komandi söluskattsálagningu.
• Aðeins fáeina daga býðst gæðalétt-
vængjan LM-IU frá kr. 290.000,-
• Fljúgum ánægjunnar vegna.
H
■j
MÚLAR
ATVINNUHUSNÆÐI
Til leigu er á góðum stað í Múlunum gott húsnæði
sem getur hentað til ýmissa nota, m.a. sem skrifstofur.
Húsnæðið er á 2. hæð, alls rúmlega 300 ferm, sem
unnt er að skipta í smærri einingar, þó þægilegast í
tvo hluta.
Nægur fjöldi bílastæða fylgir húsinu.
Húsnæðið getur verið laust strax ef á þarf að halda.
Tilboð, merkt „Múlar", sendist auglýsingadeild DV,
Þverholti 11, í síðasta lagi nk. fimmtudag kl. 18.
Fjárlaga- og hagsýslustofnun óskar
að ráða starfsmann til
REKSTRAR- OG
STJÓRNUNARRÁÐGJAFAR
Starfið felst í vinnu að umbótgm í ríkisrekstri, einkum
ráðgjöf og aðstoð við stjórnendur ríkisstofnana.
Starfið krefst háskólamenntunar og reynslu á sviði
stjórnunar- og reksturs. Æskilegt er að umsækjandi
hafi þekkingu á opinberum rekstri. Umsækjendur
þurfa að geta starfað sjálfstætt, eiga gott með sam-
skipti og sýna frumkvæði í starfi.
Starfið býður upp á fjölþætta reynslu af ríkisrekstri
og tækifæri til að kynnast nýjungum í stjórnun og
rekstri.
Umsóknarfrestur er til 1 5. des. nk. Nánari upplýsing-
ar ásamt starfslýsingu fást hjá deildarstjóra hagsýslu-
deildar Fjárlaga- og hagsýslustofnunar, Arnarhvoli.
Þangað skal skila umsóknum ásamt helstu persónu-
legúm upplýsingum.
Fjárlaga- og hagsýslustofnun er ætlað að vinna að alhliða hagræð-
ingu í ríkiskerfinu. Sérstök áhersla er lögð á að aðstoða stjórnendur
og starfsmenn ríkisstofnana við að gera reksturinn árangursríkan
og hagkvæman. í tengslum við stofnunina erstarfrækt Stjórnsýslu-
fræðsla ríkisins sem stendur fyrir fjölbreyttum námskeiðum um
stjórnun og rekstur rikisstofnana.
Forval
Vegagerð ríkisins efnir hér með til forvals á
verktökum vegna byggingar jarðganga í Ól-
afsfjarðarmúla. I verkinu er innifalin gerð
jarðganga og frágangur þeirra, uppsteypa
forskála við báða munna og lagning vega
með bundnu slitlagi.
Áætlaðar helstu stærðir i verkinu eru:
JARÐGÖNG: Lengd 3130 m
þversnið 26 m2
sprengtog 90000 m3
utgrafið sprautu- (fastir)
steypa 2500 m3
FORSKÁLAR: lengd 265 m
breidd 8 m
steypa 3500 m3
VEGIR UTAN lengd 2800 m
GANGA: skeringar fyllingar og 100000 m3
fláafleygar 160000 m3
Miðað er við að útboðsgögn verði afhent í
febrúar 1988, að verkið geti hafist sumarið
1988 og því verði lokið 1991.
Forvalsgögn (á íslensku og ensku) verða af-
hent hjá Vegagerð ríkisins, Bogartúni 5, 105
Reykjavík og Miðhúsavegi 1, 600 Akureyri,
frá og með þriðjudeginum 24. nóvember
1987. Útfylltum og undirrituðum forvals-
gögnum skal skila á sömu stöðum eigi siðar
en þriðjudaginn 19. janúar 1988.
Vegamálastjóri