Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1987, Qupperneq 39
LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1987.
51
Hinhliðin
„Marinerað lamba-
kjöt að hætti
konunnar minnar“
- segir Pétur W. Kristjánsson hjá Steinum hf.
„Við félagarnir í Pe- Fullt nafiv. Pétur Wigelund
likanerumaðfara Kristjánsson.
aftur af stað um helg- £***£ 35 ání' n ..
maeftirl2árahlé M STSa
egsegisjálfurfraþá heimilislæknir.
var Pelikan langvin- Böm: íris Wigelund, 7 ára, og
fifSW74 » Sa OWC, éteri) 1981.
Islandi á arunum 1974 starf. Aitmugiigmand hjá rajóm-
Og 1975 Og þess ma geta plötuutgáfUnni Steinum hf.
aðviðseldumllþús- Laun: Agæt.
und eintök af plötunni gjg veikieiki: ostundvisi.
Upptekmr. VÍðákváð- Hefur þShvemLL unniðí
um að rilja upp gamla happdrætti eða þvílíku? Ég hef í
tíma þegar við fengum nokkur skipti unnið smáupphæöir
tilboð frá Þórskaffi sem i Happdrætti Háskólans^
við eátum hrpinlpcra Uppahaldsmatur: Marmerað
\ i • í?r-riTi d• iambakjöt að hætti konunnar
ekkihafhað.Viðbyrj- minnar.
uðum 1 gærkvöldi uppáhaldsdrykkur: Jim Beam í
(föstudagskvöld) og kók
verðumlvoaftur á ^dsveitmgastaður: Gullni
ferðinm í kvöld, laug- Uppáhaldstegund tónlistar: Ég hef
ardagskvÖld,“ sagði núalltafveriöveikasturfyrirrokk-
Pétur W. Kristjánsson, uðum blós-boogie og góöu bunga-
einn þekktasti hljóm- Shaidshyómsveit 22 TaP.
hstarmaður landms. uppáhaidsbiaö: Morgunbiaðið.
Péturstarfarnúhjá Uppáhaldssöngvari: Eiríkur
hljómplötuútgáfunni t _
Uppáhaldstímarit: Tónlistartiraa-
bteinum m. og er jaín- ritið Billboard
framt einn af eigendum uppáhaidsíþróttamaöun sem
fyrirtækisins. sannur Framari verð ég að sjálf-
SvÖrPétursfarahérá sögöu,að nefna ^ minn pétur
Afejr. Ormslev.
CiLJJ * Uppáhaldsstjórnmálamaður: Dav-
íð Oddsson.
Uppáhaldsleikari: Laddi
Uppáhaldsbók og rithöfundur: Síð-
an tónlistin heltók mig á unglings-
árunum hef ég svo til eingöngu
lesiö rit, blöð og bækur sem tengj-
ast tónlist. Ég keypti mér þó
Laxnesssafnið fyrii' 10 árum og
geymi mér það til seinni tíma.
Hvort er í meira uppáhaldi hjá þér
Sjónvarpið eöa Stöð 2: Ég horfi
meira á Stöð 2.
Uppáhaldssjónvarpsmaður
Frændi minn og stórumboðsmað-
ur, Ómar Valdimarsson (Umbi
Ray).
Uppáhaldsútvarpsmaður: Þeir eru
margir mjög frambærilegir en ég
held að ég velji Ásgeir Tómasson.
Hvar kynntist þú eiginkonunni: Ég
féll fýrir henni í baksýnisspegli á
leið til Keflavíkur haustið 1978.
Helstu áhugamál: Knattspyma,
laxveiöi og tónlist
Fallegasti kvenmaður sem þú hef-
ur séð: Fulltrúi ungu kynslóðar-
innar 1978.
Hvaöa persónu Jangar þig mest til
að hitta: Eric Clapton.
Fallegasti staður á íslandi: Kirkju,-
bæjarklaustur.
Hvaö gerðir þú í sumarfríinu: Ég
fór í fyrsta skipti meö fjölskylduna
i sólarlandaferö tll Mailorca og
varð bara nokkuð rauður.
Eitthvaö sórstakt sem þú stefnir að
í framtföinni: Aö vera áfram þátt-
takandi í þeirri míklu uppsveiflu
sem íslensk hljómplötuútgáfa er í
um þessar mundir. -SK
• Pétur Kristjánsson og félagar hans i Pelikan troða upp i Þórskatfi um þessa helgi og þá næstu eftir 12 ára
hlé. Pelikan var á sfnum tima langvinsæiasta hljómsvelt landsins og búast mé við mikiu stuði f Þórskaffi
hjá þeím félögum.
Æskulýös- og tómstundaráð
Hafnarfjarðar
FORSTÖÐUMAÐUR
Æskulýðs- og tómstundaráð Hafnarfjarðar óskar
eftir að ráða forstöðumann við væntanlega fé-
lagsmiðstöð að Strandgötu 1. Starfið felst m.a.
í skipulagningu starfseminnar auk umsjónar
með daglegum rekstri.
Menntun og reynsla á sviði uppeldismála æski-
leg.
Laun samkvæmt samningi við Starfsmannafélag
Hafnarfjarðar.
Nánari upplýsingar veitir æskulýðs- og tóm-
stundafulltrúi í síma 53444. Umsóknir, er greini
aldur, menntun og fyrri störf, sendist Bæjarskrif-
stofum Hafnarfjarðar, Strandgötu 6, fyrir 30.
nóvember.
Æskulýðs- og tómstundaráð Hafnarfjarðar
Mikið úrval af
sænskum, enskum og þýskum kjólum. (
Clízubúðin
Skipholti / — Simi 2Ó2jo.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta, sem auglýst var i 78., 82. og 86. tbl. Lögbirtingablaðsins
1987 á fasteigninni Geldingaá, Leirár- og Melahreppi, Borgarfjarðarsýslu,
þinglýstum eignarhluta Kristjóns Ómars Pálssonar, fer fram að kröfu Lands-
banka Íslands, Veðdeildar Landsbanka islands, Innheimtustofnunarsveitar-
félaga, innheimtumanns ríkissjóðs, Eggerts B. Ólafssonar hdl. og Ásgeirs
Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 25. nóv. nk. kl. 10.30.
________________Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu.
Veistu fyrr en í fimmtu tilraun?
Svör við spurningaleik.
Vjatsjesiav Molotov.
Bagdad.
Steingrimur Hermannsson.
Málaferlin gegn Alger Hiss.
Hnit.
Eysteinn Jónsson.
Þorsteinn Erlingsson.