Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1987, Síða 47
LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1987.
59
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Þaö væri betra að vera drullugur upp fyrir haus að gefa krökkum
-að borða iheldur en þetta.
Suzuki 250 DR, nýtt torfæruhjól, til
sölu af sérstökum ástæðum, aðeins
ekið um 500 km, í rólegri tilkeyrslu.
Hagstætt verð. Sími 671555 (kvöld og
helgi) eða 16900 (virka daga).
Uppskeruhátíð verður haldin hjá
Dúfnaræktarsambandi Islands í veit-
ingahúsinu Risinu við Hverfisgötu 28.
nóv. Borðapantanir fyrir 20. nóv. í
síma 93-13339 og 91-618203. Stjórn DÍ.
Gott hey til sölu, verð 5 kr. kílóið,
komið að hlöðu á Reykjavíkursvæð-
inu. Sími 985-22059 og 78473 eftir kl.
19.
Hesthús við Kjóavelli í Garðabæ til
sölu, fullfrágengið og gott hús íyrir
6-8 hesta. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-6301.
Nýkomiö mikið úrval af vatnaplöntum
í fiskabúr. Opið frá kl. 10-16 laugar-
daga. Amason gæludýraverslun,
Laugavegi 30, sími 16611.
Gullfallegur og skynsamur kettlingur
af góðum ættum fæst gefins. Uppl. í
síma 13712.
Hey til sölu. Úrvalsgott hey til sölu
stutt frá Reykjavík. Hægt að útvega
flutning. Uppl. í síma 667030.
Til sölu af sérstökum ástæðum hrein-
ræktaður irish setterhvolpur. Uppl. í
síma 93-11249.
Þrjú hross til sölu, 8 vetra, rauð hryssa,
ættbókarfærð, og tvö veturgömul
trippi. Uppl. í síma 99-3218.
■ Hjól
Suzuki GSX 1100 R ’87 til sölu, ekið 8
þús., ný Harris Road Rice flækja, hjól
í toppstandi, einnig Yamaha XJ 900
’85, nýsprautað, ný dekk, í góðu
standi, Yamaha XJ 600 ’87, ekið 6
þús. Mjög góð kjör. Uppl. í s. 78359
e.kl. 21.
Hænco auglýsir. Hjálmar, leðurfatnað-
ur, regngallar, leðurskór, snjósleða-
gallar, vatnsþ. stígvél, leðurlúffur,
móðuvari, silkilambhúshettur o.m.fl.
Hænco, Suðurgötu 3a, s. 12052 - 25604.
Jónsson, fjórhjólaleiga, Eldshöfða 1.
Leigjum út fjórhjól (pottþétt leiktæki
í snjó) og kerrur, bendum á góð svæði,
kortaþj. Sími 673520 og 75984.
Hjól. Vantar fjallahjól, Peugeot eða aðra
góða tegund. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6285.
Jólagjöfin í ár! Suzuki DR 600 til sölu,
’86-’87, fallegt hjól, ekið 11 þús. km.
Uppl. í síma 3^021.
Kawasaki Mojave KSF 250 fjórhjól ’87
til sölu, ekið ca 40 tíma, mjög vel með
farið. Uppl. í síma 673517 eða 666842.
Polaris Trailboss 250 til sölu frá ágúst
’87, þetta fjórhjól er sem nýtt. Uppl. í
síma 75545 og 45127.
Óska eftir fjórhjóli, 4x4, í skiptum fyrir
Hondu XL 500 ’81, milligjöf í pening-
um. Uppl. í síma 97-11065.
Gott hjól til sölu, Honda MCX 50. Til-
boð óskast. Uppl. í síma 99-8266.
Honda MT 50 '82 til sölu, gott hjól.
Uppl. í síma 54165 milli kl. 17 og 20.
■ Til bygginga
Arintrekkspjöld. Eigum fyrirliggjandi
trekkspjöld í arna (kamínur) og skor-
steina. Einnig smfðum við alls konar
arinvörur eftir beiðni. Vélsmiðjan
Trausti, símar 686522 og 686870.
Stigar. ítalskir hringstigar nýkomnir,
einnig smíðum við ýmsar gerðir stiga.
Vélsmiðjan Trausti, símar 686522 og
686870.
Góður byggingavinnuskúr/kaffiskúr
með rafmagnstöflu óskast. Uppl. í
síma 671557 og 40993.
Óska eftir sökkuluppistöðum og doka-
plötum, stuttar lengdir koma til
greina. Uppl. í sima 687849.
■ Byssur
DAN ARMS haglaskot.
42,5 g (l‘/j oz) koparh. högl, kr.
930.
36 g (l'A oz), kr. 578.
SKEET, kr. 420.
Verð miðað við 25 skota pakka.
GERIÐ VERÐSAMANBURÐ.
Veiðihúsið, Nóatúni 17, Rvk, s. 84085.
Allra síðasta tækifæri til að eignast
verðlauna léttvængjurnar Maxair
Drifter og Light Miniature Aircraft á
gamla verðinu. Forðastu söluskattsá-
lagningu og tryggðu þér eintak strax.
Verð frá kr. 290 þús. Sjá auglýsingar
á bls. 49 og 61. Hugarflug, sími 612674.
Kawasaki 110 fjórhjól '87 til sölu, verð
70 þús. Uppl. í síma 93-71336.
Kawasaki KLF 300 '87 til sölu. Uppl. í
síma 93-71774 eftir kl. 18.
Kawasaki Z 1000 '78 til sölu. Upp). í
síma 50882 eftir kl. 16.
Polaris Trail Boss '86 til sölu. Uppl. í
síma 96-25062 eftir kl. 18.
Einstakt tækifæri. Höfum fengið til sölu
síðustu eintök bókarinnar „Byssur og
skotfimi" eftir Egil Stardal, einu bók-
ina á íslensku um skotvopn og skot-
veiðar, sendum í póstkröfu. Veiðihús-
ið, Nóatúni 17, sími 84085.
Braga Sport, Suðurlandsbr. 6. Mikið
úrval af byssum og skotum. Seljum
skotin frá Hlaði. Tökum byssur í um-
boðssölu (lág umboðslaun). S. 686089.
Veiðihúsið auglýsir. Nýjung í þjónustu,
höfum sett upp fullk. viðgerðarverk.,
erum með faglærðan viðgerðarmann
í byssuviðg., tökum allar byssur til
viðgerðar, seljum einnig varahluti.
Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 84085.
22-250 Sako riffill með sjónauka ósk-
ast, staðgreiðsla. Uppl. í síma 666841.
■ Flug
1/8 hluti í TF-FOX til sölu, flugskýli
fylgir. Nýr mótor, fullbúin til blind-
flugs, góð 4ra sæta flugvél. Uppl. í
síma 17718.
Einn fimmti hluti í Piper Cherokee 180
til sölu, selst ódýrt. Uppl. hjá Her-
manni í síma 73983 til kl. 20.
■ Fasteignir
Eldra einbýlishús á tveimur hæðum til
sölu í Vogunum, 3 herb. Uppl. í síma
92-46674.
■ Bátar
30 tonna dekkplastbátar. Mótun hf.
hefur hafið undirbúning á raðsmíði á
ca 15 m dekkbátum úr trefjaplasti.
Stærðir í tonnum geta verið breytileg-
ar á bilinu 20-30 tonn. Mjög hagstætt
verð. Ath. umsóknir um lán úr Fisk-
veiðasjóði þurfa að berast til Fisk-
veiðasjóðs fyrir áramót til þessa að
eiga möguleika á láni 1988. Mótun,
Dalshrauni 4, sími 53644 og 53664.
Frambyggður plastbátur til sölu, 2,2
tonn, með Sabbvél og skiptiskrúfu,
nýtt rafkerfi, 12 og 24 volta. Bátnum
fylgja einnig talstöð og dýptarmælir
og tvær 24 volta handfærarúllur.
Uppl. í s. 96-61804 kl. 12-13 og 19-20.
2ja tonna trilla til sölu, Sabb vél og
dýptarmælir o.fl. Einnig 214 tonna
trilla, þarfnast lagfæringar, selst
ódýrt. S. 96-61235.
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Laganeminn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
i kröppum leik
Sýnd kl. 5, 9 og 11.05.
Nornirnar frá Eastwick
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.05.
Svarta ekkjan
Sýnd kl. 7.
Hefðarkettirnir
Sýnd kl. 3 lau. og sun.
x Leynilöggumúsin Basil
Sýnd kl. 3 lau. og sun.
Pétur Pan
Sýnd kl. 3 lau. og sun.
Bíóhöllin
Týndir drengir.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Glaumgosinn
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.
Full Metal Jacket
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Rándýrið
Sýnd kl. 7, 9 og 11.00.
Hefnd busanna II
Sýnd kl. 5, 7 og 11.10.
Hver er stúlkan?
Sýnd kl. 5.
Logandi hræddir
Sýnd kl. 9.
Blátt flauel
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.05.
Mjallhvít og dvergarnir sjö
Sýnd kl. 3 lau. og sun.
Hundalíf
Sýnd kl. 3 lau. og sun.
Gosi
Sýnd kl. 3 lau. og sun.
Öskubuska
Sýnd kl. 3.
Ofurmúsin
Sýnd kl. 3 lau og sun.
Háskólabíó
Hinir vammlausu
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 16 ára.
Laugarásbíó
Salur A
Hefnandinn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur B
Fjör á framabraut
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur C
Vitni á vigvellinum
Sýnd kl. 5 og 11.
Undir fargi laganna
Sýnd kl. 7 og 9.
Fjör á framabraut
Sýnd kl. 3 sunnudag.
Munsterfjölskyldan
Sýnd kl. 3 sunnudag.
Valhöll
Sýnd kl. 3 sunnudag.
Regnboginn
I djörfum dansi.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Amerísk hryllingssaga.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Skytturnar
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Robocop
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Löggan i Beverly Hills II
Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.15.
Á öldum Ijósvakans
Sýnd kl. 7.
Superman 4
Sýnd kl. 3.
Undrahundurinn
Sýnd kl. 3.
Stjörnubíó
La Bamba
Sýnd kl, 3, 5, 7, 9 og 11
84 Charing Cross Road
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Kærleiksbirnirnir
Sýnd kl. 3 lau. og sun.
12 tonna bátur til sölu, byggður 1961,
mikið endurnýjaður, góð vél, ný tæki.
Eftir af sóknarkvóta 1987 um 30 tonn.
Hafið samband við auglþj. DV, fyrir
26. nóv. í síma 27022. H-6303.
Óska ettir að kaupa 14-15 feta plast-
bát, helst með utanborðsmótor, til
greina kemur að kaupa hvorn í sínu
lagi, staðgreiðsla. Uppl. í síma 78606
eftir kl. 19.
■ Vetrarvörur
Eftirtaldir notaðir vélsleðar
fyrirliggjandi:
Ski Doo Everest LC '84, 50 hö., 250 þ.
" " " " Formula plus ’85, 90 hö„ 350 þ.
" " " " Formula MX ’87, 60 hö„ 320 þ.
n n n n ii n n n n n n n n n ' o r n
, , nyr, 358 þ.
" " " " Citation ’80, 40 hö„ 120 þ.
Yamaha SRV '84, 60 hö„ 260 þ.
* " " ET 340 TR '84, 60 hö„ 260 þ.
Arctic Panther long ’85, 40 hö„ 280 þ.
Polaris long track ’84, 40 hö„ 220 þ.
.......... SS ’85, 42 hö„ 235 þ.
Gísli Jónsson og Co hf„ Sundaborg
11, sími 686644.
Yamaha SR '85 til sölu, vel með farinn,
einnig Yamaha fjórhjól ’87,4x4, ónot-
að. Uppl. i síma 666833 og 985-22032.
■ Vídeó
Videotökuvél til sölu (fyrir stórar spól-
ur), Panasonic M3 autofocus með
fylgihlutum. Uppl. í síma 93-11455 e.
• kl. 20.