Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1987, Síða 48
60
LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Upptökur viö öll tækifæri (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8
mm. Gerum við videospólúr. Erum
með atvinnuklippiborð til, að klippa,
hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS.
Leigjum einnig út videovélar, moni-
tora og myndvarpa. JB-Mynd, Skip-
holti 7, sími 622426.
■ Varahlutir
Bilabjörgun v/Rauðavatn. Erum að rífa:
Hondu Accord ’79, VW Golf ’77, Audi
100 ’77, Citroen GSA Pallas ’83, Dai-
hatsu Charade ’82, Dodge pickup ’76,
Fiat 132 ’79, Benz 230-280 ’72, Lada
Sport ’72, Range Rover ’73, Mazda 929
’78, Mazda 323 ’80, Datsun 280 b ’78,
Datsun Cherry ’81, Volvo F ’66 með
sturtu, krana og palli o.m.fl. S. 681442.
Mikið úrval af notuðum varahlutum í
Range Rover, Land-Rover, Bronco,
Scout, Wagoneer, Lada Sport, Subaru
’83, Land-Rover ’80-’82, Colt ’80-’83,
Galant ’81-’82, Daihatsu ’79-’83, Toy-
ota Corolla ’82, Toyota Cressida ’78,
Fiat Uno ’84, Fiat Regata ’85, Audi
100 ’77 og Honda Accord ’78. Uppl. í
símum %-26512 og %-23141.
Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl.
í: Fiat Uno, Cherry ’83, Corolla ’84,
’87, Carina ’81, Charade ’80, Lada Safir
’82, Fiat Ritmo ’87, Escort ’82, Mazda
626 ’80-’84, 929 ’78, '81, Galant ’79 og
’80, Accord ’78-’80, Fairmont ’79,
Dodge ’77, Volvo 164 og 244, Benz 309
og 608. Eigum einníg mikið af boddí-
hlutum í nýlega tjónbíla. S. 77740.
Bílapartar Hjalta: Varahl. i Mazda 323
’82, Mazda 929 station ’82, Mazda 626
'81, Lancer GLX ’83, Lada Safir ’81-
86, Lada station 1500 ’81, Cressida ’78,
Cherry '79-82, Sunny ’82, Charade
’80-’82, Oldsmobile dísil ’80 og Citat-
ion ’80. Opið til kl. 19. Bílapartar
Hjalta, Kaplahrauni 8, sími 54057.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Dana 60 afturhásing, 8 bolta, 4,10 hlut-
fall. Dana 70 afturhásing, 4,56 hlutfall.
N.P; 435 gírkassi, 4ra gíra, með lágum
1. gír. Turbo 350 skipting og 289 Ford-
vél, 200 cub. Broncovél, 6 gata felgur,
Blazer skipting og millikassi, húdd á
Dodge Ramcharger. Uppl. í síma 99-
6797.
Bilarif, Njarðvík. Er að rífa: Lancer ’81,
Mazda 929 ’82, Honda Accord ’80,
Honda Accord ’85, Lada Canada ’82,
Bronco ’74, Daihatsu Charmant ’79,
Dodge Aspen st. ’79, BMW 320 ’80.
Einnig varahlutir í flesta aðra bíla.
Sendum um allt land. S. 92-13106.
Bílgarður sf., Stórhöfða 20. Erum að.
rífa: Escort ’86, Nissan Cherry ’86,
Tredia ’83, Mazda 626 ’80, Galant ’82,
Lada 1300S '81, Skoda 120L ’85, Dai-
hatsu Charade ’80, Honda Prelude ’79,
Citroen BM ’84. Bílgarður sf., sími
686267.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Úrval af góðum hlut-
um í jeppa, t.d. Bronco, Blazer, Willys,
Scout og Dodge Weapon, einnig B-300
vélar og Trader gírkassar. Opið virka
daga frá 9-19. Símar 685058, 688%1
og 671%5 eftir kl. 19.
Aðal-partasalan, Höfðatúni 10, er að
rífa: Daihatsu Charade, Mazda 626,
929, 323, Ford Fiesta, einnig úrval af
5 gíra kössum. Sendum ’um land allt,
góðir hlutir á góðu verði. Ath., nýir
eigendur. Sími 23560.
Bílameistarinn, Skemmuv. M 40, neðrí
hæð, sími 78225. Erum að rífa Audi
80-100 ’77-’79, Colt ’80, Honda Accord
’78, Saab 99 ’73-’80, Skoda ’82-’86.
Eigum einnig úrval varahluta í fleiri
tegundir. Opið 9-19,10-16 laugardaga.
Bílvirkinn, sími 72060, varahluta- og
viðgerðarþjónusta. Kaupum nýlega
tjónbíla, staðgreiðsla. Erum að rífa:
Citroen GSA ’83, Cherry '81, Charade
’81, Cressida ’80, Starlet ’79 o.fl. Bíl-
virkinn, Smiðjuv. 44E, Kóp., s. 72060.
Suzuki + Scout. Varahlutir í Suzuki
Alto ’85, allt í fram- og afturhluta +
vél, dekk o.fl. Einnig til sölu Scout ’67
afturhásing, Dana 44, heil eða í hlut-
um, öxlar, powerlock-læsing. Sími
689339 frá kl. 12-16.
302 Fordvél. Til sölu 302 Fordvél, C4
skipting, 2 stk. nýlegir fresskútar,
vökvastýri o.fl. úr Ford Monarch ’75.
Á sama stað óskast veltistýri. Uppl. í
síma 51439 og 52%7.
Girkassi, GMC, 4ra gíra, með fyrsta
extra lágum, afturhásing, spicer 44,
læst, nýupptekin, nýjar fjaðrir að
framan og aftan. Uppl. í síma 651707
e.kl. 13.
Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56, sími 79920.
Eigum fyrirliggjandi varahluti í flest-
ar tegundir jeppa, einnig fólksbíla.
Kaupum jeppa til niðurrifs.
Kadett '85. Er að rífa Opel Kadett ’85.
Einnig er til sölu 4 gíra NP 435 gír-
kassi og fjórar breikkaðar felgur,
10x15,5 gata. Uppl. gefur Daníel í sím-
um 681910 og 51411.
Bilapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540
og 78640. Eigum fyrirl. varahluti í:
Wagoneer ’76, Range Rover ’72, MMC
Colt ’81, Subaru ’82, Subaru Justy 10
’85, Lada ’82, Daihatsu Charade ’80,
Benz 608 ’75, Aspen ’77, Fairmont ’78,
Fiat 127 ’85, Saab 99, Volvo 144/244,
BMW 316 ’80, Opel Kadett ’85, Cortina
’77, Honda Accord ’78, AMC Concord
79 o.m.fl. Kaupum nýí. bíla til niðurr.
Ábyrgð. Sendum um land allt.
Camaro og Bens 190. Er að rífa Cam-
aro ’77. Einnig til sölu stuðarar og
brettakantar á Bens 1% árg ’84. Uppl.
í síma 99-2024.
Daihatsu Charade. Úrval notaðra
varahluta á sanngjörnu verði, kaup-
um einnig Charade til niðurrifs.
Norðurbraut 41 Hafnarfi, s. 652105.
Daihatsu, Toyota, MMC Galant ’80,
Charade ’79-’83, Charmant ’77-’81,
Tercel ’79-’80, Cressida ’77-’80, til sölu
notaðir varahl. Sími 15925.
Mazda I spaö. Er með Mözdu 818 ’78
til sölu í varahluti, gott kram, selst
ódýrt. Uppl. gefur Bjarni í síma
673391.
Notaðir varahlutir í M. Benz 300 D ’83,
Lada 13% S, árg. ’86, Lada 15% stat-
ion ’83, Suzuki 8%, 3ja dyra, árg. ’81.
Uppl. í síma 77560.
Notaðir varahlutir, vélar, sjálfskipting-
ar og boddíhlutir. Opið frá kl. 10-19
og 13-17 laugard. og sunnud. Bílstál,
Helluhrauni 2, s. 54914, 53949.
Taunus V-6 til sölu, góð Tork vél, góð
í jeppa, einnig 4ra gíra Volvo gír-
kassi, mjög lágíraður. Uppl. í síma
667141. Gunnar.
Varahlutir í: Daihatsu Charade ’80,
Daihatsu Van 4x4, Ford Fiesta, Pe-
ugeot 505 og skuthurð á Pajero til
sölu. Uppl. í síma 84024.
Suzuki Fox 413. Vantar vél og 5 gíra
kassa. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-6309.
Er að rífa Mözda 626 ’80, 929 ’79, 929
’78, 20% vél, skipting og 5 gíra kassi.
Uppl, í síma 666949.
Til sölu nýlegir varahlutir I Skoda, vél,
stuðarar, ljós, vatnskassi o.fl. Uppl. í
síma 50924.
Toyota Corolla. Er að rífa Toyota
Corolla ’82, mikið af góðum varahlut-
um. Hs. 99-1503 og vs. 99-22%.
Varahlutir I vél úr BMW 520 ’80 til
sölu, nýir og notaðir. Uppl. í síma
%-27767.
Óska ettir varahlutum í Daihatsu Char-
mant ’82-’85. Uppl. í vs. 99-22% og hs.
99-3276.
Blazer. Til sölu mikið af varahlutum
í Blazer, boddíhlutir á góðu verði.
Uppl. í síma 688443 á daginn eða 17959
milli kl. 19 og 21.
C6 sjálfskipting til sölu, í góðu standi.
Uppl. í síma 93-61332.
Óska eftir 24 v Warn spili. Uppl. í síma
31397.
Til sölu Chevrolet vökvastýri. Uppl. í
síma 99-8813 milli 19 og 20.
■ Bílaþjónusta
Biiastilling Birgis, sími 79799,
Smiðjuvegi 62, Kópavogi.
Allar almennar viðgerðir, þjónusta,
vélastillingar, verð frá 2.821,"
hjólastillingar, verð frá 1.878,
ljósastillingar, verð 375,
vetrarskoðanir, verð frá 4.482,
10 þús. skoðanir, verð frá 5.000.
Vönduð vinna, kreditkortaþjónusta.
Viðurkenndur þjónustuaðili Toyota.
Bílaeigendur, rannsókn. Er frostlögur-
inn á bílnum eins og hann á að vera
eða er hætta á tæringu í kælikerfinu?
Við skoðum það fljótt og vel. Fjölver
hfi, rannsóknarstofa, sími 22848,
Hólmaslóð 8, Örfirisey.
Ath Nýtt: BP-bón. Bónum, þrífum og
mössum bíla. Vönduð vinna, sækjum
og sendum ef óskað er. BP-bón,
Smiðjuvegi 52. Sími 75040 og 78099.
Bilaviðgerðir - ryðbætingar. Tökum að
okkur almennar bílaviðgerðir og ryð-
bætingar. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44
e, Kópavogi, sími 720%.
Nýja bílaþj., Dugguvogi 23. Gufu-,
tjöru-, véla-, sæta- og teppahr., tökum
einnig að okkur viðgerðir. ATH. Nýir
eigendur, s. 686628 og 687659.
Bílbón, Borgartúni. Þvottur - bónun -
djúphreinsun. Bílbón; Borgartúni 25,
sími 24%5.
■ Vönibflar
Nýir og notaðir varahlutir í Volvo og
Scania, dekk, felgur, ökumannshús,
boddíhlutir úr trefjaplasti, hjólkoppar
á vörubíla og sendibíla. Kistill hfi,
Skemmuvegi L 6, Kópavogi, s. 74320
og 79780.
Volvo '88. 1% A .olíuverk, einnig for-
þjappa (túrbína), lítið notuð Bedford
’78 drifhásing, lofthemlar, einnig fyrir
stöðu, 10 gata felgur, hátt drif. Uppl.
í síma 99-4118.
Notaðir varahlutir í: Volvo, Scania, M.
Benz, MAN, Ford 910, GMC 75%,
Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. Uppl. í síma 45500 og 985-23552.
Beislistengivagn, 6,5 m, tveir öxlar
(2x10 tonn), árg. ’74, dekkjastærð
12x22,5 (slöngulaust), skjólborð 1 m á
hæð, toppvagn. Uppl. í síma %6048.
Malarflutningavagn óskast, beislis-
vagn, 2 öxla, með loft- eða vökva-
sturtu, 20 tonna heildarþyngd. Uppl.
í síma 53594, 686450 og 985-20202.
Scania 140 '73 til sölu, 2ja drifa, fram-
byggður með kojuhúsi. Uppl. í síma
75227 eftir 17 virka daga og um helgar.
Volvo F 87, árg. ’78, til sölu, nýupp-
gerður mótor og í góðu standi. Uppl.
í síma 99-5670.
Loftbúkki til sölu undir vörubíl. Uppl.
í síma 99-5670.
Til sölu aftanivagn á tveimur hásing-
um. Uppl. í síma %-25832 e. kl. 18.
■ Vinnuvélar
FD 20. Höfum til sölu Fiat Allis FD
20, 25 tonna jarðýtu, árg. 1984, keyrða
2.200 vinnustundir, á sérstaklega hag-
stæðu verði, einnig nokkrar aðrar
nýlegar Fiat Allis vinnuvélar. Véla-
kaup hfi, sími 641045.
Case 580 G traktorsgrafa, árg. ’86, til
sölu, ekin 1.0% vinnustundir, einnig
Case 580 F, árg. ’80. Uppl. í síma 45543
eftir kl. 20 næstu daga.
International TD 8B 77 til sölu, í góðu
ástandi. Uppl. í síma %-23141 og
%-26512.
■ Sendibflar
Mazda E 2200 dísil ’84 til sölu, nýyfir-
farinn, fallegurbíll, selst á sanngjömu
verði, góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í símum 688574 og 610934.
M. Benz 508 71 með sætum fyrir 10
manns til sölu, skoðaður '87. Uppl. í
síma 44235 og 36%9 á kvöldin.
Komplet lyfta á vöm- eða sendibíl,
1250-15% kg. Uppl. í síma 6%048.
■ Bflaleiga
BILALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar
árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada
station, VW "Golfi Chevrolet Monza,
Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og
Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bfla-
leiga Amarflugs hfi, afgreiðslu
Amarflugs, Reykjavíkurflugvelli,
sími 91-29577, og Flugstöð Leífs Ei-
ríkssonar, Keflavík, sími 92-50305.
Bílaleigan Ás, sími 290%, Skógarhlíð
12, R. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 5-11 manna bíla, Mázda
323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa,
sendibíla, Minibus. Sjálfskiptir bílar.
Bílar með barnastólum. Góð þjónusta.
Heimasími 46599.
Bílvogur hf., bílaleiga, Auðbrekku 17,
Kóp. Leigjum nýjar árg. af Fiat Uno
og Lada bifreiðum. S. 641180, 611181
og 75384, ath. vetrartilboð okkar.
Bónus. Japanskir bílar, ’80-’87, frá kr.
7% á dag og 7,% km + sölusk. Bíla-
leigan Bónus, gegnt Umferðarmið-
stöðinni, sími 198%.
Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 194%:
Lada, Citroen, Nissan, VW Golf,
Honda, VW Transporter, 9 manna, og
VW Camper. Heimas. 45888 eða 35735.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 45477.
■ Bflar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL-
KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits.
Það kemur í veg fyrir óþarfa
misskilning og aukaútgjöld.
Óska eftir aö kaupa ódýran bil með lít-
illi útborgun, má þarfnast viðgerðar.
Einnig óskast húdd á Pontiac Grand
Trix ’78. Hafið samband við DV í síma
27022. H-6302.
80-100 þús. staðgreitt. Vil kaupa bíl
með góðum staðgreiðsluafslætti, að-
eins góður bíll kemur til greina. Sími
78152 e.kl. 20.
Citroen. Óska eftir að kaupa Citroen
GSA ’81 eða yngri, staðgreiðsla. Uppl.
í síma 82782.
Óska eftir Wagoneer ’74-’77 í skiptum
fyrir ódýrari fólksbíl. Uppl. í síma
641536.
Óska eftir Volvo 74 á góðum kjörum.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-6312.
M Bflax til sölu
Afsöl og sölutiikynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, sími 27022.
ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL-
KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits,
það sparar óþarfa misskilning og
aukaútgjöld.
Camaro Berlinette '79 til sölu, 8 cyl.,
305, ekinn 85 þús. km, gott gangverk,
nýstillt vél, nýjar bremsur og púst-
kerfi, möguleiki á 6-18 mán. skulda-
bréfi. Uppl. hjá Bílakjör, sími 686611
(Jónas) og í síma 75227 á kvöldin.
Daihatsu Charade XTE 79 til sölu, 4ra
dyra, í mjög góðu standi, selst ódýrt.
Verðhugmynd 70 þús. eða selst með
góðum staðgreiðsluafslætti. Uppl. í
síma 27222 virka daga eða 26024 á
kvöldin og um helgar. Ómar.
Datsun Sunny Pulsar ’88 Twin Cam,
16 ventla, einn með öllu, t.d. raf-
magnsrúður og rafmagnssóltoppur.
Til greina kæmi að taka vélsleða upp
í. Á sama stað óskast vélsleði. Bílasími
985-25055 og heimasími 52%4.
Góöur bíll. Til sölu BMW 316, vel með
farinn, ’84, ekinn 50 þ., topplúga, raf-
magn í speglum, gott lakk, gott eintak.
Verð 540 þ., hægt er að semja um stað-
grafsl., skuldabr. koma einnig til
greina. S. 77735 eftir kl. 19.30. Rúnar.
Ladabilar til sölu. Mikið úrval notaðra,
lítið ekinna Lada, s.s. Lada Lux ’84-’
87, Lada Samara ’86-’87, Lada 12%
’86-’87. Hagst. greiðsluskilmálar. Bíla-
og vélasalan, Suðurlandsbraut 12,
símar 84%0 og 386%.
Plymouth Volaré 79 til sölu, ekinn frá
upphafi 44 þús., bíll í sérflokki, skipti
möguleg, einnig Chevrolet Malibu ’78,
305 vél, ekinn ca 70 þús., skipti á jeppa
koma til greina Uppl. í s. %-61235 á
kvöldin.
Suzuki + Scout. Varahlutir í Suzuki
Alto ’85, allt í fram- og afturhluta +
vél, dekk o.fl. Einnig til sölu Scout ’67
afturhásing, Dana 44, heil eða í hlut-
um, öxlar, powerlock-læsing. Sími
689339 frá kl. 12-16.
Takiö eftir! Tilboð óskast í Willys ’66,
sem í vantar vél og gírkassa, er með
27 hásingu að framan, 44 að aftan,
báðar læstar, mjög gott boddí, ágæt
blæja, vökvastýri og nýtt rafkerfi.
Uppl. í síma 651707 eftir kl. 13.
Tveir m|ög góðir: Til sölu Citroen GSA
Pallas ’82, ekinn 77 þús., með nýjar
tímareimar, kúplingu og púst, einnig
Saab 9% GLS ’82, 5 gíra, ekinn 62
þús., sumar- og vetrardekk. Uppl. í
síma 51249 e.kl. 18 og 82717.'
Byggingabílar. Til sýnis og sölu að
Klapparstíg 19, bílastæði, Datsun
Cherry sendiferða ’81, Daihatsu
Charade, 4ra dyra, árg. ’80. Uppl í s.
623737 og e.kl. 18 31151. Grímur.
GT Mazda 323 ’84 til sölu, vel með far-
inn og góður bíll, í toppstandi, ekinn
65 þús. km. Verð 360-380 þús., stað-
greiðsluverð 320 þús. Skipti á ódýrari
möguleg. Uppl. í síma 45901.
Oldsmobile Delta 88. árg ’80 með dísil-
vél. Bíllinn er góður og lítur vel út
en vél léleg. Uppl. um helgina í s. 92-
14272 en eftir helgi í s. 698161 á
skrifstofutíma. Olgeir.
Til niöurrífs eða í pörtum. Audi 1% 78,
Audi 80 ’78, Peauegot 505 d ’81, Peau-
got 504’76, Simca 1508 ’79, og Opel
Rekord station ’72 óryðgaður. sími
651110.
Tjónbíll. Til sölu Mazda 323, 2 dyra
’81, vantar í hana vinstra firambretti,
stuðara, vatnskassa, vinstra framljós,
verð kr. 55.0%, eða til niðurrifs. S.
79483.
Klassavagnar á frábæru verði til sölu:
M. Benz 280 SLC ’76, 2ja dyra, með
öllu, og BMW 728 ’78, sjálfskiptur.
Uppl. hjá Umboðssölu Suðumesja,
Fitjum, Njarðvík, s. 92-14454.
Wagoneer ’85. Til sölu Wagoneer
jeppi, 4ra dyra, árg. ’85, bíllinn var
fluttur til landsins í júní ’87, ekinn 63
þús. km. Uppl. í síma 26775 milli kl.
13 og 18 í dag og 53314 e.kl. 18.
Athugið. Mitsubishi Colt ’80, blár, til
sölu, selst á sanngjörnu verði (þarfn-
ast smálagfæringar). Uppl. í síma
6563%.
BMW 2002 74, Jeepster ’67, með V-6
vél, Husqvama CR 4% crosshjól og
3% cub. Chevy mótor til sölu. Uppl.
í síma 14777 eftir kl. 17.
Cortina 76 1600, skoðaður ’87, útvarp,
kassettutæki, ný kúpling, vatnskassi
og rafgeymi, verð 40 þús. Uppl. í síma
45196.
Daihatsu Charade ’82 til sölu, 5 gíra,
ekinn 69 þús. km, mjög góður bíll,
skoðaður ’87. Mjög góður staðr
greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 40568.
Daihatsu Charmant station, árg. 79, til
sölu, bíll í góðu standi, gott verð, góð
kjör. Uppl. í síma 82257, sunnud.
78729.
Daihatsu Charade ’87 til sölu, ekinn
16 þús. km, mjög góður bíll, einnig
Go-cart bíll, lítið notaður og mjög vel
með farinn. Uppl. í síma 68%94.
Daihatsu Charade 79 til sölu, ekinn
86 þús. km, mjög þokkalegur bíll,
greiðsla samkomulag. Uppl. í síma
52389.
Datsun Cherry ’86 til sölu, ekinn 22
þús. km, verð 265 þús., góður stað-
greiðsluafsláttur eða skuldabréf. Ath.
skipti. Uppl. í síma 74757.
Fiat 127 Panorama ’85 til sölu, ekinn
31 þús., mjög vel með farinn. Uppl. í
síma 687138 og 688834 milli kl. 13 og
16 á mánudag.
Fiat Uno ’84 til sölu, verð 210 þús.,
skipti á ódýrari koma til greina, einn-
ig Skoda ’80, þarfnast viðgerðar, selst
ódýrt. S. 666758 e.kl. 16. Hermann.
Ford Bronco 73, breið dekk, sport-
felgur, 8 cyl., beinsk., mikið yfirfarinn,
reikningar fylgja, 15 þús. út og 15 á
mán. á 265 þús. S. 79732 e.kl. 20.
Ford Escort 1600 LX ’84 til sölu, ekinn
42 þús., góður og vel með farinn bíll.
Fæst á skuldabréfi. Uppl. í síma %-
25985.
Góð kjör. Mazda 929, sjálfskipt, árg.
’77, og Datsun 180 b ’77, bílarnir fást
á góðum kjörum eða skipti á báðum
og jeppa eða sendibíl. S. 93-11836.
Góðir bílar. Nissan Sunny Coupé ’85,
til greina koma skipti á Hilux/Range
Rover ’73, góð kjör eða skipti á ódýr-
ari. Símar 39820, 688151 og 687947.
Gaz ’69 til sölu, vél BMC dísil, gott
eintak. Verðtilboð. Á sama stað Lada
1500 station ’86, ekinn 43 þús. km.
Uppl. í síma 687352 eftir kl. 18.
Gott staðgreiðsluverð. Daihatsu Char-
mant ’83 til sölu, ekinn 66 þús., mjög
fallegur bíll. Uppl. í síma 53351 eða
652073. Sveinn.
Hornet 74, selst í því ástandi sem bíll-
inn er i, hálfuppgerður, góð vél, nýleg
dekk. Einnig ventlaslípivél til sölu.
Uppl. í síma 84110 og 74744.
Innréttaður Rússajeppi, árg. ’76, og 4ra
tonna Wamspil með stuðara til sölu,
einnig Datsun 180 b og Taunus ’71 til
niðurrifs. Uppl. í síma 652249.
Kr. 75.000. Til sölu Volvo ’74, skoðaður
’87, sjálfskiptur, með vökvastýri, góð-
ur bíll á góðu verði. Uppl. í síma 17976
og 92-68430.
Lada Sport ’84, grænn að lit, til sölu,
gott lakk, vel með farinn, með grjót-
grind, ekinn 44 þús. km. Úppl. í síma
611619 eftir kl. 18.
Lada Sport 78 til sölu, útvarp, segul-
band, 2 dekkjagangar, ekinn 78 þús.
km, sanngjarnt verð. S. 233% milli kl.
9 og 19 og kvöld- og helgars. 42939.
M. Benz 250 76 til sölu, dökkblár,
sjálfskiptur, vökvastýri, topplúga o.fl.,
ekinn 194 þús. km, verð 320 þús. Uppl.
í síma 25611 (Einar) og 610983.
Mazda 323 ’82, 5 dyra, ekinn 76 þús.,
útvarp, segulband, vel með farinn.
Verð 220 þús., skipti á dýrari koma
til greina. Uppl. í síma "671217.
Mazda 626 GLX ’86, 4 dyra, sjálfsk.,
vökvastýri, rafrúður, topplúga, mjög
fallegur bíll, engin skipti. Uppl. í síma
77%5.
Mazda 626 2000 árg. ’82,4 dyra, sjálfsk.
Verð 240 þús. staðgr. eða 280 þús. með
80 þús. út og eftirst. á 10 mán. Uppl.
í síma 34632.
Mazda E 2200 dísil ’84 til sölu, nýyfir-
farinn, fallegur bíll, selst á sanngjörnu
verði, góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í símum 688574 og 610934.