Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1987, Side 49

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1987, Side 49
LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1987. 61 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Sala - skipti. Toyota Carina 1600 ST ’80, 2ja dyra, góður bíll. Verð 220 þús., skipti ó ca 100 þús. kr. bíl koma til greiha. Uppl. í síma 75911 e.kl. 16. Vil skipta á VW Golf árg. 1984 og VW Golf eða VW Jettu, ekki eldri en árg. 1986, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 41625. Benz 200 árg. 78 til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, topplúga, einnig Saab 99 árg. ’75, selst ódýrt. Uþpl. í síma 44030. Daihatsu Charade CX, 5 dyra, ’88, til sölu, ekinn 6 þús. km. Uppl. í síma 673517 eða 666842. Dodge Weapon. Til sölu Dodge Weap- on árg. ’53, skipti möguleg. Uppl. á kvöldin í síma 97-71703. Er að rífa Lödu Sport. Til sölu vél, gír- kassi, drif og ýmislegt fleira. Sími 93-11660. ' Fiat sendibíll. Til sölu Fiat Fierino ’80, einnig ölkista, kælivél og blásari. Uppl. í síma 42058. Fiat uno 60 S til sölu, árg. ’87, hvítur með gardínu á afturrúðu, brettabog- um og listum. Uppl. í síma 618950. Ford Granada 2,0 L (þýskur), árg. ’76, staðgrv. 45 þús. Uppl. í síma 39623 eftir kl. 19. Ford Taunus 200 GL, þýskur, ’82, til sölu, vökvastýri, vel með farinn, góður bíll. Uppl. í síma 52115. Ford Taunus ’82 station, verð 230 þús. eða 170 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 76779 eftir kl. 18. Góður Land-Rover árg. 72 til sölu, ekinn 60.000 ó vél, verðhugmynd 100- 150 þús. Uppl. í síma 32754 eftir kl. 16. Góður bíll til sölu, Mazda 929 Sedan ’82, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 656109. Galant 79 til sölu, i sæmilegu ástandi, verð 120 þús. staðgreitt. Uppl. í kvöld og næstu kvöld i síma 651649. Óli. Gljáfögur skutbifreið, skrásett á haust- mónuði 1981, Honda Civic Wagon. Uppl. í síma 695660. Gullfallegur framdrifinn Toyota Tercel ’83, 5 dyra, ekinn 72 þús. km. Tilboð óskast. Uppl. í síma 671202. Hrikalegur bíll! Þar skeði það: gula hættan til sölu: Opel Ascona ’78, býð- ur af sér þokka. Uppl. í síma 22171. Isuzu sendibíll ’84 til sölu, dísilbíll, keyrður 75 þús., verð 550 þús. Uppl. í síma 99-3342. Lada Sport ’87 til sölu, útvarp + segul- band, gijótgrindur, dráttarkúla, krómfelgur o.fl. Uppl. í síma 656731. Mazda 323 ’80 til sölu, skemmdur að framan, skoðaður ’87. Uppl. í síma 36759. Mazda 929 79 til sölu, ekinn 87 þús. km, sami eigandi frá frá upphafi, verð 120-150 þús. Uppl. í síma 44316. Peugeot 504 78 til sölu, bíllinn er ný- skoðaður og lítur vel út, einnig eru til sölu 2 barnabílstólar. Sími 71232. Renault R4 79 sendibíll til sölu, skoð- aður ’87, verð 15 þús. Uppl. í síma 44447. STOPP. Til sölu BMW 316 ’82, ekinn 80 þús. km, á mjög góðu verði ef sam- ið er strax. Uppl. í síma 95-1497. Saab 900 ’82, skemmdur eftir útaf- keyrslu, verð 240 þús. Uppl. í síma 686559 eða 694751 (Kjartan). Saab 99 74 til sölu, óskoðaður, skipti á mótorhjóli koma til greina, Uppl. í síma 656918. Tilboð óskast I Willys ’67 Tuxedo Park, V/6 Buick. Kram mjög gott, blæja góð en boddí lélegt. Uppl. í síma 651476. Toyota Carina árg. ’81 til sölu, góður bíll, gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 37372. Toyota Cressida 78 til sölu, sjálfskipt. Nánari uppl. eftir kl. 16 í dag og á morgun í síma 75843. Volvo 74 til sölu, þarfnast smálag- færingar. Uppl. í síma 36237 eftir kl. 19. Volvo ’77 244L, blár, upphækkaður, í góðu standi. Uppl. í síma 91-33628 kl. 13-15. _____:__________i________________ Volvo 244 79, brúnn, vel með farinn, ekinn 115 þús., sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 52603 eftir kl. 17. Volvo Amazon station ’64, Plymouth Fury ’77 og Austin Mini ’79 til sölu. Uppl. i síma 21929. VW Golf dísil ’82, .mjög yel méð farinn bíll, til sölu. Uppl. í síma 77603. Daihatsu Charade ’81 til sölu, bíll í toppstandi. Uppl. í síma 79297. Honda Civic, árg. ’81, til sölu, gullfall- egur bíll. Uppl. í síma 688888. Nissan Patrol. Ný skúffa af Nissan Patrol til sölu. Uppl. í síma 99-3342. Peugeot 305 ’80 til sölu, biluð vél. Uppl. í síma 79305. ■ Húsnæði í boði Til leigu ný 3 herb. íbúð við Selás. Sér- inngangur, einkalóð, vandaðar inn- réttingar, parket. Mjög falleg. Leigist til lengri tíma. Skriflegt tilboð með uppl. um aðstæður, greiðslugetu og hugsanlega fyrirframgreiðslu sendist til DV, merkt „Selás“, fyrir 27. nóv. Leiguskipti. Óska eftir íbúð í Reykjavík í skiptum fyrir 120 m2 einbýlishús í Vestmannaeyjum, góður 60 m2 bílskúr fylgir, 3x220 volta rafkerfi. Tilboð sendist DV, merkt „6290“, f. 25. nóv. Bílskúr við Safamýri til leigu, ca 30 ferm, rafmagn og kalt vatn. Leiga 6-8 þús. á mán. Tilboð sendist DV, merkt „AH 157“. Herbergi í austurbæ Kópavogs til leigu frá og með 1. des., aðgangur að sal- emi og þvottahúsi. Uppl. í síma 641376. Raðhús, 105 m2, stór stofa og tvö her- bergi, eldhús og bað, til leigu frá 1. des. Tilboð sendist DV, merkt „Amar- nes“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Lítil 3ja herb. íbúð til leigu á Skóla- vörðuhæð. Tilboð sendist DV með nánari uppl., merkt „X2“. M Húsnæði óskast Einn af starfsmönnum okkar bráðvant- ar þriggja herb. íbúð. Góð umgengni, ömggar greiðslur og meðmæli ef ósk- að er. Vinsamlegast hafið samband í síma 54880 eða 84600. Landflutningar hf„ Skútuvogi 8. Er ekki til 1 stk. íbúð í Rvík fyrir konu og 6 ára son hennar sem eru fyrir al- gjöra neyð stödd á Akureyri? Getum borgað fyrirframgr. ef þess er óskað. Að sjálfsögðu er góðri umgengni heit- ið. Uppl. í síma 96-22075. Húsnæði óskast. Lítil íbúð eða her- bergi með aðgangi að eldhúsi óskast sem allra fyrst og ekki síðar en um áramót. Gæti tekið af mér þrif eða til- tekt upp í húsaleiguna. Uppl. í síma 18646 eftir kl 19. 24 ára kona óskar eftir lítilli íbúð eða góðu herbergi á vægu verði, helst í 2 ár, skilvísar mánaðargr., húshjálp gæti komið upp í greiðslu. Sími 26321 kvöld og helgar. 27 ára karlmaður óskar eftir að kom- ast í samb. við einhvern sem vantar meðleigjanda á móti sér að 3ja herb. íbúð. Er rólegur og reglusamur. Hafið samband við DV í síma 27022. H-6306. 3 herb. ibúð óskast fyrir bamlaus hjón í Reykjavík eða nágrenni. Góðri um- gengni heitið. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 83122 á daginn og 45029 á kvöldin. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun stúdenta HÍ, sími 29619. Ungt og reglusamt par, húsasmiður og háskólanemi, óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu frá 1. jan. Reykjum ekki. Skil- vísar gr. og fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í s. 93-12217 um helgina. Óska eftir stóru herbergi eða einstakl- ingsíbúð strax, má vera 2ja herbergja, helst á rólegum stað. Reglusemi og öruggum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 46196 eftir kl. 18. 21 árs stúlka utan af landi óskar eftir 2-3ja herb. íbúð, einhver fyrirfram- greiðsla, öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 97-51288. 2-3ja herb. ibúð óskast til leigu fyrir rúmlega 50 ára hjón, reglusemi og skilvísar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 28406 eftir kl. 17. 2-3ja herb. ibúð óskast frá áramótum fyrir 2 tvítugar stúlkur frá Homa- firði, reglusemi og ömggum gr. heitið, góð meðmæli. Uppl. í s. 37513 e.kl. 19. Einstæð móðir með 12 ára barn óskar eftir 2ja herb. íbúð í austprbæ, reglu- semi, fyrirframgr. Uppl. í síma 76726 eftirkl. 20. Fjölskyldu utan a< landi bráðvantar íbúð strax í Reykjavík frá og með ára- mótum, helst 3ja-4ra herb. Uppl. í síma 93-12986. Halló! Halló! Okkur sárvantar íbúð sem fyrst, erum með 2 böm. Reglusöm. Góðri umgengni heitið og skilvísum gr. Meðmæli ef óskað er. S. 652136. Húshjálp eða ráðskonustaða óskast gegn húsnæði, er með 2 stálpaðar stúlkur, snyrtilegar og reglsamar. Uppl. í síma 29713. S.O.S. I am visiting from Califomia and need 2-3 room appartment Pls write for information marked „ S.O.S. Kona óskar eftir 2ja herb. íbúð strax, helst í Hlíðunum eða Norðurmýri, al- gjörri reglusemi heitið. Vinsamlegast- hnngið í s. 10939 e. kl. 20. Lítil fjölskylda óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu í 3 mánuð*, erum reglu- söm og róleg, góðri umgengni heitið, fyrirframgreiðsla. Sími 31847. Miðaldra maður óskar eftir herb. með snyrtingu og helst með eldunarað- stöðu. Reglusemi og góð umgengni. Fvrirframgr. Uppl. í síma 11596. Tvítug stúlka óskar eftir íbúð, eintakl- ingsíbúð eða 2 herb. íbúð. Ömggar greiðslur, er þrifin, ábyggileg. Með- mæli ef óskað er. Uppl. í síma 73385. Ungan reglusaman mann bráðvantar litla íbúð strax. Reglusemi heitið. íbúðin má þarfnast lagfæringar. Uppl. í símum 79623 og 38987. Vantar 2-3 herb. íbúð á leigu frá ára- mótum í 6-7 mán. Erum 3 í heimili. Skilvísum greiðsl. og góðri umgengni heitið. S. 93-11148 í hád. og á kvöldin. Ágætu húseigendur! Jólin nálgast. Áreiðanleg mæðgin bráðvantar íbúð fyrir jólin, helst 3 herb. í Kópavogi. Síminn hjá okkur er 46547. Óska eftir litilli íbúð til leigu sem fyrst, meðmæli ef óskað er og ömggar greiðslur. Uppl. í síma 15040 á daginn og 77223 á kvöldin. Stúlka utan af landi óskar eftir lítilli íbúð. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 95-5782. Löggiltir húsaieigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Eina I neyð bráðvantar einstaklings- íbúð eða 2ja herb. strax. Uppl. í síma 78222 eða 688910. Jóhanna. 2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu strax. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 42860. 46 ára hjón, barnlaus og reglusöm, óska eftir 2-4 herbergja íbúð strax, öruggar greiðslur. Sími 622882. Hjálp! Eina nýflutta frá USA bráð- vantar 2-3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 51673 um helgina. Lítið geymsluhúsnæði óskast, helst í Kópavogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6315. Námsmenn vantar 2-4 herb. íbúð um áramót. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6296. Ungt, reglusamt par óskar eftir íbúð sem fyrst. Meðmæli. Símar 689814 og 78941. Óska eftir íbúð í Stóragerði eða nágrenni, 4ra herb. eða stærri. Uppl. í síma 31025. Herbergi með baði óskast í 2-3 mán- uði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6308. M Atvinnuhúsnæði Til leigu er á góöum stað í Múlunum gott húsnæði sem getur hentað til ýmissa notat m.a. skrifstofur. Hús- næðið er á 2. hæð, alls rúmlcga -300 fm, sem unnt er að skipta í smærri einingar, þó þægilegast í tvo hluta. Nægur flöldi bílastæða fylgir húsinu. Húsnæðið getur verið laust strax ef á þarf að halda. Tilboð, merkt „Múlar", sendist auglýsingadeild DV, Þverholti 11, í síðasta lagi nk. fimmtudag kl. 18. Húsnæði tengt hárgreiðslustofu til leigu undir skyldan rekstur, t.d. fyrir snyrtistofu eða fótsnyrtingu. Hafið stunband við DV í síma 27022. H-6305. Óskum eftir að taka á leigu 450-500 ferm húsnæði í austurborginni. Uppl. í síma 687801. ■ Atvirma í boði Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Leikskólann Arnarborg vantar fóstru eða starfsmann á 3-4 ára deild eftir hádegi, einnig vantar þroskaþjálfa eða starfsmann fyrir hádegi til að starfa með bömum með sérþarfir. Uppl. gefur Guðný í síma 73090. Vantar þig starf eða viltu skipta um starf? Þá skaltu snúa þér til okkar og setja þig á skrá. Starfsmiðlunin, af- leysinga- og ráðningarþjónusta, Ármúla 19, 108 Rvk, sími 689877. Sjáumst! Hresst og duglegt starfsfólk óskast á skyndibitastað. Um er að ræða 100% og 70% starf sem felst í afgreiðslu og framreiðslu ýmiss konar. Uppl. í sím- um 19280 og 32005. HÆ! HÆ! Allar konur á landsbyggð- inni, Póstverslunina Fatapóstinn vantar umboðsaðila um land allt. Uppl. laugard. og sunnudag í síma 91-79276. Ritari óskast til starfa sem fyrst. Upp- lýsingar um menntun, aldur óg fyrri störf sendist smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, fyrir nk. laugardag 28. nóv., merkt „Ritari". Röskur og handlaginn maður óskast í húsgagnav., bílpróf og einhver tungu- málakunnátta nauðsynleg. Tilboð sendist i pósthólf 4389-124, Reykjav., merkt „Húsgögn". Ræstingar. Hótel Borg óskar eftir að ráða duglegt starfsfólk við ræstingar á morgnana. Umsóknareyðublöð í móttöku hótelsins. Beitingamann vantar á Boða GK, beitt er í Vogum, fæði og húsnæði á staðn- um. Uppl. í síma 92-14745. Sölubörn óskast, góð sölulaun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 fyrir þriðjud. H-6278. Vanan netamann vantar á 30 tonna netabát frá Reykjavík. Uppl. í síma 43539 og 985-22523. Óskum að ráða starfsfólk til pökkun- arstarfa í verksmiðju vora nú þegar. Kexverksmiðjan Frón, Skúlagötu 28. Óskum að ráða fólk tif ræstinga. Uppl. á staðnum milli 9 og 13 eftir helgi. Tveir starfskraftar óskast á þrískiptar vaktir. Uppl. í síma 50501 eftir kl. 18. ■ Atviima óskast Ágæti vinnuveitandi/ starfsmannastjóri, við hjá Starfsmiðl- uninni viljum vekja athygli þína á því að við höfum mikinn fjölda af góðu fólki á skrá hjá okkur til hinna ýmsu starfa. Hafðu samband og ræddu mál- in við okkur ef þig vantar gott fólk. Starfsmiðlunin,_ afleysinga- og ráðn- ingaþjónusta, Ármúla 19, 108 Rvk., sími 689877. Heyrumst! Ungan og áreiðanlegan mann vantar vinnu, er fæddur ’70, er ýmsu vanur. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 35079 eftir kl. 12. Ungur maður óskar eftir atvinnu, ýmis- legt kemur til greina, er vanur lager- störfum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 21022. H-6307. 33 ára mann vantar vel launaða vinnu, ýmislegt kemur til greina. Hefur meirapróf. Sími 38796. Kona óskar eftir ræstingu. Uppl. í síma 621306.___________________________ Tveir röskir menn óska eftir nætur- vinnu, menntun og tungumálakunn- átta fyrir hendi, margt kemur til greina. Getum byrjað strax. Uppl. í síma 83517 og 20471. M Bamagæsla Garðabær - Kópavogur. Vill ekki ein- hver bamgóð manneskja taka að sér að gæta 10 mánaða stúlku frá kl. 8-15 á daginn? Uppl. í síma 44678. Unglingur eða eldri manneskja óskast til að gæta tveggja barna eftir hádegi þriðjudaga og miðvikudaga í Ártúns- holti. Uppl. í síma 672114. Óskum eftir barnapíu, 13-14 ára, til að passa 18 mán. strák nokkur kvöld í mánuði og stundum um helgar, búum í Kinnunum, Hafnarfirði. S. 53053. Barngóð manneskja óskast frá áramót- um til að gæta ungbams í Skerjafirði. Uppl. í síma 16773. Óska eftir dagmömmu frá 9-13 fyrir fjögurra ára gamla stelpu, helst sem næst Drafnarborg. Uppl. í síma 618254. ■ Tapað fundið Eyrnalokkur tapaðist á auglýsingahá- tíðinni í Súlnasal föstud. 13. nóv. Þeir sem einhverjar uppl. gætu gefið vin- samlegast hafi samb. í síma 12095. M Ymislegt___________________ Djúpslökun. Vinsælu Hugeflisslökun- arsnældumar komnar aftur, 10 daga ábyrgð ef árangur næst ekki. Sendum í póstkröfu. Uppl. í síma 622305. Djúpslökun. Vinsælu Hugeflisslökun- arsnældumar komnar aftur, 10 daga ábyrgð ef árangur næst ekki. Sendum í póstkröfu. Uppl. í síma 622305. ■ Emkamál Ameriskir karlmenn vilja skrifast á við íslenskar konur á ensku með vinskap eða giftingu í huga. Sendið svar með uppl. um aldur, stöðu og áhugamál ásamt mynd til: Rainbow Ridge, Box 190DV, Kapaau, Hawaii 96755 U.S.A. Ég veit þú ert kona einhvers staðar, einmana og leiðist einlífið. 41 árs heið- arlegur maður í sömu aðstöðu leitar að þér. Sendu inn bréf til DV, merkt „K-1987". Aðeins 1000 stúlkur eru á okkar skrá en öll nöfn eru ný! Gífurlegur árangur okkar, sem vekur athygli og umræð- ur, er sönnun þess. Traust þjónusta, ■ 100% trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. islenski listinn er kominn út. Nú em ca 3000 einstakl. á lista frá okkur og þar af yfir 500 íslend. Fáðu lista eða láttu skrá þig og einmanaleikinn er úr sögunni. S. 618897. Kreditkþj. 26 ára maður óskar eftir að kynnast stúlku á svipuðum aldri með náin kynni í huga, börn engin fyrirstaða. Svar sendist DV, merkt „311“. Ég er 36 ára, fráskilin, og langar að kynnast heiðarlegri stúlku á svipuð- um aldri, 100% trúnaður. Svar sendist DV, merkt „Feimin". Ég er 38 ára karlmaður og óska eftir að kynnast konu á svipuðu reki með náin kynni í huga. Tilboð sendist í Box 1291-121 R. Hringdu aftur. Sama númer. „Gerorg". ■ Keimsla Tónskóli Emils. Píanó-, rafmagnsorg- el-, harmóníku-, gítar-, blokkflautu- og munnhörpukennsla. Hóptímar og einkatímar. Innritun í s. 16239/666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Saumanámskeið. Er byrjuð að kenna aftur, held nokkur námskeið fyrir jól. ATH. Hjá mér em aðeins 4 nemendur í hóp. Uppl. s. 17356, Sigga, frá 19-20. AHra síðasta tækifæri til að eignast flugvél á gamla verðinu. Tryggðu þér eintak strax og forðastu kom- andi söluskattsálagningu. Aðeins fáeina daga enn býðst verðlauna léttvængjan MAXAIR DRIFTER frá kr. 290.000,- Reynslufljúgið Drifter og uppliflð hvað það er að „fljúga flugsins vegna.“ LIGHTPLANES - LÉTTFLUGVÉLAR Box 1657 - 121 Reykjavík - Sími 61 26 74 HUGARFLU<

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.