Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1987, Qupperneq 51

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1987, Qupperneq 51
LAUGARDAGUR 21. NÖVEMBER 1987. 63 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 urengjaskyrtur og síðbuxur, tallegar peysur fyrir böm. Sendum í póstkröfu. H-Búðin, s. 656550, Miðbæ Garðabæjar. Nýtt - nýtt. Frábærar sokkabuxur, glansandi - stífar, ekkert stroff, góðar í leikfimi, dans eða veisluna. Stærðir B-C-D, litir: svart-beige-kopar o.fl. Heildsala, smásala. Sendum í póst- kröfu. Pantanir í síma 92-13676. 'f!W MATREIÐSLUKLÚBBUR Hitaeiningasnauð matargerð! Matreiösluklúbburinn Létt og gott. Fá- ið 30-35 hitaeiningasnauðar upp- skriftir í hverjum mánuði. Vegleg safnmappa fyrir uppskriftir fylgir. Áskriftargjald er 295 kr. á mán. Áskriftarsímar 91-23056 og 97-11181. Dýra kettir- 3 gerðir: bangsi/fill/kanína, mjúkir, hægt að þvo, verð kr. 790. Sendum í póstkröfu. Leikfangaversl- unin FLISS, Þingholtsstræti 1, 101 Reykjavík, heildsölubirgðir, sími 91- 24666. Jólamyndir. Mikið úrval af bama- myndum, jóladagatöl, jóladúkar, margar gerðir. Hannyrðaverslunin Strammi, Óðinsgötu 1, sími 13130. Póstsendum. Leðurtöskur frá 1500-2000 kr. og leður- veggskraut frá 1000-2000 kr. Uppl. í síma 32282. Geymið auglýsinguna. ■ Bátar ■ Vagnar Þessi trilla, sem er 3,5 tonn, er til sölu, smíðuð ’72, endurbyggð ’83, með 36 ha Volvovél, vel búin tækjum. Uppl. gefur Halldór Jóhannsson í síma 96-71322. Alhiiða stálkerrur sem aldrei ryðga, innanmál 205x130x40 cm. Fólksbíla- dekk, 13". Stefnu-, bremsu- og park- ljós, glitaugu. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Gísli Jónsson & Co hf., Sundaborg 11, sími 686644. ■ BOar til sölu Peugeot 505 SR ’81 til sölu, rafmagn í rúðum, sóllúga, centrallæsingar, litað gler, aflstýri, í mjög góðu ástandi, verð tilboð. S. 24666 og eftir kl. 19 667433. Renault II GTS ’84 til sölu, ekinn 24 þús., spoiler allan hringinn, álfelgur, topplúga, gardínur, útvarp + segulb., 190w hátalarar, spoiler á afturrúðum, sumar/vetrardekk, tvöfalt þjófvarnar- kerfi, mjög góður og vel með farinn bíll. Bílasöluverð 550 þús., tilboð ósk- ast, selst ódýrt ef samið er strax. S. 21118 eða 687282 næstu daga. Saab GLE '82 til sölu, sjálfskiptur, með rafmagnslæsingum og þakglugga, ek- inn 86 þús., margendurryðvarinn og mjög vel með farinn. Uppl. í síma 687900 og 35319. Hentug jólagjöf. Treíjaplastkassar á jeppa og aðrar gerðir bíla, hvítir, svartir og rauðir, verð 28 þús., einnig minni kassar á 9.600. Bíllinn getur fylgt gegn aukagjaldi. Gísli Jónson & Co hf., Sundaborg 11, sími 686644. Eldhúsbill, Magirus Deutz, með V6 dís- ilvél, fjórhjóladrifi og spili, ekinn 32 þús. km, búinn öllum eldunaráhöldum fyrir allt að 40 manna hópa, hentar einnig sem húsbíll. Sími 91-686408. Chevrolet Silverado 6.2 disil ’82 til sölu. ekinn 35.000 km. Dana-60 afturhás- ing, ný dekk. Uppl. í vinnusíma 99-5667 og heimasíma 99-5943. Bronco Eddie Bower ’86, tvílitur, litað gler, rafmagn í öllu, verð 980 þús. Blazer '82 dísil, 8 cyl., 6,2 lítra, raf- magn í öllu, álfelgur, breið dekk, litur svartur, rautt pluss að innan, verð 990 þús. Chevy Van 6,2 disil '84, tilvalinn bíll til að innrétta eða til notkunar í at- vinnuakstri, verð 580 þús. Cherokee Pioneer ’85,4 cyl., sjálfskipt- ur, 4 dyra, svartur, verð 880 þús. Escort XR3 ’82, hvítur, álfelgur, sól- lúga, ekinn 40 þús. km, bíll sem nýr, verð 420 þús., ath. skuldabréf eða skipti. Volvo 240 GL '83, vínrauður, overdrive, alveg óskemmdur bíll, verð 520 þús., ath. skuldabréf eða skipti. Toyota Forrunner '86, 4 cyl., bein inn- spýting, vökvastýri, litað gler, álfelg- ur, rafmagn í rúðum, 3ja dyra, sjálfvirk hraðastilling, centrallæsing- ar, loftkæling, sóllúga, verð 1.100.000. Einnig til sölu Bronco ’87, Toyota Hilux '81 og Subaru station 4x4 ’85. Uppl. á Bílasölu Guðfinns, sími 621055. Volvo, 45 sæta rúta, til sölu, vél upptek- in, loftræstikerfi, olíumiðstöð, góð dekk og lakk. Öll skipti möguleg á dýrari eða ódýrari bílum. Uppl. í síma 93-12099 og 93-12624. Mazda 929 ST ’81 til sölu, ekinn 91 þús., blásans., nýmálaður, beinsk., vökvastýri, útvarp, kassettutæki, yfir- farin vél, sílsalistar, grjótgrind, snjódekk, dráttarkúla. Uppl. í síma 44832. sjálfskiptur, aflstýri, ITnnl. í sima 685355 eftir kl. 19 í kvöld. Ford Escort XR3i ’85 til sölu, verð 580 þús., ekinn 62 þús., innfl. ’87, rafmagn í rúðum o.fl., 10-12 mán. skuldabréf koma til greina. Uppl. í síma 72665 og 31049. Honda Civic. Til sölu Honda Civic, árg. 1984, 3ja dyra, beinsk., dökkrauð- ur, ekinn 39.000 km. Framúrskarandi ástand og útlit. Uppl. í síma 41855. Ford Econoline, árg. '80, til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, skráður 14 manna, vökvastýri, bíll með toppviðhald. Verð 450.000, góð kjör. Uppl. í síma 82257, sunnud. 78729. Pessi fallega og vel með farna hvíta Honda Civic er til sölu, árg. ’83, að- eins ekin 27.000 km, sjálfskipt. Uppl. í síma 681362. Subaru 1800 GLF ’83 til sölu, hatch- back, sjálfskiptur, veltistýri, hægt að hækka og lækka, drif á öllum hjólum, duglegur í snjó, útlit og ástand gott. Tilvalinn dömubíll. Uppl. í síma 52575. Dodge Aries AE árg. '87 til sölu, topp- bíll, ekinn 8.000 km. Verð 600.000, 650.000 gegn skuldabréfi. Uppl. í síma 31025 og 30031. Honda CRX ’86 til sölu, rauður, verð 650 þús., skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í símum 26850 og 689679. Lilja. BMW 733i '79, ekinn 115 þús., mjög vel með farinn, vetrardekk á felgum + ýmsir aukahlutir, ath. skipti/skulda- bréf. Uppl. í síma 994587. Ragnar. Toyota Corolia liftback ’88, ókeyrður, dökkgrár/metalic, útvarp, 12 ventla, 5 dyra. Uppl. í síma 72462 Pétur. Þessi bill er til sölu sem er Toyota Celica 2000 Twin Cam ’86. Komið og skoðið í Bílahöllinni, Lágmúla 7. Toyota LandCruiser '86 til sölu. Uppl. í síma 52232. Subaru 1,8 GL 4WD ’86 til sölu, vetrar- dekk/sumardekk, gijótgrind. Einn eigandi. Uppl. í dag og næstu daga í símum 99-4408 og 91-688756. Toyota árg. ’88. Toyota Corolla 1300 LX liftback, árg. '88, til sölu, ókeyrð- ur. Uppl. í síma 666732. Camaro ’84 til sölu, V6, ný dekk, skipti, skuldabréf, verð aðeins 630 þús. Á sama stað Cobra radarvari (tal- ar), verð 14 þús. Uppl. í síma 21739. Chevrolet Monza 76 til sölu, V8 307, heitur ás, fjögurra hólfa Holley, ál- felgur, ekinn 60 þús. Uppl. í síma 688207. ■ Ýmislegt KOMDU HENNI/HONUM ÞÆGILEGA Á ÓVART. Áttu i erfiðleikum með kynlif þitt, ertu óhamingjusamur(söm) í hjóna- bandi, leið(ur) á tilbreytingarleysinu eða haldin(n) andlegri vanlíðan og streitu? Leitaðu þá til okkar, við eig- um ráð við því. Full búð af hjálpar- tækjum ástarlífsins í mörgum teg. við allra hæfi, einnig sexí nær- og nátt- fatnaður í úrvali. Ath., ómerktar póstkröfur. Vertu ófeimin(n) að koma á staðinn. Opið frá 10-18 mán.-fós. og 10-16 laug. Erum í Veltusundi 3,3. hæð (v/Hallærisplan), 101 Rvk, sími 29559 - 14448.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.