Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1987, Síða 56
68
LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1987.
Víst er þaö er ekkert meðalmenni
sem lifir af átroöning skriðdreka og
berst með hnúum og hnefum viö sov-
éska herinn í Afganistan. Þetta er þó
á færi hraustmenna og Sylvester
Stallone er einn af þessum. Sérstak-
lega þegar hann er kominn í gervi
Rambós.
Þriðja myndin um kappann hefur
verið kvikmynduð í ísarel og þykir
háskaverk. Með kvikmyndastjöm-
unum fylgdi 17 manna sjúkralið og
ein í hópnum var sjálfboðaliðinn
Hilda Gold sem er 17 ára gömul.
Sagt er að Stallone hafi þegar veitt
henni athygli og það fylgir sögunni
að hann hafi fljótt viljaö leita til
hennar um fleira en sjúkrahjálp.
Gold sagði að Stallone hefði brosað
til sín við fyrstu kynni þeirra og boð-
ið henni í heimsókn á hótelherbergi
sitt. Hún afþakkaði boðið.
Stallone er þekktur fyrir allt annað
en að gefast upp og benti stúlkunni
á að séður frá hlið liti hann mun
skár út en annars. Stallone kynnti
hana fyrir félögum sínum í kvik-
myndaliðinu og vinkonu sinni,
Alönu Stewart, sem hann tók saman
við eftir að hjónabandið með Birgittu
Nielsen fór út um þúfur.
Stallone segir að samband hans við
Gold hafi aldrei náð lengra en að þau
héldu hvort utan um annað við
myndatöku. „Við drukkum ekki einu
sinni kafíí saman,“ sagði. Stallone.
Gold hefur sömu sögu að segja og
neitar því að hún sé svo mikið sem
vinkona kappans.
n
>
(A
CASIO
□
0)
<
u
e HUOMBORDSKYNNING 8
>
(A
0
n
>
(ft
0
n
>
(fl
□
n
>
(0
ö
n
>
(o
*
VERÐUR HALDINIOKKAR
s NYJU CASI0VERSLUN
AÐ SÍÐUMÚLA 20 FRÁ KL. 10-16 LAUGARDAGINN19/11
*
Kynnendur verða
Pétur Hjaltesteð og Ivar Sigurbergsson
VERIÐ VELKOMIN
MS VERDUR HÉITT Á KÖHNUNNIOG MEð ÞVi
OPID ALU LAUGADAGA TIL 16.00
CASIQ
SÍÐUMÚLA 20, SÍMI31412
0)
<
u
0
(fl
<
u
0
(fl
<
u
0
(fl
<
u
□
(fl
<
u
Richard Nixon, fýrrum forseti Nixon hefur þó ekki gefið hug-
Bandaríkjanna, segir aö „hávær myndina upp á bátinn þvi hann
minnihlutahópur" hafi komiö í veg hefur nú ákveðið að leggja allt að
fyrir að hann gæti látið reisa bóka- 100 milljónir króna í bókasafn í
sáfii í San Clcmente í Kaliforníu í Yorba Linda f KaJifomfu en þaö er
valdatíð sinni. Bókasafnið átti að fæðingarstaöur hans. Bókasafnið á
bera nafn forsetans. aö sjálfsögðu að bera nafn Nixons.
Nú er málastappi Pontis við ítalska
ríkið lokið.
Carlo Ponti
sýknaður
Kvikmyndajöfurinn Carlo Ponti
hefur nú endanlega verið sýknaður
af ákærum um skattsvik og ólögleg-
an flutning á peningum frá Ítalíu.
Hann er nú 76 ára gamall og hefur
átt í deilum við ítalska ríkið vegna
fjármála sinna allt frá árinu 1978.
Málalokin nú em því léttir fyrir
hann og eiginkonuna, Sophiu Loren.
Ponti átti að hafa komið um 80
milljónum króna úr landi. Þessir
peningar áttu að renna til kvik-
myndagerðar á Ítalíu eingöngu en
Ponti fór ekki eftir því. Hann var
sýknaður í undirrétti árið 1981 en
ríkið áfrýjaði dómnum og nú, sex
árum síðar, er endanleg niðurstaða
loks fengin.
Slegist um friðar-
flugvél Mathiasar Rust
Vestur-ÞjóðverjarogFrakkardeila framleiðanda. Hann segist hafa
nú um hver eigi flugvélina sem Mat- keypf vélina vegan þess að hún sé
hias Rust flaug til Moskvu í sumar „tákn um baráttuna fyrir friði“.
og lenti á Rauða torginu. Eigendur Enn sem komið er hefur þó ekki
Azuma Royal snyrtivörufyrirtækis- hlotist verulegur ófriður af vélinni
ins haida því fram að flugvélin sé og Azuma Royal ætlar á næstu vik-
þeirra en franski rithöfundurinn um að sýna vélina víös vegar um
Pau-Loup Sulitzer heldur því fram Evrópu. Enn hefur þó ekki verið úr
að hann sé hinn rétti eigandi. því skorið hver er hinn rétti eigandi.
Rithöfundurinn segir að hann hafi Þótt flugvél Rust sé nú komin til
keypt vélina, sem er af gerðinni Evrópu situr sjálfur kappinn enn í
Cessna 172, af ónefndu snyrtivöru- fangelsi Sovétmanna og ekki eru að
fyrirtæki með aðstoð fransks skó- sinnilíkuráaðhonumverðisleppt.
Flugvél Rust er komin til Vesturlanda en hann situr enn í Sovét.