Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1987, Qupperneq 58

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1987, Qupperneq 58
70 LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1987. Leikhús leikfelav ÁKUREYRAR Lokaæfing Höfundur: Svava Jakobsdóttir. Leikstjóri: Pétur Einarsson. Hönnuður: Gylfi Gislason. Lýsing: Ingvar Björnsson. I kvöld, 21. nóv., kl. 20.30. Einar Áskell Sunnudag 22. nóv. kl. 15. Miðasalan er opin frá kl. 14-18, simi 96-24073, og simsvari allan sólarhringinn. KRC DIIKOBr 2 einþáttungar eftir A-Tsjekov Bónorðið Um skaðsemi tóbaks Leikstjóri: Þröstur Guðbjartsson. Frumsýning sunnud. kl. 16, uppselt. 2. sýning fimmtud. 26. nóv. Veitingar fyrir og eftir sýningar. Miða- og matarpantanir í sima 13340. Restaumnt-Pizzeria Hafnarstræti 15 rg/tjTM systems FRÁBÆRAR PC - AT TÖLVUR <SAMEINP> Brautarholt 8 Sími 25833 FRÁBÆRIR TÖLVUPRENTARAR <SAMEIND> Brautarholt 8 Sími 25833 GOÐA HELGI HVSID Grensásvegi 10 Sími: 39933. og Öldugata 29. Sími 623833. Þjóðleikhúsið Brúðarmyndin eftlr Guðmund Steinsson. i kvöld kl. 20.00. Föstudag 27. nóv. kl. 20.00. Sunnudag 29. nóv. kl. 20.00. Siðustu sýningar á stóra sviðinu fyrir jól. fslenski dansflokkurinn: Flaksandi faldar, Kvennahjal. Höfundur og stjórnandi: Angela Linsen. Og A milli þagna. Höfundur og stjórnandi: Hlif Svavarsdóttir. Lýsing. Sveinn Benediktsson. Búningar: Sigrún Úlfarsdóttir. Dansarar: Asta Henriksdóttir, Birgitte Heide. Guðmunda Jóhannesdóttir, Guðrún Pálsdóttir, Helena Jóhannes- dóttir, Helga Bernhard, Katrin Hall, Lára Stefánsdóttir, Maria Gisladóttir, Ólafia Bjarnleifsdóttir, Sigrún Guð- mundsdóttir. Sunnudag kl. 20.00, frumsýning. Fimmtudag 26. nóv. kl. 20.00, næstsíðasta sýning. Laugardag 28. nóv. kl. 20.00, siðasta sýning. Aðeins þessar þrjár sýningar. Söngleikurinn VESALINGARNIR (LES MISERABLES) Frumsýning annan í jólum. Miðasala hafin á 18 fyrstu sýningarnar. Litla sviðið, Lindargötu 7: Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Simonarson. I dag kl. 17.00, uppselt. I kvóld kl. 20.30, uppselt. Sunnudag kl. 20.30, uppselt. Þriðjudag kl. 20.30, uppselt. Miðvikudag kl. 20.30, uppselt. Fimmtudag kl. 20.30, uppselt. Föstudag kl. 20.30, uppselt. Aðrar sýningar á Litla sviðinu. I nóvember: 28. (tvaer) og 29. Allar uppseldar. I desember: 4., 5. (tvær), 6., 11., 12. (tvær) og 13. Allar uppseldar. I janúar: 7., 9. (tvær), 10., 13., 15., 16. (siðdegis), 17. (slðdegis), 21., 23. (tvær) og 24. (síð- degis). Miðasala opin i Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.00-20.00. Simi 11200. Miðapantanir einnig I slma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-12.00 og 13.00-17.00. É EUTXXAPO Leikhúsið í kirkjunni sýnir Kaj Munk I Hallgrimskirkju sunnudag- inn 22. nóv. kl. 15.00 og mánudag kl. 20.30. Miðasala er I kirkjunni sýningardaga og I simsvara allan sólarhringinn I síma 14455. Siðustu sýningar. ALÞÝÐULEIKHtSH) TVEIR EINÞATTUNGAR EFTIR HAROLD PINTER IHLAÐVARPANUM EINSKONAR ALASKA OG KVEÐJUSKÁL Fimmtud. 26. nov. kl. 22.00, uppselt. Sunnud. 29. nóv. kl. 16, uppselt. Mánud. 30. nóv. kl. 20.30, uppselt. Ósóttar pantanir verða seld- ar á sýningardag. Miðvikud. 2. des. kl. 20.30, uppselt. Mánud. 7. des. kl. 20.30, uppselt. Miðvikud. 9. des. kl. 20.30, uppselt. Fimmtud. 10. des. kl. 20.30, uppselt. Miðasala er á skrifstofu Alþýðu- leikhússins, Vesturgötu 3, 2. hæð. Tekið á móti pöntunum allan sólarhringinn I sima 15185. ERU TÍGRISDÝR !KONGÓ? í veitingahúsinu í KVOSINNI I dag, 21. nóv., kl. 13.00. Sunnud. 22. nóv. kl. 13.00. Siðustu sýningar. 8. sýn. I kvöld, 21. nóv„ kl. 20.30, appelslnugul kort gilda, uppselt. 9. sýn. fimmtudag 26. nóv. kl. 20.30, brún kort gilda, uppselt. 10. sýn. sunnudag 29. nóv. kl. 20.30, bleik kort gilda. Miðvikudag 25. nóv. ki. 20. Laugardag 28. nóv. kl. 20. Faðirinn Sunnudag 22. nóv. kl. 20.30. Allra siðasta sýning. Forsala Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar til 31. jan. í síma 1-66-20 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega I miðasölunni I Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Sími 1-66-20. Sýningar i Leikskemmu LR við Meist- aravelli. Sunnudag 22. nóv. kl. 20, uppselt. Þriðjudag 24. nóv. kl. 20, uppselt. Miðvikudag 25. nóv. kl. 20, uppselt. Föstudag 27. nóv. kl. 20, uppselt. 100 sýning laugardag 28. nóv. kl. 20, uppselt. Þriðjudag 1. des. kl. 20. Fimmtudag 3. des. kl. 20, uppselt. Föstudag 4. des. kl. 20, uppselt Sunnudag 6. des. kl. 20. Miðasala I Leikskemmu sýningardaga kl. 16-20. Sími 1-56-10. ATH! Veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. ATH! Munið gjafakort Leikfélagsins, óvenjuleg og skemmtileg jólagjöf. REVlULEIKHÚSIÐ sýnir í íslensku óperunni ævintýrasöngleikinn SÆTABRAUÐS- DRENGINN 8. sýning sunnud. 22. nóv. kl. 14.00, uppselt. 9. sýning sunnud. 22. nóv. kl. 17.00. 10. sýning fimmtud. 26. nóv. kl. 17.00. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. Engar sýningar eftir áramót! Miðasala hefst 2 timum fyrir sýningu. Miðapantanir allan sólarhringinn i sima 656500, simi í miðasölu 11475. Urval HITTIR TVf MAGLANM A HAUSIMM Útvarp - Sjónvarp Laugardaqur 21. nóvember Pjónvaip__________________ 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Wimbledon - Manchester United. 16.45 Kastljós - Endursýnlng. 17.00 Spænskukennsla II: Hablamos Espanol - endursýndur þriðji þáttur og Ijórði þáttur frumsýndur. íslenskar skýringar: Guðrún Halla Túliníus. 18.00 íþróttir. 18.30 Kardimommubærinn. Handrit, myndir og tónlist eftir Thorbjörn Egn- er. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Sögumaður. Róbert Arnfinnsson. Is- lenskur texti: Hulda Valtýsdóttir. Söngtextar: Kristján frá Djúpalaek. (Nordvision - Norska sjónvarpið.) 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Smellir. 19.30 Brotið til mergjar. Umsjónarmaður Árni Snævarr. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.45 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show). Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.15 Maður vikunnár. Umsjónarmaður Baldur Hermannsson. 21.35 Á hálum ís (Slap Shot). Bandarisk blómynd I léttum dúr frá 1977. Leik- stjóri George Roy Hill. Aðalhlutverk Paul Newman, Michael Ontkean og Lindsay Crouse. Fyrirliði ísknattleiks- liðs beitir vafasömum brögðum til að auka á vinsældirnar. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 23.35 Dægurflugur II. (Rock Pop in Con- sert). Svipmyndir frá rokktónleikum í Munchen. Fram koma nokkrir þekktir tónlistarmenn. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 09.00 Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Skelja- vlk, Kátur og hjólakrilin og fleiri leik- brúðumyndir. Emilia, Blómasögur, Litli folinn minn, Jakari og fleiri teikni- myndir. Allar myndir, sem börnin sjá með afa, eru með íslensku tali. Leik- raddir: Elfa Gísladóttir, Guðrún Þórðar- dóttir, Júlíus Brjánsson, Randver Þorláksson og Saga Jónsdóttir. 10.35 Smávinir fagrir. Áströlsk fræðslu- mynd um dýratíf í Eyjaálfu. (Islenskt tal.) ABC Australia. 10.40 Perla. Teiknimynd. Þýðandi: Björn Baldursson. 11.05 Svarta stjarnan. Teiknimynd. Þýð- andi Sigríður Þorvarðardóttir. 11.30 Mánudaginn á miðnætti. Come Midnight Monday. Ástralskur fram- haldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Björgvin Þórisson. ABC Australia. 12.00 Hlé. 14.35 Fjalakötturinn. Kvöld trúðanna. Gyckarnas Afton. Aðalhlutverk: Harriet Anderson, Ake Grönberg, Hasse Ek- man og Annika Tretow. Leikstjóri: Ingmar Bergman. Handrit: Ingmar Bergman. Myndataka: Sven Nykvist. Svíþjóð 1953. Sýningartimi 95 min. 16.20 Nærmyndir. Nærmynd af Birgi Sig- urðssyni rithöfundi. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 17.00 Ættarveldlð. Dynasty. Alexis heimtar að fá umráðarétt yfir sonarsyni sinum, en Sammy Jo hyggst láta ættleiða hann. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson, 20th Centruy Fox. 17.45 Golf. Sýnt er frá stórmótum i golfi vlðs vegar um heim. Kynnir: Björgúlfur Lúðvlksson. Umsjónarmaðurer Heimir Karlsson. 18.45 Sældarlff. Happy Days. Skemmtiþáttur sem gerist á gullöld rokksins. Aðálhlutverk: Henry Winkler. Þýðandi: Iris Guölaugsdóttir. Para- mount. 19.19 19.19. Fréttir, veður og íþróttir. 19.55 islenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popplög landsins I veitingahúsinu Evrópu. Vinsælir hljómlistarmenn koma fram hverju sinni. Þátturinn er gerður i samvinnu við Sól hf. Umsjónarmenn: Helga Möller og Pétur Steinn Guðmunds- son. Stöð 2/Bylgjan. 20.40 Klassapiur. Golden Girls. Gaman- myndaflokkur um fjórar vinkonur sem eyða bestu árum ævinnar saman f sól- inni á Florida. Þýðandi: Gunnhildur Stefánsdóttir. Walt Disney Product- ions. 21.05 Spenser. Tveir framúrskarandi há- skólanemar frá Harvard skemmta sér við að myrða saklaust fólk. Þegar Spenser reynir að komast á slóð þeirra, leika (jeir sér að honum eins og köttur að mús. Aðalhlutverk: Robert Urich. Leikstjóri: John Wilder. Framleiðandi: John Wilder. Þýðandi: Björn Baldurs- son. Warner Bros. 21.55 Reynsla æsklleg. Experience Pre- ferred, But Not Essential. Aðalhlutverk: Elizabeth Edmonds, Sue Wallace, Ger- aldine Griffith og Karen Meagher. Leikstjóri: Peter Duffell. Framleiðandi: David Puttnam. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Goldcrest 1983. 23.15 Viðvörun. Warning Sign. Aðalhlut- verk: Sam Waterston og Karen Ouinl- an. Leikstjóri: Hal Barwood. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. 20th Century Fox 1985. Sýningartími 100 mín. 00.50 Staögengillinn.Body Double. Aðal- hlutverk: Craig Wasson, Gregg Henry, Melanie Griffith og Deborah Shelton. Leikstjóri: Brian de Palma. Framleið- andi: Brian de Palma. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Columbia 1984. Bönnuð börnum. 02.40 Dagskrárlok. Útvazp xás I 10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar, kynning á helgardagskrá Útvarpsins, fréttaágrip vikunnar, hlust- endaþjónusta, viðtal dagsins o.fl. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað nk. miðviku- dag kl. 8.45.) 16.30 Göturnar i bænum - Klapparstigur Umsjón: Guðjón Friðriksson. Lesari: Hildur Kjartansdóttir. 17.10 Stúdió 11. Nýlegar hljóðritanir Út- varpsins kynntar og spjallað við þá listamenn sem hlut eiga að máli. - Andrea Gylfadóttir syngur lög eftir Pál Isólfsson, Grieg, Dvorak, Bartók, Purc- ell, Mozart og Puccini; Hólmfríður Sigurðardóttir leikur á píanó. - Ragn- heiður Guðmundsdóttir syngur „Lied- er eines fahrenden Gesellen" eftir Gustav Mahler; Ólafur Vignir Alberts- son leikur á planó. Umsjón Sigurður Einarsson. 18.00 Bókahornið. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Spáð’ I mig. Þáttur f umsjá Sólveig- ar Pálsdótturog MargrétarÁkadóttur. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðs- son. (Frá Akureyri.) (Einnlg útvarpað nk. miðvikudag kl. 14.05.) 20.30 Bókaþlng. Gunnar Stefánsson stjórnar kynningarþætti um nýjar bæk- ur. 21.30 Danslög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 I hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri.) 23.00 Stjörnuskin. Tónlistarþáttur I umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri.) 23.50 Dulítið draugaspjall. Birgir Svein- björnsson segir frá. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Bergþóra Jónsdóttir sér um tónlistarþátt. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvaxp zás II 10.00 Með morgunkaffinu. Umsjón: Sig- urður Gröndal. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Léttlr kettir. Jón Ólafsson gluggar i heimilisfræðin... og fleira. 15.00 Vlð rásmarklð. Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir og Sigurður Sverrisson. 17.00 Góðvinafundur. Jónar Jónasson tekur á móti gestum f Saumastofunni í Utvarpshúsinu við Efstaleiti. Aöal- gestur er Jón Múli Árnason. Aðrir gestir eru Þórunn Björnsdóttir og Barnakór Kársnesskóla, Eyþór Gunn- arsson tónlistramaður, Sólveig Jóns- dóttir (Múla), Björk Guðmundsdóttir söngkona, Trfó Guömundar Ingólfs- sonar en auk þess mun Jónas Jónas- son hringja í nokkra aðila, m.a. Jónas Arnason rithöfund að Kópareyjum 2 í Borgarfirði. (Einnig útvarpað nk. mánudagskvöld kl. 22.07.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar örn Jósepsson. 22.07 Út á liflð. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaxp Akuieyri_________________ 17.00-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Unnur Stefánsdóttir. Bylgjan FM 98,9 08.00 Hörður Arnarson á laugardags- morgni. Hörður leikur tónlist úr ýmsum áttum, litur á það sem fram undan er um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 08 og 10.00. 12.00 Fréttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.