Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1987, Side 59
LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1987.
71
12.10 Ásgeir Tómasson á léttum laugar-
degi. Öll gömlu uppáhaldslögin á
sínum stað. Fréttir kl. 14.00.
15.00 íslenski listinn. Pétur Steinn Guð-
mundsson leikur 40 vinsælustu lög
vikunnar. Listinn er einnig á dagskrá
Stöðvar 2 kl. 20.00 I kvöld. Fréttir kl.
16.
17.00 Haraldur Gíslason og hressilegt
laugardagspopp.
18.00 Fréttir.
20.00 Anna Þorláksdóttir i laugardags-
skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina.
23.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn
Bylgjunnar, heldur uppi helgarstuðinu.
Brávallagötuskammtur vikunnar end-
urtekinn.
04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján
Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara
seint í háttinn og hina sem snemma
fara á fætur.
Stjaman FM 102^
08.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir. Það er
laugardagur og nú tökum við daginn
snemma með laufléttum tónum.
10.00 Stjömufréttir (fréttasími 689910).
10.00 Leópold Sveinsson. Laugardags-
Ijónið lífgar upp á daginn. Gæðatón-
list.
12.00 Stjömufréttir (fréttasími 689910).
13.00 Jón Axel Ólafsson. Jón Axel á rétt-
um stað á réttum tima.
16.00 íris Erlingsdóttir. Léttur laugardags-
þáttur í umsjón Irisar Erlingsdóttur.
18.00 Stjömufréttir (fréttasimi 689910).
18.00 „Heilabrot". Gunnar Gunnarsson.
Þáttur um leikhús, bókmenntir, listir
og mál sem lúta að menningunni, með
viðeigandi tónlist.
19.00 Árni Magnússon. Þessi geðþekki
dagskrárgerðarmaður kyndir upp fyrir
kvöldið.
22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi fer á
kostum með hlustendum.
03.00 Stjörnuvaktin.
Útrás FM 88,6
08-11 MR.
11-13 E.E.E. Runólfur Þórhallsson. MH.
13-15 MS.
15-17 FG.
17-19 FÁ.
19-21 Kvennó.
21-23 MR.
23-01 Músík á stuðkvöldi.Darri Ólason. IR.
01-08 Næturvakt. í ums. MH.
Ljósvakinn FM 95,7
6.00 Ljúfir tónar í morgunsárið.
9.00 Helgarmorgunn. Egill Ólafsson velur
og kynnir tónlistina.
13.00 Fólk um helgi. Helga Thorberg
spjallar um stússið sem fylgir þvi að
lifa, tekur fólk á förnum vegi tali og
færir hlustendum fróðleik af því sem
er að gerast í menningarmálum.
17.00 Létt tónlist úr ýmsum áttum.
02.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast.
Sunnudagur
22. nóvember
Sjónvarp
15.05 Annir og appelsinur - Endursýning.
Menntaskólinn við Sund. Umsjónar-
maður Eiríkur Guðmundsson.
15.35 Hátíðartónleikar ungra tónlistar-
manna (Jeunesse Gala-Concert).
Hljómsveit skipuð ungum tónlistar-
mönnum leikur í Borgarleikhúsinu í
Innsbruck. Upptakan fór fram 26. okt-
óber sl. Stjórnandi Manfred Honeck.
(Eurovision - Austurríska sjónvarpið.)
17.05 Samherjar (Comrades). Breskur
myndaflokkur um Sovétríkin. Þýðandi
Hallveig Thorlacius.
17.50 Sunnudagshugvekja.
18.00 Stundin okkar. Innlent barnaefni fyr-
ir yngstu börnin. I þessari stund rænir
úlfurinn Brúðubílnum. Slangan segir
þjóðsöguna um Gissur á Lækjarbotn-
um og við sjáum leikþátt um Dindil
og Agnarögn. Lúlli kennir Lilla að
þekkja litina og Olli og Malla kynna
sér hvernig búa á til ost og ís. Umsjón
Helga Steffensen og Andrés Guð-
mundsson.
18.30 Leyndardómar gullborganna (Myst-
erious Cities of Gold). Teiknimynda-
flokkur um ævintýri I Suður-Ameriku.
Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson.
18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.05 Á framabraut (Fame). Bandarískur
myndaflokkur um nemendur og kenn-
ara við listaskóla í New York. Þýðandi
Gauti Kristmannsson.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Dagskrárkynning. Kynningarþáttur
um útvarps- og sjónvarpsefni.
20.45 Heim i hreiðrið (Home to Roost).
Lokaþáttur. Breskur gamanmynda-
flokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
21.15 Hvað heldurðu? Spurningaþáttur
Sjónvarps. I þessum þætti keppa Ey-
firðingar og Þingeyingar á Hótel
Húsavík að viðstöddum áhorfendum.
Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson.
Dómari Baldur Hermannsson.
22.05 Vinur vor, Maupassant - Dóttir ekkj-
unnar (L'ami Maupassant). Franskur
myndaflokkur gerður eftir smásögum
Guy de Maupassant. Leikstjóri Claude
Santelli. Aðalhlutverk Bernard Fres-
son. Bréfberi í kyrrlátri sveit gengur
fram á lik stúlkubarns sem saknað hef-
ur verið um nóttina. Rannsókn málsins
ber lítinn árangur en á haustnóttum
játar morðinginn sekt sína. Þýðandi
Ólöf Pétursdóttir.
23.05 Bókmenntahátiö '87.1 þessum þætti
er rætt við skáldkonuna Söru Lidman.
Umsjónarmaður Óllna Þorvarðardóttir.
23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9
Stöð 2
9.00 Momsumar. Teiknimynd. Þýðandi:
Hannes Jón Hannesson.
9.20 Stubbarnir. Teiknimynd. Þýðandi:
Margrét Sverrisdóttir.
9.45 Sagnabrunnur. World of Stories.
Myndskreytt ævintýri fyrir yngstu
áhorfendurna. Þýðandi: Hersteinn
Pálsson. Sögumaður: Helga Jóns-
dóttir.
10.00 Klementina. Teiknimynd með ís-
lenskutali. Þýðandi: RagnarÓlafsson.
10.25 Tóti töframaöur. Teiknimynd. Þýð-
andi: Björn Baldursson.
10.55 Þrumukettir. Teiknimynd. Þýðandi:
Björn Baldursson
11.15 Albert feiti. Teiknimynd. Þýðandi:
Ágústa Axelsdóttir.
11.40 Heimilið. Home. Leikin barna- og
unglingamynd. Myndin gerist á upp-
tökuheimili fyrir börn sem eiga við
örðugleika að etja heima fyrir. Þýð-
andi: Björn Baldursson. ABC Austral-
ia.
12.05 Sunnudagssteikin. Vinsælum tón-
listarmyndböndum brugðið á skjáinn.
13.00 Spandau BalleL
14.00 1000 volt. Blandaður tónlistarþáttur
með viðtölum við hljómlistarfólk og
ýmsum uppákomum.
14.10 54 af stööinni. Car 54, where are
you? Gamanmyndaflokkur um tvo
vaska lögregluþjona í New York.
Myndaflokkur þessi er laus við skot-
bardaga og ofbeldi. Þýðandi: Ásgeir
Ingólfsson. Republic Pictures.
14.40 Geimálfurinn. Alf. Geimálfurinn frá
plánetunni Melmac gerirfósturforeldr-
um sínum og nágrönnum þeirra lifið
leitt. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir.
Lorimar.
15.05 Á fleygiferð. Exciting World of
Speed and Beauty. Þættir um fólk sem
hefur yndi af hraðskreiðum og vel
hönnuðum farartækjum. Þýðandi: Pét-
ur S. Hilmarsson. Tomwil 1987.
15.35 Um viða veröld. Fréttaskýringaþátt-
ur. Breskir ellilifeyrisþegar flykkjast til
Spánar þar sem þeir geta búið ódýrt
og nýtt þannig lágan lífeyri. Sumir
hafa vetursetu i Benidorm fyrir minna
fé en kostar þá að búa í heimalandinu.
16.05 Apaspil. Monkey Business. Aðal-
hlutverk: Cary Grant, Ginger Rogers,
Charles Coburn og Marilyn Monroe.
Leikstjóri: Howard Hawks. Framleið-
andi: Sol C. Siegel. Þýðandi: Gunnar
Þorsteinsson. 20th Century Fox 1952..
Sýningartími 95 mín.
17.40 Fólk. Þáttur Bryndísar Schram þar
sem hún ræðir við dr. Benjamín Eiriks-
son.
18.15 Ameríski fófbolfinn - NFL. Sýnt frá
leikjum NFL-deildar ámeriska fótbolt-
ans. Umsjónarmaður er Heimir Karls-
son.
19.19 19.19. Fréttir, veður og íþróttir.
19.55 Ævintýri Sherlock Holmes. The Ad-
ventures of Sherlock Holmes. Dr.
Watson er kallaður til að kryfja lík ungs
manns sem var tíður gestur á einu af
spilavítum Lundúnaborgar. Ungi mað-
urinn var myrtur á heimili sinu en engin
ummerki finnast um innbrot. Watson
sér strax að hér þarf sérfræðing til.
Aðalhutverk: Jeremy Brett og David
Burke. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardótt-
ir. Granada Television International.
20.50 Nærmyndir. Umsjónarmaður er Jón
Óttar Ragnarsson. Stöð 2.
21.30 Benny Hill. Glens og gaman með
ærslabelgnum Benny Hill. Þýðandi:
Hersteinn Pálsson. ThamesTelevision.
21.55 Visitölufjölskyldan. Married with
Children. Steven tapar umtalsverðri
fjárupphæð í pókerspili við Al og vin-
irnir búa sig undir óbllðar móttökur
eiginkvennanna. Þýðandi: Svavar Lár-
usson. Columbia Pictures.
22.20 Þeir vammlausu. The Untouch-
ables. Framhaldsmyndaflokkur um
lögreglumanninn Elliott Ness og sam-
starfsmenn hans sem reyndu að hafa
hendur í hári Al Capone og annarra
mafíuforingja á bannárunum í
Chicago. Þýðandi: Björgvin Þórisson.
Paramount.
23.10 Lúðvik. Ludwig. Italskur framhalds-
myndaflokkur í 5 þáttum um líf og starf
Lúðvíks konungs af Bæjaralandi. 3.
þáttur. Aðalhlutverk: Helmut Berger,
Trevor Howard, Romy Schneider og
Silvana Mangano. Leikstjóri: Luchino
Visconti. Þýðandi: Kolbrún Sveins-
dóttir. Mega Film, Róm/Cinetel,
París/Divina Films, Múnchen.
00.05 Dagskrárlok.
Útvaip rás I
7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni - To-
relli, Mozart og Bach. a. Sónata fyrir
trompet og strengjasveit eftir Giuseppi
Torelli. Wynston Marsalis leikur með
ensku kammersveitinni; Raymond
Leppard stjórnar. b. Konsert fyrir óbó
og hljómsveit eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Ray Still leikur með Sinfónlu-
Útvarp - Sjónvarp
Veðrið
hljómsveitinni i Chicago; Claudio
Abbado stjórnar. c. „Nú kom heiöinna
hjálparráð", kantata nr. 62 eftir Johann
Sebastian Bach, samin fyrir 1. sunnu-
dag I aðventu. Tölzer drengjakórinn
syngur með „Concentus musicus"
sveitinni i Vin; Nikolaus Harnoncourt
stjórnar. (Hljómdiskar.)
7.50 MorgunandakL Séra Þorleifur Kjart-
an Kristmundsson, prófastur á Kol-
freyjustað, flytur ritningarorð og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 I morgunmund. Þáttur fyrir börn i
tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norð-
fjörð. (Frá Akureyri.)
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund i dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Málþing um H.L. Sigurður Hróars-
son ræðir við Brfeti Héöinsdóttur.
11.00 Prestvfgslumessa I Dómklrkjunni.
Hljóðrituð síðastliðinn sunnudag.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Aðföng. Kynnt verður nýtt efni (
hljómplötu- og hljómdiskasafni Út-
varpsins. Umsjón: Mette Fanö.
13.30 Úr mennlngarheimi gyðinga. Séra
Rögnvaldur Finnbogason og Elias
Davlðsson taka saman dagskrá á al-
þjóðadegi gyðinga.
14.30 Með sunnudagskaffinu. Frá Vínar-
tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Is-
lands 17. janúar sl. Flutt tónlist eftir
Johann Strauss og Franz Lehár. Ein-
söngvari: Ulrike Steinsky sópransöng-
kona. Stjórnandi: Gerhard Deckert.
15.10 Að hleypa helmdraganum. Þáttur i
umsjá Jónasar Jónassonar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Pallborðið. Stjórnandi: Broddi
Broddason.
17.10 Túlkun í tónlist. Rögnvaldur Sigur-
jónsson sér um þáttinn.
18.00 örkin. Þáttur um erlendar nútíma-
bókmenntir. Umsjón: Ástráður Ey-
steinsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn
Bertelsson rabbar við hlustendur.
20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson
kynnir íslenska samtímatónlist.
20.40 Driffjaðrir. Umsjón: HaukurÁgústs-
son. (Frá Akureyri.)
21.20 Gömlu danslögin.
21.30 Knut Hamsun gengur á fund Hitlers.
Jón Júlíusson les bókarkafla eftir
Thorkild Hansen í þýðingu Kjartans
Ragnars. Siðari hluti.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir sér
um þáttinn.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónlist á miðnætti. a. Sónata fyrir
tvær fiðlur og fylgirödd I G-dúr op. 5
nr. 5 eftir Georg Friedrich Hándel.
Félagar úr „The English Concert"-
kammersveitinni leika. b. Strengja-
kvartett nr. 1 i e-moll, „Úr lífi minu",
eftir Bedrich Smetana. Smetana-kvart-
ettinn leikur. (Hljómdiskar.)
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Utvaip lás II
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn
G. Gunnarsson stendur vaktina.
7.00 Hægt og hljótt. Umsjón: Skúli
Helgason.
10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægur-
málaútvarpi vikunnar á rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakasslnn. Umsjón: Ólafur Þórð-
arson.
15.00 93. tónlistarkrossgájan. Jón Grön-
dal leggur gátuna fyrir hlustendur.
16.05 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón: Stef-
án Hilmarsson og Georg Magnússon.
18.00 Á mörkunum. Umsjón: Sverrir Páll
Erlendsson. (Frá Akureyri.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jóns-
dóttir og Sigurður Blöndal.
22.07 Rökkurtónar. SvavarGestskynnir.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur
Sigfússon stendur vaktina til morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 8.00,9.00,10.00,12.20,
16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Bylgjan FM 98,9
08.00 Fréttir og tónlist i morgunsáriö.
09.00Jón Gústafsson, þægileg sunnu-
dagstónlist. Fréttir kl. 10.00.
—_ __
12.00 Fréttir.
12.10 Vikuskammtur Sigurðar G. Tómas-
sonar. Sigurður litur yfir fréttir vikunnar
með gestum i stofu Bylgjunnar.
13.00 Fréttir.
13.00 Bylgjan í Ólátagaröi meö Emi Áma-
syni. Spaug, spé og háð, enginn er
óhultur, ert þú meðal þeírra sem tekn-
ir eru fyrir í þessum þætti? Fréttir kl.
14.00 og 16.00.
16.00 Þorgrimur Þráinsson. Óskalög, upp-
skriftir, afmæliskveðjur og sitthvað
fleira.
18.00 Fréttir.
19.00 Haraldur Gislason. Þægileg sunnu-
dagstónlist aö hætti Haraldar.
21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og
undiraldan. Þorsteinn kannar hvað
helst er á seyði í rokkinu. Breiðskifa
kvöldsins kynnt.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni
Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp-
lýsingar um veður.
Stjarnan FM 102£
08.00 Guöríður Haraldsdóttir. Ljúfar ball-
öður sem gott er að vakna við.
10.00 og 12.00 Stjörnufréttir(fréttasimi
689910).
12.00 íris Erlingsdóttir. Rólegt spjall og
Ijúf sunnudagstónlist.
14.00.1 hjarta borgarinnar. Jörundur Guð-
mundsson ásamt Borgarbandinu með
spurninga- og skemmtiþáttinn sem er
í beinni útsendingu frá Hótel Borg.
Þetta er þáttur sem svo sannarlega
hefur slegið i gegn. Allir velkomnir.
Auglýsingasími; 689910.
16.00 Örn Petersen. Örn með góða tónlist
úr ýmsum áttum.
18.00 Stjömufréttir (fréttasimi 689910).
19.00 Kjartan Guðbergsson. Helgarlok.
Kjartan við stjórnvölinn.
21.00 Stjörnuklassík. Stjarnan á öllum
sviðum tónlistar. Léttklassísk klukku-
stund. Randver Þorláksson leikur af
geisladiskum allar helstu perlur meist-
aranna. Ein af skrautfjöðrunum í
dagskrá Stjörnunnar.
22.00 Árni Magnússon. Árni Magg tekur
við stjórninni.
24.00 Stjörnuvaktin.
Útiás FM 88,6
Dollar 36,940 37,060 38,120
08-11 FB. Pund 65,932 66,147 64.986
11-13 FÁ. Kan.dollat 28,161 28,252 28,923
13-14 Kvennó. Dönsk kt. 5,7242 5,7428 5,6384
14-15 MR. Notskkr. 5,7832 5,8020 5,8453
15-17 MS. Sænsk kr. 6,1083 6,1282 6,1065
17-19. Þemaþáttur Iðnskólans. Jóhannes Fi. matk 8,9933 9,0225 8,9274
Kristjánsson, Bergur Pálsson ofl. IR. Fra. franki 6,4955 6,5166 6.4698
19-21 FÁ. Belg. franki 1,0524 1,0558 1,0390
21-23 Kveldúlfur. Aðalbjörn Þórólfsson. Sviss. (ranki 26,8987 28,9861 26,3260
MH. Holl. gyllini 19,6036 19,6673 19,2593
23-01 FG. Vþ. mark 22,0669 22,1386 21.6806
Ljósvakiim FM 95,7 it. lita 0,02994 0.03004 0.02996
4ust. sch. Port. escudo 3,1357 0,2714 3,1459 0,2723 3.0813 0.2728
6.00 Ljúfir tónar i morgunsárið. Spá.peseti 0,3276 0,3286 0,3323
9.00 Helgarmorgunn. Egill Ólafsson velur Jap.yen 0,27393 0,27482 0,27161
og kynnir tónlistina. Irskt pund 58,644 58.835 57,809
13.00 Tónlist með listinni að lifa. Helga SDR 49,9887 50,1511 50,0614
Thorberg sér um að gera hlustendum ECU 45,5119 45,6598 44,9606
lífið létt með tali og tónum. Hún heils-
ar upp á fólk, flytur fréttir af spennandi
viðburðum i heimsborgunum London,
Paris og Róm og spjallar um allt milli
himins og jaröar.
17.00 Létt tónlist úr ýmsum áttum.
01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast.
LUKKUDAGAR
21. nóv.
18736
Hljómplata frá
FÁLKANUM
að verðmæti
kr. 800.
22. nóv.
32752
Hljómplata frá
FÁLKANUM
að verðmæti
kr. 800.
Vinningshafar hringi i sima
91-82580.
Vestan- eða norðvestankaldi viða
um landið, smám saman léttir til, þó
verða dálítil snjó- eða slydduél við
norður- og norðausturströndina fram
eftir degi.
Akureyri hálfskýjað 7
Egilsstaðir skýjað 4
Galtarviti rign./súld 7
Hjarðames skýjað 4
Kefla víkurflugvöUur rign/súld 7
Kirkjubæjarklaustur súld 2
Raufarhöfh skýjað 3
Reykjavík rigning 6
Sauðárkrókur skýjað 6
Vestmarmaeyjar þoka 7
Bergen léttskýjað 6
Heisinki slydda 1
Ka upmannahöfn léttskýjað 8
Osló alskýjað 2
Stokkhólmur skýjað 4
Þórshöfn skýjað 5
Algarve léttskýjað 19
Amsterdam skúr 10
Aþena léttskýjað 16
Barcelona skýjað 16
(CostaBrava) Beriín skýjað 7
Chicago heiðskírt ~4
Feneyjar súld 6
(Lignano/Rimini) Frankfurt skýjað 7
Glasgow skýjað 10
Hamborg skúr 7
LasPalmas rykmistur 23
(Kanaríeyjar) London skýjað 11
LosAngeles léttskýjað 16
Lúxemborg skúr 4
Madrid mistur 15
Malaga léttskýjað 19
Mallorca skýjað 18
Montreal skúr 4
Nuuk snjókoma -2
Oriando léttskýjað 15
París rigning 8
Gengið
Gengisskráning nr. 221 - 20. nóvember
1987 kl. 09.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Suðurnesja
Magn i Verð i krónum
tonnum Meðal Hæsta Laegsta
Þorskur ósl. 22,0 49,49 32,00 ’ 56,00
Vsa 6.7 58.21 40,00 65.60
Karfi 1,9 24,83 22,00 25,00
Skötuselur 0,060 146,33 91,00 270,00
Blandað 1,8 18,36 18,36 18.36
21. nóvember veróur selt úr Höfntngi GK. 10 tonn e
karfa. og einnig úr dagtóitarbótum.
AGOÐUVERÐI - SÍUR
AC Delco
Nr.l
BÍLVANGUR SfF
HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300
Úrval
HITTIR
■ ■■
tCiV.ku.
NAGLANN
Á HAUSINN