Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1987, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1987, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1987. íþrótdr • Pferre Littbarski. Uttbarski ekki til S-Ameríku V-þýska knattspymugoðið, Pierre Littbarski, er nú meiddur og fer því ekki með landsliði sínu í áætlaða keppnisfór til S-Amer- íku. Littbarski er meiddur í hné og er það óneitanlega áfall fyrir Franz Beckenbauer landsliösein- vald. Áður höíðu nefnilega margir lykilmenn hans hellst ur lestinni vegna áfalla á knatt- spymuvellinum. -JÖG Piltur tekinn með sprengju Kristján Bemburg, DV, Belgía; Mörg félög Evrópu hafa hert gæsluna til muna á knattspymu- völlum sínum í kjölfar spreng- inga á knattspymuleikjum í vetur. Um síðustu helgi voru það gæslumenn frá hollenska félag- inu PSV Eindhoven sem tóku 18 ára gamlan pilt með sprengju innan klæða. Atvikið átt sér stað á leik PSV og DS’79 í hollensku 1. deildinni. Samkvæmt rannsókn sem fram fór á sprengjunni heíði hún getað grandað mannslífum svo kröftug var hún. Við yfirheyrslu viður- kenndi pilturinn að hafa búið til sprengjuna heima hjá sér. -JKS Luzem komið í 8. sæti Luzern, lið Sigurðar Grétars- sonar, færðist nær takmarki sínu um helgina er þaö vann Basel, 2-0, i svissnesku fyrstu deildinni. Með sigrinum færðist félagiö upp í áttunda sæti en átta efstu hð eigast við eftir áramót í sérstakri úrslitakeppni. Sigurður Grétarsson lék vel með Luzern gegn Basel og er óð- um að komast í sitt gamla form. Átti hann tvö ágæt færi í leikn- um, skallaði meðal annars í stöng. Meistarar fyrra árs, Neutchatel Xamax, eru efstir í Sviss með 29 stig, Luzern hefur hins vegar 21. -JÖG Ólæti í Mikil ólæti, brutust út í Toulon þar sem heimamenn biðu lægri hlut fyrir Marseille í frönsku fyrstu deildinni. Var aðsúgur geröur að lögreglu af stuðningshópura hðanna tveggja og máttu löggæslumenn- imir hafa sig alla við til aö veijast áganginum. Voru skýrslur tekn- ar af mörgum enda voru ófáir fluttir á sjúkrahús raeð minni- ! háttar meiðsl. -JÖG Missir Vujovic af 28 milljónum? - var með samning við Barcelona í höndunum en meiddist alvariega á dögunum Einn besti handknattleiksmaður heims, Júgóslavinn Vujovic, á það á hættu að þurfa að leggja skóna á hih- una. Vujovic, sem er 27 ára gamall, er að taka út herskyldu síná í Júgó- slavneska hemum og meiddist alvarlega á ökkla á dögunum á æf- ingu með hemum. Vujovic hefur síðan atburðurinn átti sér stað verið undir handleiðslu mjög góðra lækna í Júgóslaviu. Þeir segja að meiðshn séu mjög alvarleg og það muni ráðast á næstu mánuð- um hvort Vujovic verði fær á að leika handknattleik framar. Meiðsh Vujovic eru mjög mikið áfall fyrir júgóslavneska landshðið því Vpjovic hefur verið styrkasta stoð hðsins á undanfornum árum og verið leikstjómandi hðsins. Var búinn að gera samning við Barcelona sem gaf honum 28 milljónir í vasann Vujovic mun ijúka herskyldu sinni á vori komanda en þá ætlaði hann að fara að leika með spánska stórlið- inu Barcelona. Vujovic var búinn að gera samning við félagið sem gaf honum 28 milljónir íslenskra króna í vasann sem er hæsta peninga- greiðsla sem handknattleiksmaður hefur fengið til þessa. Félag hans, Metaloplastica, átti að fá 4 milljónir. Þess má geta að þegar Vujovic var á keppnisferðalagi með Júgóslövum hér á landi fyrir tveimur árum sagð- ist hann hafa um tólf þúsund krónur í mánaðarlaun í heimalandi sínu svo að á þessu sést að hans biðu guh og grænir skógar á Spáni. Nú stendur Vujovic í þeim sporum að ef til vih verði ekkert úr samningi hans við Barcelona. Hann verður því að vona að tíminn lækni sár hans. JKS „íslendingar meðal flmm bestu í dag“ - segir Abas Aslagic, þjálfari Júgóslava „Eg yeit ekki hvað skal segja um þennan leik. Mínir leikmenn eru þreyttir og við erum að prófa pkkur áfram með nýja leikmenn. Ég vh einnig minnast á dómarana sem voru í einu orði sagt mjög lélegir," sagði Abas Aslagic, þjálfari Júgóslavneska landshðsins, í samtali við DV eftir leikinn. „íslendingar eru með mjög gott hð. Þeir hafa lagt mikla vinna í upp- byggingu í handknattleiknum sem er að skha sér í dag. Þeir eru meðal fimm bestu handknattleiksþjóða í heiminum. Við leikum í sama riðli og íslendingar á ólympíuleikunum, þeim erfiðasta í keppninni, og ég er á því að ahar þjóðimar í riðlimmi eigi möguleika á að komast áfram. Ahar þjóðir leggja metnað í að sigra okkur. Kristján Arason og Einar Þorvarðarson vom bestu leikmenn íslenska hðsins að mínu mati,“ sagði Abas Aslagic. JKS r..Heimsklassal I handboK i“ l 1 „Ég er míög ánægður ■ IrtfVfvÍn kíliwi/- ■ með að 1 | ieggja oiympiu- og neims * ana að veih. Það er .meistar- | þreyta í ■ I báöum hðum en samt r f að sýna handknattleik láðu þau 1 í heims- * Ai i I | klassa,“ sagði Þorgh I Mathiesen, fyrirhði | landshðsins, í samtali s Ottar 1 íslenska . við DV. I ■ „Það kotn upp góð stemr I inu. Bogdan skammaöi i úngí hö- | nig iyrir I I að vera með röfl um 'e * brevtu oe ée skil baö inhverja 1 vel Þaö " m V V*- ' Vb .•uO • ..••XrM'M....: § þýðir ekkert að vera at ftiaA - omi ríi cirt f 1 ail/tiHtn S kvarta. 1 1 p<*o syncu sig 1 íeiiuium | unnum glæsilega," sagði sem vio - Þorgils. | jKSj „Vömin og tnarkvarslan var sterk“ „Það var mjög gott að vinna sigur í þessum leik. En þetta var ekki eins góður leikur og leikinúr gegn þeim í fyrra. Þaö er talsverð þreyta í báðum hðum eftir erfiða leiki að undanfómu. Við gerðum okkur seka um mistök 1 sókninni en á hehdina htið var þetta gott,“ sagði Kristján Arason í samtah við DV eftir landsleikinn í gærkvöldi gegn Júgóslövum. „Vömin og markvarslan var sterkasti hlekkur hðsins í leiknum þrátt fyrir líkamlega og andlega þreytu í hðinu. Viö höfum leikið alltof marga leiki upp á síökastið. Við náðum samt sem áður upp leik- gleði í leiknum. Ég get nefiit sem dæmi að ég hef leikið á þremur vikum fleiri landsleiki en dehdar- leiki með Gummersbach í Bundesl- igunni í vetur,“ sagði Kristján. „Viö stefnum aö þvi að vinna OL- og heimsraeistarana aftur í kvöld og ég vh nota þetta tækifæri th að hvetja áhorfendur th að fýlla Laug- ardalshöhina og hvetja okkur til sigurs," sagði Kristján Arason. JKS Sóknar- nýtingin var 56,82% Sóknamýting íslenska hðsins í leiknum gegn Júgóslövum í gær- kvöldi var 56,82%. Júgóslavar náðu aftur móti 52,38% sóknarnýtingu. Einar Þorvarðarson markvörður varði ahs 12 skot í leiknum og þar af eitt vítakast. • íslenska hðið skoraði úr fyrstu sex sóknunum í síðari hálfleik sem var vendipunkturinn í leiknum. Kristján Arason átti flestar línusend- ingar eða alls sjö talsins en Kristján .tapaði boltanum hins vegar oftast eða fjómm sinnum. • Þorghs Óttar Mathiesen átti bestu sóknamýtinguna en hann átti sex skot að marki og skoraði í öhum. Ath Hhlmarsson átti fjögur skot að marki en skoraði ekkert mark. JKS Abas Aslagic þjálfari júgóslavneska landsliðsins fær hér „reisupassann" eftir margítrekuð agabrot i Laugardalshöll í gærkvöldi. DV-mynd Brynjar Gauti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.