Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1987, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1987, Blaðsíða 40
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krón- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjóm - Augiýsingar - Ás skritft - Dreifing: Simi 27022 MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1987. Ólaifsvík: Nýr meirihluti að myndast » Tveir bæjarfulltrúar Sjálfstæöis- ílokks og bæjarfulltrúar Framsókn- arflokks og Alþýðubandalags hafa fundað síðustu daga um myndun á nýjum meirihluta í bæjarstjórn Ól- afsvíkur. Stefán Jóhann Sigurðsson, bæjar- fulltrúi Framsóknarflokksins, sagði við DV að þessir flokkar hefðu fund- að. Hann sagði að ekki væri ljóst hvort viðræðurnar leiddu til mynd- unar meirihuta þessara aðila. DV hefúr eftir áreiðanlegum heim- ildum að stutt sé í nýjan meirihluta þessara flokka. Hann mun að öllum hkindum verða myndaður fyrir eða um næstu helgi. -sme Stjómin viil keyra í gegn 20 frumvörp Ríkisstjómin telur nauðsynlegt aö 20 lagafmmvarp verði keyrð í gegn og gerð að lögum á þeim fáu dögum sem eftir eru af starfstíma Alþingis fyrir jólaleyfi. Flest þeirra eru frá fjármálaráðherra, 13 talsins. m Það em meðal annars frumvörp um fjárlög og lánsíjárlög, launaskatt og þrjú frumvörp um staðgreiðslu- kerfi skatta. Ennfremur frumvörp um tollskrá, vömgjald, söluskatt og um tekju- og eignarskatt fyrirtækja, en ekkert þeirra hefur enn verið lagt fram á Alþingi. Af öðrum málum vega þyngst frumvarp um stjóm fiskveiða og húsnæðisfrumvarpið. Einnig má nefna tvö fmmvörp um að færa út- flutningsverslun yfir í utanríkis- ráðuneytið. -KMU Gjafabðl Stöðvar 2 tekinn fyrir Verðlagsstofnun mun í dag taka til -'Tíimíjöllunar auglýsingar Stöðvar 2 að undanfomu um að láta bíl og fleiri vinninga ganga til þeirra sem era áskrifendur að stöðinni, að sögn Gísla ísleifssonar, lögfræðings Verð- lagsstofnunar, í morgun. Gísli kvað öruggt að þetta mál yrði ekki látið óátalið. -JGH LITLA GLASGOW LAUGAVEGI 91 SÍIVII20320, LEIKFÖNG 4 City91 „Ég útiloka þaö ekki aö nýir Og þá fyrst væri hægt að fara aö sem gerðar hafa verið á Vestfjörð- ' samningar fyrir fiskvinnslufólk huga að gerð heildarkjarasamn- um lofa góðu. sjái dagsins Jjós fyrir áramót. Það ings fyrir félaga í Verkamanna- Alþýðusamband Vestfjaröa verð- gæti vel gerst í ýölfar þeirra til- sambandinu sem tæki við um ur með kjaramálaráðstefnu um rauna sem staðið hafa yfir og áramót þegar núverandi kjara- næstu helgi. Þar verða ltjör sjó- standa enn með hópbónusinn," samningar renna út. manna mál númer eitt en kjaramál sagði Pétm- Sigurðsson, formaður Pétur sagði aö bónusmálið væri fiskvinnslufólks verða þar einnig Alþýðusambands Vestfjarða, í flókið. Kaup fólks í fiskvinnslu rædd. samtali viö DV. væri brenglað þar sem launamun- Vitað er að verkalýðsfélög um Hann sagði að ef það gerðist þá ur væri mikill hjá fisk\ónnslufólki allt land bíða eftir útkomunni í mætti segja aö allir stæðu jafnfætis við sömu störf. Orsökin væri bón- hópbónustilraununum fyrir vest- innan Verkamannasambandsins. usinn. Einn er Qjótur, annar seinni an. Ef samningar tækjust þar á Þá væri búið aö leiörétta það órétt- og kaup fólks ræöst af þessu. Hug- næstumú myndi það án vafa hafa læti sem fiskvinnslufólk varð fyrir myndin með hópbónuskerfi væri áhrif um allt land. viö gerð síðustu kjarasamninga. aö jafha kaupið og þær tilraunir -S.dór Billinn er talinn ónýtur. Kona, sem var farþegi í bílnum, var flutt á slysadeild. Hún mun ekki hafa verið mikið slösuð. DV-mynd S Harður árekstur á Amameshæð Tveir fólksbflar lentu í hörðum norður Hafnarfjarðarveg. Árekstur- deild. Hún mun þó ekki hafa slasast árekstri á Amameshæð í gærkvöld. inn var mjög harður. mikið. Bíllinn, sem konan var farþegi Öðrum fólksbílnum var ekið austur Kona, semvarfarþegiíbílnumsem í, er tahnn ónýtur. Hinn bíllinn er Arnarnesveg og inn á Hafnarfjarðar- ekið var inn á Hafnarfjarðarveg, mikið skemmdur. veg í veg fyrir fólksbfl sem ekið var slasaðist og var hún flutt á slysa- -sme LOKI Getur flugstöðvarnefndin ekki keypt Útvegsbankann? Veðrið á morgun: Hlýtt áfram sunnan- lands Á morgun verður suðvestlæg eða vestlæg átt um sunnanvert landiö, súld suðvestanlands en þurrt suð- austanlands og hiti 6 til 7 stig. Norðanlands verður norðáustlæg átt, él og hiti nálægt frostmarki. Flugstöðin: Skortur á yfirsýn og hönnun áfátt Yfirstjórn flugstöðvarbyggingar- innar á Keflavíkurflugvelli skorti bæði fjárhagslega og framkvæmda- lega heildaryfirsýn yfir verkið og jafnframt var hönnunargögnum áfátt og olli það erfiöleikum við fram- kvæmd verksins. Þetta era helstu niðurstöður Ríkisendurskoðunar á orsökum þess að kostnaður við bygg- ingu flugstöðvar Leifs Eiríkssonar fór hartnær 900 milljónir króna fram úr áætlun. í úttektinni kemur fram að enda þótt kostnaðaráætlun verksins hefði verið skorin niður hefði byggingar- nefndin tahð fjárhagsáætlunina vera mjög rúma og meðal annars þess vegna heföi hún samþykkt smátt og smátt að bæta við öllum þeim fram- kvæmdum sem áður höfðu verið skomar niður. Jafnframt kom til ýmiss óvæntur kostnaður og magn- aukningar. í skýrslunni kemur fram að byggingamefndin fullyrði að út- gjöld þau hafi verið samþykkt af réttum yfirvöldum og segir Ríkisend- urskoðun að heimilda hafi verið aflað hjá þáverandi utanríkisráð- herram. Þeir verkþættir sem einkum eru taldir hafa farið úr böndum eru innréttingar og frágangur, innan sem utan, ásamt miklum kostnaði við endurhönnun. Um ástæður fyrir ágöllum í hönn- unarmálum nefnir Ríkisendurskoð- un breytingar á byggingunni á byggingartíma, vanmat hönnuða á umfangi verksins óg ófuhnægjandi hönnunarstjórn og vandamál vegna ólíkra staðla, fjarlægðar á miUi hönnuða og ábyrgðarskiptingar. Þá er upplýsingagjöf tahð áfátt. Ríkisendurskoðun telur að þann lærdóm megi draga af framkvæmd þessari að vanda skuh við undirbún- ing og verkefni sé vel skilgreint. Vandað skuh til áætlanagerðar og framkvæma stöðuga endurskoðun á meðan á verki stendur og tryggja upplýsingagjöf. Vanda til vinnu- bragða við gerð fjárlagatfllagna og fjárlagagerðar og varast skuli breyt- ingar á verktíma og athuga hveriar afleiðingar þær hafa. -ój Menn sæti ábyrgð - segir Steingrimur J. „Mér sýnist að þarna séu á ferðinni alvarlegir hlutir. Ríkisendurskoöun tekur ekki svona til orða nema ástæða sé tfl,“ sagöi Steingrímur J. Sigfússon alþingismaöur í samtah við DV, en Alþýðubandalagsmenn hafa óskað eftir því að flugstöðvar- skýrslan verði tekin strax á dagskrá Alþingis eöa krafist verði umræðu um hana utan dagskrár. Steingrúmur sagði að þama hefði verið sýnt ábyrgðarleysi í meðferð fjármuna og vítavert að yfirvöldum skuh ekki hafa verið gerð grein fyrir kostnaðarbreytingum og að loks skuli hafa komið fram fjárvöntun upp á hundruð milljóna króna aðeins fjórum dögum eftir síðustu kosning- ar. Bjóst Steingrímur við að ríkið þyrfti enn að leggja mikið fé til flug- stöðvarinnar til þess að reksturinn geti gengið. „Ábyrgðin vegna þessarar fram- kvæmdar hlýtur að lenda mjög ofarlega. Það munu koma fram kröf- ur um að menn sæti ábyrgð og segi af sér embættum í framhaldi af þess- ari niðurstöðu,“ sagði Steingrímur. -ój

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.