Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1987, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1987, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1987. 7 Fréttir Sala Tltorsjarða: Matsnefnd skipuð „Viö ætlum að kaupa þessar jarðir en við eigum einíaldlega ekki peninga fyrir þeim. Ef jarða- kaupin verða ekki sundurliöuð þá fá þeir Óttar og Páll jarðlm- ar,“ sagði Guðmundur Alberts- son, oddviti Kolbeinsstaða- hrepps, en á mánudaginn skipaöi sý8lumaðurinn í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu i matsnefnd sem á að leggja mat á verð jarð- anna við Hafijaröará. Er þaö gert vegna beðni hreppanna og sam- kvæmt ákvæði í jaröalögunum. ,3>ama á aö meta tO verðs 10 jarðir og ána sjálfa," sagöi Jón Magnússon, fulltrúi sýslumanns, en matsmenn, sem eru tveir, hafa frjálsar hendur viö starf sitt. Matsmennimir, sem skipaðir vora, era Gísli Kjartansson, lög- maður í Borgamesi, og Karl Ómar Jónsson, verkfræðingur í Reykjavík. „Þeir eiga að leggja mat á heild- arverð jarðanna en auðvitað munu þeir sundurliða það því hver jörð hefur sína sérstöku kosti. Þeir taka þó ekki afstööu til þess hvort seija verður jarðim- ar sér eða í pakka,“ sagði Jón og bætti við aö líklega þyrfii úrskurð dómstóla um hvort þyrfti að skfija jarðirnar í sundur við sölu þeirra. Matsnefndin fær ekki langan tíma til starfa því hún á að skila niðurstööum sínum 18. desember. -SMJ Rauði kross íslands: Hjálparstofnun kirkjunnar: „Jólasöfnunin er prófsteinninn í ár - segir Sigríður Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri „Með jólasöfnuninni kemur í ljós hvort Hjálparstofnun kirkjunnar endurheimtir það traust sem hún glataði fyrir rúmu ári. Með tveimur síðustu söfnunum kom fram að stofnunin hefur öðlast eitthvað af þessu trausti aftur en jólasöfnuninn er prófsteinn okkar á þessu ári,“ sagði Sigríður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar, á blaðamannafundi stofnunarinnar. Arleg jólasöfnun Hjálparstofnunar kirkjunnar með yfirskriftina Brauð handa hungruöum heimi hófst form- lega 6. desember og stendur fram til jóla. Söfnunin er með svipuöu sniði og fyrri ár en söfnunarfénu verður að mestu varið til hjálpar bágstödd- um í Eþíópíu en þar er nú yfirvofandi hungursneyð. Gíróseðlum og söfn- unarbaukum verður dreift inn á öll heimili auk þess sem seld verða svo- kölluð friðarkerti í öllum blómabúð- um og kaupfélögum. -JBj Aðstandendur Hjálparstofnunar kirkjunnar: Séra Solveig Lára Guðmunds- dóttir, séra Þorbjörn Hlynur Árnason, Sigríður Guðmundsdóttir fram- kvæmdastjóri, Árni Gunnarsson og Haraldur Ólafsson. DV-mynd Brynjar Gauti Miðbærinn um helgar: Endar með því að mii við verðum undir „Það endar með því að við verðum undir og einhverjir okkar slasast. Við eram alltof fáliðaðir,“ sagði varðstjóri hjá lögreglunni í Reykja- vík þegar hann var spurður um þau miklu læti sem era í miðbæ Reykja- víkur um helgar. Fyrir skömmu hugðist lögreglu- - segir varðstjóri hjá lögreglunni maður taka áfengisflösku af ungl- ingi. Hópur unglinga réðst þá aö lögreglumanninum og varð hann að láta í minni pokann og hrökklast í burtu til að forðast að verða fyrir meiðingum. Varðstjórinn sagði að ekki væri gerandi að senda tvo lögreglmenn saman í miöbæinn, þó þeir hefðu með sér talstöð væri erfitt að koma að lögreglubílum og ekki er tryggt að þeir væra í næsta nágrenni. Lögreglan er alláhyggjufull vegna skemmtistaðarins sem opnaður verður fljótlega í Nýja bíói. Þó sagt sé að aldurstakmark verði tuttugu ár, þá sýni reynslan aö erfitt er að fylgjast með að yngrafólk sæki ekki skemmtistaði sem ætlaðir era eldra fólki. Varðstjórinn sagðist ekki telja aö miðbærinn væri hættulegur venju- legur fólki um helgar en hann væri varasamur. -sme Eþíópíusöfnunin gekk illa „Söfnun Rauöa kross íslands vegna yfirvofandi hungursneyöar í Eþíópíu gekk mjög illa,“ segir Hannes Hauks- son, framkvæmdastjóri Rauða kross íslands. Aðeins söfnuðust um 500 þúsund kr. frá því í lok október fram í byijun desember. Árangurinn verð- ur því að teljast lítill. Til saman- buröar má nefna aö 1986 gekkst Rauði krossinn fyrir söfnun til hjálp- ar flóttakonum og -bömum frá Súdan og söfnuðust þá um 3 milljón- ir. Hannes segir ástæður fyrir því hve illa gekk margar en sú helsta sé aö almenningur á íslandi geri sér ekki grein fyrir hversu ástandið sé slæmt í Eþíópíu þar sem lítið hefur verið fiallaö um máliö í fiölmiðlum. Enn er ástandið ekki orðið svo slæmt að hægt sé að sýna myndir af fólki sem er aðframkomið af hungri og höfði söfnunin því lítið til almenn- ings sem hefur litlar sannanir fyrir því að neyðarástand sé að skapast. Af þessum sökum hefur Rauði kross íslands bragðið á það ráð að leggja fram 500 þúsund af eigin fé til hjálpar Eþíópíumönnum og ætlar stofnunin að fara fram á við íslensk sfiómvöld að þau leggi fram sömu upphæð. -JBj Neyöarastand er að skapast í Eþíóp- íu en Vesturlandabúar hafa ekki enn gert sér grein fyrir þvi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.