Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1987, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1987, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGIJR 9. DESEMBER 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Varahlutir Bílapartar Hjalta: Varahl. I Mazda 323 ’82, Mazda 929 station ’82, Mazda 626 J81, Lancer GLX ’83, Lada Safir ’81- 86, Lada station 1500 ’81, Cressida ’78, Cherry ’79-82, Sunny ’82, Charade ’80-’82, Oldsmobile dísil ’80 og Citat- ion ’80, Taunus, árg. ’80, og Honda Civic, árg. ’81. Opið til kl. 19. Bílapart- ar Hjalta, Kaplahrauni 8, sími 54057. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Range Rover ’76, C. Malibu ’79, Suzuki Alto ’83, Volvo 244 ’80, Subaru ’83, Mazda 929 og 626 ’81, Lada ’86, Cherry ’85, Charade ’81, Bronco ’74, Mazda 323 ’83, Galant ’80 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. S. 77551 og 78030. ÁBYRGÐ. Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl. í: Fiat Uno, Cherry ’83, Corolla ’84, ’87, Carina ’81, Charade ’80, Lada Safir ’82, Fiat Ritmo ’87, Escort ’82, Mazda 626 ’80-’84, 929 ’78, ’81, Galant ’80, Accord ’78-’80, Fairmont ’79, Dodge ’77, Volvo 164 og 244, Benz 309 og 608. Eigum einnig mikið af boddí- hlutum í nýlega tjónbíla. S. 77740. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Urval af góðum hlut- um í jeppa, t.d. Bronco, Blazer, Willys, Scout og Dodge Weapon, einnig B-300 vélar og Trader gírkassar. Opið virka daga frá 9-19. Símar 685058, 688061 og 671065 eftir kl. 19. Bilameistarinn, Skenimuvegi M40, neðri hæð, s. 78225. Erum að rífa: Audi 80-100 ’77-’79, Colt ’80, Charade ’79, Fairmont ’79, Saab 99 ’73-’80, Skoda ’82-’86, Suzuki st. 90 ’81-’83. Eigum einnig úrval varahluta í fl. teg. Opið frá kl. 9-19 og 10-16 laugardaga. 4x4 jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. ^Eigum fyrirliggjandi varahluti í flest- ar tegundir jeppa, kaupum jeppa til niðurrifs. Uppl. í síma 79920 og eftir kl. 19 672332. Bilarif Njarðvík, sími 92-13106. Er að rífa: Mazda 323 ’82, Mazda Saloon 323 ’84, Mazda station 929 ’80, Daihatsu Charade ’82, Honda Accord ’85,TIonda Accord ’82. Sendum um allt land. Aðal-partasalan sf., Höfðatúni 10, sími 23560: Er að rífa Bronco, Mazda, Gal- ant, Daihatsu o.fl. o.fl., góðir hlutir á góðu verði, sendum um Iand allt. Benz varahlutir óskast. Óska eftir húddi, grilli, hægra bretti, hægra ljósi og vatnskassa í M. Benz 250 ’78. Uppl. í símum 621033 og 985-25373 e.kl. 19. Boddi af Blazer 73 með plasthúsi, aft- urljósum og sætum til sölu á 5000 kr. ef keypt er strax. Uppl. í síma 985- 24973 og 21602 á kvöldin. Notaðir varahlutir til sölu í Mitsubishi Colt ’81, L-300 sendibíl ’81 og einnig Suzuki ’81 800 Alto. Uppl. í síma 92- 68680 e. kl. 22. Notaðir varahlutir í M. Benz 300 D ’83, Lada 1300 S, árg. ’86, Lada 1500 stat- ion ’83, Suzuki 800, 3ja dyra, árg. ’81. Uppl. í síma 77560. Notaðir varahlutir, vélar, sjálfskipting- ar og boddíhlutir. Opið frá kl. 10-19 og 13-17 laugard. og sunnud. Bílstál. Helluhrauni 2, s. 54914, 53949. Varahlutir til sölu í Volvo 343 ’78, Volvo 144 ’71, Datsun Cherry ’81, Mazda 323 st. ’80, Land-Rover ’66, Marina ’74, 6 cyl., Honda Civic ’77. Sími 34362. Afturstuðari á Ford Bronco ’85 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 27022 (308) til kl. 18 og 78245 e.kl. 19. Óska eftir 6 cyl. Tradervél, Dodge 318 eða 360. Uppl. í síma 671346. ■ Viðgerðir Bílaviðgerðir og stillingar. Bjóðum vandaða vinnu á vægu verði. Túrbó sf., Ármúla 36, sími 84363. Þjónusta í alfaraleið. ■ Bilaþjónusta Bílastilling Birgis, simi 79799, Smiðjuvegi 62, Kópavogi. Allar almennar viðgerðir, þjónusta, vélastillingar, verð frá 2.821, hjólastillingar, verð frá 1.878, ljósastillingar, verð 375, vetrarskoðanir, verð frá 4.482, 10 þús. skoðanir, verð frá 5.000. Vönduð vinna, kreditkortaþjónusta. Viðurkenndur þjónustuaðili Toyota. Tarzan er að reyna aó koma sér á fætur. Taizan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.