Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1987, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1987, Blaðsíða 39
MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1987. 39 Útvaip - Sjónvarp Stöð 2 Id. 21.25: Manns- líkam- Sjónvarp kl. 22.25: Cattani kveður Það verður fróölegt fyrir þá sem hafa fylgst með ítalska framhalds- myndaflokknum um hinn heiðarlega Cattani lögregluforingja að fylgjast með hvernig viðureign hans við Maf- íuna lyktar. En lokaþáttur mynda- Ilokksins er á dagskránni í kvöld. Það skal tekið fram að atriði í mynd- inni eru ekki við hæfi barna. Cattani á býsna oft erindi í kirkju- garða. Hvað veldur því að mannsheilinn er svona fjölhæfur og skilvirkur? Al Pacino í ógleymanlegri mynd um úrhrök undirheima New York borgar. Stöð 2 kl. 23:20 Á nálum A1 Pacino er hér í sínu fyrsta aðal- hlutverki. Hann leikur heróínfíkil sem dregur unga stúlku inn í sinn heim, fullan af vændiskonum, mellu- dólgum, þjófum og öörum úrhrökum undirheima New York borgar. Ógleymanleg mynd fyrir þá sem hafa nógu sterkar taugar til að umbera vonleysið sem umlykur allt. Leik- stjóri myndarinnar er Jerry Schatz- berg. Myndin er ekki við hæfi barna. Hvað er það sem skilur mann- kynið írá dýraríkinu? Hveraig stendur á því að mannsheilinn, sem er byggður upp á sama hátt og til dæmis hundsheilinn, er svona miklu fjölhæfari og skil- virKari? 'rungumálakunnátta og menn- ing byggjast á því hvernig hinir mismunandi hlutar heilans vinna saman og skipta rneð sér verkum til að hrinda hlutunum í framkvæmd. Hlutum sem dýrin myndu ekki sjá nokkum tilgang í að gera. Hlutum sem gera okkur svo dæmalaust mannleg. I Midvikudagnr 9. desember Sjónvarp_________________ 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn - Guðrún Marinós- dóttir og Unnur Berglind Guðmunds- dóttir kynna 'gamlar og nýjar myndasögur fyrir börn. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Steinaldarmennirnir. Bandarískur teiknimyndaflokkur. 19.30 Gömlu brýnin. (In Sickness and iri Health) Breskur gamanmyndaflokkur um nöldursegginn Alf og eiginkonu hans, Elsu. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 íþróttir. 21.20 A tali hjá Hemma Gunn. Bein út- sending úr sjónvarpssal. Umsjón Hermann Gunnarsson. Stjórn útsend- ingar Björn Emilsson. 22.25 Kolkrabbinn (La Piovra). Lokaþáttur spennumyndaflokksins um Cattani lögregluforingja. Atriði í myndinni eru . ekki talin við hæfi ungra barna. Þýð- andi Steinar V. Arnason. 23.25 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. Stöð 2 16.45 Einkennileg vísindi. Weird Science. Mynd um tvo bráðþroska unglinga, sem taka tæknina I sína þjónustu og töfra fram draumadísina sfna með að- stoð tölvu. Aöalhlutverk: Anthony Michael Hall, Kelly LeBrock, llan Mitc- hell-Smith og Bill Paxton. Leikstjóri er John Hughes. Framleiðandi: Joel Silver. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. Universal 1985. Sýningartími 90 mín. 18.15 Smygl. Smuggler. Breskur fram- haldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. LWT. 18.45 Garparnir. Teiknimynd. Þýðandi: ■ Pétur S. Hilmarsson. Worldvision. 19.19 19.19. Klukkustundar langur þáttur með fréttum og fréttaumfjöllun. 20.30 Morðgáta. Murder She Wrote. Kjöt- kveðjuhátlð er kjörið tilefni til þess að dulbúa morð, eins og Jessica kemst að raun um þegar hún heimsækir eina slíka I New Orleans. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. MCA. 21.25 Mannslíkamlnn. Living Body. Þýð- andi: Páll Heiðar Jónsson. Goldcrest/ Antenne Deux. 21.50 Al bæ í borg. Perfect Strangers. Gamanmyndaflokkur um geitahirðinn Balki og frænda hans Larry sem hafa einstakt lag á að koma sér í vandræði. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. Lorim- ar. 22.20 Jazz. Jazzvision. 23.20 Á nálum. Panic in Needle Park. Aðalhlutverk: Al Pacino og Kitty Winn. Leikstjóri: Jerry Schatzberg. Framleið- andi: Dominick Dunne. Þýðandi: Ásgeir Ingólfsson. 20th Century Fox 1971. Sýningartimi 105 mín. Bönnuð börnum. 01.05 Dagskárlok. Útvaxp rás I 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Hvunndagsmenn- ing. Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elias Mar. Höfundur les (31). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn þátturfrá laug- ardagskvöldi.) 14.35 Tónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn - frá Austurlandí. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 15.43 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ðarnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Mussorgskí og Liszt. a. „Myndir á sýningu" eftir Mo- dest Mussorgski. Filharmoníusveitin í Vín leikur; André Previn stjórnar. b. „Les Préludes" eftir' Franz Liszt. Fíl- harmoníusveitin i Berlín leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Efnahagsmál. Umsjón: Þorlákur Helgason. Tónlist. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Glugginn - Menning i útlöndum. Umsjón: Anna M. Sigurð- ardóttir og Sólveig Pálsdóttir. 20.00 Frá tónlistarhátið ungs fólks á Norö- urlöndum (Ung Nordisk Musik). Þórar- inn Stefánsson kynnir hljóðritanir frá hátfðinni sem fram fór í Reykjavík í september sl. 20.40 Kynlegir kvistir - Græddur er geymdur eyrir. Ævar R. Kvaran segir frá. 21.10 Danslög á milli striða. 21.30 Úr fórum sporödreka. Þáttur í um- sjá Sigurðar H. Einarssonar 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu , hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur- Jón Múli Arnason. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Utvarp rás II 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttaýfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þátt- inn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „orð I eyra“. Sírni ■ hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. M.a. talað við afreks- mann vikunnar. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Ekki ólíklegt að svarað verði spurningum Urá hlustendum og kallaðir til óljúg- fróðir og spakvitrir menn um ólik málefni auk þess sem litið verður á framboð kvikmyndahúsanna. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Meðal efnis er lýsing Árnars .Björnssonar á leik Islendinga og Júgóslava i handknattleik i Laugar- dalshöll sem hefst kl. 20.30. 22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salvars- son. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp á Rás 2 8.07- 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Bylgjan FM 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegispopp- ið. Gömlu uppáhaldslögin og vin- sældalistapopp í réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson I Reykja- vik siðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Örn Árnason. Tónlist og spjall. 23.55 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Miðviku- dagskvöld til fimmtudagsmorguns. Ástin er alls staðar. Tónlist, Ijóð, dæg- urlagatextar, skáldsögubrot o.fl. 01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um flugsamgöngur. 07.00 Stefán Jökulsson og Morgunbylgjan. Stefán kemur okkur réttum megin fram úr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nót- um. Morgunpoppið allsráðandi, afmæliskveðjur og spjall til hádegis. Og við lítum inn hjá hyskinu á Brá- vallagötu 92. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. Stjaman FM 102,2 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir stjórnar hádegisútvarpi Stjörn- unnar. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Stjörnuslúðrið endur- flutt. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 16 00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ólafs- son með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum óg fréttatengdum viðburðum. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Brautryðjendur dægurlagatónlistar i eina klukkustund. Ókynnt. 20.00 Elnar Magnús Magnússon. Létt popp á síðkveldi. 22.00 Andrea Guðmundsdóttir. Gæðatón- list fyrir svefninn. 23.00 Stjörnufréttir. Fréttayfirlit dagsins. 24.00 Stjörnuvaktin. (ATH. Fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti.) 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list, fréttapistlar og viðtöl. Þáttur fyrir fólk á leið í vinnuna. 08.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gamanmál og Gunnlaugur hress að vanda. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). Ljósvakiiin FM 95,7 7.00 Stefán S. Stefánsson við hljóðnem- ann. Tónlist við allra hæfi og fréttir á heila timanum. 13.00 Bergljót Baldursdóttlr við hljónem- ann. Auk tónlistar og frétta á heila tímanum segir Bergljót frá dagskrá Alþingis kl. 13.30 þá daga sem þing- fundir eru haldnir. 19.00 Létt og klasslskt að kvöldi dags. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan sam- tengjast. Fimmtudagurinn 10. desember verður helgaður Bitlunum og munu perlur þeirra hljóma á öldum Ljósvakans af og til allan þann dag. Veður í dag veröur suðvestanátt um mest- allt landiö, allhvöss norövestanlands framan af en síðan hægari. Dálítil súld verður vestanlands og rigning noröan til á landinu þegar líður á daginn. Hiti 4-10 stig. Island kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 12 Egilsstaðir skýjað 9 Galtarviti rigning 9 Hjarðames skýjað 7 Keflavikurflugvölhir skýjað 8 Kirkjubæjarkfausturahkýiaö 8 Raufarhöfn hálfskýjað 6 Reykjavík þokumóða 8 Sauðárkrókur alskýjað 9 Vestmannaeyjar alskýjað 7 Útlönd kl. 6 i morgun: Bergen slydda 1 Helsinki snjókoma -8 Kaupmannahöfn skýjað 0 Osló skýjað -3 Stokkhólmur snjókoma 0 Þórshöfn skúr 8 Algarve hálfskýjað 12 Amsterdam þoka -6 Barcelona rigning 8 Berlin • þokumóða -6 Chicagó rigning 14 Frankfurt heiðskírt -7 Glasgow hrímþoka -9 Hamborg þokumóða -6 London súld 0 LosAngeles skýjað 14 Luxemborg heiðskírt -7 Madrid alskýjað 7 Malaga skýjað 15 Mallorca skýjað 8 Montreal snjóél -3 New York skýjað 7 Nuuk alskýjað -3 Orlando skýjað 19 París heiöskírt -5 Vin heiðskírt -7 Whinipeg alskýjað 1 Valencia þokumóða 11 Gengið Gengisskráning nr. 234 - 9. desember 1987 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollai 36,700 36,820 38,590 Pund 66,277 66,493 64,832 Kan. dollar 28,059 28,151 27,999 Dönsk kr. 5.7447 5,7635 5,7736 Norsk kr. 5,7134 5,7321 5,7320 Sænsk kr. 6.1151 6.1351 6,1321 Fi.mark 9,0017 9,0312 9.0524 Fra. franki 6,5244 6,5458 6,5591 Belg.franki 1,0575 1,0609 1,0670 Sviss. franki 27,0450 27,1334 27,2450 Holl. gyllini 19,6651 19,7294 19,7923 Vþ. mark 22,1171 22,1894 22,3246 It. lira 0,03002 0,03012 0,03022 Aust.sch. 3,1431 3,1533 3,1728 Port. escudo 0,2712 0,2721 0,2732 Spá. peseti 0,3271 0,3281 0.3309 Jap.yen 0,27761 0,27852 0,27667 irskt pund 58,854 59,046 59,230 SDR 50,0836 50,2534 50,2029 ECU 45,6658 45,8151 46,0430 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Norðurlands 8. desember seldust alls 6 tonn. Magn i Verð i krónum ________tonnum Meðal Hæsta Lægsta Þorskur ósl. 6,0 34,20 34,20 34,20 9. desember verður selt úr þremur bátum. Fiskmarkaður Suðurnesja 8. desember seldust alls 57.9 tonn. Þorskur ósl. 9.0 45,34 36,00 49.00 Ýsa 1,2 61,41 49,00 62,50 Ýsaósl. 3.0 74,22 49,00 80.50 Ufsi 2.0 28,40 28,00 28,50 Ufsiósl. 12,2 25,50 24.50 27,00 túða 0,55 174,97 141.00 241,00 Annaó 30,0 22,24 22,24 22,24 9. desember verður selt úr Oddgeiri ÞH. Faxamarkaður 9. desember seldust alls 56,3 tonn. Grálúða 1,1 40,00 40,00 40,00 Karfi 42,3 23,03 22,00 24,00 Þorskur 3,3 47,00 47,00 47,00 Þorskur und- 0.161 16.00 16,00 16.00 irm. Ýsa 9.5 68,96 58,00 76,00 Hlýri 0.1 15.00 15.00 15,00 11. desember verður selt úr Jóni Baldvinssyni. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 8. desember seldust alls 142.7 tonn. Þorskur ósl. 1,1 30,00 30,00 30.00 Skötuselur 0.3 165,00 165,00 165.00 Keila 0,7 16,14 12,00 17,50 Blálanga 7,2 40,00 40,00 40,00 Ýsa 6.5 68,50 30,00 81,00 Ufsi 8.8 30,12 23.00 30,50 Þorskur 12,7 46,04 30,00 50,00 Steinbitur 1.0 35,37 25,00 38.00 Skata 0,3 82,34 81,00 88,00 Lúða 1,0 155,14 120.00 190,00 Langa 0.6 39,00 39,00 39,00 Koli 0,7 31.50 30,00 34,00 Karfi 101,8 23,93 22,00 24,50

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.