Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1987, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1987, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1987. 5 DV Fréttir Rottækar breytingar í útvarps- og sjónvarpsmálum V-Evropu: Verður gervihnattasjónvarp hjáist hér? Fyrirhugaöar eru róttækar breyting- ar á útvarps- og sjónvarpsmálum í V-Evrópu en þaö er Evrópuráðið sem ætlar sér aö samræma reglur á þessu sviöi. Þaö er ljóst aö það getur oröiö erfitt fyrir mörg Evrópuríkjanna aö játast undir samþykkt þessa. Reynd- ar hafa aðeins verið lögð drög að sáttmála sem nefnist í lauslegri þýð- ingu sáttmáli um útvarps- og sjón- varpsefni milli landa. Það kom fram í samtali við Þór- unni Hafstein í menntamálaráðu- neytinu að hér væri um flókna hluti að ræða. Það væri gríðarlega margt sem þyrfti að taka tillit til. Það má því vera allt eins líklegt að mörg aðildarríkjanna myndu setja einhver sérákvæði, þar á meðal við íslendingar. Þessar hugmyndir eru reyndar aðeins á byrjunarstigi en fyrirhugað er að sáttmálinn verði undirritaður á ráðherrafundi í Stokkhólmi sem fer fram í nóvember á næsta ári. „í þessum sáttmála er um það að ræða að V-Evrópulönd undirriti samning sem tryggir frjálst flæði upplýsinga til landanna gegnum gervitungl,“ sagði Markús Örn Ant- onsson útvarpsstjóri sem hefur setið fundi í Strassbourg vegna þessa máls. Markús sagði að feikilega mik- ið væri gerast í gervihnattamálum í Evrópu núna og tók sem dæmi að samtök evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) hefðu fyrir stuttu tekið á- kvörðun um sérstaka íþróttarás sem yrði rekin í samstarfi við gervi- hnattafyrirtæki. „Þarna er verið að reyna að ná samstarfi um auglýsingareglur sem gilda milli landa og fá þá á hreint hver beri endanlega ábyrgð á efni sem fer til dreifingar um gervi- hnetti." Verður þýðingarskyldunni fórnað? Það sem snertir okkur íslendinga e.t.v. hvað mest eru þau atriði sem lúta að þýðingarskyldunni. Eins og kunnugt er var lögð á það mikil áhersla í núverandi útvarpslögum að ekki mættu fleiri en 36 heimili tengjast sjónvarpskerfi án þess að efnið sé þýtt. Það er óvíst að ákvæði sem þetta sé í anda nýju laganna og yrðu því íslendingar að fá inn sérá- kvæði til að vernda það. Svipaða sögu má segja um Norð- menn og vilja þeirra til að banna auglýsingar sem getup valdið því að þeir leggi einnig fram sérákvæði. Það er því ljóst að nú, sem áður, getur orðið erfitt að finna einn „evrópsk- an“ vilja í þessu máli. En af hverju er þá verið að koma fram með þessar tillögur nú? „Nú er verið að bregðast við aukn- um gervihnattasendingum á milli landa. Mörg þessara ríkja sjá að ekki er hægt að komast hjá þessum send- ingum og vilja þau því binda í reglur Þorsteinn sendir Matthías Matthías Á. Mathiesen samgöngu- í tilkynningu frá forsætisráðuneyt- ráðherra mun sækja fund forsætis- inu segir að Þorsteinn Pálsson hafi ráðherra Norðurlanda í Osló í dag, sökum anna ákveðið að hætta við að miðvikudag. sækja fundinn. -KMU atriði eins og auglýsingar, ofbeldi og efni sem særir blygðunartilfinningu. Þetta er tilraun tfi að samræma regl- ur ríkja um þessi atriði," s'agði Þórunn Hafstein. Þá hefur verið bent á að þetta sé viðleitni Evrópu til að veija sig fyrir utanaðkomandi menn- ingarstraumum. Þann 15. október komu fram til- mæli frá Norðurlandaráði til ráð- herranefndar um að Norðurlöndin reyndu að nálgast sameiginlega nið- urstöðu í þessu máli og að tekin yrði jákvæð afstaða til sáttmálans. -SMJ Þarftu að láta líta á þinn? Sérfræðingur verksmiðjanna fer yfír Trabant bíla og veitir ókeypis ráðgjöf í umboðinu: Miðvikudaginn 9. desember. Fimmtudaginn 10. desember. Föstudaginn 11. desember. Laugardaginn 12. desember. Aila dagana frá kl. 9-18. Verið veikomin! INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560. Elna er saumavél sem kemur þér á óvart. Sérstaklega meðfærileg og prýdd öllum þeim kostum, sem nauðsyn- legir þykja, svo sem tvöfaldan lokusaum (overlock), sjálvirka gerð hnappagata og margan annan Qölbreyti- legan saum. Elna, er heimsþekkt fyrir frábærar saumavélar, Þú ættir að líta við og kynna þér kosti Elna. Þf

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.