Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1987, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1987, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1987. Smáauglýsingar ■ Bílar tíl sölu Bílar til sölu gegn góðum kjörum eða góðum staðgreiðsluafslætti. Toyota Carina ’79, Audi 100 LS ’77, Ford Fair- J« mont ’79, Ford Cortina 1600 ’77, Lada 1500 ’79. Einnig kemur til greina að taka video eða sjónvarp upp i, jafnvel sófasett. Á sama stað er vökvastýri í Ford Bronco til sölu. Sími 71134. Citroen GSA Pallas ’84, ekinn 78 þús., litur grænn, góður bíll, verð 250 þús., útborgun 100 þús., eftirst. á skulda- bréfi. Gullfallegur Volvo 145 st.’82, dökkrauður, ekinn 135 þús., toppbíll, verð 430 þús., greiðslumöguleikar koma til greina eða skipti á yngri Volvo st. Uppl. í síma 92-68644. Daihatsu Charade árg. ’84. Til sölu Charade CX ’84, ekinn 41 þús. km, , toppbíll, gott staðgreiðsluverð. Einnig Lada Sport ’81, ekinn 97 þús. km, upp- hækkaður, White Spoke 30", ný dekk., athuga skipti. Uppl. í síma 79711 á daginn og 42285 eftir kl. 19. Tveir á góðum kjörum, Suzuki Fox SJ 410 jeppi, ekinn 62 þús., svartur fall- egur og góður bíll, fæst á góðum kjörum. Einnig Mazda 626 árg. ’80, ekinn 100 þús. km, góður bíll, verð 130 þús. fæst á 12 mán. skuldabréfi. Uppl. á bílasölunni Bjöllunni, sími 621240. Ath. Erum byrjaðir að taka að okkur innflutning á v-þýskum og evrópskum bílum, t.d. Benz, Porsche, VW Golf o.fl. Hafið samband og fáið uppl. um verð. Amerískir bílar og hjól, Skúlat- úni 6, sími 91-621901. M. Benz 280 E ’73„ ekinn 171.000 km, "* gott eintak, 4ra þrepa, sjálfskiptur, topplúga, vökvastýri, centrallæsing- ar. Staðgreiðsluverð 200.000, annars 220.000. Uppl. í síma 985-24973 og 21602 á kvöldin. VW Transporter dísil turbo árg. ’85 til sölu, nýsprautaður og nýyfirfarinn. Mjög traustur vinnuþjarkur. Góð greiðslukjör. Skipti - skuldabréf. Uppl. á bílasölunni Blik, Skeifunni 8, símar 686477, 687178 og 686642. Wagoneer '75 til sölu, bíll í sérflokki, læstur framan og aftan, upph., ílækj- ur, brettakantar o.m.fl. Góður jeppi á > góðu verði, skipti koma til greina. Uppl. í síma 84776 og 53097. Mitsubishi Galant '85 til sölu, 2000 GLS, hvítur, sjálfskiptur með overdrive og rafmagni í rúðum, læs- ingum og speglum. Uppl. í síma 93-11331 eftir kl. 19 93-13351. Stórkostlegt tilboð, 100 þús. afsl. Af sérstökum ástæðum er til sölu BMW 518, mjög fallegur bíll, metinn á 370 þús., fer á 270 staðgr. Uppl. í síma 27369 eða skilaboð í s. 17230. Óskar. BMW 728 78, ekinn 160.000 km, mjög þokkalegur bíll, skoðaður ’87, skipti möguleg á góðum jeppa eða skulda- bréf. Uppl. í síma 29002 og 688443. Ási. Benz 250, árg. '80, ótollaður, gott verð, og á sama stað Toyota Cressida, árg. , ’78, góður bíll. Uppl. í síma 77429 eftir kl. 19.______________________________ Fiat 131 Raising til sölu með bilaðri 2000 vél, 5 gíra, árg. ’80, skipti koma til greina á japönskum bíl. Verð sam- komulag. Uppl. í síma 92-68233, Rúnar. Ford Sierra 1600 L '84 til sölu, með spoilerum og ýmsum aukahlutum, ekinn 64 þús. km, mjög vel með far- inn. Uppl. í síma 76161. Guðmundur. Glæsilegur BMW 316 ’85, 4ra dyra, 5 gíra, Pioneer hljómtæki, dráttarkrók- ur. Verð 620 þús. Fæst á skuldabréfi. Uppl. í síma 79732 e.kl. 20. Honda Accord ’80 til sölu, ekinn 94 þús., litur hvítur, mjög gott útlit. Uppl. í síma 82719 til kl. 19 og 44030 eftir kl. 19. ~ Lada 1600 ’79, skoðuð ’87, í góðu standi, verð 80 þús., staðgreiðsluaf- sláttur, skipti á dýrari. Uppl. í síma 51730 eftir kl. 18.30. Lada Samara, G-13023, til sölu, ekinn 23 þús. km, útvarp og segulband, grjótgrind, dráttarkúla, nagladekk. Verð 195 þús. staðgr. Sími 611319. MMC Calant 1600 GL árg. ’80 og Lanc- er 1600 GL árg. ’80 til sölu, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 76166 milli 18 og 22. Mazda 929 HT árg. ’82, á götu ’83, 5 gíra, rafmagnsrúður, sóllúga, speed control, álfelgur, ekinn 63 þús. km, toppeintak. Uppl. í s. 92-12746 e.kl. 18. Mazda GLX 323 til sölu, árg. ’87, hvítur að lit, útvarp og segulband. Glæsileg- ur bíll. Uppl. í síma 672895 milli 17 og 19. Subaru 1800 GL '87, sjálfsk., rafmagn í rúðum, dráttarkúla, lítið ekinn, sem nýr utan sem innan. Einnig Subaru hatchback 1800 4WD ’83. S. 13346. - Sími 27022 Þverholti 11 Suzuki Swift GTI Twin Cam ’87, ekinn 5.000 km, góðar stereogræjur, sumar- og vetrardekk. Góður staðgreiðslu- afsl., toppeintak. Sími 96-25856 e.kl. 13. Takið eftir! Fyrir kr. 20 þús. færðu Skoda 120 L, árg. ’79, skoðaðan 87, í toppstandi. Einnig Alfa Romeo ’78 á kr. 20 þús. Uppl. í síma 52898 e.kl. 19. Wagoneer 74 til sölu, á nýjum dekkj- um og álfelgum, stórglæsilegur bíll í toppstandi, verð 150 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 652052 eftir kl. 19. Chevrolet pickup til sölu, árg. ’79. Á sama stað er óskað eftir lítilli loft- pressu. Uppl. í síma 54014. Fiat Racing til sölu, árg. '80, ekinn 55 þús., gott eintak. Uppl. í síma 71537 eftir kl. 19. Lada Sport '82 til sölu, hugsanlegt að taka mótorhjól upp í. Uppl. í síma 41656 eftir kl. 19. M. Benz 300 D 78 til sölu, glæsilegur bíll, skuldabréf athugandi. Sími 622889. Mazda 323 ’81 til sölu, góður bíll á góðu staðgreiðsluverði. Uppl. í síma 33973 og 76814. Subaru ’87 Til sölu Subaru station turbo ’87, sjálfskiptur. Uppl. i síma 71610 og 76776 og 671534. Til sölu Suzuki Fox upphækkaður árg ’85 og Yamaha XT 600 árg ’86. Uppl. í síma 16896. Til sölu rúgbrauð ’78, toppbíll, einnig á sama stað Rambler Ámerican ’67, selst ódýrt. Uppl. í síma 671824. BMW 2002, árg. 70, til sölu. Uppl. í síma 31670 eftir kl. 18. Chevy Van 30 disil ’83 til sölu. Uppl. í síma 34678 eftir kl. 17. Colt ’80, skemmdur eftir umferðaró- happ, til sölu. Uppl. í síma 43471. Pontiac Grand Prix 77 og Mazda 929 ’78 til sölu. Uppl. í síma 22157 e.kl. 18. Subaro E10 ’87, ekinn 7000 km. Verð 300 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 76882. Whillys til sölu Whillys 54 með Volvo B 18 vél. Uppl. í síma 622187. ■ Húsnæði í boði Tveggja herb. íbúð til leigu í Kópavogi frá ca 15. jan til 1. ágúst, tryggingavíx- ill. Tilboð sendist DV, merkt „B-6537“, fyrir mánudaginn 14.12. Upplýsingar um greiðslugetu og meðmæli fylgi. Tvær ungar stúlkur utan af landi óska eftir meðleigjanda að 4ra herb. íbúð, frá og með 1. jan. Uppl. í síma 681147 eftir kl. 19. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Litil einstaklingsíbúð til leigu í Hraun- bæ. Tilboð sendist DV, merkt „Hraun- bær 6525“. Til leigu 4ra herb. íbúð í miðborginni, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „B-6534". Til leigu bílskúr, vel einangraður, með rafmagni, nálægt nýja miðbænum. Uppl. í síma 93-11179. í Hliðunum. 4-5 herbergja íbúð til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „X-6528". ■ Húsnæði óskast Ert þú í leit að traustum og góðum leigj- endum? Við erum ungt, samvisku- samt, barnlaust par, bæði í fastri vinnu og óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu. S. 27022 til kl. 16 og 20553 e.kl. 17. Ánna Margrét. Par bráðvantar íbúðarhúsnæði, (iðnað- arhúsnæði) nú þegar, helst á rólegum stað í miðþænum eða nálægt Háskól- anum. Skilvísum greiðslum á hóflegri leigu heitið. Nánari uppl. í síma 624070 og á kvöldin 38245. Bjarni Þór. Síðasta tækifærið! Erum á götunni um áramótin og vantar okkur, hjón með 3 böm, litla íbúð í stuttan tíma. Reglu- semi, mjög góðri umgengni og örugg-. um mánaðargr. heitið. Uppl. í síma 52429 e.kl. 18. Óskum eftir rúmgóðu herb. með snyrt- ingu eða lítilli íbúð til leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið ásamt skilvísum greiðslum. Einhver fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 76979 eða 687767. Óska eftir góöu herbergi með snyrtiað- stöðu til leigu, helst í Kópavogi. Uppl. í síma 43359 e. kl. 20 og vinnusíma 44680. Birgir. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðm húsnæði. Opið kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun stúdenta Hl, sími 29619. Par um þrítugt, rólegt og reglusamt, óskar eftir 2 herb. íbúð sem fyrst í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarf., góðri umgengni og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í s. 40839 á kvöldin. Ung hjón með 2 börn óska eftir að taka á leigu 2-4 herb. fyrir 1. mars á Reykjavíkursvæðinu. Reglusemi, skil- vísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í s. 40006 e.kl. 18. 4-5 herb. íbúð óskast, raðhús eða ein- býlishús. Fyrirframgreiðsla og örugg- ar mánaðargr. Uppl. á daginn í s. 44250, Guðmundur, og á kv. í s. 53595. ATH.: Trésmið úr Árnessýslu bráð- vantar húsnæði í Rvík sem fyrst, er í góðri vinnu og 100% reglusemi heitið. Uppl. veittar í síma 99-2614. Par óskar eftir íbúð, er rólegt og reglu- samt, fyrirframgreiðsla ekki fyrir- staða, skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í símum 689964 og 656255. Anna. Óska eftir einstaklingsíbúð til leigu sem fyrst, eða herbergi með aðgangi að snyrtingu. Uppl. í síma 673998 eftir kl. 18. Námsmaður utan af landi óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 93-81237 eftir kl. 19. Óska eftir góðu einstaklingsherb., helst sem næst miðbænum. Uppl. í síma 23063. Einhleypur maður óskar eftir að taka herb. á leigu. Uppl. í síma 26317. Ung, reglusöm stúlka í námi óskar eftir lítilli íbúð á leigu. Uppl. í síma 72018. ■ Atvinnuhúsnæöi Til leigu skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði, alls 320 fm, leigist í einu lagi eða smærri einingum. Mjög góð staðsetn- ing. Sanngjörn leiga. Uppl. á skrifstof- utíma í síma 622780. Óskum eftir að taka á leigu atvinnuhús- næði á Reykjavíkursvæðinu, 150-200 fm, lofthæð 3,9 m, og nóg athafna- svæði utanhúss. Tilboð sendist DV, merkt „Atvinnuhúsnæði". Lítið húsnæði á góðum stað, óskast undir jólamarkað. Á sama stað til sölu Commodore 64 K tölva og skjár. Uppl. í síma 31894 og 42453 á kvöldin. Óska eftir iðnaðarhúsnæði á leigu, 60- 100 fm. Uppl. í síma 656547 eftir kl. 19. ■ Atvinna í boði Vaktavinna. Vegna aukinna umsvifa getum við aftur bætt við duglegum starfsmönnum í hópinn. Mikil vinna framundan. Uppl. einungis veittar í verksmiðjunni, Stakkholti 4. Hafið samband við Hjört eða Gylfa. Hamp- iðjan hf. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Bakarí Breiðholti. Okkur vantar starfs- krafta til afgreiðslu og fleiri starfa, vinnutími bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar á staðnum kl.ll—12 fyrir hádegi og 17-18 eftir hádegi, ekki í síma. Nesbakarí, Arnarbakka 4-6. Innheimta - hlutastarf. Traustur starfs- kraftur óskast til innheimtustarfa, þarf að hafa bíl til umráða. Skriflegar umsóknir óskast sendar ásamt með- mælum til DV, merkt „Innheimta - hlutastarf’. Starfskraftur óskast í blómaverslun, eingöngu fólk vant vinnu í blóma- verslun kemur til greina. Skriflegar umsóknir um aldur og fyrri störf sendist DV. Merkt „þægileg fram- koma“. Símavarsla. Fyrirtæki í Kópavogi óskar eftir að ráða starfskraft til síma- vörslu og léttra gjaldkerastarfa. Vinnutími frá kl. 9-12 og 13-18. Vin- saml. hringið til DV í s. 27022. H-6540. Vélvirki, vélstjóri eða sambærilegur óskast til þess að setja niður vélar í nýja báta. Verður að vinna snyrtilega, bjartur vinnustaður góð aðstaða. Mótun hf„ Dalshrauni 4, Hafnarfirði. Dagheimilið Austurborg óskar eftir starfsmanni sem fyrst. Þeir sem hafa áhuga á uppeldisstörfum og umönnun bama hafi samband í síma 38545. Hreingerningarfyrirtæki óskar að ráða fólk í hlutastörf síðdegis. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-6521. Námsfólk athugið óskum eftir ungu fólki til starfa við dreifingu á höfuð- borgarsvæðinu fyrir jól. Uppl. í síma 623821 og 28966 á skrifstofutíma. Smurbrauö. Viljum ráða vana smur- brauðskonu og aðstoðarmanneskju í smurbrauðsdeild okkar. Nýja köku- húsið. Uppl. í síma 77060. Starfsfólk óskast í eldhús Borgarspítal- ans. Fullt starf og hlutastarf. Uppl. gefur yfirmatreiðslumaður í síma 696592. Starfsmaður óskast tímabundið til að afgreiða í verslun í Kópavogi, þarf að geta byrjað strax. Uppl. í síma 45894 e. kl. 19 í dag og á morgun. Óskum eftir manneskju til útkeyrslu- og aðstoðarstarfa. Uppl. á staðnum milli 12 og 15. Smári bakari, Iðnbúð 8, Garðabæ. Hjálp! Aðstoðarfólk óskast í sal í góðu veitingahúsi á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 651130. Mjög myndarleg húsmóðir óskar eftir að taka að sér heimili. Uppl. í síma 26423. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í Hlíðabakarí, Skaftahlíð 24. Uppl. í síma 84159. Starfskraftar óskast í uppvask og smur- brauð. Kvöld- og helgarvinna. Uppl. í síma 23334 milli kl. 14 og!7. Þórscafé. . Vantar starfskraft í uppvask og sal, unnið er á vöktum, áðstaða góð. Uppl. í síma 11690 í dag og fimmtud. Óskum eftir að ráða 2 byggingarverka- menn, mikil vinna, góð laun. Uppl. í síma 687490 eftir kl. 19. Vanur kranamaður óskast. Uppl. í síma 985-25846. Óska eftir fólki til ræstinga, dagvinna, hlutastörf. Uppl. í síma 16326. ■ Atvinna óskast Tvítug stúlka óskar eftir vel launuðu starfi, allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6544. 26 ára maður óskar eftir vel launaðri framtíðarvinnu, er með stúdentspróf frá náttúrufræðibraut og meirapróf + vinnuvélapróf. Uppl. í síma 36452. Ung hjón óska eftir ræstingu eftir kl. 17. Eru að hugsa til lengri tíma. Hafið samband við auglþj. DV fyrir laugar- dag í síma 27022. H-6545. Óska eftir að komast sem nemi á samn- ing i matreiðslu, helst seinni part dags. Nánari uppl. í síma 20328. Óska eftir ræstingavinnu fyrir hádegi. Uppl. í síma 43718. ■ Ymislegt Fullorðinsvideomyndir, margir nýir titlar. Vinsamlegast sendið nafn og heimilisfang til DV, merkt „Video 5275“. Fullum trúnaði heitið. ■ Einkamál Tveir ungir, sætir og bráðskemmtilegir strákar (31 og 32), sem eru að fara til Þýskalands seinni partinn í janúar ’88, í viðskiptaferð, óska eftir tveimur íslenskum drottningum til að koma með sér út að borða, dansa, hlæja og fíflast. Ath.: eingöngu fagrar, skyns- amar og metnaðarfullar stúlkur koma til greina. 100% trúnaði heitið. Svar sendist DV fyrir mánaðam., merkt „Skemmtilegt ævintýri". Er þetta eitthvað fyrir þig? 34 ára mynd- arlegur maður utan af landi óskar eftir að kynnast 18-23 ára myndar- legri skólastúlku, fullum trúnaði heitið. Svarbréf sendist DV fyrir 12. des., merkt „T-6539". Ungur bóndi óskar eftir að komast í samband við reglusama konu, 20-30 ára, með framtíðarkynni í huga, börn engin fyrirstaða. Fullum trúnaði hei- tið. Svar sendist, helst með mynd til DV, merkt „Dalalíf-777“. Óska eftir að kynnast göfugn konu. Ég er 29 ára huggulegur námsmaður, tilfinningaríkur, blíður og rómantísk- ur. Ég heiti þér fullum trúnaði. Svarbréf sendist DV sem fyrst, merkt „Veturinn ’87 og ’88“. Ertu kona? Ég er ungur, myndarlegur karlmaður og bíð eftir þér. Vertu ófeimin, ég virði þig og heiti þér fullum trúnaði. Sendu bréf til DV, merkt „Það birtir til“. íslenski listinn er kominn út. Nú eru ca 3000 einstakl. á lista frá okkur og þar af yfir 500 íslend. Fáðu lista eða láttu skrá þig og einmanaleikinn er úr sögunni. S. 618897. Kreditkþj. Ókeypis þjónusta fyrir konur. íslenskir og erlendir karlmenn vilja kynnast þér. Hringdu í s. 623606 milli 16 og 20, það ber árangur. 100% trúnaður. Aðeins ný nöfn ísl. og erl. kvenna eru á okkar skrá. Gífurlegur árangur okk- ar vekur athy gli. S. 623606 frá kl. 16-20 er traust leið til hamingjunnar. ■ Safnaiinn íslenski frímerkjaverðlistinn 1988 ný- kominn. Kr. 350. Ársett frá Færeyjum, Grænlandi og Álandseyjum. Kaupum notuð íslensk frímerki. Érímerkjahús- ið, Lækjargötu 6a, sími 11814. ■ Spákonur Spái í 1988 og 1989, les í lófa og kíró- mantí, tölur, spái í spil á mismunandi hátt og bolla, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Uppl. í síma 79192. ■ Skemmtanir Það er gaman að dansa. Brúðkaup, barnaskemmtanir, afmæli, jólaglögg og áramótadansleikir eru góð tilefni. Leitið uppl. Diskótekið Dísa, s. 51070 kl. 13-17, hs. 50513. HLJÓMSVEITIN TRIÓ ’87 leikur og syngur gömlu og nýju dansana. Verð við allra hæfi. Pantanasímar 681805, 76396 og 985-20307. TRÍÓ ’87. ■ Hreingemingar Hreingerningar - teppahreinsun - ræstingar. Onnumst almennar hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fermetragjáld, tímavinna, föst verð- tilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Ath. sama verð, dag, kvöld og helgar. Sími 78257. Ath. að panta jólahreingerninguna tim- anlega! Tökum að okkur hreingem- ingar og teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum, stofnunum o.fl. Sogum vatn úr teppum sem hafa blotnað. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Hreingerningaþjónusta Guðbjarts. Sími 72773. A.G. hreingerningar er traust þjón- ustufyrirtæki sem byggir á reynslu. A.G. hreingemingar annast allar alm. hreingerningar og gólfteppahreinsun. Vönduð vinna - viðunandi verð. A.G. hreingerningar, s. 75276. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1600,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. íbúar, athugið. Teppahreinsun, teppa- lagnir, háþrýstiþvottur og sótthreins- un á sorprennum og sorpgeymslum, snögg og örugg þjónusta. Hreinsó hf„ sími 91-689880. Hreingerningaþjónusta Valdimars.. Hreingerningar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar. Hreingerningar. Tökum að okkur allar hreingerningar, teppahreinsun og bónun. GV hreingerningar. Símar 687087 og 687913. Hreinsum teppi, fljótt og vel. Notum góða og öfluga vél. Teppin eru nánast þurr að verki loknu, kvöld- og helgarvinna, símar 671041 og 31689. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Teppa- og húsgagnahreinsun. Ömgg og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hólmbræður. Hreingerningar og teppahreinsun. Sími 19017. ■ Bókhald Gula linan vísar þér á bókhaldsþjón- ustu. Gula línan, ókeypis upplýsingar um vörur og þjónustu. S. 623388, opið frá 8-20 virka daga, 10-16 laugard. TOlvubókhald. Getum bætt við okkur verkefnum: Bókhald, skattaaðstoð, húsfélagsþjónusta, tollskýrslugerð og önnur fyrirtækjaþjónusta. S. 667213. ■ Þjónusta Málningarvinna og ýmis viðhalds- vinna. Getum bætt við okkur verkefn- um fyrir jól. Pantið tímanlega. Fagmenn vinna verkið. Föst verðtil- boð. Uppl. í síma 77936.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.